Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 4. nóvémbcr 1947 V I S I R 7 S. SHELLABARDER: tywðeqarim KASTILIU „Yilji'ð þér undirrita hana, yðar liátign?“ „Hvenær sexn þér óskið.“ „Ef eg mætli skjóta því inn,“ mælti Gattinai'a, „þá væri rétt að fresta þvi, unz Pedi-o de Vargas hefir vei'ið vfir- heyrður. Því mun verða lokið eftir nokkra daga.“ „Hvei-s vegna?“ spui’ði keisarinn gi’amur. „Það er hetra að fara sér að engu óðslega.“ „Jæja —“ keisai’inn hikaði. „Jæja, þér x’áðið. En það getur elcki verið neinn vafi um úrslitin.“ „Enginn.“ Gattinara fékk sér i nefið og skeytti þvi engu, þótt bisk- upinn liti hann hatursfullum augum. LXXXIV. Karvajal-liöllin var öll uppljómuð, enda var senn von á Vargas-fjölskyldunni. Ráðsmaðux-inn gamli, Julio Brika, var að æfa þjónustuliðið í að hneigja sig virðulega, er geslirnir kæmu. Vegna hins liátíðlega tækifæi'is liafði mörgum nýjum þjónum verið hætt við þá, sem fyrir voru. De Karvajal geklc um gólf í liei’hergi einu á neðstu hæð- inni og beið komu gestanna. Hann lxafði farið í glæsileg- asta biining sinn, enda átti að lialda trúlofunai’veizlu dótt- ur hans og Pedros de Vai’gás þetta kveld. Pedro hinn urigi var einhver auðugasti maður Spánai’. Don Fransislco hafði sagt, að auður hans næmi þrem liundruðum þúsunda — i g u 11 i. C a s p i t a! Sá aðalsmaður var ekki til, sem átli fjórðung þess í reiðu fé. Brúðkaupið átti að standa, er Pedro snéi’i sér aftur frá hirðinni, sigri lirósandi og lilað- inn allskonar sæmd. Ivarvajal liafði meira að segja or'ðið svo hrifinn af auði Pedros, að liann liafði liiklaust boðizt til að styðja málstað Ivortesar við liirðina af öllunx mætti. ilann liafði meira að segja boðizt til að vei’ða Pedro sam- ferða til Valladolid, tíl þess að standa sjálfur við hlið lians frammi fyrir keisaranum. De Ivarvajal fannst rétt að tryggja Pedx’o handa dótturinni, áður en lxann héldi til liii’ðarinnar. Nú mundi de Karvajal allt i einu eftir Luisu og spui’ði sjálfan sig, hvar í fjandanum hún væx’i niður lcomin. Hún átti að vera tilbúin og komin niður. „Ef stelpukjáninn lætur þau bíða, þá skal eg liúðstrýkja hana, þótt það verði mitt síðasta verk í þessu lífi.“ Hann hringdi eftir þjóni og sendi liann upp með þau skilaboð, að Luisa og dona Antonia ættu að koma niður tafarlaust. Siðan liélt liann áfram að ganga um gólf og tauta fyrir rnunni sér. En liann hefði eklti þurft að vei’a neítt lxræddur unís. að Luisa yrði síðbúin þetta kveld, þvi að hún lét eina þjón- ustustúlku sina lialda vörð við glugga, til þess að hún gæti komizt niður í anddyrið í tæka tíð. Jafnframt lauk hún við snyrtingu sína með því að stökkva á sig sania ilmvatninu og hún hafði notað kveldið, sem hún liitti Pedro í garðinum foi’ðum. „Þú ert dásamleg, góða mín,“ sagði dona Antonia. „Nú er honum óhætt að koma. Ef liann verður ekki frá sér jnuminn af þé, þá er liann steinblindur.“ Dona Axxtonia liafði vei’ið send út af öi'kinni um moi’g- uninn, til að vix'ða Pedro fyrir sér, er liann reið inn í boi’g- ina. „Ilann er fallegur og karlmannlegur," sagði hún. „Alls ekkert líkur Aloixso Poxxse. Hann virðist eldri eix liaixix er, allur drengur hoi’finn úr svip lians. Iiann er lxarðleitur og karlmaixnlegur, sýnilega ekkert lanxb að leilca við. Hann fleygði við og við liandíylli silfurs til lýðsins á götunni og brosti --- þó ekki íxxeð augunum. Þau virtxxst stara eitt- livað ut í ói’afjai’lægð. Ef til vill var liaixn þreyttur.