Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 04.11.1947, Blaðsíða 6
V I s I R Þriðjudaginn 4. nóvember 1947 Samlagningarvéí Lítil samlagningarvél, má vera notuð, óskast til kaups. COCA-COLA VERKSMIÐJAN Haga. — Sími 6478. Rekneta útbúnaður til sölu. Má greiðast með síld. — Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins, merkt: „Reknet“. Frá Hollandi 09 Belgín: M.s. „Lingestroom“ fermir í Amsterdam og Ant- . . werpen 10.—12. þ.m. . . EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F., Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. Ölfrunwaiplð — Framh. af 4. síðu. mátt til að halda velli í þeirri baráttu fyrir afkomu og frelsi, sem nú stendur fyrir dyrum. Funduiinn telur sér óhætt að fullyrða, að yfirgnæfandi meiri iiluti íslenzkra kvenna, en það er meiri hluti kjósenda landsins, stendur fast með þessarí kröfu.“ Ályktun þessi hefir verið send ríkisstjórninni og fjár- hagsráði, og Ieyfum við okk- ur að vænta þess, að þér ljáið málinu Iiðsinni yðar. 3. Við treystum yður til að beita yður fyrir því með oddi og egg, að áfengislöggjöf landsins nái til Keflavíkur- flug\TaIlarins eins og annarra hluta landsins. Verði ekki höfð gát á þessu, teljum við enga von til þess að nein liöft á áfengissölu komi að veru- legum notum. Reykjavík, 31. okt. 1947. Virðingarfyllst f. h. stjórnar Áfengisvarnar- nefndar Reykjavikur og Hafnarfjarðar Krístín Sigurðardóttir, formaður. Jóhanna Knudsen, varaformaður. Ástríður Eg-gertsdóttir, ritari. Smurt brauð og snittur. Síld og Fiskur Fiðla 1 fl. fiðla, (Stradivarus- módel) til sölu í dag hjá H. Matthiesen, Vitastíg 3 kl. 8 í kvöld. Starfstúlka vantar að Vífilsstöðum nú þegar. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Sími 5611 og 9331. Ráðskona Miðaldra kona, vön heimilishaldi óskar eftir ráðskonustöðu á rólegu heimili, hclzt í bænum. — Uppl. í síma 2359. Vanfax sfúlku strax við afgreiðslustörf. GÍSLI ÓLAFSSON bakari, Bergstaðastræti 48. Síldarbátar • óskast nú þegar. Há leiga í boði. — Uppl. 1 síma 6021 eða hjá Sigurði Þórðar- syni, skipstjóra, Vitaslíg 20. VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatímai og námskeið. Uppl. í síma 6629. Freyjugötu 1. (341 SKRIFTARKENNSLA. Námskeið byrja í næstu viku. Guörún Geirsdóttir. Sími 3f>8o- (33 PÍANÓKENNSLA. Uppl. í síma 1803 og 6346. (73 FRAMARAR. Innanfélagsmótið í handknattleik heldur áfram í kvöld kl. Sl/2. Allir flokkar veröa að mæta stundvislega. — Nefndin. Fundur í Framhúsinu i kvöld k. 8 fyrir meistara, I. og II. flokk í handknattleik. —* iíríðandi aS allúvmæti. FAR- FUGLAR! MÁLFUNDA- DEILDIN. Fj^rsti fundur vetrarins verð- ur að Félagsheimili V. R. (uppi) í kvöld kl. 9. Fjöl- menniö réttstundis. Stjórnin. —L0.G.T.— ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýliða. Em- bættismannakosningar o. fl. SÍÐASTL. sunnudag tap- aðist svart kvenveski frá Eiríksgötu niður i SjálfstæS- ishús. Uppl. isíma 1650. (88 " 1 f**.....1 ■ ... TAPAZT hefir grænt belti meS gylltri spennu frá St. Jósefsspítala aS Öldu- götu 22, HafnarfirSi eSa í strætisvagni. Vinsamlegast skilist á Öldugötu 22, gegn fundarlaunum. (89 í GÆR tapaSist gyllt stokkabelti frá Frakkastíg aS VíSimel. Finnandi vin- samlega beðinn aS skila því á VíSimel 64 eSa tilkynna í síma 5146. (100 STÚLKA getur fengiS herbergi og eldhús gegn því að þjóna og taka til hjá ein- um manni. Mætti hafa meS sér stálpað barn. — TilboS sendist fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „35“. (70 STOFA til leigu í nýju húsi. Innbyggður skápur og baS. Uppl. í kvöld kl. 6—8. Stórholti 18. (79 STÚLKA getur fengiS herbergi og fæSi gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 6888. (83 