Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 3
Föstudaginn 21. nóvember 1947 V I S I R Litlu börnin fá sitt eigið bókasafn: Barnagull 1 rökkrinu nefnist fyrsta bindi í þessum fallega og smekklega liókaflókki fyrir yngstu íesendurna. — Þar í'inria börnin yndislegar og bráðskemmtilegar sögur við sitt liæfi. -— BARNAGULL er bóka- sal’n barnánna, prýðis- lallega út gefið, í sterku bandi. Koslar aðeins 10 krónur bókjn. NORÐRI. Æ öa tímmdmw* Skíöaíélags Eeykjavíkur verður haldinn að Félags- heirnih.verzlunarmanna, Vonarstræti 4, mánudags- kvöidið þ. 24. nóv. 1947 kl. 8.30. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Stjórnin. 9 i n 9 nrð 21 1947 frá skömmtunarstjóra. Viðskiptanefndin hefir samþykkt að heimila skönímt- unarskrifstofu ríkisins að veita aukaúthlutanir á vinnu- fatnaði og vinnuskóm samkvæmt sérstökum iimsókn- um, lil þeirra, er þurfa á sérstökum vinnufatnáði eða vinnuskóm að halda, vegna vinnu sinnar. Aukaskammtár þessir eru bundnir við það, að keypt- ur sé aðeins fatnaður. sem framlciddur er úr nankin eða khaki, eða þá trollbuxur, svo 'og vinnuskór úr vatnsleðri meo leður- eða trébotnum. Bæjavstjórum ög oddvitum hafa nú vérið sendir sér- stakir skömmtimarscðlar í þessu skyni, svo og eyðu- blöð undir umsóknir um ]>essa aukaskammta. Geta því þeir, er telja sig þurfa á þessum aukaskömmtum að halda snúið sér til þessarra aðila út af þessu. Þessa sérstöku ankascðla getur fólk ekki fengið utan þess umdíemis (b.ejar- cða hrepps) ])ar scm það á lögheimili (or skráð á manntalþ nema það sanni það með skriflegri yfiriýsingu viðkomandi lnæjarstjóra eða oddvita, að það liafi ekki fengið þessum sérstöku seðlum útldutað, þar- sem það á lögheimili. Heimilt cr að úfhluta þessum aukaseðlum á tíma- bilinu íil ll jamiar 1018, en þann dag missa þóir gildi sitt sem lögleg innkaupaheimild í verzlunum. Þær verzlanir, sem telja sig þurfa á fyrirfram inri- kaupaléyföm að halda til kaupa á umgetnum vörum í heildsölu, geta sriúið' sér til skömmtunarskrifstofu ríkisins með beiðni um slík leyfi og tilgreint hjá hverj- um þeir óska áð kaupa vörurnár. Innlendum lram- leiðendum og heildsölum er ólieimilt að afhenda um- ræddar vörur til srnásölúverzlana nema gegn þessunf sérstöku innkaupalevfum eða þá skömmtunarseðlum þeim; sem gefnir hafa verið út í þessu skyni. og gildá slíkar innkaupaheifnildir aðeins til 1. janúar 1948. Ileykjavik, 20. nóveniher 1947 Skémiíítenarstiérl Seljum næstu fimm daga nokkrar gamlar forlags- bækur Þjóðvinafélagsins og Menningarsjóðs. Bæk- urnar eru m. a. Ný félags- rit, Andvari og almanakið, Bókasafn Þjóðv.fél. (átta bækur), Isl. garðyrkjubók, •Um frelsi, Páfadómurinn, Jón Sigurðsson, I.—V. b., Darwinskenningin, Sjálf- slæði Islands, Upphaf kon- ungsvalds, Sálkönnun, Veraldarsaga, Bréf Jóns Sigurðssonar, Um Njálu o. fl. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvina- félagsins. óskast. Georg Vilhjálmsson. Sími 6841. /Eskulýðsvika K. F. Ul M. 09 K. Samkoma kl. 8,30 í kvöld. Ræðumenn: Jóhann lllíðar, Magnús Guðjónsson Sigurðjur Magnús- son. Allir velkomnir. • E.s. „Horsa“ fermir í Antwerpen og Hull 24.