Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Föstudaginn 21. nóvember 1947 Að tjaldabakl 119 talin tiaf ■ ■ ® kki mtk' inn áhuga fyrir S.Þ. 1 Yalta var rætt um, hvernig liaga ætti atkvæðagreiðslu í öryggisráðinu. Roosevelt forseti hafði sent Stalin tillögur tveim mánuðum áður. En það kom í ljós, að Stalin hafði ekki unnizt tími til bess að lesa þær. Byrnes utanríkis- ráðherra skráði hjá sér ummæli hinna þriggja stóru um neitunarvaldið, sem síðar reyndist að verða mesta hættan fyrir viðgang Sameinuðu þjóðanna. Þegar ráðstefnunni í Dum- barton Oaks lauk haustið 1914 höfðu menn ekki kom- izt að'neinni niðurstöðu um, livernig haga skyldi at- kvæðagreiðslunni í öryggis- ráðinu. Fulltrúar Sovét- stjórnarinnar liöfðu krafizt þess, að allar ákvarðanir í öryggisráðinu ættu að byggj- ast á samkomulagi stórveld- anna. Yið vorum sammála minnisblöðum minum um þau sjónarmið, sem fram konni í Yalta um neitunar- valdið. Umræður urðu mest- ar milli Churchills forsætis- ráðberra Stalins marskálks, og fer hér á eftir meginefni þéirra. Churchill um ncitunarvaldið. Churchill: ,Héimsfriður- um, að engin ákvörðun, er inn er undir því kominn, að skyldáði heri voi'a til þess að skerast í leikinn, mætti taka án samþykkis vors, en vér á- litum, að ekki mætti neitun- arrétturinn ná til allra mála. ' Þá hafði okkur dottið í hug varanlegur friður haldist milli Iiinna þriggja stórvelda, en brezka stjórnin telur, að við myndum gera rangt í því, ef við reyndum að taka okk- ur drottnandi aðstöðu i sú málamiðlun, er við von- j beiminum, þar sem ósk okk- uðum, að Rússar gætu fallizt ar er að vinna heiminum og á og Roosevelt forseti sendi íorða bonum frá þeim ógn beint til Stalin 5. desember. Samtímis þessu vann banda- ríska utanríkisráðuneytið úr ítarlegum skjölum og sendi þaif til sendiráða Sovétríkj- anna og Bretlands í Was- híngton. Skýrðu skjöl þéösi og studdu tillögur Roosevelts forseta. Tillögur Bandaríkjamanna. Það var á öðrum degi ráð- stefnunnar, að Stettinius ut- anríkisráðherra lagði form- lcga fram tillögur vorar. Roosevelt beiddist þess þá, að hún yrði strax tekin til með um, sem gengið bafa yfir mikinn hluta íbúa lians. Við verðum, á breiðum grundvelli, að leggja mál okk- ar undir dóm alheims innan hinna fastákveðnu marka. Til dæmis ættum við að bafa rétt til þess að leggja mál okkar fram, þegar rætt er um frelsi Hongkong. Engtim efa er það undir orpið, að ekki er hægt áð krefjast af okkur, að við látum Hongkong af hendi við Kinverja, ef við sjáum ekki sjálfir, að það er rétt af oklcur að gera það. Ilins veg- ar finnst mér, að það væri rangt, ef Ivínverjar fengju ekki tækifæri til þess að ferðar. Til stuðhings máli leggja fram mál sitt. Og á sinu visaði forsetinn til sama hátt: Ef Egiptar myndu þeirra ákvarðana, sem teknar j vilja befja umræður um á- böfðu verið i Teheran, þar hrif Brela, hvað snertir Suez- sem liinir „þrir stóru“ lýstu skurðinn, my’ridi eg blíta rétt- yfir: „Við tökum fullkom- mætum úrskurði í þeim efn- lega á okkur bina miklu á-|um>“ byrgð, sem á okkur hvílir og öllum hinum sameinuðu þjóðum, ábyrgðina á að skapa frið i heiminum, er krefst góðs vilja hjá miklum meirihluta mannkynsins, og sem um margra fkynslóðir xnun lýsa í bann styrjöld og ógnir bennar.