Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 7
Föstudaginn 21. nóvember 1947 V I S I R 7 S. SHELLABARGER : ^i^Hríe^aríHH 101 KASTILSIJ fara þessa finnntán kilómetra til Herensia, þegar Ivainpea. dor reif undan sér skeifu og annar lieslanna varS haltur.. Þá tók og a'ð rigna og ekki batnaði fœrðin við það. Var hópuíinn illa á sig kominn, þegar riðið var inn í þorpið, en þar fékk Pedro að vila, ,að flokkur manna liefði riðið þar um hálfri annari stundu áður og stefnt til fjalla. Pedro varð að leggja árar í bát. Til einskis var að halda eftirförinni áfram þá um kvöldið, því að de Silva Iilaut að fara um leynistigu gegnum fjöllin. Eina vonin var, að hann færi scr liægt, þar sem hann vissi ekki um eftir- förina. Þeir sváfu þvi af um nóttina og héldu siðah för- inni áfram. I tvo daga riðu Pedro og menn hans suður á bóginn, spurðust fyrir um de Silva og menn lians livar sem menn urðu á vegi þeirra, en urðu einskis vísari fyrr 'en þeir komu lil Linares, tuttugu og fimm kílómetra frá Jaen. Þar var þeim sagt, að liópur vopnaðra manna liefði kom- ið ofan úr fjöllunum tveimur og hálfri klukkustund áð- ur og haldið í áttina til Jaen. Nóttin var að della á. Pedro og Davila tóku tal samaií. Ilesta var ekki hægt að fá fyrr en eftir langan tíma, svo að Pedro mælli svo fyrir, að þjónaUðið skyldi verða eftir, enda var það verr ríðandi. „Eg held áfram, am igo,“ sagði-Pedro ennfremur. „Þú ræður, hvort þú kemur á eftir mér, en eg ræð þér frá því. Liðsmunur er mikill, þegar tveir eru gegn fimmtán. Þú munt ekki minnka í áliti hjá mér fyrir það — því að þú sýnir skynsemi með því — og svo ert þú ckki aðili að þessu máli.“ Davila hló við. „Eg hélt, að þér vissuð, að nafn mitt er Davila.“ Pedro sló hann á öxlina. „Fyrirgefðu mér. Eg hefði átt að muna það, að menn af þinni ætt leggja aldrei á flótta.” Að þvi búnu kvaddi Pedro menn sína og reið af stað með Davila einum. Það var liætt að rigna og tunglið óð í skýjum. Nótti.n var samt mjög dimm, svo að þeir félagar urðu að fara varlega. Klukkan var tíu, þegar turnar og horgarveggir Jaen komu í ljós á hægri hönd. Pedro var liikandi. Átti hann að taka á sig królc, ríða til hliðanna og vekja nætur- vörðinn, til að fá liann i lið með sér til Rósarió? Það var að tefla á tæpasta vað, þvi að bæði voru hestarnir þreyttir og timinn naumur. Hann afréð að lialda stytztu leið til Rósaríó. Kampeador og hestur Davila voru að niðurfalli komnir. Þeir höfðu farið fimm hundruð kílómetra á fimm dögum i vondu veðri og færð. Þeir höfðu verið á ferðinni frá dögun. Þegar gálan varð á fótinn, liægðu klárarnir ferð- ina og komust siðan aðeins fetið. „Við verðum að hvíla þá andartak,“ sagði Pedro. „Síðan verðum við að ríða allt livað af tekur, þótt við sprengjum þá.“ Ilann fálmaði ofan í hnakktösku sína og tók upp flösku af aguardiente (brennivini). „Ilérna, Davila, helltu þessu í þá. Það hressir þá ef til vill nægilega.“ Davila gerði eins og fyrir hann var lagt, neyddi hestana lil að drekka úr flöskunni. „Við það sem fj-amundan er, vei'ð- um við ekki siður að beita vitsmunum okkar og kænsku cn vopnum. Sé þeir elcki lireinir fávitar, liljóta þeir að liafa sett verði. Við verðum að fara gælilega, þcgar við nálgumst krana.“ Hestarnir voru svo miklu hressari af brennivíninu, að hægt var að neýðú þá á stökk, þótt ekki færu þeir liratt. Þeir áttu eftir tæpan kilónietra til krárinnár, þegar þrir menn riðu allt í einu upp á veginn. Virlust þeir óvissir uni, livort þeir ættu að stöðva Pedro og Davila eða^ ríða til krárinnar. „Ilæ, liombres (menn),“ lcallaði Pedro. „Eru senor de Silva og senor Tito á mótstaðnum?