Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Fimmtudaginn 16. október 1947 FISKVEIÐAR. Eftir að fiskveiöifloti landsmanna cr orðinn svo stór, sem raun ber vitni og afkoma bans fnikill þáttur í atvinnulífinu, eru starfsskil- yrði lians mál, sem miklu skipta alla.þjóðina, Landbúnaðurinn, sem eins og allir vita, er einnig stór þáttur í atvinnulífinu, liefir á undanföiTium árum, fyrir forgöngu þeirra manna, sem að hans málum starfa og með aðstoð ráðandi manna þjóðarinnar, verið að koma upp tilraunastöðvum í ýms- um myndum og liefir í þjón- ustu sinni marga sérfræðinga til þess að vinna að hagnýt- um og fræðilegum tilraunuin i þágu bans. Málefni sjávarúlvegsins liafa fram að þessu, að mestu l'eyti verið tekin öðrum tök- um, þó því vei-ði ekki neitað, að margt liefir verið fyrir hann gert. En viðhorfin breytast hröðum skrefum og sineðal annars með mikilli aukningu skipastólsins er ekki trútt um að skapazt hafi vandamál, um hvernig tak- ast mætti að hafa nægilegt svigrúm og verkefni handa þessum skipastól, sem gæfu honum þá mestu möguleika, sem fyrir hendi eru liérlend- is, tff þess að afla fiskjar úr sjónum kringum strendur landsins. Rannsóknarskip. Margar fiskveiðaþjóðir hafa sérstök rannsóknaskip, af ýmsum stærðum, til þess að fá nánari kynni af því, hvernig fiskurinn hagar sér á þeirra fiskislóðúm og gefa sjómönnum upplýsingar þar að lútandi. Ilér er, enn sem komið er, lítið að þessu gert og er ekki ósennilegl, að þjóðirt liafi tjón af því, að þessum málum hcfir verið of lílill gaumur gefinn. Það cr svo með þessi mál, sem og aðra Iiagnýta og fræðilega Jþekkingu, að þaðan má ávallt vænta einhvers ávinnings og þess mciri, sem betur tekst til fneð málið. Það verður. ekki framhjá því komizt að'meg- inið af-þeim aflaföngum, sem sjómennirnir hafa flutt að landi, cr þangað komið fyrir dugnáð þeirra og stjórnsemi Ög að sjálfsögðti fyrir þá möguléika, sem skip og veið- arfæri hafa skapað. Eins og jiað er lalið, að með allskonar tilraunum á dýrum, járðvegi og jnú, sem í hann er sáð, m'egi takasl að öðlast mikla og haldgóða þekkingu, eru ])á ckki eins fniklar likur fyrir heiidi um JiaS, að lakast megi, ef vel er Ijyrir þeim málum séð, að gignast hlíðstæða þekkingu triti fiskirffi,' ■ ferðir ■ hans ’ og’ verustaði við strendnr lands- ins. Yeiðiaðferðir. í aðalatriðum eru starfs- þættir sjávarútvegsins þrír: Iinuveiðar, veiðar með botn- vörpu og síldveiðar, og liver þcssara starfsþátta er það sjálfstæður, að þeirra vegna, hvers fyrir sig, þarf mikilla fiskirannsókna með. Á fiskirannsóknabátum, með þar tilheyrandi tækjum, hlýtur að mega, með tið og tíma, afla mikillar þekkingar á þvi, hvar sá fiskur heldur sig við strendurnar, sem fiskimennirnir vonast til að geta veitt með línu og boln- vörpuveiðarfærum og sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem fiskirannsóknaskipin jafnaðarlega senda frá sér, ætti að skapast auknir mögu- leikar fyrir fiskiskipin að dreifa sér yfir meira svæði og af þeim ástæðum veita hverju einstöku fiskiskipi aðstöðu til þess að koma með meiri afla að landi. Það er orðin staðreyné með báðar þessar veiðar, að á þeim stöðum hérlendis. sem þær eru mest stundaðar, er skipakosturinn það mikill. að full þörf sé -á að honum sé gefið meira svigrúm til veiðanna. Allur fjöldinn safn- ast, af skiljanlegum ástæð- um, á þá staði, sem þeir búast við aflavon á, ]>ví einstakling- ar hafa ekki f járhagslegt bol- magn, til þess að gera til- raunir, enda ckki þess að vænta. Stærri vélbátarnir. Töluvert mikill hluti af l'iskiskipastólnum, eru