“ „Eg voxxa, að Alonso Poxxse lialdi sér i skefjunx,“ sagði I.uisa. „Jafnvel þótt liann lxafi verið elskhugi minn, ætti hann að vita, livenær hans er ekki þöi-f leiigur." „Hafðu eixgar áliyggjur af lionum. Hann larigar ekkert ,til að glata lífinu. De Vargas veit, livernig liann á að verixda festanney síixa fyrir áreitni.“ „Ljós! Kyndlar!“ kallaði stúlkan, sexxx stóð vörð við gluggann. „Þau eru að koma.“ Luisa og Antonia hröðuðu sér niður og á leiðinni nxættu þau öðrunx þjóni, senx markgreifinn lxafði sent upp til að rcka á eftir þeinx. En það var enginn línxi til að ávíta þær, þvi að Lpisa liafði varla lagt lxönd sína á handlegg föður síns, þegar Julio Brika gaf mei’ki um, að lokið skyldi upp. LXXV. Pedro var undarlega innanbrjósts, er hann gekk inn i Karvajal-höllina. Þarna hafði hann ætlað að leita liælis fyrir fjórum árum en verið rekinn á dyr. Nú var honum tekið með meiri viðhöfn, en hann liafði nokkuru sinni látið sig dreynia unx, er hefnigirnin brann í brjósti hans. En lionum fannst þetta enn að nokkuru leyti draunxur. Hann hafði ekki augun af Luisu. Hann liafði búizt við að verða fyrir vonbrigðum, en fannst liún nú enn fegurri en liann hafði séð hana fyrir liugskotssjónum sér í út- legðinni. Ilann hneigði sig fyrir henni eins og hann mundi liafa hneigt sig fyrir keisaradrottningu. Síðan féll hann á kné og bar liönd hennar að vörum sér. „Þér sjáið, að eg liefi lxaldið heit mitt, senora.“ Að því mæltu reis hann aftur á fætur og lineigði sig fyrir donu Antoniu, en markgreifinn faðmaði hann inní- lega að sér. Don Fransisko liafði verið að springa af ánægju unx daginn. Hann snéri sér nú að Luisu og sagði: „Þéi* eruð svo fögur í kveld, góða mín, að mig langar sjálfan til að falla á kné fyrir yður. En eg er orðinn of ganxall til þess og það er líka verk ungra nxanna....Senora Hernandez, þjónn yðar, frú.“ Síðan snéri hann sér að nxarkgreifanunx: „Jæja, ganxli vinur, þessu höfum við beðið lengi eftir — en það var vel þess vert, að beðið væri eftir því.“ Markgreifinn var á sama máli, en síðan rétti lxann donu Mariu handlegginn og þau gengu inn í viðhafnai'salinn. Pedro tók ekki eftir neinu öðru en Luisu. Hún spurði hann uni ferðir lians og Nýja Spán og liann svaraði öllu greið- lega. Þjónn bar gestununx vín. Þá varð nokkur þögn. Mark- greifinn kinkaði kolli til don Fransiskos. Ilið mikla augna- bíik var upp runnið. Pedro tók aðra hönd Luisu. En livað hún var mjúk og lítil! „Eg, Pedro, óska að laka þig, Luisu, fyrir konu.“ „Og eg, Luisa, óska að þú, Pedro, verðir eiginmaður minn.“ Pedro gaf einunx Zapoteka sinna nxerki unx að ganga fram. Hann liélt á litlum öskjunx. Pedi’o lauk þeim upp og tók úr þeim gildan gullliring nxeð stórunx snxaragð- steini. Hringurinn var hluti af ránsfengnum við töku Ten- oktitlan. En þótt Luisa liefði lært liáttprýði unx fjölda ára, gat liún elcki leynt því, liversu fallegur henni þótti hring- urinn. Ilún liélt honunx að Ijósinu. „Dásamlegt, senor. En livað hann er fallegur!“ „Hann er dásamlegux’, ef yður fellur liann í geð. Hann var áður eign Aztekahöfðingja, sem hét Guatemoziri.