“ „Hverjir eruð þið?“ svaraði einn mannanna. » Pedro og Davila ríðu nær. „Vinir frá Valladolid og höf- unr áll fullt í fangi með að ná ykkur. Við færum góðar fréttir. Hundurinn de Vargas hefir fengið það, sem hann átti skilið. Vinur okkar kom honum fyrir kattarnef.“ „Fernando?“ '„Já^0* " i - <*i ii£ív i j .C'é. 'iiir. Pedro og Davila voru nú komnir fast að þeim. Pedro hafði losað um sverð sitt i slíðrunum. — Slúkrahúsið. Frh. af 8. síðu. austurálmu aðal eldhús sjúkrahússins með tilheyr- andi herbergjum, herbergi matarundirbúnings, lcalt eld hús, bakari, matarútiilutun mcð mátarlyftu upp í býti- búr á hverri liæð, uppþvotta- herhcrgi og svo geymslur og kæliklel'ar fyrir mjólk, kjöt, og fisk. Ennfremur herbergi fyrir ráðskonu og snyrtiher- bergi og böð fýrir starfsfólk í eldhúsi. í nánd við eldhús- ið er stór borðsalur fyrir starfsfólk sjúkrahússins. Auk þessa er í kjallara sotthreinsuna rl i erbergi, lyf j a geymsla, rannsóknarstofa (Laboratorium), herbergij fyrir vélamann, lierbergi til viðgerðar á fötum og líni, geymslur, hitunarlæki, með- al annars mjög stórir vatns- geymar, vegna næturhitunar með rafmagni. Þá má og geta þess að í kjallara að austan er innkeyrsla fyrir bíla sem koma með sjúk- linga og er þaðan greiður að- gangur að sjúkralyftu' 1. hæð. Hæð þessi skiptist eiginlega í þrjár deildir, að- alsjúkradeild með 24—27 sýiikrarúmum, þar af tvær stofur fyrir 6 manns og 4—5 stofur fyrir 3 menn, þá sótt- varnardeild fyrir 5—8 rúm, og er deild þessi alveg aðskil- in, með sér ytri-inngangi. Þegar Jæssi deild er ekki notuð í sóttvarnarskyni, er hún notuð í beinu sambandi við aðalsjúkradeildina, ]lví hún er aðeins skilin frá að- aldeildinni að innan, með glervegg i gangi, sem þá er tekinn burtu. Þá er á þess- ari hæð röntgen og ljósa- deild og læknisskoðun. Öll- um þessum deilum fylgja nauðsynleg snyrtiherbergi, böð, skol, býtibúr, varðstóf- ur og geymslur. Aðalinngangur liússins er á þessari liæð. Þar er and- dyri og mjög-rúmgóð innri- forstofa, sem er í beinu sam- bandi við skrifstofu sjúkra- liússins. Þá er og gengt úr forstofunni inn í röntgen- o'g ljósadeildina og læknis.skoð- un. Ennfremur er þaðan beinn inngangur á aðal- sjúkradcildina og í stigahús og lyftU. Þessari hæð, eins og öllum öðrum hæðum fylgir rúmgóð dagstofa, stór sól- ríkur leguskáli og við hann legusvalir. 2. hæð. Á þessari Iiæð er handlækningadeildin, með 87 sjúkrarúmum, þrjár (> manna stofur, fimrn þriggja manna stofur, cin tvéggja manna stofa og tvær ein- hýlisstofur. Sjálf skurðdeildin er öll einangruð frá sjúkradeild- inni, en þó i beinu sambandi við Iiana. Við sjúkralyftnna cr biðstofa fyrir skurðdeild- jina, fyrir ÞVlk utan úrubæ. Skurðdeildin er mjög rúm- góð, tyær stórar skurðstofur með sótthreinsun á milli, ennfremur stórt herbergi fyrir lækni, umbúðaher- bergi, skol og geymsla. Enn- fremur snyrting og bað fyr- ir læknir. Aðalsjúkradeildinni fylgja venjuleg böð, snyrtiherbergi, skol, varðstofa, línstofa, býti bur og geymslur. Þá rumgóð dagstofa, leguskáli og légu-| strauja’þvott svalir. 3. liæð. Þessi hæð skiptist í tvær deildir, sjúkradeild fyrir 35 sjúkrarúm, þrjár sex manna stofur, fimm þriggja manna stofur og tvæf einbýlisstofur. Enn- fremur fæðingardeild, seni —Smælki— Kona ein i Wisconsin, Reg- ina Wright a'S nafni, fékk skiln- aö frá manni sínum á þeim for. sendum, aö hann geröi hana taugaveiklaða meö því að fara á hverjum morgni á fætur kl. 5 til þess að þvo gólfin og Læknir sendi eftiríarandi reikning til konu einnar; „Fyr- ir aö lækna mann yöar þar til hann dó .... 