Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 8
Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 4. nóvember 1947 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími'1618. Leikmannastarf og sunnudagaskólar. Rússar tefja flutninga á nauðsynjum um Þýzkaland Flutnmgatæki, sem fara Iran á hernámssvæði þeirra9 koma ekki aftur. líinn almenni Idrkjufund- ur hóf aftur störf sín kl. 9 i gærmorgun, að loknum morgunhænum. Var þá tekiö að ræða aS- alniál fundarins: Leik- mantiastarf og sunnudaga- skólar. Ivosin var nefnd lil aS ganga frá tillögum um það mál. í nefndinni voru: Dr. Sigurgeir SigurSsson biskup, sr. Sigurbjörn Á. Gistason, Jóhannes Sigurðs- sori prentari, Jónas Tómas- json bóksali og Þórður Ivrist- jánsson kennari. — UmræSur um máliS stóðu allt til kl. 7 í gærkvöldi, og var allmikill liiti i þeim. Ölík sjónarmið og skoðanir komu fram. En að lokum voru samþykktar með sam- Idjóða atlívæðum. þessar tvær tillögur sem nefndin hafðí tekið saman og öll undirritað: í. Hinn almenni kirkju- fundur lítur svo á, að milc- ilvægt sé að samstarf cflist í öllum sóknum landsins milli leikmanna og presta um kristilegt uppeldi barna og unglinga. Telur funduxánn að bezta Jeiðin til þessa sé sunnudaga skólahald þar sem þvi verð- ur við komið og barnaguðs- þjónustux’, ennfremur að sá siður verði tekinn upp á heimilunum og í skólunum að hafa þar guðræknisstund- ir með börnunum, þegar ]>ess er kostur. Fundurinn leyfir sér að beina þeim eindregnu til- mælum til Kirkjui’áðs, að Mikolajczyk kominn til Bretlands. Pólski bændaleiðtoginn Milcolajczyk, sem skýrt var frá fyrir nokkrum dögum ' að hefði horfið, er mi kom- 'inn til Bretlands. Honum hafði lekizt að flýja ásamt nokkrum flokks- bræðrum sínum og komust þeir yfir hernámssvæSi Rússa í Þýzkalandi inn á liernámssvæði Breta, en það- an fóru þeir með flugvél til Bretlands og komu þangað í gæi’kveldi. Það er talið líklegt, að Mikolajczyk liefði sætt sönxu örlögxmx og búlgarski bænda leiðtoginn Petkov, ef hann hefði vei'ið áfrarn i Jóllandi. Mikolajczyk hefir fengið landvistareyfi i Bretandi. það fái lxæfan mann til þess að fei’ðast unx landið og leið- beina prestum og leikmönn- um í sunnudagaskólastarf- inxi og um að koma upp kiistilegunx æskulýðsfélög- um á sem flestunx stöðum. Skorar funduiinn á Alþingi að veita fé til þess að greiða slikum manni laun og ferða- kostnað þar senx sunnudaga- skólar eru stói’inikilvægur þáttur i kristilegu uppoMi æskulýðs hverrar þjóðar. Fundurinn tekur eðlileg- asl að prestarnir hafi hyer á sinum stað forgöngu og forystu í þessu starfi og vinni að þvi að fá áhuga- samt fólk í sóknunx sínxun til starfsins. 2. Fundurinn þakkar þeinx mönnunx og félögunx, sem hingað til hafa unnið að sunnudagaskólastai’finu og væntir sanxstarfs við þá á komandi tímuxxi. Siðar i gærkveldi flutti svo Snorri Sigfússon í Dónx- kii'kjumxi snjalll og eftir- tektarvert erindi unx kristi- legt uppeldi, er liann nefxxdi: Hinn vígði þáttur. Var er- indinu útvarpað. Nær B þúsund látast úr kóleru. Dánartala þeirra, er látizt hafa úr kóleru í Egiþtalandi fer nú að nálgast níunda þúsundið. Ennþá deyja daglega noklc- ur hundruð og virðist erfitt að stennxxa stigu fyrir út- breiðslu veikinnar. Frú Jerú- salenx herast þær fréttii’, að háskóli Araba þar í borg hafi boðið Egiptum að senda þeim kólei’usei’um, en hafi ekkert svar fengið við tilboð- inu. Benzangeymir tii eigin þarfa. Almenna byggingafélagið hefir sótt um leyfi til bæjar- yfirvaldanna til þess að byggja benzíngeymi neðan- jarðar til afnota fyrir af- greiðslu á benzíni til eigin véla og tækja. Fyrirhugað er að geymir þessi verði byggður við Stein- túxi. Bæjarx-ráð samþykkti fyrir sitt levli byggingu geynxisins, enda yrði að fást samþykki slökkviliðsstjóra fyrir unx- búnaðinum. Winanl látinn. John G. Winant fyrr- verandi sendiherra Banda- ríkjanna í London lézt í gær a§ heimili sínu í Bandaríkjunum. Winant fannst örendur á heimili sínu og var skammbyssa við hlið hans og var talið að hann hefði framið sjálfsmorð. Hann hafði verið veikur undan- farið og talinn ekki alveg heill á geðsmununum. — Winant var 58 ára að aldi’i og töldu Bretar hann ein- hvei-n vinsælasta sendi- herra, er Bandaríkjamenn hefðu sgnt til London. — Winant var sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi á stríðsárunum og var í London, er