Vísir - 26.01.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 26.01.1948, Blaðsíða 7
Mánudaginn 26. janúar 1948 VISIR 7 7 fögnuði lækifæri, sem honum bauðst, að verða aðstoðar- læknir Charles Nortons, yfirlæknis við Readsville Memor- ial sjúkrahúsið. Á þvi andartaki, er iesandinn fær fyrstu kynni af Alcc Littlejohn, var hann i sjúkravitjun, og furðusvipur á and- liti hans. Hánn hafði verið kvaddur til frú Herberts Cl'iap- man Whipple, sem liafði fengið taugaáfall, en hún var illa marin á hægri öxl, og það var það, sem vakti furðu Litlle- johns. Auk þcss fannst honum, að ekki þyrfti nema lita cinu sinni á konima, til þess að sjá, að hún hafði um langa hrið ált við taugaveiklun að stríða, allalvarlega. Hörund hennar var hvítt og þurrt, hárið þunnt og laust við allan gljáa, augun hálfsokkin inn í augnatótlirnar, tillit þeirra ákaft, brennandi, og svo virtist, sem konan væri gersneydd öllutn kvenlegum melnaði, að snyrla sig og fegra. Hún var aðeins fjörutíu og sjö eða átta ára, en léit út fyrir að vera að minnsla kosti tíu árum eldri. Ilvað var að þeim þarna i sjúkrahúsinu, að senda liann til hennar, án þess að víkja að því einu orði, að konan var mikið veik, and- lega? Littlejohn læknir liallaði sér fram og snerti marið var- lega. „þér hafið fengið þarna slæmt mar, frú Whipple,“ sagði hann. „Ilvernig vildi það til?“ Ilún brosti lil hans, dálítið kankvislega, eins og barn, sem býr yfir leyndarmáli, sem það vill ekki láta> uppskátt. „Það er ekki þess vert, að tiin það sé talað, eg rann til og datt, þegar eg var að koma upp úr baðkerinu.“ Hún mælli hljómlausri röddu, í sönglandi tón. „Eg skil.“ Vitanlega sagði hún ósatt. En hún var frú Herbert Chap- man Whipple, kona aðalbankastjóra First National bank- ans •— í fremslu röð „heldra“ fólksins i þessum hluta landsins. Það skyldu ekki vera för eftir fingur þarna á öxl bankastjórafrúarinnar ? Ilann breiddi yfir marið og mælti til hennar glaðlega og hressilega, eins of læknar, þegar þeir vilja hafa uppörv- andi áhrif á sjúklinga sína. „Jæja,“ sagði liann, „eg held að eg verði að fyrirskipa B-fjörefni og svo þurra, heila bakstra. Eg lield, að þér ætluð ekki að fara út næstu daga, hcldur liggja í kyrrð og næði.“ Hún liélt áfram að brosa til lians, á sama hátt og áður. „Þér munuð vera nýkominn hingað, læknir?“ „Tæplega tíu daga,“ svaraði hann. „Já. Charlie Norton ætti að fræða yður dálítið um sjúk- linga sína, áður en hann sendir yður til þeirra. Eg gel annars sagt vður, að eg liefi ekki komið út fyrir dyr i sex ár, og fer sjaldan út úr þessu herbergi.“ „En livað er það, sem að yður er, frú Wliipple?“ „Að mér?“ „Já, eg get ekki séð neina áslæðu til, í fljótu bragði, að þér þurfið að híma inni sýknt og heilagt. Þjáist þér, af verkjum,. eða er líðan yðar að öðru leyti þannig, að þér viljið eða treyslið yður ekki lil þess að vera úti?“ „Uyort eg þjást af verkjum, nei, það er að segja eg liefi oft slæman, þrálálan höfuðverk.“ „Er þessi höfuðyerkur mjög slæmur?“ „Stundum,“ syaraði hún. „Næstum óbærilega. Og þetta líðui sjaldan frá fyri' en eftir nokkra daga.“ „Er það þess vegna, sem þér eruð jafnan inni, og farið sjaldan út úi þessu herbergi? Er höfuðverkurinn verri, þegar þér reynið að lifa eðlilegu lífi, ef svo rnætli segja?‘ „O, já, miklu-verri. En það er ekki bara höfuðvcrkurinn. Það er —“ „Já,“ sagði Iiann hvetjandi. En alít í einu virlist liújí hafa misst allan áliuga fyrir ao halda áfram samræðunni. „Eg' cr orðin jxreytt,“ sagði hún. „Eg verð..jafnan þreytt þegar eg tala við fólk, einkum við ókunnuga, En rauuar hafið þér verið einkar alúðlegur.“ „Eg vildi gjarnan ræða við yður frekara siðar, um þelta —“ „Já, en nú er eg svo þrevtl, eg verð að hvila mig. Dóttir min, Licía, mun fyigja.yður til dyra.“ Hún var.að biðja liann að fara og það var ekkert við jxvi að segja. Iíann fór úl úr herbcrginu og gekk niður stig- ann og þegar .hann var kominn niður kour stúlka út úr herbergi hægra megin og' liorfði á Iiann. Hún Jiélt .