Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 16. október 1947 a V I S I R 7 S. SHELLABARGER : KASTIIÍU i herbergið, en stúlkan varnaði honum inngöngu. Litlu röddinni jókst þrek. Það fór undarlegur skjálfti um Pedro við að hlusta á hana. Garcia rak lionum bylmingsliögg milli lierðablaðanna. „Ilæ, félagi! Hlustaðu bara á! Hvcrnig lízt þér á! En sá gauragangur!“ Stúlkan kom nú aftur fram í dyrnar og dró tjaldið til hliðar. Pedro gekk inn, en Garcia beið frannni. Katana var föjleit og það jók á fölva hennar, að tinnusvart liárið féll niður með vöngunum. Augu hennar virtust stærri og dekki'i en venjulega. Ilún brosti með veikum mætti. „Það var telpa, þrátt fyrir alll. Gerir það nokkuð til?“ Hann kraup við híið hennar og bar li‘nd hennar að vör- um; sér. Á m a d a níi a (ástin mín) !“ „Gerir það nökkuð til? Eru það þér vonbrigði?“ Indiána kona ýtti við Pedro og rétti honum reifastranga. Harin þorði varla að taka við honum, gerði það þó og kom þá auga á lilið, raritt aridlit og tvær hendur, sem voru sifellt á iði. Hann fann lífið kvika í gegnum umbúð- irnar. líonum hitnaði öllum og hann varð feiminn. „Droltinn minn dýri!“ sagði hann. „Sei, sei, sei!“ „Varðstu fvrir vonbrigðum?" endurtók Katana. „Af hverju?“ „Af því að það er telpa.“ Hann gaf sér ekki tiiha til að svara, því að honum liafði lckizt að opna aðra litlu liöndina, sem lokaðist þégar um þumalfingur hans. Ilann hló dátt. „Guð minn göður Svei mér þá! Og liver fingur rétt skapaður — þeir eru bará svo agnarsmáir. Þetta cr krafta- verk.“ Bleikar tær brutust út úr hinum enda strangans. Hann tók eftir þeim og hló aftur. „Sjáðu, Katana.“ „Þú ert þá ekkert óánægður?“ „Óánægður ? Ilvers vegna ætti eg að vera það? Guð minn góður. Að eignast svona lilla rós! Q u é vergiienza (en sú forsmán) ! Ekki langaði mig í strák. Eg vildi fá aðra Katönu.“ Þá mundi lianri allt í eiriu eftir Juan og kallaði: „Hæ, Juan, komdu hingað. Eg þarf að sýna þér lítilræði.“ . _. jf! Ilisinn gekk inn og brosti út undir eýrri. „Ileldurðu að það sé fjör í telpunni!“ sagði Pedro. „Taktu á liettni — liún er þétt fyrir, feit og liúðin eins og silki. Augun eru græn.“ Garcia strauk fingri um liárið á barninu. „IJún er rauðliærð. Ilún er lifandi eftirmyndin þín! Guð blesSi hana!“ „Þú inátl lialda á lrenni augnablik.“ Garcia fannst þctta mikill heiðtir, en liann var svo lauga- óstyrkur, að það var eins og lianri héldi á heilli vætt í fang- inu. Barnið varð liræft, rak upp hrynu og Indíánakona tók það frá honum. „Fáðu mér ástina mína,“ sagði Katana. „Þið slítið liana i sundur á milli ykkar!“ ■Þerin bárust daglega fréttir af stórviðburðum Jý'rri' norðan. Kortes hafði tekið Takubu, siðan liélt liann til Sokimilko og Kovoakan. Óunnin var aðeins boi“g Ténok- arina ^Xénoktitlan. Hann hafði unniö Mexiko. Tlaskal- arnir fóiu.um■ myrðandi og drepandi, Spá'nverjar rændu og brcnndu. Eilt kveld, cr þau höfðu legið á bæn, ræddu þau uni at- burðbia, sem þau höfðu verið að l'rétta undanfarið. Guð liafði gcrt kraftaverk fyrir Spán, hin sanna trú hafði sigrað endarilega. „Og þó,“ sagði Ivatana, „vorkenni eg konum ög börrium — smælingjunum éiris og henni dóltur okkar. Þeir eru al- saldausir. Manstu þegar við sáum dalinn fyrst ofan úr Ahulako-fjöllunum? Stöðuvötri, hvítar borgir og grænar hæðir. Þetla var svo dásamlega fagurt, að jafnvel mestu harðjaxlarnir í hernum signdu sig. Dalurinn gétur áldrei orðið samur aftur.