Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 8
NæturvÖrður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. -fíæturlæknir: Sími 5030. — Fiskþurrkun viö hverahita. Fram er komin á l>ingi iil- laga til þingsályktunar, frá Jónasi Jónssyni, um fisk- þurrkun við hverahita. Er hún á þessa leið: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fram fara ýtarlega rannsókn á því, hvort framanlegt muni vera með góðum árangri, að nota eitt af liinum stóru flugskýl- um í Vatnsmýririni hjá Reykjavík til að þurrka þar saltfisk við hveráhita.“ í greinargerð segir m. a.: „Á sti’íðsárunum mátti kalla, að saltfisksvei-kun Iegðist niður, vegna þess að aflinn seldist þá strax í Eng- landi. En nú er sýnilegt, að saltfiskurinn er aftur að vex’ða nokkuð eftirsótt níark- aðsvara í Suður-Evrópu og að líkindum i Mið- og Suður- Ameríku. Væri mjög misráð- ið af íslendingum að liætta að sinna hinum þrautreynda markaði á ítaliu, Spáni og Portúgal, þar sem þessi ís- lenzka framleiðsla liefur lengi verið í miklu áliti. Nú lcemur hins vegar í ljós, að torvelt muni reynast að fá nægilega vinnuorku til að verka saltfisk á stakkstæð- um. Auk þess er tíðarfarið á landinu sunnan- og vestan- verðu yfirleitt óhentugt til að sólþurrka fisk. Sýnilega væri hentast að þurrka salt- fiskinn í mjög stórum geymsluhúsum, þar sem liægt væri að koma við mjög fullkominni véltækni. Þetta má gera i Reykjavik, og mundu allar vei’stöðvar við Faxaflóa njóta góðs af slikri framkvæmd, ef vel væri á lxaldið ....“. Vill ekki láta flytja H/leBrata- skólann. Jónas Jónsson hefir borið fram till. til þál. um eignar- nám á lóðum vegna Mennta- skólans í Reykjavík. Hljóðar hún svo: „Alþingi ályktar að skora á ríkis- stjórnina, að undirhúa lög- gjöf um eigffarnám á lóð- um og liúsum á landspildu þeiiæi, sem er austanvert við Menntaskólann í Reykjavík, milli Amtmannsstigs, Bók- hlöðuslígs og Þingholtsstræt- is. Skal leggja land þetta og liúseignir til afnota fyrir skólann, kennara lians og nemendur.“ Er í greinargerð hent á, hve ólxenlugt cr, að skólinn sé settur niður utan hæjar- ins. Fimmtudaginn 16. október 1947 Dm 300 gjald- mæðar komnir. Um 200 gjaldmælar eru nú komnir í leigubifreiðar liér í bænum og Hafnarfirði. Auk þess er eftir að út- hluta 80—100 gjaldmælum, senx flestir eru nýlega komn- ir til landsins, og má búast við að eitthvað af þeim vei’ði sendir til Akureyrar og Hafnaifjarðar. Verður þeinx úthlutað innan skamms. Á leiðinni eða lconxin lil landsins, er ný sending af gjaldmælum, en ennþá lief- ir ekki fengizt yfii’færsla fyr- ir þeim. Yfirleitt hefir reynzt öi’ðugt að fá yfirfærzlu fyrir mælunum, og síðasta send- ingin vai’ð að híða 4 mánuði á hafnai’bakkanum, áður en tókst að fá þá leysta út. Samhliða gjaldmælunum fá leigubílstjórar sérstök merki til þess að lxafa á framhlið bílsins, þegar hann er eklci í leigu, og stendur „laus“ á merkinu. Eftir að dimma tekur, er merlcið lýst, og sést því jafnt að nóttu sem degi. Merki þetta er til mik- illa þæginda, jafnt fyrir veg- farendur, sem þurfa að ná í hifreið, sem fyrir bifreiða- stjórana sjálfa. Síldveiði við Djúp. Töluverð síldveiði hefir