Vísir - 12.12.1947, Side 6
V I s I R
Föstudaginn 12. desember 1947
Veizlnmatnr!
Lálið oss útbúa fyrir yður
Veizlumat,
K ö 1 d b o r ð og
Heitan mat.
SILD & FISKUR
Bergstaðastræti 37 og
Lækjargölú 6.
ingabúS n. k. sunnu-
dag kl. 9 e. h. —
Meöal skemmtiatriöa verð-
ur einleikur á harmoniku
(Einar Sigvaldason) og
Brynjólfur Jóhannesson,
leikari, skemmtir. ÐANS.
I.R.-ingar, fjölmenniö. —
3KÁTAR, 12—16 ára.
-Dansleikur annað
.fkviild kl. 8, Skemmti-
atriðj. Góð rnúsik. —
Aðgiingnmiöar seldir frá kl.
4—6 á morgun. . (403
Nýr Ford óskast. Má vera palllaus. Tilboð óskast senl Visi fyrir hádegi laugardag merkt: „1000“.
TVEIR verkanienn, dug- legir, geta fengið atvinnu við verksmiðjuna Álafoss nú þegar eða 1. jan. n. k. Vanir vefarar ganga fyrir. Hátt kaup. Uppl. afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2, Reykja- vík. Simi 2804. (353
Gólfteppi Sem nýtt gólfteppi til sölu. Stærð 280x370. Til sýnis á Lokaslíg 18, annari hæð kl. 6—7. '
UUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐiK Áherzla lögð á randvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, I.autásveg 19. — Sími 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN. \resturgötu 48. Sími: 4923.
( Staifsmann vantar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 2319.
í-ataviðgerðio Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta aígreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187.
BÓKHALD, endurskoóuB skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707
Starfssfúlksi vantar að Vifilsstöðum nú þcgar. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni, símar 5611 og 9331. ZIG-ZAG-saumur. — Há- vallagötu 20, kjallaranum. — Sími 7153. (560
PLÝSERINGAR, hull. saumur, zig-zag og hnappar vfirdekktir. — Vesturbrú, Njálsgötu 49. (322
RÁÐSKONA og aöstoðar- stúlka óskast í fjarveru hús- frevjunnar. Sigurður Krist- jánsson, Vonarstræti 2. (376
Regnhlífar Plastic-kápnr frá kr. 100.00 — litlár stærðir.
BÍLSTJÓRI sem er al- gjör reglumaöur óskar eftir aö keyra hjá prívat manni, aðeins góður bíll kemur til greina. Þeir, sem tnundu vilja sinna þessu leggi nöfn sín á afgr. blaðsins, merkt: „G. D. 21“ fyrir mánudags- kvóld. (420
■ 1nnot SNÍÐ og sauma í húsum
til'jóla. Uppl. á Grenime'l 14, kjalíara, 2. dyr, kl. 8—10 í kvöld. (389
KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Vélstjóri með 150 ha. réttindi óskar eftir skiprúmi. Tilboðum svarað strax. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „Vcl- stjóri“, fyrir laugardags- kvöld. HREINLEGAR og vel meðfarnar bækur, blöð og tímarit kaupir Leikfanga- búðin, Laugaveg 45. (282 sonar. (646
SKEMMTIFUNDUR verður í Breiðfirð-
UNG Irarnlaus hjón óska
eftir góðri stofu. Æskilegt
að áðgangur að eldhúsi
fylg'di, þó ekki skilyrði. —
Uppl. i síma 7930. (3S4
HLIÐAHVERFI. Her-
bergi til leigu nú þegar gegn
húshjálp eftir samkomulagi.
Uppl. í sima 6576, kl. 8—9.
(39J
HERBERGI til leigu ná-
lægt miðbænum. Þeir sem á-
huga hafa á þessu sendi nöfn
sín og símanúmer í lokuöu)
umslagi, merkt: • „Miðbær ‘ j
fyrir hádegi á laugardag. —!