“ Mótsagnakenndar skýrslur um þau orðaskipti, er á eftir fóru, voru lagðar fyrir ör- yggisráð binna Sameinuðu þjóða vorið 1947 af fulltrúum Sovétríkjpnna og Bretlands, meðan stóð á umræðum um neitunarréttinn og hver áhrif hann bcfði á eftirlit með kjarnorkunni. Rétt þykir inórj vegna - þess; --hy^íTiátið er mikilvægt, að birta bér Orðaskipti Churchills og Stalihs. ' Stalin: „Eg vildi Iielzt geta albugað skjal þetta nán- ar, því að erfitt er að taka á- kvörðun eftir að bafa aðeins beyrt ]>að lesið upp. Eg álít, að ákvarðánír Dumbarton Oaks-ráðstefnunnar miði ekki eingöngu ,að þvi að tryggja sérhverri þjóð þann rétt að setja fram skóðánir sinar, heldur einnig, að ef þjóð fitjaði' upp á mikilvægu máli, þá sé það gert til þess að fá það útkljáð. Eg er viss um, að enginn hér á þessum fundi muni vera andvígur því;"'að’ sérhver ineðlimur samkundunnar fái að láta álit meginatriðin af hraðrituðum sitt i ljós. Cburchill álítur, að ef Kína krefðist Hongkong myndi það ekki láta sér najgja aðeins að láta í ljós skoðun sína. Kína mun krefjast úrskurðar i máli sínu og sama mun vei’ða um Egiptaland. Egipt- ar myndu ekki fýsa þess svo mjög að menn láti í ljósi þá skoðun að þeir eigi að fá Súez-skurðinn í sínar hcnd- ur. Nej, þeir myndu krefjast úrskurðar u,m málið, Og svo vildi eg gjarna vilja biðja herra Gburchill uin að nefna það stórveldi, er byggði beimsvfirráð. Eg er viss um, að Bretland liefir engar ósk- ir í ])á átt. Þar með er einn án grunsemdar. Ennfremur er eg þess fullviss, að Banda- ríkin liafa engin slílc áform i buga. Þar með er annað ríkið útilokað frá þ.ví að vilja drottna yfir heiminum. . .‘ Churchill: „Mætti eg svara?“ Lifa ekki að eilífu. Stalin: „Eftir augnablik. Hvenæf munu stórveldin taka þær ákvarðanir, scm munu sýkna þau af ákærunni um að vilja drottna yfir heiminum? Eg ætla að at- huga þella skjal nánar. Eg held að hér sé um að ræða meira qg erfiðara málefni en rétt eins stórveldis til þess að láta í ljós skoðun sína og óskir annara stórveída til þess að ná heimsyfirráðum.“ Churchill: „Eg veit, að við getum verið öruggir meðal hinna þriggja þjóðarleiðtoga, sem hér eru viðstaddir. En þessir leiðtogar lifa ekki að eilífu. Éftir tíu ár má vera, að við séum horfnir og komnir undir græna torfu. Verá má, að ný kynslóð vaxi upp, sem þekkir ekki af eigin reynslu ógnir þeirrar styrj- aldar, sem við höfum lifað. Yið vildum gjarnan tryggja friðinn i a. m. k. 50 ár. Við vcrðum nú að byggja upp kerfi, sem getur, eins og hægt er, rutt úr vegi svo mörgum hindrunum sem liægt er fyr- ir komandi kynslóð.“ Stalin: % „Eg álít, að lilut- verk okkar sé, að tryggja samhug okkar í fraintíðinni og til þessa verðum við að vinna saman um þann samn- ing, sem bezt bæfir þessu hlutverki. Hætturnar í fram- tíðinni felasl í þeim mögu- leika, að við verðum ósáttir. Ef við erum sammála, mun hættan, sem stafar af Þýzkalandi, verða hverfandi. Nú verðum við að hugleiða hvernig samkonmhig -getur náðst milli stórveldanna þriggja sem bér eru og Kína.“- Churchill: „Og Frakk- lands?