HERBERGI til leigu. — Tilboð sendist blaSinu fyrir 6. þ. m., merkt: „77“. (85 TVO herbergi og eldhús óskast til leigu. TilboS send- ist á afgr. Vísis merkt: „Tvö herbergi og eldhús“. (86 SÓLRÍK stofa til leigu fyrir reglusaman mann. — Mjölnisholti 10. (90 EITT til tvö herbergi og eldhús eSa eldunarpláss ósk. ast nú þegar. Get borgaS allt að 10 þúsund fyrirfram gegn sanngjarnri leigu. TilboS, merkt: „Rólegt —91“, send- ist Vísi fyrir miSvikudags- kvöld. (92 GÓÐ stofa, í kjallara, til leigti fyrir 1 eSa 2 reglusama menn. Karlagötu 24. (96 2 UNGIR sjómenn óska eftir herbergi sem næst miS- bænum. TilboS sendist blaS- inu, merkt: „98“, fyrir föstu- dagskveld. (99 TIL LEIGU nú þegar gott herbergi. Verð 250 kr. meS Ijósi og hita. — Uppl. í kvöld og annaS kvöld í síma 7936, kl. 8—9. (104 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Kaup dg frí eft- ir samkomulagi. ValgerSur Stefánsdóttir, GarSastræti 25. Sími 6375. (52 TEK nokkra menn í þjón- ustu og gjöri við föt. Hóla- torg 2, kjallara. (75 2 STÚLKUR óska eftr vinnu viS einhverskonar iSnaS. TilboS sendist Vísi fyrir miSvikudagskvöld, ■—- merkt: ,,Atvinna“. (80 STÚLKA óskast til for- miSdagshúsverka i forföll- um annarrar um 2ja mánaSa tíma. Uppl. Lauíásveg 22. (81 FULLORÐIN kona ósk- ast til ræstinga á heimili í nágrenni bæjarins. GóS kjör. Uppl. í síma 6450. (95 STÚLKA, helzt vön mat- reiSslú, óskast. nú þegar i brezka sendiráSiS. Uppl. frá kl. 3—6 á morgun aS HöfSa. (97 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Tvennt i heimili. Sérherbergi. Til viS- tals kl. 19—21. Stýrimanna- stig 15. (101 MEISTARAR. — Ungur, reglusamur og lagtækur maSur, um tvítugt, óskar eft- ir aS komast aS sem nem- andi viS einhverja iSn, helzt húsasmíSi eSa járnsmíSi. — Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel og leggi nöfn sín inn á afgr. blaSsins fyrir föstudagskveld, merkt: ,,Neinandi“. (102 BARRARÚM og kven- kápa meS skinni, líti'ð númer, til sölu á Hverfisgötu 99. (93 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 2577. (1004 BARNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 5330. ' (69 TAÐA til sölu. — Uppl. í síma 2577. (1005 TIL SÖLU pels af sérstök- um ástæSum. VerS' 800 kr. Miðalaus. SkólavörSustíg 44. (103 HARMONIKUR. — ViS kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rin. Njáls- götu 23. (491 KAUPUM og seljum not- uB húsgögn og lítiS slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun. Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími ^022. (588 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum í Hafnarfjörö einu sinni í viku. (360 HENTUGAR tækifæris- gjafir: Útskornir og rendir munir, margar teg. Verzlun G. SigurSsson & Co., Grett- isgötu 54. (S90 KAUPUM STEYPUJÁRN c 0 otíoKrfokr: 0 0T4 d Fi 1 / . \ d n d VJ'L/ 0 V- 0 0 ojcjold. Höfðatúni 8. — Sími: 7184. STÍGIN saumavél (Sing- er) og vetrarírakki á meðal mann til sölu. Efstasundi 25. (71 FERÐARITVÉL óskast. Vlnsamlega hringiS í 'síma 3062. (72 BAÐKER- til sölu, stærS 170 cm. TilboS sendist Vísi fyrir miSvikudagskvöld, — merkt: „BaSker“. (74 STÍGIN saumavél til sölu, lítiS notuS. Uppl. á SníSa- stofunni ÓSinsgötu 14 A. (76 VIL leigja . Pianettu e'ða lítiS orgel. Uppl. í síma 7422, milli 6 og 8. (78 TVENN smokingföt, IítiS notuð (einhneppt) fremur litlar stærðir, til sölu. KlæSa- verzl. ASalstræti 16. Axel Andersen. (82 GÓÐUR divan til sölu, hölf önnur breidd. — Uppl. UrSarstig 5, eftir kl. 6. (84 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í sima 4897.(364 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vmnustofan, Bergþórugötu 11. (94

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.