(400)
HÆGLÁT stúlka, sem I
vinnur úti, óskar eftir her-
hergi, má vera lítið. Tilboð I
'sendist Vísi' fyrir máiiu-
4dágskvöld,f merkt: „Góð 1
umgengnD. 041.0
LITIU terteti/. =«
Uppt, í snna /S*r^ - 410
HJÓLBARÐI fundinn. —
Uppl. i síma 5012. (382
TAPAZT hefir kven-
armbandsúr (stál) þann 10.
þ. m. um Vesturgötu, Fram.
nesveg, Túngötu. Góðfúslega
bcðið um að hringja í sima
7640 gegn fundarl. (396
SPARISJÓÐSBÓK og
umslag með kr. 750 tapaðist
í gær í Miðbænum. Finnandi
vinsamlegast skili því á
.skrifstofu blaðsins. (408
KENNI byrjendum á
stofuorgel (harmonium). —
Uppl. hjá Þorvaldi Ágústs-
syni, Fláteigsvegi 30, kl.
9—ii árdegis. Sími 4172.
(347
ÐQKKBLA drengjaföt til
sölu, cnnfremur frakki og
tvennir drengjaklossar,
þrennir herraskór nr. 42—43.
Allt notað og selt_ódýrt. —
Laugarnesveg 54. Simi 5813.
_____________________(406
TIL SÖLU á Grettisgötu
57 A, uppi: Nokkur jólatré
. á kr. 35 og 40 stykkið, enn-
fremur kjólar, nýir, klæðis-
peysuföt, pels og kvenskór
(miðalaust) og rúllugardín-
ur... Sími 6855. (405
KAUPUM • flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395, — Sækjum.
SAMKVÆMISKJÓLL,
nýr, til sölu, miöalaust. —
Uppl. í síma 3635. (402
STÓRT gólfteppi, lítið
notað, til sölu. Skothúsveg
15, noröurendi, eftir kl. 6.
ÓNOTAÐUR, amerískur
kjóll á unglingsstúlku til
sölu, án miða. Bergstaða-
stræti 54, II. hæð. .(399
SKRIFBORÐ, stórt og
vandað, úr mahogný, til sölu.
Verð 2800. Uppl. i síma 1987
eftir kl. 8 í kvökl. (398
SUNDURDREGIÐ,
danskt barnarúm til sölu,
verð 150 kr., ennfremur
brúnir kvenskór nr. 37
(miðalaust). Til sýnis á
Hringbraut 50 (II. hæð),
milli kl. 5—8. (397
AGÆT JOLAGJOF! —
Hefti af Friðarboðanmn og
Vinarkveðjum. Fæst aðeins í
Laugarnesbúðinni og hjá út-
gefandá, Jóhánnesi Kr. Jó-
hannessyni.
(395
3 DOMUKJOLAR til sölu
og 2 telpukápur á 10—12
ára á Saumastofunni, Þing-
holtsstræti 15. (394.
TIL SÖLU 4 bórðstofu-
stólar. Tækifærisverð. Uppl.
