Vísir - 26.01.1948, Blaðsíða 1
38. ár.
20. tbl.
Siagsbrún:
Minna fytgi
stjórnarinnar.
Stjórnarkosning í verka-
mannaf élaginu Dagsbrún fór
fram um helgina og lank i
gærkveldi.
Samtals kusu 1723 menn
og verða niðurstöðutölur úr
kosningunm ekki birtar fyrr
en á aðalfundi Dagsbrúnar
í kvöld. — Hinsvögar hefir
blaðið fregnað, að fyrrver-
andi stjórn muni halda völd-
, um i félaginu, en þó muni
andstæðingar hennar liafa
unnið töluvert á.
0v@5ur s.l. tvo
sólarhrínga.
S. J. tvo sólarhrir.ga hefir
slæmt veiðiveður verið í
Hvalfirði og afJi síldveiði-
skipanna Jít.ill af þeim sök-
um,
Allmargir bátar hafa kom-
ið bingað til Reylcjavíkur frá
því á laugardag, sumir full-
fermdir, cn aðrir með slatla.
Mestan afla hafði Ilelgi
Helgason, 1700 mál, en ann-
ars var afli skipanna sem
bér segir: Skeggi 900, Sævar
NK 1050, Kristján EA 1100,
Þorgeir goði og Skógarfoss
1100, Aðalbjörg AK 300, Vil-
borg 200, Viktoría 1200,
Björn GK 500, Svanur AK
350, Freydis ÍS 800, Sidon
200, Sigurfari 800, Reynir
400, Hafborg 750, Blakknes
900, Ivári og Erlingur 1300,
Víðir SU 1200, Ríkarð 800,
Nanna RE 300 og Gunnbjörn
50Ó. .
I höfn liggja nú 42 skip
með rúmlega 30 þús mál
sildar. í morgun var verið að
ljúka við að lesta Banan, en
True Knot er komið að norð-
an og verður væntanlega
byrjað að lesta það þegar það
verður tilbúið,
foáÍRSF ÍSilSS©
52 fi.
Hjá Nebbeboda í Bleking
á Suður-Svíbjóð hefir fund-
izt forn bátur, sem er í raun-
inni aðeins holur trjábolur.
Er fleyta þessi um níu fet
ó lcngd og eitt á breidd um
miðjuna. Hún er talin að
minnsta kosti tvö þúsund
ára gomul. (SIP)
26. janúar 1948
Þessi gömlu hjón fóru til prestsins og báðu hann ura aö
leggja biessun sína yfir hjónaband beirra, Þau Ir'i'ðu ver-
ið gift í 50 ár og báðu um blessun pfestsms í íilefni af-
mælisins.
SöguSegur Þróttarfundur'S
Vlaður nær orðinn
Ikaltlraiitfölum
sé sldlað Syrir
I. lebróai.
Athygli almennings skal
vakin á því, að eins og að
undanförnu ber mönnum að
skila skattframtölum sínum
yrir ljMlebrúar n.k.
Allir, sem einliverja eign
ciga, eru framíalsskyk.ir,
enda þótt ckki sé um skatt-
skyldu að ræða.
Á sama tima rennur einiug
iil frestur til skráningar á
handhafaverðbréfum.
Eigendur innstæðna í
bönkuni, sparisjóðum og irn-
Iánsdeildum samvinnufélagá
skulu gefa yíirlýsmgar til
staðféstingar á eigharheinrild
sinni, jafnvel þólt innstæðua
Fannst meðvit-
undarlatis
í íönn.
FóBk Bergdfo b
hrakningum.
laugardaginn var gerði
blmdhríð austur á Hell-
isheiði og munaði minnstu
að maður yrði úti á heið-
inni í fyrrinótt.
Þannig er mál með vexti
að Essó sendi þrjá tankbíla
austur að Selfossi fyrir lielg-
ina, einn þeirra bilaði þar
eystra en liinir fófu áleiðis
í bæinn á laugardaginn og
allir þrír bílstjórarnir. Ann-
sé slu’áð á fulit naín og.heim- ar þessara bila tepjitist á
ilisfang eigandans. Skal vfir-1 laugardagskvöldið á hæð-
Hommúnistar í
Stjórnarkosning fór fram í
vörubifreiðarstjórafélaginu
Þrótti í gær með óvenjuleg-
um og ófögrum hætti.
Var eklci unnt að ljúlca
kosningu sökum áfloga og
uppsteits og voru kommún-
istar þar fremstir í flolcki.
Fundur hófst lcl. 1,30 og
nmn hafa verið lokið á sjö-
unda timanum eftir mikið
þref, áflog og allmjög bar á
ölvun.
