Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 16.10.1947, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudaginn 1G. október 1947 6 VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatímat og námskeiS. Uppl. í s'ima 6629. Freyjugötu 1. (341 KENNI þýzku og ensku. Létt a'öferð. ASalstræti 18 (Túngötumegin). Elisabeth Göhlsdorf. Sími 3172, frá kl. 4. (476 SKÓLAPILTUR vill kenna einum eöa tveinuir unglingum undir inntöku- próf í framhaldsskóla. Uppl. í síma 2435, kl. 6—8 í kvöld. (585 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 2769. (577 STÓR og sólrík stofa með sérinngangi til leigu. Uppl. í síma 2359. (586 HERBERGI meS inn- byggSum skápum og aS- gang aö síma, til leigu á Melunum frá 1. nóv. Tilboö, merkt: „Herbergi“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld. (592 LOFTHERBERGI til leigu gegn lítilsháttar hús- hjálp. Sími 6207. (595 HERBERGI til leigu á Hofteigi 32. Uppl. kl. 7—9. (576 REGLUSÖM stúka óskar eftir einni stofu og eldhúsi eSa eldunarplássi. Ýms hús- hjálp kemur til greina eins og saumaskapur, þvottar o. fl. TillioS sendist fyrir laug- ardagskvöld, merkt: „Hrein- skilin — 33“. (608 MAÐUR í fastri stöSu óskar eftir herbergi frá mánaSamótum október—• nóvember. TilboS sendist blaSinu, merkt: „607“ sem fyrst. (609 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir einhleypan karlmann. Uppl. Hátúni 1, frá 6—8 í kvöld. (610 C. (£. &umuqhAi 2 STÚLKUR óska cftir herbergi sem fyrst. TilboS sendist Vísi fyrir laugardag, merkt; „K. R.“(573 2 STÚLKUR óska eftir tveimur herbergjum sem fyrst. TilboS sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „í. R.“ (00 HERBERGI til leigu viS miSbæinn. TilboS, merkt: „574“, sendist dagbl. Visi fyrir 18, þ, m._______(575 LÍTIÐ herbergi til ieigu gegn húshjálp. Uppl. í kvöld. og annaS kvöld í síma 7455, milli 6—8. (603 HERBERGI til leigu. — Uppl. eftir kl. 6. MáfahlíS 6, efri hæS. (617 ÓDÝRT, litið herbergi til leigu. TilboS, merkt: „31“ sendist Vísi. (611 THE INTERNATIONAL Information Service, 50, Bulkland Road, Maidstone, Kent, sér um vinnumi^lun fyrir erlent vinnufólk. ViS höfum mörg mjög hagkvæm tilboS (umsóknir) frá Aust- urríkismönnum, Belgum, Dönum (á hernámssvæöi Breta í Austurríki, Hollend- ingum, Frökkum, NórSy mönnum, Svíum, Svisslend- ingum ög Júgóslövum. Allir enskumælandi. Geriö svo vel og skrifiö og leitiö upplýs- iríga. ‘(7 GETUM bætt viS aftur sníSingum á kjólum og káp- um. Uppl. i síma 5126. ({569 TEKIÐ PRJÓN. NjarS- argötu 61, efstu hæS. (572 GÓÐ stúlka eSa ungling- ur óskast til léttra heintilis- starfa í vesturbænum. Uppl. i sima 5567.__________(583 STÚLKA. óskast til heint- ilisstarfa hálfan eöa allan daginn i skemmri eöa lengri tima. Sýrherbergi. Hátt kaup. Uppl. í sinta 9151» Hafnarfirði. (587 -------- — ^ STÚLKA óskast. Miklu- braut 32. (604 Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ó'lafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 NÝJA FATAVIÐGERÐIN Vesturgötu 48. Símt: 4923. SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkn og fljóta afgreiöslu. — SYLGIA. Laufasveg 19. - Sími 2656. TAPAZT hefir armband. Skilvís finnandi hringi í síma 1575. Há fundarlaun. • (000 KAPPASTÖNG tapaSist frá Bergþórugötu 53 að MeSalholti 3. Vinsamlegast skilist á MeSalholt 3 til Ing- vars Kristjánssonar. (590 TAPAZT hefir stór guL bröndóttur köttur (högni) frá Skothúsvegi 7. Vinsam- legast geriö aSvart i síma 7i44.X593 ARMBAND (gyllt keðja) tapaöist. Uppl. í síma 7911 og 4273- (606 SKÍÐASLEÐI, miöstærð, var tekinn af lóöinni Bolla- götu 7 í gær, sennilega af ó- vitum. Vinsaml. geriS aSvart i síma 5043.