“ Pedro yppti öxlum. „Þctla er strið.“ Þessu vay ekki liægt að svara — að minnsta kósti gat hún það ekki —. cu1.húnr þiiýsti barninu. ósjálfráll i'astar upp að'sér,1 eins og þáð væri tákn einhversi'Heiti Væri ofár og æðra öllum styrjöldum. Þau heyrðu fótatak nálgast og Ivoatl gekk upp á flötina. Honuin var mikið niðri fvrir, en gaf sér þó tíiria til að heilsa hverju þeirra fyrir sig. „Sehores,“ sagði liarin, „eg er hjálpar þurfi. Sonur minn er sjúkur. Læknar okkar þekkja ekki sjúkdóminn. Margir aðrir af ættbálki mírium brenna af veikinni. Eg liefi heyrt, að liún sé fyrir norðan — liún kom'með skipum ylckar. Ef til vill kunnið þið að lækna þá sjúku.“ „Juan Garcia hefir flækzt víða á skipum,“ sagði Pedro, „og séð margan sjúkan mann. Við skulum koma með þér.“ Þeir gengu með Ivoatl til liallarinnar og inri í herbergi, þár sem loftið var þrungið reykelsisilm. Nokkrar konur sátu grátandi lijá þeim sjúka, sem lá á ábreiðu á gólfinu, en tveir læknar krupu við lilið lians. Töframaður sat úti í horni og sönglaði töfravísur, til að veita vísindunum lið með töframætti sínum. „Við vitum, að það er hitasólt,“ sagði Koatl, „og höfum gefið lionum lvf við henni: Muídar jurtarætur, steina úr fuglamögum, gimsteinasvarf og mannabein, sem látið hefir verið í eld. Við höfum einnig bundið tönn úr dauð- um manni við liöfuð lionum, eins og þið sjáið, en ekkert stoðar.“ Garcia og Pedro virtu drenginn fyrir sér. Þeir sáu þegar, hvað að honum var, því að þenna sjúkdóm liöfðu þcir oft séð. „Einmitt, viruleas (bölan eða bólusótt),“ sagði Garcia. „Eg frétti, að veikin liefði konrið upp i Eemppölu.“ Skipin frá Kúbu höfðu nefnilega flutt til Nýja Spánar nokkuð, sem var landsmönnum enn liættulegra cn sið- menningin — bólusótt (small pox). „Ilann er mjög þungt lialdinn, Koatl,“ sagði Garcia, „cn eg' skal segja þér, hvað þú átl að gera. Dúðaðu liann vand- lega, gefðu honum heitt að drekba og láttu liarin kófsviina. Hann fær ef til vill óráð, en við því er ekkert að gera. Þegar liann svitnar, munu bólurnar koma út og þá fér liorium að liða betur. Látlu vera dimrrit i herberginu. Láttu hann ekki klóra sér, því að ella mun liarin verða með ör til æviloka.“ Pedro greip tækifærið til að útbreiða trúná: „Ef þú bindiír kross um hálsinn á honuín, þá mun það réynast honum betur en þessi skíiuga tönn.“ Eftir nokkra daga hafði lielmingur borgarbúa tekið veikina, en vegna þess að menn fóru yfirleitt að ráðum Garcia, kom veikin ekki eins liart niður þar og annars staðar. Annars staðar baðaði fólk-sig i fjallalækjunum, til að kæla sig og dó fyrir bragðið eins og flugur. I sumum þorpu’m andaðist hver maður, en í Zapoteka-dalnuni náðu flestir lieilsu aftur. Pedro og Garcia höfíhi báðir haft veikina og þeir reynd- ust Koatl og ættbálki hans lrið bezta í þessum raunum og iriargir snérust til kristinnar trúar vcgna þess hve lieilræði þeirra gáfust vel. Þeir gátu ekki fengið af sér að fara, þeg- ar svona stóð á, en Pedro sendi mann með bréf til Ivortes- ar, þar sem liann tilkynnti, livar hann væri niður kominn, livefsu nriklum auðæfum landið byggi yfir og að þáu mundu snúa aftur lil liersins jafnskjótt og unnt væri. Meðan þeir voru önnuiri kafnir við þessi liknarslörf, kom Pcdro cinu sinni að Katönu, þar sem liún stóð yfir körfunni, sein var vagga Ninitu, dóttur þeirra. „Henrií er svo heitt. Hún vill ekki brjóstið —- grætur bara. Guð minn góður! Ef eitthvað kæini fyrir . . . .