Vísir - 03.10.1947, Side 6

Vísir - 03.10.1947, Side 6
V I S I R GUL- RÓFUR. Klapparstíg 30, Sími 1884.* Sendisveinn óskast Loftleiðir h.f. Hafnarstræti 23. JOe/má/a liennircáÝii c/hffó/fts/rœfi77/vtðfahk/.6-8. ©iTesiui?, ptllat?, talœtin^ap. o VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatímar og námskeiö. Uppl. í sima 6629. Freyjugötu i. (341 KENNI þýzku og erísku. Létt a'ð'ferS. Aðalstræti 18 (Túngötumegin). Elisabeth Göhlsdorf. Sími 3172, frá kl. 4. _________(476 KENÍfT að sníöa og taka mái. Uppl. í síma 4940. (23 ------------------—------ MUNIÐ dansskóla Kaj Smith fyrir fulloröna. Inn- ^ ritun í Iðnó frá kl. 6—7. (77 HANDKNATT- LEIKSFLOKKAR karla. — Æfing að Hálogalandi i kvöld kl. 7.30. — | Takið strætisvagninn kl. 7. Ármenningar! | Unnið í Jósefsdal um helgina. Farið frá íþrótta- húsinu kl. 2 og 6. Stjórnin. ÆFINGAMÓT í frjálsum íþróttum veröur á morguir kl. 4.30. — Keppt verður í: kúluvarpi, kringlukasti, stangarstökki, þrístökki, 100 m. hlaupi, 800 m. hlaupi og 5000 m. hlaupi. Öllum heimil þátttaka. TAPAZT hafa gleraugu í brúnu hulstri. Finnandi vin- 1 samlega skili þeim i Bragga 16, Skólavörðuholti, gegn fundarlaunum. (99 SVART peningaveski tap- aðist í gær með 25 kr. happ- drætismiðum o. fl. Vinsam- lega skilist á lögreglustöð- ina. (105 TAPAZT hefir hvítur kvenskór nálægt miðbænum. Vinsamlegast skilist á Grett- isgötu 57 A eða láti vita i sima 6855. (82 PENINGAVESKI tapað- ist á þriðjudágskvöld i Bæjarbíó, Hafnarfirði, eöa strætisvagninum til Reykja- v'ikur. Finnandi vinsamleg- ast geri aðvart í snyrtivöru- deild Reykjavíkur Apóteks. _______________________ (84 # BRÚNN kvenhanzki úr ekta slönguskinni tapaðist í gær á gatnamótum Hverfis- 'götu og Laugavegs. — Finn. andi geri svo vel og geri að- vart í síma 2035. HERBERGI til leigu fyr- ir stúlku. Mætti hafa barn. Húshjálp áskilin. ■—• Uppl. Ánanaust E, Mýrargötu. (85 STOFA til leigu fyrir ró- legan, reglusaman mann; — méga vera tveir, hélzt-sjó- menn. Öldugötu 27, neðstu hæð. (92 (127 HERBERGI til leigu í nýju húsi, Hofteig '24; Fyrir- framgreiðsla. Aðgangur að síma gæti komið -til greina. *Uppl. kl. 3—9 í kvöld og næstu kvöld. ‘ (122 SILFUR-kökugaffall tap- aðist frá Skothúsveg að Brá- vallagötú 26. Finnandi béð- ihn að skila honum gegn fundarlaunum á Brávalla- götu 26, I. hæð. (114 STÚLKURNAR sem fundu úrið í Bankastræti á áttunda timanum að kvöldi 2. október eru vinsamlega beðnar að koma til viðtals á NýlendugÖtu 20, neðstu hæð, eða hringja í sima 3740. (109 STÓR stofa til leigu. Simi getur fylgt. —• Verötilboð, merkt: „Miðbær“ sendist Visi. (12S BARNLAUS hjön óska eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi. Húshjálp eftir sám- komulagi. Uppl. í síma 4940. ___________________ (130 KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi, helzt sem næst Miðbænum, má vera lítið, húshjálp eftir sam- komulagi, góö umgengni. — Tilboð sendist blaðinu, — m^rkt: „Rólegt“. . (131 STÓRT, hlýtt og gott herbergi