Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 6
V I S I R Föstndaginn 21. nóvember 1947 6 Benzínskorti afstýrt. OlÍBHskip á leið iil landsins. 1 næsta mánuði er vænían- legt hingað til lands olíu- í'lutningaskip með samtals um 3000 smálestir af benzíni. Skip þetta kemur hingað á vegum h.f. Shell á íslandi og Olíuverzlunar íslands. Benzin það, sem væntan- legt er, er fyrsti farnuiriim, að undanteknúm 1100 smál. sem komu i okt., sem kém- ur liingað lil lands fiá því að benzínskömmtun liófst hinn 1. okt. s. 1. Hcfir gengið á ýmsu i sambandi við levfisveitingu til benzinkaupa þesasra, en að lökum tókst þó að fá íéyfi fyrir þeim, þegar fyrirsjáan- legt var, að benzínbirgðir landsins voru á þrdfuni. Málti ekki seinna verá, að leyfður yrði innflulningur á því. Skömmu cftir að benzín- skönimtun hófst voru uppi raddir um það, að aðeins væru til benzínbirgðir i land- inu farm í þenna mánuð og að algerlcga væri óvist, hve nvikið væri hægt að kaupa til landsins lil viðbótar. Ótt- uðust menn þess vegna, að ekkert benzin yrði fáanlegt hér þegar þessi mánuður væri liðinn. Nú hefir vanda- mál þetta verið leyst, þar sem vænlanlegt er olíúsluþN með um 3000 smál. af benzíni, eins óg að framan getur, og er þess vegna engin liætta á benzínskorti hér, a. m. k. fyrst um sinn. *,8tockholm“ reyot. Sænska faþegaskipið Stockliolm er nú byrjað reynsluferðir sinar. Skip þella er siníoað í Götaverken í Gautaborg og fór það fyrstu för sína þann 20. október. Afhending skijis- ins á að fara fram seint i janúar. (SIP). m YNGRI — R. S; Deildarfundur í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8.30. — MætiS i fekátabúningi. Deildarforinginn. SKÁTAR! SJÁLF-- BOÐA- VINNA um helgina í Henglafiöiltun. FariS suSur frá Skátaheimil- iriu kl. 6 á laugardag. — Til- kynni'S þátttöku á föstudag. AÐALFUNDUR RÓÐRAR- \$/ DEILDAR ÁRMANNS er í kvöld í húsi V. B. í Von- arstræti, kl. Sþá. — Stjórnin. GUÐSPEKINEMAR! — Stúkan Septíma heldur fund i kvöld kl. 8,30. Síra Jakob Kristinsson flytur fram- haldserindi. Gestir velkomri- ir. — (5S5 MIG vantar herbergi sem fyrst, helzt í MiS- eSa Vestur- bænum. — TilboS sendist mánudagskvöld, —• merkt: ,.Prú5ur“. (577 1—2 HERBERGJ og eld- hús eða eldunarpláss óskast í HafnarfirÖi eöa Reykjavík. Fy firfrámgreiösla. Tilboö, riierkt: ,,309“ sendiát fyrir .aiánúclág. ... (589 STÚLKA oskar eftir her. bergi. gégn liúshjátþ. Er iiíeö harn á öörú án. Eirinig kæifii til greina aÖ sitja hjá börrium. 1-—2 . kvöíd í viku. Úþpl. Njálsgötu.25 í kvöld. (598 HERBERGI til léigu gegn húshjálp. Má vera aö kvöld- inu.. Sölvallagötu .57. (606 VÉLRITUNAR-námskeiÖ Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 297Ö ýzenrirrSftxðrtÆ/^órn4//o'n', c/nffó/fts/mfíy. 7//v:/fahkl 6-8 oXeslut5, stilau talo’tuyqai5. ® 2 STÚDENTAR ,(úr rnála. og stærðfræöideild j taka aö sér kennslu í flest- um greinum, sem kenndar eru í gagnfræöa- og menrita- skólum. Uppl. i sima 4172. ______________________(551 GÍTARKENNSLA. L'pþl. í