“ Stalin var önnum kafinn. Stalin: „Já, og’ við verðum að standa saman í einu og’ öllu. Eg verð að færa ráð- stefnunni afsökun mína, eg hefi ekki haft tækifæri til þess að kynna mér smáatrið- in. Við erum ásakaðir um, að hafa lagt of mikla álierzlu á alkvæðagreiðslii og það er rétt. Gerum ráð fyrir, að Kina sé meðlimur í ráðjnu lil frambúðar. Hugsum okkur, að það geri kröfu til Hong- kong. Eg get fullvissað herra Churcliill um, að Kína muni ekki verða án málsvara. Kín verjar munu eiga vini í þess ari samkundu.“ Churchill: „Eg gæti sagi nei, og leyfi mér að segja, at öryggisráðið á ekki að nolr gegn okkur, ef ekki ér bægi að sannfæra okkur.“ Stalin: „En til er önnur hætta. Félagar mínir í Moskva geta ekki gleyml þvi, sem gerðist 1939 meðan á finsk-rússneska stríðinu stóð, þegar Bretar og Frakk- ar notuðu Þjóðabandalagið gegn oss, úthýsti og útilok- aði okkur algjörlega.“ Roosevelt forseti: Eg veit. að marskálkurinn getur ver- ið hæstánægður, þegar bann hefir fengið nægilegan tíma til þess að setja sig inn i lil- lögurnar.“ Eg örvænti, er cg lieyrði, að Stalin liefði ekki l'jallað um, eða lesið tillögurnar um atkvæðagreiðslu í Öryggis- ráðinu, þrátl fyrir það, að þær voru sendar hpnum i stjórnarloftpósti 5. des. Nú var kominn 6. febr. og mcr fannst, að ef hann befði ekki getað kynnt sér málefni hinna Sameinuðu þjóða á þessum 63 dögum, gæti liann ekki Iiaft mikinn áhuga fyrir stofnuninni. Það var og merkilegt að’ það var eina dagskráratriðið, scm honum var ekki fullkunnugt um. Áhyggjur mínar héldust, þrátt fyrir það, að Molotov lýsti yfir því á fundi daginn eftir, að Sovétríkin sam- þykktu tillögu vora, seln seinna var fallizt á í megin atriðum i San Francisco. í NÆSTU GREIN, sem birtist á mánudag, segir Byrnes frá því, er Stalin krafðist þess, að Hvíta- Rússland og Ukraina yrðu tekin í S.Þ. sem sjálfstæð ríki, svo að Rússland hefði þrjú atkvæði með því móti. Segir Byrnes, að Roosevelt hafi þá og kraf- izt fleiri atkvæða handa Bandaríkjunum. Féllust hinir á þá kröfu, en Roose- velt féll síðar frá henni. — Ávarp. Frá Náltúmvemdar- félaginu. Nú er veturinn genginn í garð. Dagarnir styttast og nóttin kalda og langa kemur litlu, fleygu vinunum til að leita heim að hlýju, björlu býlunum okkar. Eins og að undanförnu má vænta þess, að þið gjafmildu skepnuvinir takið vel á móti smáfuglun- um þegar þeir lieimsækja ykkur í vetur og gefið þeim mola. Það mun gleðja yður og veita 3rður „sumar innra fyrir andann“, þótt úti kyngi regn og snjó. Náttúruvei’ndafél. væntir þess að liver sem gefur villt- um fuglum, sendi mér nafn og heimilisfang. Helzt svo- litla frásögn af einliverri á- nægjufegri stund með fuglun- um, boi’ðlialdi þeirra eða kúnstum. Gaman er líka að vita hve margir fuglar sækja á sama stað að staðaldri. Hvaða tegund fugla, á hverju fóði’að er. Ilér getur verið um nokkrar tegundir að ræða: snjótitlinga, þresti, auðnu- titlinga og silkitoppur. Vér treystum því að fleiri en færri reyni nú að skila há- markstölu að liðnum vetri. Eins og gamla máltækið seg- ir, að guð borgi fyrir lirafn- inn, er það sannað mál að góðvei’k og þetta ckki sízt, margborgar guð í innri gleði og friði hjartans, sem mað- urinn öðlast ekki á annan liátt. Óska öllum góðvinum fuglanna gleðilegan vetur. Jón Arnfinnsson. Biaðburður •1 • - ! f ‘ ’ i " ’ * VTSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um SELTJARNARNES Dagblaðið VÉSffít Fæst hjá flestum bóksölum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.