Vísir - 03.10.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1947, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudaginn 3. október 1947 Ástandshugleiðingar. 1 grein, sem birtist í „Vísi“ Jjann 20. þ. m. leitaðist eg við að sýna fram á, að samkv. nýjustu kenningum um þró- un lífsins, liér á jörð, væri full ástæða tii að halda, að menniug okkar í dag, hin svokallaða vélamenning eða ’ vestræn menning, væri á- vöxtur sérhæfingar en ekki framfarar í líffræðilegum skilningi. Eg sagði, að þcssi sérhæfingarstefna hefði lýst sér í vaxandi samjjjöppun valdsins og mannanna og dró meðal annars þá ályktun, að stefnubreyting þyrfti að verða, ef vel ætti að fara, til dreifangar valdsins. Það er eins og öldugangur sé í samþjöppun valdsins. Fyrst er lognsævið þegar cng- in verkaskipting er og allir jafnir, þegar hver og einn er — læknir sinn, lögfræðingur, prestur o. s. frv. Þetta cr stig frumstæðra manna og landnema. En hrátt fer að hóla á öldu. Hún rís hægt í fyrstu (verka- og stéttaskipting fer liægt í byrjun), en síðar með vax- aridi þunga, þangað til hún steypist yfir sig og verður aftur að sléttum sjó. Þá hefir „menningin“ og samþjöpp- unin náð því hámarki, að ekki verður lengra komizt í bili, og þá hrynur hún, en eftir verður landnemastigið á ný. Þetta virðist hafa end- urtekið sig iivað eftir annað. Það hefir venjulega tekið Ian'gan tíma að ná samþjöpp- unai’- eða fjcjlþættnishámark- inu, cn ekki nema tiltölulega fá ár að kollvarpa því. Éitt cr hætlulegast* í nú- verándi ástandi: styrjaldir, og annað hatrammlegast: skortur brýnustu lífsnauð- synja. Það cr hart, það nálg- ast að vera grátbroslegt, að meiin skuli unnvörpum deyja úr hungri og frjósa í hel á þessum miklu máttardögum mannkynsins. Það er eitt- hvað bogið við þetta. Ilins- vegar lifðu Islendingar t. d. vel og friðsamlega frá því landið tók að byggjast og þangað til valdið fór að safn- ast á fárra manna hendur, eða svipaða tímalengd og frá aldamólunum 1700 og frarn á þennan dag. Og það menn, sem margir hverjir höfðu verið sjói’æningjar og áttu heima í stjórnlausú landi. Lágmenningarmaðurinn virðist vera sterkt lífsform, en hámenningánnaðurinn þvert á móti. Hvað eftir ann- að hefir hámenningin risið, liticð niður á lágmennniguna — og sprungið eins og sápu- kúla. En lágmennipguna var ýkki hségl áð clrépa. Ifíriari Wrffil "tök’TiúíV að’ cfrir tíT nýrrar hámenningar. Allt þetta verður ekki að- eins skiljanlegt, heldur eðli- legt og sjálfsagt frá 'sjónar- miði liffræðilegrar þróunar. Dýrin höfðu ekki fengið mátt til að breyta umhverfi sínu. Þess vegna urðu þau að breyta sjálfum sér, og reynd ist umhverfið nógu stöðugt, konnist þau með tímarium í aðdáanlegt samræmi við það og urðu sjálf að stöðugum tegundum. (Hesturinn — gresjan, hvalurinn — sjór- inn). En maðurinn hafði fengið mátt til að breyta um- I bverfinu. Þess vegna tók þró- un hans j)á stefnu, að hann breyttist sjálfur lítið, en um- hverfi hans mikið'. En af þvi, að hann liefir aldrei orðið nógu máttugur og vitur til að geta breytt umhverfínu að vild sinni og eins og bezt hentaði, og af því, að þessi breyting umhverfisins hefir orðið því meiri og því hrað- ari sem menningin hefir komizt á hærra stig, hlaut ó- samræmið á milli hans og umhverfisins að fara sívax- andi, með vaxandi menningu, þangað til lengra varð ekki kbmizt og allt lirundi. Að- eins þær dýrategundir lifðu, sem komust í gott samræmi við umhverfi sitt, hinar dóu út. Við höfum ckki sögur af, að mannkynið hafi nokkurn tíma fyrr