—30. nóvember. H.f. Eimskipafélag Islands. BEZT m I MJGLfSINGAR sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. kaupir ný og notuð gólf- teppi. —; Seljum einnig gólfteppi fyrir viðskipta- vini, — Sími 7360. Guðfiima Thorladus Míálmarsdóttir F. 3. júní 1940. D. 2. nóv. 1947. Hún er-sem ljós í lífsins ranri, hún láugar sig viö kærleikann. Hán j’ndi afa og ömmu er, hún alltaf mommu ogpabba sér. Hún ein af mörguin englum ber, hún upp i hirriinn komin er; hún á þar sína æskuþrá, hún oft í kirkju fara má. Þar fagnar henni írelsarinn og finriúr litla viriinn sirin, og Ijósið skin á lífsins spor og lýsir henni ótal vor. Hann lýsir hénni á Ijóssins strönd, hann leiðir hana sér viö hönd; hann blessar hennar bliöu lurid, hann bendif henni á Drottins ‘fund. G. B. Einungjis kunn- áttumenn fái veitingaleyfi. Nefnd sú, sem ski^uð var til þess að gera tillögur urn út- hlutun veitingaleyfa, hefir nú lokið störfum og skilað áliti sínu* til borgarstjóra. Nefndin hélt sex fundi, en hafði áður viðað að sér upp- lýsingum um þessi mál frá NorÖurlöndunum. ) I skýrslu nefndarinnor seg- ir, að þeir, sem .sæki um veit- ingaley.fi verði fyrsl og fremst að hafa persónulega hæfni til þcss að reka veit- ingastofu cða annað slíkt. Er þar lögð áherzla að viðkom- andi hafi þekkingu til starf- aris. Þá að húsnæði. .undir slikan rekstur uppfylli skil- yrði heilbrigðissamþykktar Reykjavíkur um það. Þá vill nefndin, að skipuð verði fimm manna veitinga- leyfisnefnd, sem bæjarstjórn skuli leita til, ])egar leyfis- beiðnir berist. Heilbrigðisnefnd setur nán- ari fyrirmæli m. a. um eftir- farandi: Að hæfileg stærðar- hlutföll séu miíli veitinga- sala og. matrciðslu-, upp- þvotta- og geymslurúms. Að fiillkomin loftræsting sé í veitingasölum, að aðalinn- ,1 a Sœjahþéttir 325. dagur ársins. I.O.O.F. 1 = 12911218'/2 = Næturlæknir. S_1 Læknavarðstofan, simi 5030. Næturvörður er i lyfjabúðinni Iðunni, símí 1911. Veðrið. Alllivass auslan. Stormur ujid- an Eyjafjöllum. Dálítil slydda eða rigning siðdegis. I morgun var tveggja 'stiga liiti i Reykja- vík. í nótt var lcaldast O.ö stiga frost. Höfnin. Danskt kolaskip kom í gær frá Póllandi. Bjarki, Iluginn, ólafur Bjarnason, Sindri, Grótta og Súð- in fórii norður með síld. Selfoss er að lesta síld. Dr. Hans Kuhn, prófessor við háskólann i Iviel flytur á sunnudag í Haskólanum fyrir- lestur um knörinn, en prófessor- inn hefir unnið að rannsóknum í menningarsögu Norðurlanda um skip til forna, i möfg ár, Brezka menningarfyrirtækið British Council mun veita þrcm íslendingum styrk til náms í Bretlandi. Umsækjendur verða að vera á aldrinum 25—35 ára og mega þeir velja sér livaða.við- fangsefni sem er. Umsóknir skulu lagðar frani i sima Br. C., 1040. Skósmíðafclag Rtykjavíkur hefir skorað á vi'isktptarác að veita leyfi fyrir leðiu’iiifgðuni þeim, sem til eru hér á stáðrium. Af 49 skósmiðum eru nú 3t8 at- vinnulausir vegna leðurskorts. Útvarpið í kvöld. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 ís- lenzkukennsla. 19.00 Þýzku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.25 „Fanginn i Poltava“ eftir Verner von Heidenstam; siðari liiuti (Helgi Hjörvar). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Tveir kaflar úr Kvartett op. 18 nr. 4 eftir Beethoven. 21.15 Bælair og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarins- son). 22.00 Fréttir. 22.05 Symtón- íutónleikar (plötur): a) Fiðiu- konsert í G-dúr eftir Mþzart. b) Sýmfónía nr. 4 í B-dúr op. G0 eftir Beetlioven. gárigur sé greiður frá götu og séraðgang til aðflutn- inga í eldhúsi Að fullkohtin tæki til matreiðslu Og upp- þvotta séu fýrir hondi. Þá ségir énnfréiriur í álili nefndarinnar, að veitriiga- staðir skuli a. nT. k. veivt 7ö teningsmetrar, að loflrrimi og gólfflötur. aldrei mii'ui en 30 ‘ferníetrar. Starfsfólk skal vera lireinlcga lil fara og nota sérstök föt við starf sití, er það riotar ekki lii Vnnars. Sömu reglur skuli gilda um starfsfólk í veit- ingástöðum og mjólkurhúð- um. uuGkýsiNGRSHnirsTorn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.