Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 16. október 1947 V I S I R 3 — AfengismáSin. Framh. af 1. síðu. þvi fyrirkonmlagi sæi nokk- ura annmarka. Það er því staðreynd, að allir þeir frambjóðendur, sem svöruðu bréfi Stórstúk- unnar, tjáðu sig samþykka því, að lögin um béráðabönn yrðu látin koma lii fram- kvæmda. Samskonar óskir og kröfur liafa vérið fram bornar af fjöldamörgum fé- lögum og félagasamböridum, þar á meðal af flestum bæj- arstjórnum landsins. Þó að flutningámönnum sé það vel Ijóst, að engu lokamarki sé náð i barátt- unni gegn áfengisbölinu með béraðabönnum einum, þá telja þeir vonir standá til, að með því móti mundi draga verulega úr almennri áfeng- isneyzlu ....“ Síðar segir, að kjósendur verði að fá a'ð ákveða það með atkvæðagreiðslu, iivorl áfengi eigi að selja framvegis óhindrað sem hingað tfl. Mýtf klarinett (Bohemesystem) óskast til kaups. — Gott verð. — Uppl. i síma 3896 eftir kl. 6 í kvöld. Hert©gÍ8iBi af- þakkar boðið. Tvö þúsund maiuis hafa verið send boðskort að gift- ingu Elisabeiar Englands- prinsessu. Meðal þeirra, sem fengið hafa boðsbréf er föðurbróð- ir hennar, hertoginn af Windsor, en liann hefir til- kynnt, að liann komi ekki. Ástæðan er su, að konu lians var ekki boðið. Hún hefir ekki enn verið kynnt fyi'ir fjölskyldu manns síns. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS f#Esja## fer hraðferð til Akureyrar fyrir helgina. Kémur á Patreksfjörð, Bíldudal, ísa- fjörð, Siglufjörð og Akur- ej'ii á norðurleið. Farseðlar óskast sóttir og flutningi skilað á morgun. „Lagaiíoss" fer frá Reýkjavík mánudag- inn 20. október til vestur- og norðurlandsins. Viðkomustaðir: Stykkishólmur, Flatey, Patreksfjörður, Isafjörður, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Akyreyri, Húsavik. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Þekkt bandarískt útflutningfirma getur afgréitt eftir- farandi vörutegundir fyrirvaralaust: Efnavörur, Matvörur, Járnvörur, Vefnaðarvörur. Höfum einkaumboð á útflutningi á SCHEHERAZADE NYLON sokkavörum. Uppl. gefnar um allar aðrar - almennar vörutegundir. Greaí Empire Import & Export 8—10 West 45th Street New York, N,Y. Símnefni: GrempeX, New York. fíns í swníöutn við Langholtsveg er til sölu, kjallari að veroa íbisðarhsefur. PÁU, S. P AlSSON, KMSTffiH GUNNARSSÖN, málfjutningsskrifstofa, Laugaveg ! 0. Rvikniyndatökuvéi og sýningarvé! óskast til kaups. Til greina geta kormð bæði 16 mm.- c-g 35 mm„ bæði þögiar cg fynr tal og ton. — Filboð senrlist afgreicsiu \ffiis, merkt: ,.Kvikmync3ir“. Dýraverndarinn, 5. tbl. 33. árgangs, er nýkomið út. BlaðiS flytur að vanda marg- ar skemmtilegar frásagnir af dýr- um og er prýtt fallegum myndum. Ritstjóri er Sigurður Helgasön. Tíriiarit Verkfra'ðingafél. íslands, 1. hefti þessa árs, er nýlega komið út. Meðal annars er þar að finna fróðlega grein eftir Jóliann Gunnar Ólafsson um hafnargerð- ina í Vestmannaeyjum, niðurlag, ennfremur grein Jóns E. Vest- dals um jarðhúsin við Elliðaár. Ný ljóðabók, „Undir norrænum himni“ eft- ir Kristján Röðuls. Bókin, seni er 101 bls. að stærð, er prent- uð i prentsmiðjiunni Odda, cn útgefandi er Ingimar Vilhjáliiis- son. Frágangur á hókinni er góð- ur. TILKYNNING. IIr.efna Magnúsdóttir vinsamleg'ast hringi í síma 6738. (581 K. ¥. U. M. * — A.-D. — Fundur i kvöld kl. 8)4. Ástráður Sigurstein- dórsson cand. theol. talar. — Allir karlmenn velkomnir. —L0.G.T.— ST. DRÖFN nr. 55. — Fundu'r í kvödl kl. 8,30. — Bróðir Arni Óla sjál fvtiliS efrii.-Æ. t. Sœjarþéttir SKEMMTIFUND heldur K.R. í kvöld kl. 9 siSd. í Tjarnar- eafé. Agæt skemmti- atriöi og dans. M. a. Baldur Georgs kemur meS Konna. Sýndar . verSa nýjar kvik- myndir frá kappleiknum viS landsliS Dana. Kappleik K. R. viö Queens Park Rangers í vor, SkíSamóti íslands í ár, feröalög o. fl. Fundurinn er fyrir # K.R.-inga og gesti þeirra. BorS ekki tekin frá. Skemmtinefnd K.R. ÁRMENNING AR! íþróttaæfingar í kvöld í í-þrottahúsinu: Minni salurinn: ■Kl. 