Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 21.11.1947, Blaðsíða 8
Lesendur eru beðnir a8 athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síöu. — 1 Föstudaginn 21. nóvember 1947 Myndin sýnir suðurhlið vestmiálmu og suðurenda austurálmu, og sjást þar m. a. legusvalir. Fjórðungssjúkrahiís Korðlendinga Er bva|s|í samkvæmt fyllsita iiröfaisn, sem geröar . . eru fil siú sem geymslur fyrir sjúkra- húsið, bæÖi fyrir matvæli og annað. Þá verða þar einnig lof træstingartækin, lyftu- mótorar o. fl. í aðalkjallara, (en hann er allur ofanjarðar), er í Frh. á 7. síðu. Búið er að koma undir ins- Undirkjallari er allur í þak hinu mikla fjórð-j^11 ungssjúkrahúsi Norður- lands, sem stendur á Akur- eyri. Er það byggt sam- kvæmt ítrustu og fyllstu kröfum, sem gerðar eru til sjúkrahúsa meðal menn- ingarþjóða. í því verður pláss fyrir 110— 120 sjúklinga. Húsameistri ríkisins, Guð- jón Samúélsson héíir teikn- að liúsið og liaft á hendi yf- irumsjón með framkvæmd verksins. Byggingarframkvæmdir hófust á*sumrinu 1946 og var lokið við að steypa kjall- ara það sumar. Síðan hóf- ust framkvæmdir aftur síð- astliðið vor, og var svo lok- ið við að steypa húsið í síð- astliðnum mánuði. Byggingin stendur á mjög fögrum stað, uppi á hábrekk- unni, suður af skémmtigarði bæjai'ins, og er þaðan mjög fagurt og víðsýnt í allar ált- ir. Húsið er þrjár hæðir og kjallari, byggt í tvéimur álmum. Önnur álman ligg- ur frá norðri til suðurs, með aðalblið nxóti austri, að lengd 38 melrar og breidd 13 metrar. Hin álman geng- ur vestur úr miðri þessari álmu og er að lengd 33 metr- ar og breidd 13 metrar. (f þessari álmu er meiri hluti allra sjúkrastofa og blasa þær móti suðri, en í norðui'- hb'ð eru böð, skoj, varðstofur stigahús o. fl.) Eins og áður er getið er liúsið 3 bæðir og Itjallari, ásamt neðii kjall- ara tindir austurálmu húss- r § r 3 konur fái ríkisborgara° rétt hér. Ríkisstjórnin hefir lagt til við Alþingi að þremur kon- urn verði vfeitíur ríkisborg- / araréttur. Bildsborgararétt skulu öðl- ast: 1. Guðlaug Aðalheiður Benediktsdóttir Jensen, frú í Reykjavík, fædd 29. sept. 1913 á íslandi.. 2. Salome Þorleifsdóttir Nagel, frú í Reykjavík, fædd 19. ágú'st 1897 á Islandi. 3. Þórdís Einarsdóttir Strand, frú í Reykjavík, fædd 3. sept. 1898 á íslandi. Athugasemd við frv. er þessi: „Umsækjendur þeir, sent samkvæmt frumvarpinu er ætlað að öðlast íslenzkan rík- isborgararétt, eru fæddir ltér á laildi, ep hafa misst ríkis- borgararétt sinn vegna hjónabands við erlenda rík- isborgara. Er lijónaböndum þeirra nú slitið vegna skiln- aðar (1.) eða dauða eigin- manns (2. og 3.).“ Rússar hafa r ■ \ við Iran. Sovétstjórnin hefir sent stjórn írans harðorða orð- sendingu út af ■olíulindiimim i Nörður-lrtin. í orðsendingunni segir, að Ghavan forsætisráðherra landsins hafj samið uni það við Sovétstjórnma að siofn að juði olíuvinnsluféiag, sem Rússat’ og íran starf- ræktu saman. Engar efndir hafi orðið á þessum santn- ingurn og teldi Sovétsljörnin að stjórn írans bæri að tclja ábyrga fyrir þeim afleiðing- um, sem svik jtessi kynr.t að hafa í för nteð sér. Orðsend- ingin er í sjálfu sér há:''gerð hótun unt að sarnbúöm milli Irans og Sovétríkjanna muni versna, ef ekkert verði af stofnun olíufélagsins. Rússar hafa þráfaldlega í'arið þess á leit, að þeir fái að vinna oliu úr jörðu .i Norður-íran og samþykkti Ghavatn, að hann skyldi bera þétta fyrir þingið, ett þingið var andvígt þvi, að Rússar fengju lévfi til þess að vinna olíu í íron. Hætt um delSts og S.