vantar mig sem fyrst. — Uppl. í síma 4179. Jóhann Svarfdælingur. (88 NEMANDI, helzt í Verzl- HERBERGI til leigú, meif laugahitá, nálægt Miðbæn- uiii. Tilboð, merkt: ,,Lauga- hiti" sendisí Vísi íyrir ann- aö kvöld. (121 GÓÐ stúlka getur fengið lítið herbergi og eldhús gegn því' áð 'hreinsá 'éina hæö og stiga. Uppl. í síma 5138, eft-1 unárskólanum, óskast í her- bergi með öðrum. Uppl. í 'síma 7044, milli kl. 7—8 í dag. (97 ir kl. 4. - (108 HERBERGI (lítið) til leigu gegn húshjálp. Laufás- vegi 26, niðri. (107 UNGAN, sérstáklega reglusaman nemanda vantar nú þégar herbergi. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Góö umgengni-ioo“ HERBERGI óskast. Uppl. í síma 2710. (113 (102 HVER getur leigt mér 2 herbergi og eldhús? Þeir, sem sinna vilja þessu, geri svo vel og leggi tilboð á afgr. blaðsins, merkt: „Góð- verk“, fyrir næstk. laugar- dag. (103 STÚLKA óskast til hús- verka á Frakkastíg 12. Sér- herbergi. tjppl. í sírna 6342. (554 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. TVEIR ungir og reglu- samir iðnaöarmenn óska eft- ir björtu og rúmgóðu her- bergi séfn fyrst. — Tilboð, merkt: „Tveir ungir nem- ar“, sendist afgr. blaðsins fyrir 6. þessa mánaðar. (81 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkn: og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. SÁ, sem getur lánað 5—6 þús. kr., getur fengiö leigt herbergi i austurbænum. — Tilboð, merkt: „Herbergi". sendist Vísi fyrir 5. okt. (83 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 ÍBÚÐ. Vantar 3—5 her- bergja íbúð. Vil borga fyrir- fram, ef óskað er. Tilboðum, auök.: „A. B. C.—248“, sé skilað fyrir hádegi á laugar- dag á afgr. blaðsins. (86 STÚLKA óskast í vist til Stefáns A. Pálssonar, Flóka- g.ötu 45. Sérherbergi. Uppl. á staðnum. (15 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ar eftir léttri vinnu til kl. 3 á daginn, í Vesturbænum. Uppl. í síma 3427. (55 HERBERGI. Tvær ungar stúlkur óska eftir herbergi. Tilboðtim sé skilað á afgr. blaðsins íy.rir hádegi 4. okt. (laugardag). Merkt: „130“. (9° * STÚLKA óskast í vist. Þrénnt í heimili. — Uppl. á Stýrimannastíg 3, 1. hæð. (104 Fösludaginn 3. október 1947 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERBIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19; — Sími 2656. • KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt ó. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 6922. (588 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. Hækkað verð. (360 UNG stúíka óskar eftir vist á fámennu héimili. Her- bergi áskilið, æskilegt með húsgögnum. Tilboð sendist Vísi,. merkt: „600.00“ (00 KAUPUM flöskur. Hækk- að verð. Sækjum. — Venus, sími 4714 og Víðir, simi 4652. (277 ÓSKA eftir einhverskonar vinnu. Hefi bílpróf. — Uppl. í síma 5645 kl. 3—5 og kl. 8—9. (94 PRJÓNAVÉL nr. 5 í góðu lagi óskast.