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurihn: Kl. 7—8: Handknattl. karla. Kl. 8—9: I. fl. kvenna, fitril. Kl. 9—10: II fl. kvenna firnl. . .Á föstudagskvöld kl. 7-^8 eiga telpur þær sem ætla aS æfa handknattleik í vetur, aS mæta i stóra salnum í íþrótta- húsinu. Skrifstofan er opin á hverju kvöldi kl. 8—10. Stjórn Ármanns. 289. dagur ársins. N jeturlæknir. hæknavarðstofan, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. I.O.O.F. 5 = 12910169'4 = Farþegar með Skymasterflugv. Heklu frá New York til Reykjavíkur i fyrradag: Hannes Johnson, Ter- esia Guðmumisson, Gottfred Bernhöft, J. Guðmundsson, Sig- urður Jónasson, Ruth Guð- mundsdóttir, Kristín Guðmunds- dóttir. Farþegar ineð Heklu frá Reykjavík til Kaupmannahafnar í gær: Clirist- ian Ravn, Svend Jensen, Hans Ifansen, Geir H. Hansen, fró Aase Guðmundsson og tvö börn. Ólaf- ur Ólafsson, Úlfur Þorkejsson, Rögnvaldur Kristjánsson, Egill Thorarensen, Guðmóndur Hjalta- son, Steinar Kristjánsson, Hjört- ur O. Tlieodórs, Eric B. R. Elm- grcn, Bach Hansen, Árni Valdi- marsson. Geir Vilbógason, Gunn- ar Jónsson, ólafur Teitsson, Kristinn Finnbogasón, Harry Jónsson, Hulda Sigurhjartardótt- ir, frú Julie Möller og tvö börn, Þóra Borg Einarsson, Alita Jóns- dóttir og barn, Hcrmann Einars- son, Kjartan Friðbjarnarson, Gróa Gristjánsson, Guðmundur Bjarnason, Gagga Lund, Henning Olsen, Otto Jensen, Robert Ben- dixen, Sennels N. J., Lárus Rjarna son. Veðrið. Ilæviðri og bjartviðri í dag en þykknar upp með vaxandi suðaustan átt í nótt. Handíðaskólinn. Skólastjóri Handiðaskólans bið ur þcss getið, að nemendur kenn- aradeilda og myndlistardeildar skólans eigi að mæta í skólanum á morgun, föstudag, sem hér seg- ir: Nemendur teiknikennara- deildar -og myndlistardeildar mæti á Laugaveg 118 (efstu liæð liins nýja lióss Egils Vilbjálms- sonar li.f.) á morgun kl. 3 síðd, Nemendur Iiandavinnudeildar- kvenna mæli á sama stað kl. 4 síðd. En nemendur smíðakenn- aradeildar mæti i smiðavinnu- stofu skólans á Grundarstíg 2 A kl. 4,30 siðd. — Kennsla í síð- degis- og kvöldflokkum skólans hcfst þeg'ar upp úr næstu lielgl og verður öllum umsækjendum tilkynnt skriflega, livar og hve- nær þeir cigi að koma til kennsl- unnar. Frá höfninni. Lyngaa fór í gær, sömuleiðis- Resistance. Bjarnarey kom i gær,. en Baldur og Egill auði fóru á veiðar. Akurey kom frá Englandu Esja kom ór strandferð. Helga- fc’II, Vestmannaeyjum, kom í gær og fór samdægurs. Fjallfoss kom. í morgun. Skýrsla Menntaskólans i Reykjavík er nýlega komili út fyrir skólaár- ið 1945—46. Er þar mikinn fróð- leik að finna am hag skólans á árinri, svo og prófverkefni ou margt fleira. Samkvæmt skýrsl- unni vor 360 nemendur skráðir í skólann iuppháfi skólaárs og var aðsókn að skólanum geysi- mikil. SKÁTAHEIMILIÐ. Kvikmyndasýning- fyrir börn kl. 5,15 í dag'. — Aðg'öngumið- ar scldir frá kl. 1—4. (59§ FARFUGLAR! Skemmtifunclur í kvöld kl. 8)4 að Þórs- kaffi, Hverfisgötu 116. Skemmtiatriði og dans. Fjölmennið og mætið stund- víslega.----Nefndin. Maðurinn minn, Magnús Guðmimdsson, fyrrverandi verksmiðjustjóri á Raufarhöfn, lézt á Landspítalanum 1S. b.m. Jar ht >rin akveðin ssðar. Fyrir mína hönd, barna minna og annara aðstandenda. Jónína Geirmundcdóttir. Jarðaríör móður minnar, Bexthi Söxenseit, fer fram frá Ðómkirkjur.ni, föstudaginn 17. okt. kl. 1,30. Vinsamlega látið andvirði blóma renpa í Barnaspítalasjóð Hringsins. Inga Sörensen. Ökkar hjaríkæri faðir, sonur og bráðir, BBgnvaldsz lésissoE, sem andaSisi 30. ágúst s.l, verður jarðsung- inn föstudag 17. október, kl. 3,30 e.h. frá Ðámkirkjtffiini. Þeir, sem hefðu i hyggju að heiðra minningu hins látna. með blómum eða krönsum, ern vinsamlegast beðnir að láta andvirði fsess renna ti! Dvalarheimilis aSdraðra sjómanna. Minningarspjcld fást frá kl. 11— 12 f.h. og kí. 2—3 e.h. á skrifstofn Sjómarina- ráðs, SötíhóSsgötu 11 (hús Landssmiðjunnar). Aðstandendur hins látna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.