verið eins máttugt og mi. Ef okluir lærðist að skilja, að menning okkar er komin á fallanda fót af skilj- anlegum orsökuni, að fram- fararleiðin hlýtur að vera í sanibandi við einstaklinginn sem sjálfstæða og sjálfbjarga veru, en ekki við hann sem lijóltönn í stórri vél, þá gæti vcl farið svo, að takast mætti að skapa það samræmi milli mannsins og umhverfisins, scm dygði. Allar tegundir hryggdýr- anna eru samsettar úr sjálf- bjarga og óháðum cinstakl- ingurn. Maðurinn er hrygg- dýr. A meðan samfélagið cr samsett úr sjálfbjarga og ó- háðum einstaklingum, er lífs- þróttur þess mikill. Þegar þessi samsetning samfélags- ins hverfur, minnkar lífs- þrótturinn, Eg' gæti trúað því, að riú á na'stunni yrði ekki komizt hjá stórfelldri tilraun lil að færa samseln- ingu samfélagsins í cðlilegt horf. Þá er líklega ékki riema um tvennt að velja: Annað- hvort vísvitandi alþjóðléga tilraun til að auka sjálf- bjargarmátt einstaklingsins í umhverfi, sem gæfi honum nægilegar tómstundir tii kúltúriðkana, eða þá stvrjöld á styrjöld ofan, sem gerðu þá, er eftir lifðu, sjálfbjargá, éti jáfnframl tónlstundalauspj Einar B. Guðmundsson. íslenzkur söaigv^ ari sigrar a samkeppni. Guðmundur Jónsson söngv- ari var einn af þremur sem teknir voru til náms í Óperu- háskólanum sænska í sumar. Alls voru umsækjendur 25 talsins., Eins og kunnugt er fór Guðmundur til Svíþjóðar i byrjun ágústmánaðar s. 1. með það fyrir augum að stunda þar framhaldsnám í söng. Lék honum mjögiiug- lur á að komast á óperuhá- Iskólann, en lionum yar tjáð, 1 að vegna ])ess live umsókn hans barst seint, myndi ekki vera unnt að veita lionum iungöngu í skólann, enda hefðu margfalt fleiri um- sóknir borizt lieldur en liægt var að veita móttöku. En er | Guðmundur liafði sungið fyr- ir skólastjóra óperuháskól- aus, sagði skólastjórinri lion- um að sækja þrátt fvrir allt og myndi hann verða látinn ganga undir söngpróf. Nú er þessu söngpróf lok- ið, og Guðmundur var einn af þremur sem voru teknir i skólann. 22 var vísað frá. ^ Handbók um IsBand á ensku. Á hverju ári frá 1917 til 1940 gaf Vilhjálmur Finsen, sendiherra, út Islands Adressebög eða Directory of Iccland. Var bókin á dönsku með enskum skýringum og eina erlenda handbókin um islenzkt athafnalíf. Stríðsárin lagðist útgáfu- starfsemin niður, en nú lief- 'ir nýstofnað hlutafélag, Ár- ibók *Islands h.f., keypt út- 1 gáfuréttindin, og kemur bók- ! in liér eftir út árlega frá 1 næstu áramótum. Að sinni verður handbókin eingöngu á énsku og heitir „Directory of Island 1948“. I henrii verða allar almennar upplýsingar um land og þjóð, skrár yfir embætti og atvinnufyrirtæki o. m. fl. Ætlunin er að bókin koini út um áramót, liafi nægilegt efrii borist í tima. Hún verð- ur prcrituð í FéÍá^sprérit- smiðjunni, en ritstjórt er Ililmar Foss. Uppreistartil- raun á Saio- monseyjum. Eyjaskeggjar á Salómons- eyjum, sem mjög komu við sögu á stríðsárunum, hafa gert tilraun til uppreistar gegn Bretum. Orsökin til uppreistarinn- ar er sú, að Bandaríkjamenn eru fárnir af eyjunum og líl'- ið þar gengur sinn vanagang, eins og fyrir stríð. Banda- ríkjamenn greiddu laun, sem eyjaskeggjum þóttu stórkost- leg, og nú eru þeir óánægðir yfir að gullöldin skuli vera úr sögunni. Var þá hafinn mjög álcafur áróður gégn Bretum, sem leiddi til þess i síðustu viku, að eyjaskeggj- ar drógu niður brezka fán- ann og upp frelsisfána sinn, sem þeir höfðu gert í skyndi. Byltingin varð ekki blóð- ug, því að eyjaskeggjar eru ekki berskáir að neinu ráði framar, en