verið undanfarið í fjörðuni við ísafjarðai’djúp. 1 gærkvöldi fór vélbátui’- inn Huginn II. til sildveiða og kastaði á Leirufirði. Ilann veiddi þar um 150 mál. Ef síldveiði slcyldi glæðast á ísafii’ði, lxafa nokkrir útgerð- armenn samið við S.R. um að vei’lcsmiðjurnar lcaupi síld- ina. Hún verður væntanlega flutt með Gróttu til Siglu- fjarðar. Flestir af ísafjarðarbátun- um hafa stundað kolkrahha veiðar undanfarið. Mestan afla í einni veiðifei’ð félck v.h. Sæfari úr Súðavik ný- lega, um 5 smálestir af krabba. Engin síld í Faxaflóa. S. 1. tvo daga hafa tveir bátar frá Akranesi leitað síldar hér í Faxaflóa, en ekki orðið varir. Fréttaritari blaðsins á Akranesi símaði þessar fregnir í mo'rgun. Ágætis- veður var, en þrátt fyrir það var árangurinri ekki meiri en þetta. Húsnæði í Rvík. er rýmra nú en 1940. Auk þess eru a.mk. 1400 ibúðir í smiðum. ^tjórn Fasteigendafélags i Reykjavíkur kallaði blaðamenn á fund sinn í dag til þess að mótmæla auglýsingu Húsaleigunefnd- ar í blöðum fyrir skemmstu þar sem hótað er að taka leigunámi autt húsnæði, sem ekki hefir venð ráð- stafað fyrir 15. þ.m. Stjórn Fasteignaeigenda- ^élagsins lcveðst mótmæla þessari auglýsingu og anda hennar fastlega. Hún kvaðst ekki vita dæmi þess að á- kvæði þessu hefði verið heitt hingað til, og ef það yrði gert væri um fullkomna réttar- skerðingu að ræða. Ef það eigi hinsvegar að beita heim- ild 5. gr. húsaleigulaganna um leigunám, sé ekki siðttr ástæða til að beita lieimild 3. gr. sömu laga um útburð á ólöglega innfluttum utan- bæjarmönnum, en það er vit- að að á árunum 1910—45 hafi 7753 utanbæjarmenn tekið sér hér bólfestu. Stjórn Fasteignaeigenda- fclagsins telur að með þessari auglýsingu sé Húsaleigu- nefnd að reyna að slá ryki í augu fólks og telja þvi trú um að húsateigulögunum og Ilúsaleigunefndinni beri að halda við líðji og að þau gefi einliverja lausn á húsnæðis- vandamálunum. Hinsvegar telur stjórn Fasteigendafélagsins sig hafa nær óyggjandi fullvissu fyrir því, að húsaleigulögin verði numin úr gildi, að einhverju eða öllu leyti á. yfirstandandi Alþingi, því að á s. 1. þingi heindi Allsherjarnefnd neðri deildar því til ríkisstjórnar- innar, að hún flytti frv. til gerbreytingar eða afnáms húsaleigulaganna strax á haustþingjnu, því sem nú er hafið. Þá gat stjórn Fasteigna- eigendafélagsins þess, að hún hefði rælt við félags- málaráðherra um lausn þess- ara mála, og gaf hann þær upplýsingar, að ríkisstjórnin hefði nú málið i athugun og myndi beita sér fyrir laiisn Ipess í sambandi við dýrtíðar- málin. Félagsstjórnin hefir óyggj- andi gögn í höndum fyrir því, að húsnæði er rýmra nú, miðað við íbúatölu, en árið 1940, og þó stóðu þó nokkur- ar íbúðir auðar af því að ekki var hægt að leigja þær út. Auk þessa hefir félagið einn- ig öruggar heimildir fyrir því, að nú eru a. m. k. 1400 ibúðir í smíðum, sem ættu að verða íbúðarhæfar áður en langir tímar líða. Af þessari ástæðu telur félagsstjórnin að rim leið og festuákvæði húsaleigulag- anna verði afnumið, liverfi húsnæðisleysið í bænum. í þessu efni má benda á þá staðreynd, að þegar húsa- leigulög fyrri heimsstyrjald- arinnar voru afnumin