150,00 kr.“ í lögum Ohiofylkis í Banda- rikjunum er svo fyrirmælt, „aö er vel einangruð írá aðal- sá, sem veföur fyrir árás og er sjúkradeild, er þar rúm fyr- hengdur án dóms og laga í ir 8 sængurkonur, ein stofa múgæsingum, geti krafizt af fyrir í jórar sængurkonur, þeirri sýslu, sem múgæsingárn- ein fyrir tvær sængurkonur ar áttú sér staö'í, peningaupp- og tvö fyrir eina sængur- hæöar allt að 500 dollurum.“ konu hvort. Þá er þar vöggU- stofa, varðstofa,' fæðingar- stofa, bað, skol, sótthreins- un og herbergi fyrir ljós- ■ • móðir. Aðalsjúkradeildinni fylgja Abraham Lincoln var einu sinni sýnd mynd, sem var mjög illa gerð, og beðinn aö láta álit sitt í ljós. Jú,“ sagði Lincoln, „þettá öll venjuleg herbergi, böð,'er mjög góður málari, og hann sltol, varðstofa o. fl„ ásamt j virðist halda boðorö Drottins í dagstofu og leguskála og heiðri.“ svölum eins og á liinum hæð- unum. Gamli spítalinn verður notaður sem ibúð hjúkrun- arfólksins og annars starfs- fólks nýja spítalans. Fyrir fáum árum var reisl sérstakt liús fyrir geðveikis- sjúklinga, sem verður ein deild nýja spítalans. Bergmál Framh. af 4. síðu. ekki upþnæmur af andagift hans, enda skýtur hann langt yfir markið. „Hvað eigið þér við með því, herra forseti?“ „Jú, eg held,“ svaraði Lin- coln, ,,að hann hafi ekki gert hér mynd, sem líkist neinu á himni ofar eöa jörðu undjr.“ Skrifstofustjórinn (við Jón bókhaldara, sem er aö biöja um frí): „Jón, þér haíið þegar fengið frí til að fylgja konu yð- ar í ferðalag, fylgja tengda- móður yðar til grafar, vegna mislinga dóttur yðar og þegar sonur yðar var skírður, Til hvers þurfiö þér frí núna?“ Jón: „Til þess að kvænast.‘‘ Hefir hann komírt út? Eg get að mestu leitt hjá mér þann lið, er U. G. talar um „billegt grín“, en ekþi get eg að því gert, að mér finnst líkast því sem U. G. sé að auglýsa það, að liann hafi komið til út- landa og þá er svo sem ekki að því að spyrja — hann hefir far- ið í leikhúsin og sjá, þar var nú leiklistin ekkert grín. Hún var svo mikil list, aö hún kall- aði frahi óvild og keskni í gar.ö hæfustu manna og stöfnana okkar. Þesskonar gagnrýni kalla eg „ósætt og ekki nfeitt“. Snúum við blaðinu. Eg get vel sætt mig við að Róbert Arnfinnsson leiki Daða, en úr þessu verður ekki bætt nú og hvað snertir hlutverk Ragnheiöar, munu ílestir mér samdóma, að vart verði um bætt frá því, sem nú cr, hvað sem U. G. segir í einveru sinni. Kitt' get eg þó sagt U, G., og það cr, aö Leikfélaginu er á öðru meiri þörf en innantómu .Qrð’agjálíri og illkvittnislegnm aödróttun- um. Snúumst held á þá sveif að lyfta undir starf hitis >giftu- djúga félags, sem unnið hefir mikiö afrek brautryðjandans." HrcAAcfáta 5/7 Skýringar: Láréit: 1 hali, 4 Iveir eins, (> i'ei'öast, 7 iugl, 8 tveir eins, 9 upphrópun, 10 æst, 11 veiða, 12 tveir eins, 13 ílát, 15 grcinir, 10 aumúr. Lóðfétt: 1 gortari, 2 fóru, 3 tónn, 4 ull, 5 baknagar, 7 fugl, 9 æki, 10 mann, 12 svað, 14 bókstafur. Lausn á krossgátu nr. 516: Lárétt: 1 pakk, 4 L.L., 6 árg, 7 fúa, 8 R.F., 9 sá, 10 ótt, 11 Daði, 12-gó, 13 argið, 15 sú, 1() til. ílmfc’é'íl: 1 Parndís,' 2 arf, 3 kg., 1 íú, 5 lafmóð. 7 fát, 8 stirt, 10 óða, 12 gil, 14 G.I.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.