— Uppl. í sírna 2240. (S43 STÚLKA óskast í létta vistj Þrennt í heimili. Sér. . herbergi. Bjarkargata 4. — (123 GULRÓFUR góðar og ný~ uppteknar verða seldar næstu daga. í pokanum 40 kíló. Saltvíkurbúið. Sími 1619. — UNGLINGUR óskast til að innheimta reikninga. — Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20. (124 TIL SÖLU: Tveir ferm- ingarkjólar til sölu á As- vallagtöu 13, hæðin. (56 KAUPUM tómar flöskur. Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flösku sem komið er með til vor. — 40 aura fyrir stykkiö þegar við sækjum. Hringið í sínia 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar til yöai samdægurs og greiða yður andvirði þeirra við móttöku. Tekið á móti alla daga nema laugardaga. — Chemia h.f., Höfðatúni 10. (62 j GÓÐ eldhússtúlka og innistúlka óslcast nú þegar í brezka sendiráðið. Uppl. í síma 1110 og 5883. (125 STÚLKA óskast í heils- dags vist. Gott sérherbergi. Sími 6375. (126 TÖKUM upp kartöflur í akkorði næstu daga. Iiröð og vönduð vinna. Sanngjarnt kaup. Lysthafendur sendi blaðinu tilboð strax eða fyr- ir hádegi á morgun, merkt: „Kartöflur“. (112 PLÖTUSPILARI, með 45 plötum, er til sölu á kr. 600.00, einnig nýr rúmfata- kassi á 300 kr. Til sýnis á Laufásvegi 9, milli kl. 5 og 7 í dag. (96 STÚLKA óskast hálfan daginn á heimili Helga Tóm- assonar læknis, Kleppi. Sími 2318. (120 VIL KAUPA 2ja til ^ra herbergja íbúð í nýju eða nýlegu húsi. Mikil útborg- un ef öskað er. Tilb., merkt: „íbúð—1947“, sendist afgr. Visis. (87 RÁÐSKONA óskast. — Eldri maður sem á heima rétt við bæinn óskar eftir ráðs- konu. Má hafa 1—2 börn. — Tilboð, merkt: „E. Þ.“ send- ist Visi. (119 HRÁOLÍUOFN til sölu á Óðinsgötu 13, bakhús. Uppl. frá kl. 12—7 á morgún. (89 RÁÐSKONA. Einhleypur eldri maður óskar eftir ein- hleypri stújku. — Tilboð, mérkt:'„X“ sendist Vísi.' — (118 STÓR, nýr, tvísettur klæðaskápur til sölu og sýn- . is eftir kl. 8 j kvöld og á morgun. Brautarholti 22, III. hæð, vesturdyr. (91 RÁÐSKONA óskast á sveitaheimili i næsta ná- grenni bæjarins. — Aðeins tvennt í heimili. Uppl. í sima 6405 kl. 8)4—10 e. h. í kvöld og annað kvöld. (117 NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. Laglegt áklæði á fjóra stóla og ottomanteppi samskonar, til sölu fyrir sex hundruö krónur, eins og það yar keypt fyrir. Vonarstræti 8, aðaldyr, kl. 5—7 í dag og á morgun. (93 STÚLKU vantar góða at- vinnu, helzt í Austurbænum. Þarf að fá herbergi. Uppl. í síma 7191. (115 SUNDURDREGIÐ barnarúm til sölu á Hverfis- götu 68 A, uppi. (95 BARNAKOJUR til söíu á Hverfisgötu 76 B. (132 4 ÓNOTUÐ DEKK, 700X 20 á Ford felgum, til sölu og sýnis Laugarneskamp 33C), frá kl. 3—8 í dag. (71 OTTOMAN og dívan til sölu. Laufásveg 50. (116 KAUPUM og seljum not- ufl húsgögn og lítið slitir jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun. Grettisgötu 45. (27.) — Jati — NOKKRIR menn geta fengið keypt fast fæði. Þing- holtsstræti 35. (783 ALFA-ALFA-töflur selui Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 FÆÐI. Menn geta fengiö fast fæði. Uppl. í sím’a 5985. ’ (I29

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.