Bretum fannst þó ráðlegra að senda lierskip á vettvang, til Jiess að engin hætta væri á því, að hinir brezku íbúar eyjanna yrðu fvrir óþægindum. Eitt lieí’- skipið kom að kveldi og skaut þá þegar noklcurum flugeldum upp í loftið. Dag- inn eftir var allt með .kvrr- um kjörum og uppreistiri um garð gengin. Smáauglýs- ingar Vísis eru leiðin. Skömmtun varnings 4iefir það ævinlega í för með sér, að verzlun með notaða muni fer í vöxt. Nú er svo komið, að margur mun hafa þörf fyr- 41’ notaða muni af ýmsu tagi, þar sem erfiðara er en áður að afla ýmissa 1 nauðsynja, aðeins lítill skammtur á hvert manns- barn. En enginn skyldi örvænta, því að í 37 ár hafa smáauglýsingar Vísis verið leiðin til þess að afla og selja notaða muni — og annað, sem menn hafa þörf fyrir eða þurfá að losna við. Smáauglýsingar Vísis eru leiðin! Frá félagi V-' Islendieiga. . Félag Veslur-ísléndingS efndi til samkomu i Odd- fellowhúsinu í fyrrakvöld og meðal gesta voru sr. Valdi- mar Eylands forseti Þjóð- ræknisfélagsins vestra og frú lians, Gunriar Matthíasson Jocliumssonar og frú o. fl. Sr. Valdimar bar félaginu lcærar kveðjur frá Þjóðrækn- isfélaginu vestra, en áuk þess voru ýmis slccmínlratriði: og að lokum var stíginn dans. SU: Guð jón enn efsfur. í gærkveldi voru tefldar tvær biðskákir í meistara- flokki í haustmótinu, og fóru leikar þannig, að Eggert Gil- fer vann Sigurgeir Gíslason og Benedikt Benónýsson vann Óla Valdimarsson. í meistaraflokki standa leikar nú þannig eftir 4 um- ferðir, að Guðjön M. Sig- urðsson er efstur með 3 vinn- inga og biðskák, Áki Péturs- son með vinning og bið- skák, Eggert Gilfer 2V2 vinn- jing, Guðm. Pálmasson 2'Vá vinning, Benedikt Benónýs- ^on 2 vinninga, Steingrímur Guðmundssori lýý vinning og, ijiðskák, Bjarni Magnús- sqri '1 yi vinnijig, Jón Ágústs- sbn IVá vinning, Óli Vraldi- marsson 1 virining og' Sigur- geir Gíslason engan vinning en eina bíðskák. Næsta (5.) umferð verður tefld á föstuagskvöldið kemur kl. 8. Wý bók frá Norðra. Þegar Sameinuðu þjóðirn- ar stofnuðu til verðlauna- sjóðs fyrir bókmenntir, var -vel til fallið að Rússneska hljómkviðan skyldi vera ein af þeim útvöldu bókum, er , verðlaun lilutu. Iiöfundur- inn, Guy Adams, sat lengi i fangabúðum Þjóðverja og þar varð til þessi saga um baráttu og ástir liins rúss- neska tónSkálds, Alexis Ser- kin. Sem skáldverk liefir bókin marga óvenjulega lcosti til að bera. Spennandi viðburðarás, þjálfaðan og listrænan stíl, og nýstárlegt form sniðið ef.tir hinu eina I tónverki Serldns, er heimur- inn þekkir að ráði, symfoníu í C-moll. í þvi verld speglast líf Serkins, Ástarævintýri lians og frönsku leikkonunn- ar, Janinu Loraine, ferðalög þeirra um Evrópu í þágu list- arinnar bru þungamiðj a sög- unnar. j Þessi ágæta verðlaunasaga er nýkomin út lijá Norðra í þýðingu Hersteins Pálssönar ritstjóra. Frakka skortir nú gjald- eyri til þess að kaupa feít- meti og kol. Myndarleg brúðargjöf. íbúarnir í Toronto í Kah- ada hafa ákveðið að gefa B'retum birgðir af matvælum í tilefni hjónaband Elizabeth- ar prinsessu. íbúar í Toronto eru um 900 þúsund og verður brúð- kaupsgjöfin tvö pund af mat- vælum fyrir Búizt er við að'matvæla- seridingar til Frakklands og ítalíu stöðvist uiri nokkurn ííma, þangað til greitt verð- ur atkiiá^£|| 1 ji bráðabirgða- hjálp til þeirra í þjóðþingi j liéraðs í Bretlaridi matvæli, Bandaríkjanna. ávexti og tóbak í jólagjöf í ár. hvern íbúa. Windsor í Nova Scotia ætlar að senda íbúum Windsor-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.