Vísir - 03.10.1947, Page 5

Vísir - 03.10.1947, Page 5
Föstudaginn 3. október 1947 V I S I R MH GAMLA BIO Abboti og Costello í Hollyw|o4 ' (Bud Abbott andlibu Cos- tello in Hollywood) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með skopleik- urunum vinsælu, Bud Abbott og Lou Costello. Sjmd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI UU TRIPQU-BIO UU E^Simerkixzævin- í-Uí h ■■ -íCí týri Tarzans. " ) / . • • *» Afarspenriándi Tarzan mynd. Aðalhlutverk: Johnny Weissmiiller Nancy Kelly Johnny Sheffield Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 1182. Skátafélögin í Reykjavík gangast fyrir námskeiðum í dansi og almennri framkomu fyrir skáta, eldri sem yngri, svo og ljós- álfa og ylfinga. Kennslan fer fram í Skátaheimilinu og annast hana frú Sif Þórs og frú Ásta Norðmann. Kennslan yerður bæði fyrir byrjendur svo og þá, sem lengra eru komnir. Innritun fer fram í Skátaheimihnu kl. 6—7 e.h. til 8. þ .m. — Upplýsingar eru gefnar í síma 6747 J á sama tíma. Skátafélögin. Reykvíkingafélagið heldur fund með góðum skemmtiatriðum og dansi n.k. þnðjudag 7. þ. m. kl. 8,30 stundvíslega í Sjálfstæðishúsinu við Thorvaldsensstræti. Kvæntir félagsmenn mega taka með sér maka sína. Borð verða ekki tekin frá. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Síjórnin. 3 stúlkur óskast í HóteS í Árnessýslu strax. Upplýsingar geíur féálhiHga'fd tcjja féeífkjaöíkurk&jœp asamt (jUla (jUlaÁifni, £el$jafer$imi Ifa módti I94(>. lil sölu nú þegar. Tiiboð sendisl ufgr. Vísis l'yiii' helgi, inerkt: ,,FrostIögur'‘. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. ílsí<ov\^r tcíl<v\iv\a;Av EH nuGL^siNGnsHRirsTorn J Slmabúiin GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Kristján Guðlaugsson hsstaréttarlögmaðnr Jón N. Sigurðsson t\eraösaommoguiHOur Austnrstræti 1. — Sími S400 Tvæi stúlkui óskast strax. önnur til af- greiðslu í veitingasal, hin við matreiðslu. Gott kaup. Sérherbergi. Upplýsingar í síma 2329. Enskukennsla Kenni byrjendum og nemendum úr 1. og 2. bekk framhaldsskóla ensku, bóklega og skrif- lega. — Uppl. kl. 7—8 e.h. Sími 5328. vantar 2 vana fjósamenn nú þegar, vegna stóraukn- ingar á bústofninum þar. Upplýsingar í sima 5550 milli kl. 6—8 á kvöldin. 1 til 3 herbergi og eldhús óskast strax. Greiði háa leigu. Sími 6494. P' L A S 'T I C l’rá 100 kr. Bamaslár, reg'nhlífar, regnheltur, sundhettur. TJARNARBIO KU (The Laughing Lady) Spennandi mynd í eðli- legum litum frá dögum frönsku stjórnarbyltingar- innar. Anne Ziegler, Webster Booth, Peter Graves. Sýning kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Smuit biauð og snittur. Síld og Fiskur BEZT AÐ AUGLYSAI VÍSl iUU NÝJA BÍQ UMU I leit að líís- hamingju (The Razor’s Edge) Hin mikilfenglega stór- mynd. Sýnd kl. 9. Nonni hætti að fljúga (Johnny Comes Flying Home) Skemmtileg flugmanna- mynd. Aðalhlutverk: Richard Crane, Fay Marlowe. Aukamynd: M u n a ð a r I e y s- ingjar (March of Time). Sýnd kl. 5 og 7. M&laðburður - • % VISI vantar böm, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um LAUGAVEG EFRI FRAMNESVEG SÖLVELLI „SKJÓLIN“. SELTJARNARNES Ðagblaðið VÍSIR K.V. K.V. Duusleik ur K.K .-sextettmn, hin nýja hljómsveit samkomu- sals Mjólkurstöðvarinnar leikur á dansleiknum, sem hefst í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—7. Nýjustu danslögin verða leikm og sungin. ölvun bönnuð. Templarar! Mumð skemmtun Söngfélags LO.G.T. í Gúttó í kvöld 10. KI. 12 syngur og leikur jón Sigurðsson. Skemmtmefndin. S. I. E. S. S. f. B. S.! MÞamsleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. 1 Hljmsveit Aage Lorange. — Ljóskastarar. Aðgöngumiðar í anddyri hússins frá kl. 8. Samband islenzkra berklasjúklinga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.