Ólætin hefjast.
Eftir að Einar Ögmunds-
son, er kjörinn var formað-
Stjórn Schumanns hefir
upphafið hömlur á sölu ým-
issa innlendra afurða til
reynslu um nokkurt skeið.
Er þetta gert til þess að
reyna að lcoma svarta mark-
aðnum fyrir kattarnef og
meðal þess, sem ggfið er laust
er smjör, egg og kjöt. Argent-
inskt kjöt er væntanlegt bráð.
lega og er þá gert ráð fyrir
því, að verð á öðru kjöti
lækki um fjóra fimmtu bluta
eða niður í 3 kr. pundið.
ur, liafði flutt ræðu og Frið-
leifur Friðriksson svarað,
tóku kommúnistar nokkrir,
fylgismenn Einars, sig til og
þrifu hljóðnemann af fund-
arstjóra. . Hófu þeir síðan
flutning ruglingslegra áróð-
urs ræðna og vildu fáaðkyrja
söng. Kom við þetta nokkurt
los á fundinn.
Tókst að kjósa fjóra.
Þrátt fyrir hávaðan og
lætin á fundinum tókst að
kjósa fjóra menn í stjórnina,
en slíta varð fundi, áður en
atkvæði fimmta mannsins
voru talin, vegna áfloga, er
siðar verður frá greint og
kommúnistar stóðu einlcum
að, að því er tíðindamaður
Vísis tjáði blaðinu í morgun.
Kommúnistískt lýðræði.
Er hefja skyldi talning á
atkvæðum meðstjórnanda,
tók kommúnisti einn og
stuðningsmaður Einars Ög-
mundssonar upp á því snjall-
ræði, að þrifa hattinn með
atkvæðaseðlunum og fara
með hann samanbögglaðan
fram í sal. Hófust þá áflog
og almenn upplausn á fund-
inum. Gengu liðsmenn
konimúnista snarplega fram
í þeim átökum. Þótti sýnt, að
Framh. á 8. síðu.
lýsingum þessum Iokið fyrir
1. roai’z n. k„ en rétt er fyrir
fólk að haí’a lokið þessu áður
en slcilað er skattframtölum.
Innstæður á sparisjóðs-
reikningum, sem eklci ná ki;.
200,00 þarf elcki að gefa yfir-
lýsingu um, en skylt er að
sjálfsögðu að telja þær fram
eins og aðrar eignir.
Rætt um
stýfingu
frankaeis.
1 dag heldar stjórn al-
þjóðagjaldei;, issjóðsins fund
vena stýfinjar frankans.
Óttast ýmsii stjórmnála-
menn í BreUandi, að stýl'ing
frankans get>. valdið glund-
roða í fjárhagsmálum Ev-
rópu. — Fjármálai áðherra
frösnku stjórnarinnar telur
þó, að Frakkai hafi ekki ált
annað úrræði, en lækka
gengi myntarinnar tii þess
að rétta við fjárhag þjóðar-
innar.
ðnnui vas öldin ...
Yið Cannes er nú verið að
gera nýjan flugvöll. Við slétt-
un á landinu liafa fundizt
grafir tveggja rómverskra
liermanna, sem munu vera
frá annari öld eftir Krists
burð.
inni hjá ‘Smiðjulautinni á
miðri Hellisheiði og lcomst
ekki lengra. Var þá komin
stórhríð, en samt lagði ann-
ar mannann, (en þeir voru
tveir í bilnum) af stað út í
liríðina og Icomst snemma
nætur niður í Skíðaskála.
Hinn maðurinn varð eftir, en
mun liafa leiðst í bilnum
þegar hann var orðinn einn,
og lagði þá einnig’ út í hríð-
ina áleiðis niður í Slciða-
skála. Hann hefir senni-
lega orðið þreyttur og lagðist
fyrir á heiðinni og sofnaði.
Fólk úr áætlunarbíl, sem.
var á leiðinni austur yfir
heiði sá manninn liggjandi
i fönn skammt l'rá veginum
kl. 9—10 um morgun-inn og
var þá nær fennt vfir hann.
Bíllimi snéri við niður i
Skíðaskála og var maðurinn
þá orðinn gegnkaldur og
meðvitundaiTaus.
Lífgunartilraumr
í 2—3 klst.
Niður í Slcíðaskála var
hlúð að manninum á alla
lund og lífgunartilraunii’
gerðar. Var hann að byrja
að komast til meðvitundar
um eða upp úr hádeginu, en
þá kom sjúkrabill héðan úr
bænum og sótti liann. Mað-
urinn var talinn ókalinn
Framh. á 3. síðu.