“ Hann tók eftir þvi, að liún lilustaði elcki á liann, svo að liann þagnaði. Markgreifinn skoðaði hringinn og gizkaði á, að liann væri fjögur til fimixx þúsunda virði. í samanburði við hann var gimsteinahringurinn senx Luisa gaf Pedro einskis vix'ði. En Karvajal hvíslaði því að donu Mariu, að hann væri erfðagripur. Pedro renndi honum á fingur sér og kyssti lxann. Nú var komið með trúlofunarbikarinn. Luisa drakk fyx’st og liorfði á Pedro á meðaix. Siðan tók lxann við bik- arnunx, snéri lionum, svo að varir lians snertu sanxa stað og varir Luisu og drakk. Að því búnu kysstust þau og er presturinn hafði lagt blessun sína á trúlofun þeirra, var hún fullkonxnuð. Fullkonxnuð! Sú tilfinning konx allt í einu yfir Pedro, að líf lians hefði gjörbreytzt og vegna þess, hve lionum fannst augnablikið lxátiðlegt, linykkti hann við, er liann sá, að athygli Luisu beindist öll að hringnum. Nú var gengið til kveldverðar og sat Pedro Luisu á vinstri hönd. Markgreifinn reis úr sæti sínu, skönxmu eftir að allir voru seztir og liélt langa ræðu. Pedro fannst hann snxjatta á orðunum eins og í gamla daga, en þá liafði liann þó lagt út af öðrum texta. Pedro hafði vitkazt síðan. Hann sá i gegnum uppgérðarhjúpinn, senx maðurinn gat vai’pað yfir sig og furðaði sig á því, að slíkur maður gæti átt aðra eins dóttur og Luisu. „Eg þekki menn,“ sagði nxarkgreifinn. „Það er eina gáfan, senx eg tel mig liafa til hrunns að bera. í upphafi kunningsskapar okkar de Vargas liöfuðsmanns veittist mér sá heiður að taka á nxóli honunx í svefnhei’bergi niíriu. Hann fór skynsamlega að þyí að leita til nxin, liins gamla og trygga vinar foreldra sinna, til þess að fá nxig til að leiðrétta það óréttlæti, senx enn vekur reiði í liuga mér.“ Iíarvajal þagnaði, eins og til þess að ná taunxlialdi á lil- finningum sínum. „Hve eg var snortinn af trausti hans! Og liversu reiðubúinn eg var til að veita honunx stuðning! En það kemur ekki þessu máli við. Það, senx mig langaði Smælki— í sniábæ einum í Bandarikj-* ununx tilkynnti dagblati bæjar- ins, aS starfsmenn þess ætluðu aö taka sér viku frí. En því var bætt viS, aS kaupendur þyrftu ekki aS örvænta. Upplag næstu viku væri þegar prentað. ÞaS var eldsnemma morguns. MaSur nokkur, saxi baiSi feng- ÍS sér fullnxikiS í staupinu var aS leita aS skráargatinu á úti- dyrahurSinni. Vinsamlegur lögrcgluþjónn sá til hans og koma honum til hjálpar. „Gæti eg hjálpaS ySur til aS finna skráargatiS ?“ spurSi hann. „Það er óþarfi,“ svaraSi sá drukkni, glaSklakkaralegur. „En ef þér vilduS halda húsinu kyrru augnablik, væri eg ySur þakklátur." Eftir aS hafa unniS sex mán- uSi í verksmiSju einni, fannst verkstjóra einum liann ekki vera vinsæll þar. Hann kallaSi gamlan verkamann afsíSis. „Bill,“ sagSi verkstjórinn, „lxvernig rná þaS vera, aS starfs. mönnunum nxislíkar viS mig? Þar senx eg var síSast gáfu þeir mér silfurtekönnu aS skilnaSi.’1 „Bara silfurtekönnu?“ sagSi starfsmaSurinn. „Ef þér færuS héSan nú, myndu þeir ábyggi- lega gefa ySur borSbúnaS úr gulli.“ „Hamingjan hjálpi ySar, Sara,“ sagSi frúin. „HvaS er aS sjá eldhúsiS ? Pottar og pönnur, diskar og eldhúsborSiS, allt er óhreint. HvaS hafiS þér verið aS gera “ Sara: „Ekkert, frú. En dóttir yöat var aS sýna mér, hvernig kartöflur eru soðnar í hús- mæSraskólanum.“ UrcAAqáta nr. SÖS Skýringar: Lárétt: 1 harmatölur, 4 tveir eiiis, 6 fæðuteguixd, 7 liúsdýr, 8 greinir, 9 upp- hrópun, 10 atviksorð, 11 bragð, 12 tvíhijóði, 13 þyngd- areining, 15 kný, 16 rödd. Lóðrétt: 1 ferna, 2 fljót, 3 hæstur, 4 fluga, 5 rétt strax, 7 söngfélag, 9 berja, 10 for- nafn, 12 unxdæmi, 14 bor. Lausn á krossgátu nr. 504: Lárétt: 1 fátt, 4 A.A., 6 yst, 7 afl, 8 ra, 9 ónx, 10 áði, 11 dula, 12 ær, 13 friða, 15 rá, 16 ala. Lóðrétt: 1 fyrndur, 2 Ása, 3 T.T., 4 Á.F., 5 áleti-a, 7 ami, 9 óðara, 10 álf, 12 æða, 14 il.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.