Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 1
37. ár. Þriðjudaginn 4. nóvember 1947 248. tbl. Utvarpsum ræður um bjér. Ví.sir hefir frétt, cið ekld sé ósennilegt, að iitvar.ps- hlustendur fái enn einar út- varpsumræður á næstunni. Yrði í það skiptið rætt um . frumvarp það um fram- •leiðslu á-áfengum'bjjör, sem fram er komið á Alþingi og borið -er l'ram af-Sigurði' Bjarnasyni; Sigurði E. Hlíð- ar og Steingrimi Steinþórs- synj. Það munu vera Góðtempl- arar, sem farið bafa þess á leit við útvarps, að það láti útvarpsumræður þessar fara fram og yrðu þær þá að líkindum ekki bundnar við þingið eða þingmenn. Málið verður væntanlega tekið fyrir á fundi útvarps- ráðs i dag. Veiðarfæratjósi hjá Síeflavíkur- bátifim. Hættu er á, að nohkrir Keflavíkur-bátar liafi orðíð fyrir veiðarfæratjóni í storminum síðustu daga. í fyrrakvöld lögðu nokkr- ir bátar net sin grunnt und- an Keflavík. í gærdag ætl- uðu þeir að vitja um þau, en þá var veður þanriig, að ó- mögulegt var að draga. — Ef veðrið lagast ekki bráð- lega, er liælt við því, að bát- arnir missi net sin. Þá eiga allmargir bátar net sín úli á Kollafirði og Ifvalfirði og má búast við, að eitllivað af þeim sé þegar ónýtt. Maður slasast I gærmorgun um kl. 7.30 varð maður að nafni Ágúst Theódórsson fyrir bifreið skammt frá íþróttavellinum. Bifreiðarstjórinn, sem ók bifreiðinni sem Ágúst varð fyrir, flutti liann í sjúkrahús þar sem gert var að meiðslum lians, en hann liafði hlotið nokkura áverka. Nærri 2 þúsund gestir. Hátt á annað þúsund manns hafa sótt málverka- sýningu örlygs Sigurðssonar. Selzt hafa um 30—40 forn- myndir og 40—50 afþrykk af svartmyndum. Sýníngin verður opin til næstk. sunnudagskvelds. I , Mk þess 2500 fx&. í reknet. Alls hafa um 25 þúsundi Jiuil síidar veiðzt til bræðslu í haust, þar af um 20 þiisund 4 Ísafjgrðardjúpi. Eins og Vísir skýrði frá i gær, var góður síldarafli í Hvalfirði á laugardag og sunnudag og fengu nokkur skip um 4000 mál. Megnið af síldinni fer lil bræðsiu á Akranesi og Siglufirði. Á ísafirði bíða nú flutninga- skip með samtals um 4000 má, sem flytja á til Siglu- fjarðar. í fyrradag fékk Jón Dan um 100 tunnur í 15—20 net á Kollafirði. Samtals munu hafa veiðzt um 2500 tunnur * af síld í reknet á Ivollafirði og Hvalfirði. í gær fékk Fagriklettur 600 mála kast á Hvalfirði, þrátt fyrir mjög óhagstætt veður til sildveiða. Allmargir bátar voru á Hvalfirði í fyrrinótt og fengu frá 20—50 tunnur í reknet. í gær var stormur á firðinum og hamlaði veiðum að mestu 400 skip í Af- Eantshafsflofa Bandaríkjanna. I Atlantshafsflota Banda- ríkjanna eru nú 400 skip af öllum gerðum. Yfirmaður þessa flota, Blandv flotaforingi, hefir skýrt frá þessu og hætt þvi við, að nú sé í þessari einu flotadeild jafnmörg skip og Bandarikjaflotinn liafði yfir að ráða alls, rétt áður en styrjöldin liófst. Samtals 100.000 menn eru á skipuin þessum. Fékk400 þorska í net í Garðasjó. Fyrir skömmu lagði v.b. Anna frá Njarðvík þorska- net í Garðsjó og þegar vitj- að var um þau, voru í þeirrt um k00 þorskar. V.b. Anna er um 50 rúm- iestir að stærð og mun vera fvrsti báturinn, sem reynir þorskveiðar í net í Garðsjó í liaúst. Alls öfluðust um 400 fiskar í þessum fyrsta róðri og er það mjög sæmilegur afli. iýtt blindraheimili í vændum. Helmilið sfarfar í þremor deildum og b samhandi við það verður starfrækf hú. Viðtal við Þórsfein Biarnason. Þetta er Mary Picford, sem eilt sinn var ein vinsælasta leikkona í heimi. Nú er hún i málaferlum við kvikmynda- stjóra einn fyrir það að hafa svikið samning um kvik- myndatöku. öýr fiðEa. Ríkisútvarpið festi ekki alls fyrir löngu kaup á fiðlu i Bretlandi, sem talin er vera mesta gersemi enda mun hún hafa kostað 75 þúsund krónur. Það sem einna mesta at- liygli hefir vakið i sambandi við þessi fiðlukaup er, að fiðlan liefir ekki