orðnir það stórir bátar, að óbag- kvæmt er að beita þeim lil línuveiðar, eins og þær eru nú almennt stundaðar. Það verður þá um að ræða fyiár þá botnvörpuveiðar eða síld- veiðar. Samkvæmt undan- farin.ni reynslu, er það mjög miklum tvímælum bundið, hversu má treysta á botn- vörpuveiðar í Faxaflóa, og þeiih veiðisvæðum sem þekkí eru í náinunda við Faxaflóa- svæðið, ef mörg skip fara áð stunda þær veiðar að stað- aldri um Iengri tíma. Eii vegna löndunarskilyrða geta þessir bátar ekki farið mjög Iangar vegalengdir því þá mundi aflinn vcrða of gamaíl. Síklveiðar seinni part hausts og að velri til gætu geflö þessum bátum, og ýmsum fleiri, góða afkomumögu- leika, cf vcl tækist til með að finna veiðisvæði, þar sem hægt ér að stunda siklveiðar, á þéssum tiiiia árs, méð snurpunót og reknetum, eft'ir því sem heritaði. Síldveið- arnar í KoIIafirði síðastliðinn ■vetrir, gefa nokkrar vonir urn. að'' 'þessh^ * • möguIeFk“ar geíi; verið fvrir hendi. En þessi mál eru lítl rannsökuð. ^íldveiði á sumrin. Sumarsíldveiðarnar fvrir Norður og norðausturlandi, þar sem mestur hluti af hin- um íslenzka fiskiskipaflota, að hinum stærri togurum undanskildum, er saman kominn til sildveiða, en sem svo misjafnlega liefir tekizt til með. Á þehn veiðislóðum bíða án efa mörg og mikil- væg rannsóknarefni fyrir fiskirannsóknaskip. Ef tak- ast mætti með rannsóknum, að komasl að því, hvar í sjón- um síldin heldrir sig á þeim tímum, sem hún er ekki á yfirborðinu, og út frá þeirr: rcynslu, sem þar fengist á verstöðum og göngu síldar- innar, finna út á hvern liátt væri he])])ilegast að veiða hana, þegar hún er ekki upp á yfirborðinu. Tækisl þclta, cr án efa þar með opnaðir möguleikar fyrir mjkið bættri afkoniu síldveiðiflot- ans. Það er alls ckki ósennileg að takast megi að veiða síld- ina í snurpunót, þó hún sé neðarlega í sjónum, að minnsta kosti á vissum stöð- iim, en til þess að það sé hægt, verða annað livort veiði- skipiri sjálf, eða rannsóknar- skipín eða báðir áðilar í sam- einingu, að leita að sildinni, þegar svo stendur á. Síld- veiðjn á Kollafirði síðastlið- inn vetur, og sildveiðar viða erlendis gefa til kynna að þessi möguleiki geti verið fyrir Iiendi. Það er lieldur ckki útilpkað, að takast megi að finna ný veiðitæki, sem liægt er að nota af síldveiði- skipunum, þcgar þau geta ekki nolfært sér snurpuiiót- ina, þó getur það verið ýms- um annmörkum háð fyrir veiðiskipin að liafa tvö ó- skyld veiðafæri til afnota við véiðiskapinn samtímis, Ekki er heldur óhugsanlegt að ný sjálfstæð veiðitælci komi fram, scm hentuðu belur til veiða á síldinni, hvort sem hún er á yfirborði sjávar, eða á qðrum stöðum i sjónum. : , 'jj!" uir, :d ■ t Tilraunir með veiðitæki. Eitt af verkefnum þeim scm fiskirannsóknaskip geta bælt mikið úr hérlendis, er að gera tilraunir með ný veiðitæki, eftir því sem timi gæfist til frá öðrum störfum. Það er i hæsta máta senni- legt, að hér á landi gefi kom- ið fram ýmsar nýjurigar í sambandi við veiðitæki, þeg- ar skapazt hafa möguleikar á því að gera nauðsynlegar 4il- raunir lil þess að liægt sé að dæma um notagildi þeirra. Sairia gildir um Imgmyndir sem koma fram í öðrum löndum;1' héort ávinniirgur muni vcra að nota þær hér á landi. Rannsóknaskiþin gælu einnig aðstoðað við leit að sild sem er á yfirborði sjáv- ar, með því að gefa veiði- skipunum upplýsingar um þá síld, sem þau verða vör við á rannsóknaferðum sínum. Gera riiá ráð fyrir að jafnað- ■arlega inuni þau vera úti á veiðisvæðinu, þegar nokkrir möguleikar væru á, og fara yfir meira svæði en síldveiði- skipin