Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 1
VI 37. ár. Fiímntudaginn 16. október 1947 233. tbl. Afiþingi Áfengismálin ofarlega á baugi meðal |>ingmanna. Sex þingmenn úr öllum flokkum hafa borið fram 3 tiIL til þál. um áfengismálin. Flm. eru Skúli Guðmunds- son, Pétur' Ottesen, Sigfús Sigurlijartarson, Hannibal Valdimarsson, Halldór Ás- grímsson og Páll Þorsteins- son. Ein tillagan hljóðar svo: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að afnema þau réttindi, sem nokkurir viðskiptamenn Áfengisverzl- unar ríldsins njóta nú, að fá þar keypt vínföng fyrir Jægra verð en aðrir kaupend- ur þurfa að borga fyrir þá vöru.“ Önnur er á þessa leið: „Alþingi ályktar, að áfeng- ir drykkir skuli ekki veittir á kostnað ríkisins eða ríkis- stofnana." Hin þriðja er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að gera eftir- laldar ráðstafanir: a. Að láta lög nr. 26 frá 1943, um héraðabönn, koma til framkvæmda eigi siðar en 1. jan. 1948. b. Að gefa út reglugerð um skömmtun áfengis, og verði þar meðal annars ákveðið, - að áfengi megi ekki selja, nema gegn skömmtunarseðlum kaup- anda, enda sýni hann per- sónuskírteini sín.“ Löng greinargerð fylgir þessari tillögu, svo að ekki eru tök á að birta hana i heild. Þó skal getið aðalatriða hennar og þar segir m. a.: „.. . . í maimánuði síðast- liðið vor (þ.e. 1946) ritaði Stórstúka íslands öllum frambjóðendum við Alþing- islcosningar þær, sem þá fóru i hönd, og spurði þá þessara tveggj a spurninga: „1. Viljið þér beita áhrif- Hjóiuðu 12.000 kílómetra. Tveir bræður frá Suður- Afríku hafa ferðazt frá Höfðaborg til Lundúna á reiðhjólum. Lögðu þeir upp 1. rnarz siðastl. og komu til Lundúna í lok september. Höfðu þeir þá hjóláð 12,000 kílómetra á hálfum sjöunda mániiði, en ferðin kostaði þá samtals 200 pund eða rúmlega 5000 krónur. um yðar til þess, að lögin uni héraðabönn geti komið til framkvæmda sem allra fyrst? 2. Viljið þér styðja márk- vissa sókn að algeru áfengis- banni?“ Um 50 frambjóðendur svöruðu bréfinu, og allir hik- laust játandi, að tveimur undanteknum, sem þó létu aðeins í ljós nokkura vantrú á algeru aðflutningsbanni, „nema það væri liður í al- þjóðasamtökum til útrým- ingar áfengi í heiminum“. Annar þessara manna lók þó beint fram, að hann værí samþykkur því, að lögin um hérðabönn kæmu til fram- lcvæmda, þótt hann einnig á Framh. á 3. síðu. S þús. kr. söfimðusS tll Blindrafélagsms. S. 1. sunnudag fór fram hér í Iteykjavík merkjasala til styrktar Blindrafélaginu. Þrátt fyrir óliagstætt veð- ur og aðrar erfiðar ástæður seldust merki fyrir 9 þús. kr. og hefir enn sannast, áð Reykvíkingar bregðast vel við, er styrkja þarf nauðsyn- leg og göfug málefni. Blindrafélagið hefir í hyggju að breyta nokkuð liúsakynnum sínum við Ing- ólfsstræti og er nú safnað fé í því skyni. a SniÉði stra^á1- ferðaskipa tefsf0 Enn ætlar að dragast eitt- hvað, að strandferðaskipið Herðubreið komist heim og byrji siglingar hér við land. Það, sem stendur á, eru ýmsar þilfarsvélar, aklceris- vinda og - stýrisvél. Síðast nefndu vélarnar munu verða fullgerðar um miðjan þenna mánuð, en hinar væntanlega i byrjun næsta mánaðar. Strandferðaskipið, sem er i smíðum í Álaborg í Dan- mörku, átti að vera fullgert í ágúst síðastliðnum, en ýms- ar lafir liafa komið þar til greina. Þó er unnið við skip- ið af kappi nú með alls um 200 mönnum. Það verður þó varla til fyrr en með vorinu. Eftirfarandi spurnihgar hefir Jónas Jónsson borið fram til ríkisstjórnárinnar um réttindi til áfengis með niðursettu verði. Hvaða trúnaðarstöðum j landinu fylgir réttur til að fá frá ríkinu áfengi til kaups með niðursettu verði? Hvenær hafa trúnaðar- menn þjóðfélagsins öðlazt þessi réttindi, hvaða stjórn- arvöld veittu réttindin, og Iivaða gr fékk hver einstök trúnaðarstaða sinn frum- rétt? Hvaða skilyrði eða tak- markanir eru séttar hinum einstöku notendum þessara hluínninda? Hvaða valdastöður, sem ekki hafa þennan rétt, gætu, ef beita skyldi fullri sann- girni, komið til greina, ef hlunnindi þessi ættu að ná eftirleiðis til fleiri manna en hingað til?