síma 7820. (6,11 PÍANÓKEITNSLA fyrii byrjendur. Uppl. í síma y5o' frá kl. 3—5 c. h. (616 SÚ, sem tók í misgripum brúria leöurstigvélið viö Tjörnina í gærkvöldi er vinsamlega beðin að ; skila |iví á Grettisgötu 76 og taka sitt. ■■ (Ó03 YFIRBRÉIÐSLA af bíl tapaöist síðastl. miövikudag á leiö frá Kleppi nö SuÖur- landsbraut. Vinsaml. skilist á Leifsgötu iS. (,614 SÍGARETTUVESKI, meö áföstum kveikjara, tapaöist í gær, sennilega á Baróns- stíg fyrir oían Eaugaveg. — Góö fundarlaun. -— Uppl. í síma 2851. (000 TAPAZT hefir hálíur eyrnálökkur s. 1. mánudag, likur „V“-merki og kross- íiierki. Vinsamlega hringi í sima. 26Ö5.. .. (578 ARMBANDSUR hefir taþazt í nánd Gagnfræða- skólans viö Lindargötu. - Finnandi vinsamlega skili því gegn fundarlaunum í verzl. Von. (588 SKRÚFBLÝANTUR - rauöur, hvitur og blár, á lit, tapaöist. Skilvís finnandi hringi í síma 1500 eða 4016. ._________________(59Ö £VART satin-„skjuð“ tap- aöist á leiöinni niöur í bæ síöástl. miðvikudag^ Finn- andi geri aðvart i síma 5322. (599 GYLLT víravirkisnál tap- aöist i gær. Finnandi vin- samlega geri aövart í síma 5303 épá Bræöraborgaristíg 52. (600 PENINGAVESKI tapaö- íst s. 1. þnöjudágskvÖld' i leigubíl eöa á Reynimel. — Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 3360. Góö fundarlaun. (5°4 Æ K 11 R AIÍTIQUÁRIAT HREINLEGAR og vel meðfarnar bækur, blöö og tímarit kaupir Leikfanga- búðin. Laugaveg 45. (282 GAMLAR bækur keyptar í Efstasundi 28. (486 BÆKUR til sölu: Lesbók Morgunblaðsins, Sýslu- mannaævir, Ættarskrá Bjarna Þorsteinssönar, Ferðabækur Vilhjálms Stef- ánssonar, Söguþættir Gísla Konráðssonár o. fh — Leik- fangabúðin, Laugavegi 41. (601 BISKUPASÖGUR J óns Arasenar og Jóns Vídalíns, eftir Thorfhildi Hólm, ósk- ast. Sími 2471. (613 PLÝSERINGAR, hull- saumur, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — \resturbrú, Njálsgötu 49. (32 ATVINN^ i hoöi. Get útvegaö góöri stúlku, at- vinnu og herhergi fyfir smá húshjálp. Tilboö sendist blaöinu fyrir laugardags. kvöfd, merkt: „Atvipna“. . / 605 HANDPRESSUÐ föt. - Saumastofa Ingólfs Kára- sonar, Skólavoröttstig: ^6. - Sími 5209. (608 ÁBYGGILEG- stúlka ósk- ast til heimilisstarfa liálfan daginu. Gott herbergi riieð sérinngangi. Má hafa aöra stúlku með sér í herbergi. - Uppl. í sfma 5584. (6Ó9 KHEi KVENMAÐUR óslcast til að ræsta herbergi.. •—■ Nöfn sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Hrein. látur“. (591 2 STOPPAÐIR*stólar og sófi óskast. — Uppl. í síma 5257. (595 BARNARÚM, úr messing, til sölu. Uppl. Leifsgötu 9, á fyrstu hæð. (594 EG annast um kaup og sölu, sem skuldabréf, afsöl og skrifa fyrir fólk alls- konar kærur og bréf. Gestur Guðmundsson, Bergstaða- stræti 10 A. (480 NÝLEGUR smoking, á háan, grannan mann, til sölu kl. 4—7, Njálsgötu 47. (593 SAUMAVÉL, stígin, til sölu í Leikni. Sími 3459.