Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 4. nóvember 1947 VISIR K$S GAMLA BIO m Frzhélgi á Waldorf- (Week-end at the Waldorf) Amerísk stórmynd, gerð af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: Ginger Rogers Lana Turner Walter Pidgeon Van Johnson Sýnd kl. 5 og 9. TRIPOLI-BIO NEVAÐA Spennandi amerísk kú- rekamvnd eftir Zane Gray. Aðalhlutverk: Rob Mitchum Anne Jeffreys Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1182. 8EZT AÐ AUGLTSAIVISI leikfelag reykjavikur æææææ lúndur og blásýra Gamanleikur eítir Joseph Kesselring. Sýning annað kvöid ki. 8. AðgöngumiSasala í dag kl. 3—7, sími 319! lÁÉar Píanótón- Eeikar í Austurbæjarbíó miS- vikudagmn 3. nóv. kl. 7. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Blöndal og Austurstræti 1, (Bækur og ritföng). Verð kr. 15,00. SOOöOaíÍiSeíÍ«SSOOOíÍ05ÍOOOOOOOÍÍGOOOÖOÍiOO«íií5íÍ»ÍÍÍÍÍÍOGOOC BRBTISH ŒLANESE, LTD.I LONDOIM I „Eg hefi ætzð elskaB þig". Fögur og hrífandi litmynd Sýnd kl. 9. Hétel Sasahlaiiea Gamanmvnd með MARX-bræðrum. Sýnd 5 'og 7. Simi 1384. &AUPE0LL1M er miðstöð verðbréfavið ntfiptRnnn Simi 171b í; g geta nú- boðið yður sínar heimsþekktu vefnaðar-« vorur. The Beauty of ‘Celanesé tRADI MARK Quatffij \ • ’ * ■ is its Sýnishorn fyrirliggjandi. UMBOÐSMENN CJlapiion UemLöpt j; « í\i\s;lýsir\£'A tcíl<y\í>\a;<*r EH RUGLllSlllGRSHnirSTOrR J Bmnabótafélag Islands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðaiskrifstofu, Alþýðuhúsi (simi 4915) og hjá umboðsmönnum, sem eru i bv.erjum lireppi og kaupstað. Silldgain nýkomið. VERZL. ÍOQÖOGOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ Ivlapparstíg 30, Sínn 1884. im TJARNARBIO tttt KITTY Amerísk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu. Paulette Goddard Ray Milland Patrick Knowles Sýnd kl. 5, 7 cg 9. haest»réttar*övm»Anr Jón N. Siffurftsson kéraðsdó msléirmsðiir 4nstur«Trsoti T — •Síini NYJA BIO I Hættaleg kona (Martin Roumagnac) Frönsk mynd, afburða- vel leikin af: Marlene Dietrich og Jean Gabin. í myndinni er danskur skýringarteksti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. SöiumaðErinn Ilin bráðskemmtilega mynd með: ABBOTT og COSTELLO. Svnd kl. 5. Islenska frsmerkjabókin Verð kr. 15.00. Fæst hiá flestum bóksökm. Afgreiðslumannadeild V. R. Fundur verður haldinn á Félagsheimilinu í kvöld kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Samningamir. 2. Breyting á matmálstímanum. 3. Önnur mál. ASalfundur deildarinnar verður haldinn 17. þ. m. Síjórnin. Verzl, Sæborg Samtöni 11 filkynnir. Það sem fiskbúðin Leifsgötu 32 er lokuð mun eg reyna að senda þeim sem hafa skipt við þá búð, fisk og kjöt og aðrar þær vörur er eg hefi á boðstólimi. Það sem á að sendast fyrir kl. 12 verður að vera búið að panta fyrir kl. 11. — Reynið viðskiptin og paníið í síma 3506. Virðingarfyllst, ^JJennatisi ^JJsrist, janíiosi Til sölu 5 herbergja íbsíð í nýju húsi í AuSturbænum. Nánari uppl. gefur: Málaflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. 16 hjóla aftanívagn Sterkur aftani-vagn, 15—20 tonna burðarmagn, er til sölu, ef viðunanlegt tilboð fæst. Vagninn er á 16 hjólum, gúmmí 750x20. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „16 hjóla aftará-vagn“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.