“ Hið svonefnda „forseta brennivín“ hefir verið rætt talsvert í Tímanum, og þvi inunu spurningar þessar fram komnar. fgöldi á ísiandi 132" ársinh 194G. Fækkaði i sveifom um nærrj manns. | árslok 1946 var mann- íjöldi á öllu Islandi sam- tals 132,750 að jbví er segir í nýútkomnum Hag- tíðindum. I árslok 1945 var mannfjöldinn samtals 130,356. Við bæjarmanntölin í Reykjavík voru alls skrásett- irr 'iH.186 manns árið IÍI'ij og 51.011 árið Í9'i6, en par af voru taldir eiga löglieim- ili annarsstaðar -608 árið 19'i5 og 2057 árið 19'i6. Heim- ilisfastur mannfjöldi í Reykjavík verður samkvæm t því 1/6.578 árið 1945, en 48.954 árið 1946. Þegar borin eru saman árs- manntalin 1945 og 1946, sést að fjölgun á öllu landinu ár- ið 1946 liefir verið 23?i manns eða 1.8%. Er þaö minni fjölgun heldur en ái- ið á undan, er hún var 2565 manns eða 2%. Árið 1941 HeeizÍBii skaniint- 99 99 Eigendur einkaflugvéla og kennsluflugvéla verða að sækja um sérstakt levfi, til þess að mega kaupa benzín á farartæki sín. Svo sem menn vita, var a- kveðin skömmturi á benzini til allra vélknúinna farar- tækja frá 1. okt. s. 1. Sú skömmtun nær einnig til einkaflugvéla og kennslu- flugvéla, en hinsvegar ekki lil þeirra véla, sem annast saingönguflug. Þær fá ben- zín áfram eftir þöríum. Þessa dagana eru staddir hér tveir Danir, er sendir eru af hálfu dönsku stjórnarinn- ar til þess að ræða við Trygg- ingarstofnun ríkisins um samræming gagnkvæmra hlunninda í sambandi við sjúkratryggingar Dana hér og íslendinga í Danmörku. Hinir döns.ku fulltrúar eru Borberg forstjóri og Am- mendrup, sem er ritari hans. Til þessa hafa verið í gildi gagnjkvæm^ir samningar ís- lendinga og Dana um sjúkra- tryggingar, þannig að Danir hér nutu sömu hlunninda um tryggingar þessar og fs- lendingar í Danmörku. Með almannatryggingar- lögunum nýju, er ganga í gildi um næstu áramót, verða trvggingar hér allmiklu við- tækari en í Danmörku og ber því nauðsyn til að endur- skoða liið fyrra fyrirkomu- lag, og í tilefni af þvi eru hin- ir dönsku fulltrúar liingað koinnir. Annars mun ætlunin vera sú, að samræma sem mest tryggingafyrirkomulag allra Norðurlandanna senl mest, þannig að borgurum allra þjóðanna séu tryggð sömu kjör á þessu sviði, í hvaða landi sem þeir eru staddir. Át 252. östrigr* Ný-sjálenzk u r kn a! t spyrn u- maður liefir nýlega sett heimsmet og að líkinduni 'einstætt. Hann keppti við nokkra fleiri menn í ostru- áti og át 21 lylft — 252 ostr- 'ur — í mál. 11“ ® 1 rmite brunnið. Óheppnin gerði ekki endasleppt við sænska skipið Trinite, bví áð það brann í morgun, Samkv. upplýsingum frá Slysavarnafélaginu var það lagt af stað hingað, eftir að stórvirkar dælur höfðu verið settar um borð í það. í morgun kviknaði svo í bví, er það var und- an Grindavík og urðu skip- verjar að yfirgefa skipið, því að ekki varð við eld- inn ráðið, Iíomust þeir um borð í Skaftfelling, sem flytur þá til Reykjavíkur. var hún hinsvegar ekki nema 1,4%. Fækkar enn í sveitum. Fólki i kaupstöðum hefir fjölgað árið 1946 um 2759 manns eða 3.9%. En i sýsl- um hefir fólkinu fækkað uni 365 manns eða um 0,6%. í' Reykjavík liefir fólki fjölg- að um 2376 manns eða 5,1%. I sex af hinum kaupstöðun- uin hefir fólki fjölgað nokk- uð, en fækkað í 3, Vest- mannaeyjum, Isafirði og Seyðisfirði. Mannfjöldi í einstökum kaupstöðum árið 1946 var sem hér segir: Reykjavik 48.954, Hafnarfjörður 4466, Akranes 2321, Isafjörður 2870, Siglufj. 2969, Ölafs- fjörður 915, Akureyri 6180, Seyðisfjörður 811, Neskaup- .gtaður 1243 og Vestmanna- eyjar 3487. Samtals, bjuggu því í kaupstöðum árið 1946 74.205 manns. 1 einstökum sýslum var mannfjöldinn sem hér segir: Gullbringu- og Kjósarsýslu 7052, Borgarfjarðarsýsla 1247, Mýrasýsla 1788, Snæ- fellsnessýsla 3194, Dalasýsla 1293, Barðastrandarsýsla 2786, ísafjarðarsýsla 4204, Strandasýsla 2089, Húna- vatnssýsla 3422, Skagafjarð- Framh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.