loftárásirnar voru mestar á borgina. Einsfefnuakstur um Gretfisgötu Á bæjarráðsfundi s. I. föstudag, samþykkti bæjar- ráð að mæla með tillögu lög- reglustjóx’a um einstefnu- akstur á Grettisgötu. Samkvæmt tillögunni verð- ur ekið frá vestri til austux-s eða öfugt við það sem er á Laugaveginuxxi. Kemur til fullnaðai’úi’slita bæjarstjói’n- ar hvort tillaga þessi verður samþykkt eða ekki. Annarri tillögu lögx-eglu- stjóra, vax’ðandi einstefnu- akstur unx Hellusund, var vísað til umsagnar bæjai’- verkfræðings. Þá beindi bæjarráð því lil hafnarstjói-nar að segja upp leigumálum unx jóðir milli Vestui’götu, Grófai’iniiar og rryggavötu, í þvi skyni að þar verði lögð niður benzín- sala eigi síðar en 1. júni n. k. Hefir lögreglustjóri lagt til að bifx-eiðastæðunx verði komið upp eins fljólt og unnt er á þessxx svæði. IIernámsstjórn Bandaríkj- anna í Þýzkalandi kvartar undan því, að Rússar leggi undir sig allflesta járnbraut- arvagna, sm ætlast hafi ver- ið til að önnuðust flutninga fyrir hernámssvæðin jafnt. í skýrslu, sem hernáiíxs- sljórn Bandaríkjanna hefir birt segir, að vagixar senx sendir eru inn á lxernáms- svæði Rússa í Þýzkalandi konxi ekki aftur til baka fyrr en eftir dúk og disk. Flutningar stöðvast. Hernámsstjórn Bandaríkj- anna segir að viðbúið sé að flutningar ixxilli lierhánxs- svæðanna stöðvist nxeð öllu, ef Rússar láti ekki af liendi þá vagna, senx þeir skulda hernámssvæðununx sanxeig- inlega. Sautján þúsund opn- ir járnbrautarvagnar eru nú á hernámssvæði Rússa, er eiga að annast flutninga fyr- ir öll hernámssvæðiix, en að- eins 5 þúsund hjá Bajida- í’ikjamönnunx. Erfiðleikarn- ir bvggjast á því, að Rúss- ar láta vagnaixa annast ýmsa flutninga fyrir sig, en láta flutninga á íxxilli hernáms- svæðanna sitja á hakanum. Lokaðir vagnar bannaðir. Vegna þess að lokaðir járnbrautarvagnar eru bann V ManntjóniÍ í stríðinu. Einkaskevti til Vísis. London i gær. UP. George C. Marshall, utan- ríkisráðherra Bandaríkj- anna hefir skýrt frá þvi í viðtali við umboðsmann al- fræðiorðabókarinnar Ency- clopedia Britannica, að manntjón styrjaldarþjóð- anna í afstaðinni heims- styrjöld hafi numið alls 15 milljónum manna, er féllu eða er saknað. Þar af nemur manntjón Bandai’íkjanna 295.904, Breta 305.770, samveldis- landa Breta 452.570, Rússa 7.500.000, ílala 300.00, Frakka 200.000, Þjóðverja 2.850.00, Kínverja 2.200.00 og Japana 1.506.000 nxanns. Ekki er getið unx manntjón annarra styi’jaldax-þjóða í þessum upplýsingunx Mars- lialls. aðir og skörtur er á opnunx vögxxum, eru flutningar á milli lxernánxssvæðanna að stöðvast og lxefir verið farið franx á það við liernáxxxs- stjórn Rússa, að hún láti af liendi nokkuð af þeinx vögn- um, sem nú eru á hernáms- svæði þeirra i Þýzkalandi. Biindraheimili— Framh. af 1. síðu. ekki miðaður við bliixdra liæfi og hlýtur því i flestum tilfellum að vera ónógur. Miklar eignir. Bliixdx-avinafél. Isl. á nú ríflegan byggingarsjóð, og fór fyx’sta fjársöfnun til lians frani 1941. ’ Síðan hefir Blindi'avinafélagið eitt safn- að 197.896 krónum og þar af safnaðist í ár 46.885 krónux. Sanxt erxi þar ótaldar kr. 15.732, sem frú Unnur Ólafs- dóttir ánafnaði félaginu, og nxun síðar ákveðið hvernig verja skuli. Þá liefir sérstök sofnunarnefnd, sem starfar innaii félagsins safnað á þessii árabil 192,236 kr. Bvgg- ingarsjóðuriixn er því sanx tals orðinn 390.132 krónur. auk gjafar fru Lnnar. Húseignir á félagið á Ing- ólfsstræti 16 og Bárugötu 33, en sú síðaniefnda er nxinn- mgargjöf Þorsteins Jónsson- ar og verðux hún vafalaust seld er til bvggingar nýs bíindrffheimilis kemur og andvirðið látið renna í bygg- inguna sem sérstakur sjóður. Fyrirhugað heimili. Eins og áður er tekið fram, hefir Blindravinafél. ísl. sótt unx jarðnæði i námunda vio hæinn fyi’ir væntanlegt lieim- ili og fyrirhugaðan búrekstur. Sú málaleitan er nú á góðum vegi með að leysast. Gert er ráð fyrir að vænt- anlegt blindraheimili starfi í þremur liöfuðdeildum. Ein deildin verður skóli fyric blind börn og unglinga. Önn- ur deildin verður vinnustöð fvrir blint fóllc og sú þriðja elliheinxili blindra. Búrekstux* vei’ður í sambandi við heinx- ilið, bæði af fjárhagslegum á- stæðum og svo líka til þess að hinir blindu komist í nán- ari tengsl við náttúruna, kynnist dýrum og njóti lieil- næmara loftslags.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.