(592 HÖFUM íengið ameriska olíu í permaiient. -—- Hár- greiðslu- og snyrtistofan Laugavegi 11. Gengið inn frá Síriiðjustíg. Sími 7296. (584 MIÐALAUST. Vetrar- kápa, með skinni, til sölu á Blómvallagötu 13, kjallaran- um, kl. 6—8 í kvöld. (607 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIF RITVÉLAVIDGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkn oe fljóta^ afgreiöslu. - SYLGJA, Laufásveg 19. ■— Simi 2656. NÝ EGG koma daglega eins og um hásumar væri. — Nú verður buffið fínt í sunnu dagsmatinn. —- Von. Simi 4448. ' (587 GÓÐ harmonika til sölu á Bjarnarstíg 7. (586 NÝJA FATAVIÐGERÐIN Vesturgötu 48. • Sími: 4Q23. TIL SÖLU sem ný svört vetrarkápa, á sama stað til sölu síðúr kjóll (árí sköinmt- unar). Uppl. á Laugavegi 9iA. (579 Fataviðgerðin Gerum við állskonar föt. — Áherzla iögö á vandvirkni og fljóta afgreiösíu. Lauga- vérii 72. Simi.5i.87. SEM nýir s kíðaskór nr. 39 til sölu (miðalaust) á Grettisgötu 36B (kjallara). (58<J BóKHALD, eridurskoðun, skartaframtöl annast ó'lafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 DRENGJASKAUTAR, með áfostum skóm nr. 41, og skíöaskór nr. 41 eru til sölu, án miöa, á Viðimel 41, uppi. Sími 2535. (581 TIL SÖLU nýr svagger, miðalaust og boröstofuborö í Mávahlíö 14, 3. hæð, eftir kl. 6 e. h. (617 MIÐALAUST til 'splu barnakápa, stuttur kjóll, siö- ur kjóllí litið númer. Lauga- ‘veg 84. (583 TIL SÖLU stígin saunia- vél, nýr swagger með skinni, númer 44. Uppl., Laugaveg 84. (582 TIL SÖLU ljós sumar- kápa, meðalstærð og hvítir skór nr. 37, miðalaust. — Á sama staö fæst notuö, stígin saumavél. Lágt verð. Meöal- holt 21, vesturenda, niðri. KARLMANNS skautaskór (án skömmtunar) fást á Vitastíg 11, skóvinnustof- unni. (563 NÝ karlmannsföt, stálgrá, á meðalrtiann, til sölu án riiiða. Uppl. í síma 1680, frá kl. 3—5 í dag og fyrir há- degi á morgun. (615 SVÖRT kápa til sölu á Óðinsgötu 6, uppi. (612 KAUPUM og seljum noi uö húsgögn og lítið slitir. jakkaföt. Sótt heim. Stao greiðsla. fjími 5691. horn verzlun, Grettisgötu 45, <’2~ KAUPUM floskur. - Móttaka Grettisgöiu 30, k! 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum í Haínarfjörð einu sinni í viku, (3611 STANDLAMPI til sölu mjög ódýrt. Simi 6909. (610 TIL SÖLU bárnarúm með háum grindum og dýnu. —• Enníremur felpú-útíföt á 1—2ja ára. svártur, siour kjó'il og útlendur kven- l'rakki, lítiö númcr. Bræöra- 'borgarstíg 36; niðri; (602 DÍVÁNAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu II. (94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. —- Sími 2926. (588 HÁNBSNÚIN Singer- saumavél til sölu. Eirinig 2 notaðir drengjafrakkar og gammasíubuxur, 1 matrósa- föt-—• allt á 3ja til 5 ára og 1 nýr dönuikjóll,. stórt númer. Miðalaust. Til sýnis í dag og næstu daga frá kl. 4—7 á savjjnasto tunrii, Laugavegi SB.. (597 KAUPUM flöskur. Hækk- að verð. Sækjum. — Venus. Sirni 4714. Víðir. Sínii 4652. Q211 OTTOMANAR og dívan. ar aítur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Ivíjó- stræti 10. — Sími 3897. (189 JEPPA-BLÆJUR til sölu í Kexverksm. Esju, — Simi 3600. (590

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.