“ Pedro neyddi sig til að segja ofur rólega: „Þetta er líklcga ekkert,“ en liann liélt niðri í sér andanum, er hann geklc að vöggunni og Virti litla angann fyrir sér. Siðan heygði liárin sig og lagði höndina á kiriri þess. „Hcldur þú,“ sagði Katana, „að það sé ....?“ „Néi,“ sffgði liánn og reýhdi að leyna ótta sínum. * „Ástin min! Yridið inilt!“ Ivatana greip um vögguna. „Himneska móðii'!“ Það fór hrollur um hariri. „Q u e r i d a, þetta er .ekkert. Það liður hjá.“ C Barnið tók að gráta veiklulega. Katana tók það upp óg 'réri með það frairi og aftur. „Ilimneska Guðs móðir . ...“ sagði hún í lágum hljóðum. Nóttin slcall á. Barnið hætti að gfála og andardráltur þess varð tiður og sluttur. Hitinn ágerðist. Katana liélt íelpunni i faðmi sínum klukkusturidum saman. Pedro og Garcia gálu ekki annað en horft á hana eða læðzt um á tánuin. Þeir liöfðu oft horfzt í arigu við dauðann, en er skugga lians bar þarna á, voru þeir óltaslcgnir og auð- mjúkir eins og börn. Þegar komið var undir morgunn, sagði Kataná allt i -einu: „Biðjið fyrir henni, senores, biðjið heitt fyrir hcnni.“ Þér féllu á kné, beygðu höfuð sin og báðu ejns heitt og þéri' gátu, cn nokkur síðar rak Katana allt í. eintTupp lágt óp: „Hún er dáin! Barnið mitt er dáiðitv .i i En hún liélt áfram að^halda litla líkamanum fasl upp að sér: „Nei, Ninita, það er ekki satt. Yndið mitt. Bósin „Mig langar til að reka hús- bóndanmn aftur utan undir.“ „Aftur? Hvað meinar þú?“ „Jú, mig langaði líka til þess að gera það í gær.“ Ungur maður, sem var ný- kominn úr menntaskóla, leitaöi ráða harðsnúins' kaupsýslu- manns : „Hvernig á eg að koma á fót arðbæru og gróðavænlegu verzlunarfyrirtæki ?“ „Seldu armbandsúrið þitt og kauptu þér vekjaraklukku," var hið gagnorða svar. „í guðanna bænum,“ sagði Ciginkonan öskuvond, er hún hafði beðið bónda sinn fimm sunnudaga í röð aö korna með sér til kirkju. „Það endar með því, að nágrannarnir fara að tala um okkur eins og þeir gerðu um veslings Brown- hjónin. Eina skiptið, sem þau fóru út saman, var þegar gas- eldavélin þeirra sprakk í loft upp.“ Stærsta músa-uppeldisstöð heimsins er sögö vera Tuck- stöðin í Raleigh á Bretlandi. Þar eru nú aldar um 500 þúsund mýs til ýmislegra vísindarann- sókna og tilrauna. Stöð þessi er talin svo mikilyæg, að síðan árið 1940 hefir hún fengið sér- stakan matarskammt og Þjóð- verjar reyndu að eyðileggja hana með sprengjuárás. I einni árásinni drápust um 20 þús. mýs. Orðið „hallo“ er talið eitt mest notaða orð í Bandarikjun- um í dag. Samt er talið, að það liafi ekki sézt á prenti fyrr en um 18S0. ■HnMgátœ nr 491 Skýringar: Lárétt: 1 röng, 4 grasblett- ur, 6 hljóp, 7 greinai', 8 tveir cins, 9 fljöt, 10 æst, 11 veiki, 12 utnn, 13 eind, 15 kyrrð, 16 skel. ~ . Lóðréil: 1 sterkilr, 2 fant- ur, 3 ending, 4 töluorð, 5 dvalí, 7 sundfugl, 9 l'laga, 10 mann, 12 ílát, 14 ljóðmæli. Lausn á kiossgátu rir* 490: •Láréll: 1 'JijftTj 4 110., 6 róis, 7 hýi\ 8 e!. 9 ró. 10 tap, 11 kröin, 12 ek, 13 forna, 15 ræ, 16 nón. Lóðrétt: 1 þrckkur, 2 jól, /3 ös,i4- ný, 5 <msaka, 7 JHóp, 9 Ramon, 10 töf, 12 enn, 14 ró.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.