Laugavegi 41.. 4393
2 SKIÐI sem ný og
tvennir skíðaskór nr. 43—
44 til sölu; einnig maga-
skíðasleði með sæti og ame-
rísk blágrá föt á meðal
mann og vetrarkápa, verð
350, miðalaust, á Hring-
braut 141, I. hæð. (418
MJÖG vandaður 10 lampa
Philco-grammófónn til sýnis
og sölu í Þingholtsstræti 28,
neðri hæð, eftir kl. 5. (417
NYKOMIÐ úrval af fall-
egum renndum skálum. —
Verzlun G. , Sigurðsson &
Co., Grettisgötu 54. (41 x
NY KARLMANNSFÖT,
dökkblá, á meðalmann, ■ til
solu, miðalaust. Bárugötu 5,
III. hæð. (415
OTTOMAN með áklæði
og tvö barnarúm til sölu í
dag á Bergstaðastræti 65,
efstu hæö. (413
BLÁ kápa, írekar stórt
núrner og kjóll, til sölu,
miðalaust, Mávahlíð 19, þak-
hæð. (388
' HITAVATNSDUNKUR,
250 lítra, senx nýr, til sölu í
Bragga 1 við Laugarnesveg
7§- ~ (390
NÝ KJÖLFÖT á fretnur
háan og þrekinn nxann til
sölu. Ennfremur svartur,
notaður vetrarfrakki á tæp-
lega meðalmann. — Uppl. i
Efnalaug Vesturbæjar, Vest-
urgötu 53. Sími 3353. (407
TIL SÖLU 2 vandaðar
danskar ljósakrónur, önnur
með'tveimur þríálma vegg-
lömpum tilheyrandi. Til
sýnis eftir kl. 5. Bræðraborg-
arstig 36, niðri.. (409
FÓKAHTLLUR. með og
án glerhurða. Verzlun G.
Sigurðsson & Co., Grettis-
götu 54. (412
BARNAKERRA til sölu.
Verð kr. 200. Uppl. Sörla-
skjóli 58. (414
2 KJÓLAR, sem nýir, til
sölu, miðalaust. Bergstaða-
stræti 54, miðhæð, kl. 5—8.
(404
I SUNNUDAGSMAT-
INN: Nýslátrað tryppa- og
folaldakjöt í steik, gullach
og buff. Saxað kjöt, gott, í
bollur, búðinga og buff.
Reykt kjöt var að koma úr
reykhúsinu, mátulega feitt af
ungu. Einnig höfurn við
sauðakjöt, vandað að gæðunx
o. m» fl. — Von. Síini 4448.
LEIKFÖNG. Mikið úrval
af leikföngum fyrir börn á
öllum aldri. Búðin, Berg-
staðastræti 10. (115
KAUPUM flöskúr, flestar
tegundir. Venus. Sírni 4714.
Víðir. Sírni 4652. (695
KAUPUM og seljum nof
08 húsgögn og lítið slitir.
jakkaföt. Sótt heim. Stað
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna.
vinnustofan, Bergþórugötu
ix-(94
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (588
OTTOMANAR og díva
ar aftur fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofan, Mj
stræti 10. — Sími 3897. (1
KAUPUM tuskur. Bald-
ursgötu 30. (141
GOLFTEPPI, 2 armstól-
ar og borð, tilvalið í herra-
herbergi, til sölu. Skarphéö-
insgötu 4, II. hæð. (377
VANDAÐUR fataskápur
til sölu á Bollagötu 16, fyrstti
hæð. Til sýnis milli kl. 6 ög 8
í kvöld. (379
VETRARFRAKKI, á
meðalmann ,til sölu á Hverf-
isgötu 92,' 1. hæð, eftir kl. 2
(380
í dag
TIL SÖLU ný telpukápa
á 12—13 ára. Ennfremur ný,
dökk karlmannsföt á þrek-
I inn mann og vetrarfrakki.
Allt án skömmtunarseðla. —
Uppl. Ilringbraut 137, I.
hæð til vinstri. (381
TIL SÖLU, miöala.ust,
swagger með skinni og
jakka, kjóll úr ullareíni,
meðalstærð, á Skúlagötu 54,
II. liæð. (385
BARNAVAGN til sölu.
Samtúni 34 til kl. 9 e. h. (386
TVEIR stoppaðir stólar,
ottoman og gólfteppi til sölu.
'Uppl. Sörlaskjóli 28, kl. Sr—-
9 í kvöld. (387
SKÚR til sölu, stærð
9X4/4- Má breyta i 2 her-
bergi og eldhús. Getur feng-
ið að standa kyrr. Tilboð,
merkt: „383“, sendist V7ísi.