-Afríku. A allsherjwþingi samein- uðu þjóðanna var í gær bor- in undir atkvæði tillaga um nýja ráðstefnu. A ráðstefna þessi að ltafa það hlutverk að leiða til lykta deilur Indverja og Suður-Afríkumanna. Tillaga þessi var ekki samþykkt. Hálfhróðir . Hlfgers fyrir réttio J Vínarborg eru hafin málaferli, sent vekja tals- verða athygli. Sá, sent kallaður hefir ver- ið fyrir rétt, til að svara til saka urn, hvort ltann hafi verið nazisti, er Johann Mayrhofer, uppeldisbróðir Hitlers. Hann telur sig sýkn- an af að vera eða ltafa verið nazisti — af sannfæringu. Ný bátahöin verðni byggð á AkuieyrL í athugun er að byggja nýja bátahöfn á Akureyri, að því er Vitamálastjóri tjáir Vísi. Vitamálastjóri ltefir átl tal við bæjarstjórann á Ak- ureyri unt þetta mál og lagt fram nýjar tillögur um ggrð þessarar fyrirhuguðu ritafn ar. Aðalbreytingin er í þ\i fólgin, að kvi og dráttar- hrautir yrðu gerðar í þurrkví og myndi þá sjálf höfnin verða grafin inn i eyrina, en fyrst var gert ráð fyrir þvi, að bryggjur yrðu byggðar úti í sjóinn. Á Akureyri ltefir ui)dan- farið verið unnið að því að hvggja hafnargarð utan í Oddeyri, skammt frá ósunt Glerár. Hefir það verk verið erfitt og kostað ærið fé. Til- lögur Vitamálastjóra hyggj- ast á því, að gerð verði báta- höfn í skjóli við garð þenna, en sú hofn yrði grafin að ein- hverju leyti inn í eyrina. Bæjarstjórn Akureyrar ltefir ákveðið, eftir tillögu Vitamálastjóra, að láta grafa 7 metra djúpa gryfju á þess- um stað til þess að ganga úr skugga unt vatnsaðrermsli. Nýir kaupendur Vísis fá blaSið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Nætnrlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. v " ALÞINGI: Þjórsárbrúin er hættuleg. Brúasmíðar voru ræddar nokkuð í Neðri deild á þtiðjudag og getið þriggja slórbrúa, sem mest er þörf á að smíða nú, Spunnust umræður um Jtetta út frá till. um að brúar- smíði á Jökulsá í Lóni austur verði látin njóta nokkurra forréttindá. Gat Emil Jónsson sa.ni- gönguntálaráðherra þess, að mest væri nú aðkallandi að gera nýja brú á Þjórsá. Sagði E. .1., að hún væri svo ltrör- leg, að hættulegt væri að fara yfir liana, væri heldur ekki hægt að fara j'fir ltana með svo stórt Itlass, sem nauðsyn- legt væri. Verður byrjað að smíða brúna, þótt aðeins sé heimild fyrir fjárveitingu brúarinnar á.núgildandi fjár- lögum. Tvær aðrar brýr eru og mjög nauðsynlegar, hrú á Hvítá ltjá Iðu og á Blöndu. Horfur batna ekki í Frakk- landi. BBum skýrlr stefnu sina i dag. Eins og skýrt var frá í fréttum i gær, gerir Leon Blum nú tilraunir til þess að nujnda stjórn i Frakklandi. Hann mun í dag skýra stefnu sína fyrir franska þinginu og fái ltann eða slefna ltans traust er lildegt að ltann leggi þá þegar frant ráðlierralista sinn. Engin stjórn- er ennþá mynduð- í Frakklandi og horfur í at- vinnumélum þar ekkert hetri. Auriol forseli landsins fór þess á leit við verltfalls- menn í ávarpi, að’þeir tækju upp vinnu aftur, en fáir ltafa orðið við heiðninni. Verk- föllin i námum Norður- Frakklands liafa ekki breiðst út, en járnbrautarverka- menn hafa hótað verkfalli. Að einu leyti virðist ástæða lil þess að vera hjartsýnn, þvi leynileg atkvæðagreiðsla i nokkrunt verksmiðjum hef- ir sýnt, að meirililuti verk- fallsntanna vilja ltefja vinnu aftur, þótt þeir geli það ekki fyrir samtökum sínum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.