almennt gera. Hér á landi bíða þvi tvi- mælalaust mörg og mikil verkefni lianda fiskirann- sóknabátum, eklci hvað sízt vegna l>ess að fiskiveiðarnar eru svo breythegar liina ýmsu tíma árs, og svo vegna þesf livað fiskisvæðin eru dreifí við strendur landsins, og margir þurfa að njóta þeirra. Það er cngum vafa undir- orpið cf vel á að sjá fyrir þéssuin málum þarf að koma upp rannsóknástarfi fiski- rannsóknabáta allan ársins hring, því ótæmandi verk- efni bíða framundan, en við- áttan við strendur landsiiií- er það mikil, og tæplega liægt að taka mjög stói svæði fyrir i einu. Sem stend- ur höfum við ef til vill ekki á að skipa nógu mörgum fræðimönnum í þessari grein, en engan vegirin er það ómögulegt, að glöggir reynd- ir fiskimenn geti lagt fram mikið liagnýtt starf vif fiskirannsóknir undir yfir- stjórn sérfróðra manna. Til- raunaveiðar rannsóknaskip- anna á veiðisvæðum og í námunda við veiðisvæðin með samskonar veiðarfær- um og fiskiskipin nola, og stöðugar upplýsingar frá ■fískiskipunum um aflamagn og stað, mundu gefa miklar raunhæfar upplýsingar um aflamagn á veiðisvæðinu, sem fiskiskipin undir mörg- um kringumstæðum gela liagnýtt sér. Aflaleysið síðustu ár. Undanfarin aflatregðu- og aflaleysisár eru ekki hvað sízt til þess fallin að ýta und- ir það, að fiskirannsókna- málunmn sé meiri gaumur gefinn,; ef í ljós kynni að koma, að inim meira afla- magn'sé fyrir heíídi cn vil- að er um, en án undangeng- inria rannsókna fæsl ’engiii vitneskja i þessum málum. Það vrði senniléga vel þegið af útgérðarmönnum og sjó- mönnum í sameiningu ef ráð finnst, sem að einhverju bætir liag þeirra. Að lokurii eru nokkurar hugleiðingar um sumarsild- veiðarnar fyrir Norður- og norðaustur-landi, eins og þær eru nú almennt stundað- ar. Fyrir nokkurum árum síðan, þegar fyrst var farið að nota mótora i sniirpubát- unum, var tekið upp sama fyrirkomulag og Norðmemi- höfðu þá fyrir nokkuru byrj- að með, það cr að mótoririn var seltur aftur í bátinn, og skrúfan aftur úr áffurstefn- inu. Þetta fyrirkomulag var þá umdeilt, og fóru svo leik- ar, að hætt var, þá á timabili, að nota mótora í snurpubát- unum. Nokkurum árum seinna var þó aftur byrjað á að nota snur])ubáta með mótorum í, þá var til að byrja með, breytt þanuig til, að bátarnir voru gerðir djúpir í hælinn, mótorarnir voru settir fram í bátana, og skrúfan selt út úr síðunni, hún var liöfð eins framarlega og liægt var. Með þessu fyr- irkomulagi átli að vinnast það, að skrúfuvatnið og háv- aði verkaði minna út frá bátunum, en jafnframt var bju-jað að nota véldrifin snurpuspil, sem gengu mjög hljóðlaust. Þessar tilraunir gengu mun betur en þær fyrri, og nú fengu þau skip, sem útbúnaðinn liöfðu, met- afla. Þessir bátar eru enn i gangi og liafa ennþá gefið góða reynslu. Síðan mjög fór að fjölga mótorum í snrirpubátunum, hefir fyrir- komulag á þeim lilutum ver- ið með ýmsu móti, og sama gildir um gerð og fyrirkomu- lag véldrifnu snurpus])il- anna. Það liefir lengst af verið talið, að sildin sé mjög viðkvæm fyrir iriiklum liáv- aða, og það litla, sem eg liefi kynnzt þeim málum, liefir gefið mér þá liugmynd, að eilthvað muni vera liæft í þeim málum. Þegar treg veiði er, og sennilega einliver keppni um þá síld sem sést, má gera ráð fyrir, að útbún- aðrir veiðitækjanna hafi nokkuð mikið að segja. Júl. Nýborg. Þridjungur þj óðar iimar ei áainacecjuri iem augtijii er I VÍSI AUGLÝSINGASÍMI ER 166G N ý i r k a u p e n d u r Vísis fá blaðið ókeypis til nœstu mánaðamóta. Ilringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.