___________(613 BRÚN skjalataska gleymdist á skrifstofu eöa i húsi í Miöbænum á mánudag. Skilvís finnandi hringi i síma 6479, kl. 10—12 og 4—6. — , (620 MIÐSTÖÐVARELDA- VÉL og 3 miðstöSvarofnar til splu og sýnis, Laugarnes- kamp 33C, frá kl. 3—10 í kvöld og næstu kvöld. VerS 650 kr. (619 BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 2568. (618 ------------------------- ER KAUPANDI aS barnarúmi meö niöurfelldri hliS. Uppl. í síma 2853 kl. 6-—7 í kvöld og næstu kvöld. (616 GÓÐ kommóða til sölu, sömuleiðis dömuskór númer '5, meS þykkum botnum. -—■ Simi 5306. (614 NÝLEGT gólfteppi til sölu, 2,30x3,50. Hallveigar- stíg 2, I. hringing. (612 SKÍÐASLEÐI óskast til kaups. Uppl. í síma 1314. — ______________;______(597 FERMINGARKJÓLL úr sérstaklega vönduSu efni til sölu, meS tækifærisverSi. — Úppl. Öldugötu 29, búðinni. _____________________(596 KJÖLFÖTá frekar þrek- inn meSalmann óskast keypt. TilboS sendist afgr. Vísis, merkt: „Kjólföt“. (594 HEY. TilboS óskast í allt aS 200 hesta af tööu, þar af helmingur silgrænt, súg- þurrkað. Þeir sem áhuga hafa fyrir kaupurn sendi tilboð eSa nöfn, merkt: „Hey“ — pósthólf 351. (591 SÓFI og tveir djúpir stól- ar til sölu. Uppl. í sima 7679. _____________________(588 SEM NÝ falleg vetrar- kápa, frekar lítiö númer, tii sölu. Uppl. Grettisgötu 83, miShæS. • (57O RADÍó grammófónn ósk- ast í skiptum fyrir rúmfata- skáp, spófrlagöur, 8 lampa Philips-útvarpstæki, plötu- spilari, stofuborS meS gleri, Levin-guitar sænskur. Allf 2ja mánaSa gamalt. Uppl. á VíSimel 29, niöri, til hægri. kl. 6—8.____________ (580 SVEINSSTYKKI, úti- dyrahurS meö karmi úr hárS- viö, til sölu á Miklubraut 11, kjallara. (582 ENSKUR barnavagn til sölu á Hringbraut 151, neSr; hæS. Simi 5297. (584 OTTOMAN, sængurfata. kassi og beddi til sölu á Hringbraut 74, 3. hæS. (coc HARMONIKUR. — ViS kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- gfötu 23. PRJÓNAVÉL nr. 5, 6 eSa 7, í góöu standi, óskast til kaups. — Uppl. í síma 4950. _____________________ (495 TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali án skömlntun- arseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23.. (491 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 KAUPUM og seljum noi- uB húsgögn og lítiS slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiSsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 6922.1588 KAUPUM flöskur. Hækk- aS verS. Sækjum. — Venus, sími 4714 og VÍSiir, sími 4652-(£77 GULRÓFUR góSar og ný' uppteknar veröa seldar næstu daga. í pokanum 40 kíló. SaltvíkurbúiS. Sími 1619. — TRYPPA og folaldakjöt kemur daglega. Einnig höf- um viS léttsaltaö tryppakjöt og nýreykt. Von. Sími 4448. • ,(376 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum í HafnarfjörS einu sinni í viku. !(3Ö° ÍBÚÐ! GóSur íbúSarskúr til sölu, ásamt eldavél, olíu- ofni og rafhlöðutæki. Uppl. í sima 3172, kl. 20—21 í kvöld og annaS kvöld. (57° TIL SÖLU barnakerra. Bergstaðastræti 45, neSstu hæS. (571 NOTUÐ barnakerra, meö himni, og barnagrind til sölu ódýrt. Blómvallagötu 13, II. háeö.(578 RAFMAGNSVÖFLU- JÁRN til sölu. Sími 5306. — (615 - TARZAN - 'M? Filarnir Gombu og Tantor liöfSu tek- ið að sér að vernda Jane og Ijónsung- ann, og stóðu nú ýfir þeim, ámúríir, ef einhver ætlaði að granda þeim. En meðan þessu fór fram, barðist Tarzan upp á líf og dauða við Jjónið Núma, sem var trylltur af bræði og liugði Tarzan þegjandi þörfina. manninnm og liann gætti sín ekk sem skyldi. .Núnú, kom á hann liræðilegu liöggi og Tarzan þeyttist í burtu. Nú virtist Tarzan vera varnarlaus og nú kom ljónið æðandi og liugðist gera út af við liann, þar sem liann lá á bakinu. Nú voru góð ráð dýr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.