árið 1927, þá rættist úr þeim húsnæðisvandræðum, sem þess á yfirstandandi þingi i sambandi við dýrtíðarmálin. Viðbónaður wið landamæri Palesfínu. Sýrlendingar og Libanon- búar hafa sent herlið suð ur að landamærum Pale- stinu. Ætla ríki þessi að vera við því búin að slcerast í leik- inn, ef Brelar flytja her sinn á brott og í odda skerst milli Gyðinga og Araba. Það hef- ir verið tilkynnt í Kairo, að Egiptar hafi elclci neinn við- húnað við landamæri Pale- stinu; IHannfjöldinn. Framh. af 1. síðu. arsýsla 3731, Eyjafjarðar sýsla 4401, Þingeyjarsýsli 570, Norður-Múlasýsla 2481 Suður-Múlasýsla 4079, Aust ur-Skaftafellsýsla 1129, Vest ur-Skaftafellsýsla 1499 Rangárvallasýsla 3062 oi Árnessýsla 5318. Kguptúnin. Auk lcaupstaðanna liafa 29 kauptún haft meira en 300 ibúa, og er það einu færra en árið áður. I þessum kaup- túnum liefir fólkinu fjölgað alls um 555 manns eða 3,5%. í 18 af þorpunum hefir fóllc- inu fjölgað, en í 10 hefir orðið nokkur fækkun, og eitt ! iiefir staðið í s'tað. Þegar íhúatala í kauptún- um með meira en 300 ihú- | nm er dregin frá mannfjöld- anum í sýslunum, þá kem- | ur fram íbúatala sveitanna ! að meðtöldum þorpum inn- | an við 300 manns. Þessi ibúa- tala var 43.074 í árslolc 1945, 1 en 42.154 í árs.lok 1946. Arið 11946 hefir þá orðið fækkun í sveitunum um 920 irianns eða um 2.1%; Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Fölkinu bjarg- að úr flug- bátnum. Flugbátur með 70 manns nauðlenti i gærmorgun á miðju Atlantshafi milli Bret- lands og Ameríku. Þegar flugbáturinn lenti var milcið hafrót og öll slcil- yrði til hjörgunar slæm. Þó vildi svo til, að flughátur- inn varð að nauðlenda skammt frá veðurathugun- arskipi, og kom það á vett- vang, er það lieyrði neyðar- lcall lians. Seint í fyrrakvöld bárust svo fréttir um, að fólkinu hefði verði bjargað og það verið tekið um borð í veðuralliugunarskipið. Erigrir farþegar munu hafa slasast í volkinu og undruð- ust skipsmenn mjög live börn, sem með flugbátnum voru, báru sig vel. Sýning kán- verskra list- muna. / dag verður opnuð stór- merk sýning kínverskra listmuna í IJstamannaskál- anum. Þar verða sýndir ýmsir þeir munir, er frú Oddný Sen flutti með sér heim til Islands. Eins og kunnugt er, dvaldi frú Oddný Sen um 15 ára skeið í Kína og safnaði alla þá tíð að sér allskonar fögrum og einkennilegum listmunum, er báru kin- verskri menningu vott. Á sýningunni eru nær 400 muna, og eru sumir þeirra æfagamlir. T. d. er talið, að einn munur sé frá urn 200 f. K. Það má fullyrða, að margir munu liafa gaman af að lcynna sér sýninguna og lcynnast þar liinni æfa- gömlu kínversku menningu. Sýningin verður opnuð kl. 2 i dag, og verður opin til 26. þ. m., daglega, frá 10—10. Nóg landrými b Brasiliu. UNESCO, vísinda- o g nienningarstofnun samein- uðu þjóðanna, ætlar að reyna að gera frumskóga Brasilíu byggilega innfljijendum. Er leiðangur lcominn til landsins og á hann að rann- saka á hvern liált megi gera sem fleslu fóllci lífvænlegt í frumskógum Brasilíu um- hverfis Amazonfljót, en þeir laka yfir jafnstórt svæði og Bandaríki N.-Amerikiu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.