dvalið langdvölum liér á landi heldur hefir hún verið i siglingu með einum starfs- manni hjá útvarpinu og full- yrða kunnugir að útvarps- lilustendur liafi aldrei fengið að heyra i þessu forláta verkfæri. Brefar fá mat- væli frá Eire. Skýrt var frá því í Lond- on í gær, að de Valera og Attlee hefðu átt fund saman. De Valera hefir. verið i Bretlandi undanfarið og liafa nú verið undirritaðir verzlunarsamningar milli Breta og Eire. Bretar munu fá alls konar matvæli frá írum, en Bretar greiða með vélum. AttEee í Hollandi Clement Attlee forsætis- ráðherra Breta og kona hans eru í Hollandi. Þau fóru þangað flugleiðis í morgun og munu dvelja þar nokkura daga. Bernard prins og Juliana Hollandsprisnessa tólcu á móti þéim á flugvell- inum. Einar Kristjansson syngar \ n, vika. Einar Kristjánsson, óperu- söngvari, er nýkorrdhn til landsins eftir nokkurra dvöl á Norðurlöndum. Einar hefir haldið söng- skemmtanir víða og fengið hvarvetna lof fyrir söng sinn. Að því er Einar liefir tjáð tíðindamanni blaðsins, hefir hann í hyggju að efna Iil tveggja söngskemmtana hér í Reykjavik í næstu viku, þar sem liann er á förum af landi burt innan skamms. Hann fer til Vínarborgar, en þar hefir hann verið ráð- inn til að syngja, en þvi næst fer hann til Italíu. Spennistöð á Digraneshálsi. Hreppsnefnd Seltjarnar- neshrepps hefir farið þess á leit við bæjarráð Reykjavík- ur, að sett verði upp ný spennistöð á Digraneshálsi hið fyrsta. Umsókn þessi var lögð fyr- ir bæjarráðsfund 31. okt. s. 1. en ákvörðun ekki tekin um málið. Sömuleiðis kom fram á sama fundi umsókn frá hreppsnefnd Seltjarnarnes- hrepps um að Rafmagnsveit- an setji upp ljósker í hreppn- um. Bæjarráð ákvað að fresta afgreiðslu þessa máls þar til götulýsingu í bænum sjálfum yrði komið i betra horf. r * Frú Asa Briem Kjartansson látin. Síðastl. sunnudagsmorgun andaðist í Landsspitalanum frú Ása Briem Iijartansson, kona Jóns Kjartanssonar, sýslumanns. Hún liafði verið i sjúkra- húsinu s.I. tvo mánuði. I miðj um sep tembermánuði var hún skorin upp vegna nýrnasj úkdóms og fékk nokkurn bata eftir upp- skurðinn. En fyrir nokkrum dögum fékk hún lieilabólgu og leiddi það liana til dauða. ||lindravinafél. íslands er nú á góðum vegi meS aS fá jarSnæSi fyrir bhndraheimili og búrekst- ur í sambandi viS þa3. StaSur þessi- verSur hér í nágrenm bæjanns og er nú veriS aS ganga frá samn- ingum um hann viS bæjar- yfirvöldin. • Þörfin fyrir blindraheimili er orðin mjög aðkallandi, sagði Þórsteinn Bjai-nason formaður Blindravinafélags- ins í viðtali við Visi nýlega. Ólullnægjandi húsnæði. I blindrastöð félagsins, Ingólfsstræti 16, búa nú 10 blindir menn við ófullnægj- andi skilvrði, fyrst og fremst vegna þess að blindrastöðin er ekki byggt sem vistheim- ili. Fjórir íbúanna búa í kvistherbergjum, sem hvergi fullnægja þeim kröfum sem gera verður til slíkrar íbúðar. Eldhúsinu varð að breyta í vélasal, enda verður flest blinda fólkið að nevta matar sins utan heimilisins, og er það óviðunandi. Blint fólk verður að geta verið út af fyrir sig og liaft einhvern samastað þar sem það hlýtur allan aðbúnað og hverskonar umönnun og þar sem það getur komið saman sér til af- þreyingar og skemmtunar. Annars má segja að vinnu- skilyrði séu að öðru leyti viðunanleg. Allmargt blint fólk verður að búa úti í bæ, hjá vinum eða vandafólki, og jafnvel þó aðhlynning sé viðast livar góð, þá er aðbúnaður yfirleitt Fi’h. á 8. síðu. 1 óibút rokur á luitfl. í gær slitnaði vélbáturinn Gylfi frá Njarðvík upp frá Icgufærum og rak á land. V.b. Gylfi er urn 23 rúm- lestir að stæi-ð og eign Magn- úsar Ólafssonar útgcrðar- manns í Njarðvík. Allmik- ill stormur var, er báturinn slitnaði upp og rak á land, án þess að nokkuð fengizt að gert. ókunnugt er um skemmdir á bátnum. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.