á hálf - fullu vínglasi i hönd sér, en á vindlingi, sem hún var ný- húin að kveikja í, í hinn. Þcgar hún iiafði virt Litllejohn fyrir sér slundarkorn stakk liún vindlingnum aflur upp í sig, og blés kæruleysis- iega frá sér reyknum. Svo brosti hún fagurlega til lians. Hann hafði einnig virt liana fyrir sér. Honum hafði virst kinnbein liennar fulláberandi og liin sægrænu augu henn- ar armarleg, en er liún brosti þannig, fannst honum hún blatt áfram yndisleg. „lýomið þór sælir,“ sagði hún kumpánlega og beið þess að Iiann hcldi áfram. „Sælar.“ Ilún lyfti glasinu dálítið. „Má eg bjóða.yður glas?“ Hann hristi liöfuðið. „Nei, þakka yður fyrir.“ „0, komið þér sem snöggvast. Ivlukkan er farin að ganga sex og þór vitjið vart fleiri sjúklinga í dag. Eg sat ein að drykkju og það er víst ekki gott fyrir mig.“ Hún rétli fram hönd sína og smeygði henni undir arm- legg lians og leiddi hanp inn í lierbergi sém liún kom út úr. Ilerbergið var langt og frekar mjótt, með svonefndum frönskum gluggum, sem náðu niður að gólfi. Littlejohn sá þegar, að milclu fé hafði verið varið til þess að gera þetta herbergi sem visllegast og skrautlegast. — Húsgögn voru með ostru-hvítu fóðri, og legubekkir þannig klæddir beggja vegna við eldstó, en yfir henni marmaraliilla. En þetta var mjög smekklegt, og þótt það liefði vafalaust kostað mikið fé, var ekki um bruðl að ræða, og allt bar vitni persónulegum áliuga og smekkvísi. Og honuni fannst mærin, klædd svörtum brókum og kalkhvítri, ermasíðri blússu, njóta sín vel í þessu úmhverfi. Ilún stóð við lítinn framreiðsluvagn og blandaði skosku whiskyi og sódavatni í tvö glös. Þegar hún kom með glösin tók hann við öðrp. Hún setlisí á annan legubekkinn og hann við lilið hennar. „Þél' munuð vera Linda,“ sagði hann kumpánlega, því að hann taldi bezt, að koma eins vingjarnlega fram við hana og liún við hann. „Rétt. Og þér eruð Alec Litllejohn læknir. Velkomnir til Readsville, læknir.“ Hún lyftr glasi sinu og brosti, og hánn hugsaði aftur á þá leið, að jregar liún brosti þannig væri hún alveg heill- —Smælki— Lafcadio Hearn segir sögu af lietjudáð á kínverskum hrís- grjónaekrum, er landskjálfti reiö yfir. Bóndi einn sá frá býli sínu, sem stóö upp á hæö, aö skyndilega fjaraöi nt og aö hafiö dró sig í hnút eins og geysistór skepna, sem býst til stökks. Hann vissi aö stökkiö myndi jjýöa flóðöldu. Hann sá að nágrannar hans voru að starfi á hrísgrjónaekrunum á láglendinu og að þeir myndi farast ef þeir ekki næði að kom- ast npp á hæöina til hans. Um- grjóna-bindunum sínunr og hringdi musterisklukkunni sem svifalaust kveikti hann í lrrís- óður væri. Nágrannarnir fóru honum til hjálpar og bjarg það lífi þeirra. Gamla fólkið trúir öllu. Miðaldra fólk efar allt. Unga fólkið veit allt. — (Oscar Wilde). Jerry litli kom ofan stigan og grét hástöfum. „Hvað gengur að þér ?“ sagði manrma hans. „Hann pabbi var að hengja upp nryndir og barði sig á þum- alinn með lranrrinum,“ sagði Jerry. „Það eru nú engin ósköp,“ sagði nróðir lrans sefandi. „Svoira stór karlnraður eins og þú, á ekki að gráta yfir slíkunr snrá-nrununr. Því fórstu ekki bara að hlæja?“ sagöi nranrnra hans. „Eg gerði það,“ sagði Jerry nreð ekka. BEZTAÐ AUGLYSAI VISl tírvMgáta nr. $4/ KjamorkumaðurHin m svsu.. * I WAMTED TO ASK ] TERRIBLE. IF YOU N YOUR OPINION ON J CAN'T DO MUCH A THIS SERlES THE N BETTER FOR THE U PLANET IS RUNNINGJ SPHERE, YOU'RE N BOSS- wf LIABLETOWIND J v-r/:'V UP WORKIN6 FOR. pvhh iii TME PLANET. SODO 1 l'M AWF,ULLV SORFt r, CLARK ’ BUT youR RVE MIMUTEO ARE UP. I HAVEN'T AMV MORE TIME TO SPAR.E VOU.' ■ __. i HELLO? WHATf l'LLWAVEYOU Jiil KNO’vV THIS IS TWE SPWERE- N MOT AM OLD LADIES’ INSPIRATIOMAL SHEET LIKE THE PLANET/ CF^- LOOK, LO/S— ) EVCCUSE I-1 WAMTED S> ME, • TO ASKyOU- ICLARK. KIOW LOOK HERE, LOlS, [COPYRICHT. 19-lý McCLURE NEWSPAPER SYNDICATU -VU VA /- ix iiiiii li —iínF^ =^ii Blaðanráðurinn: Eg ætlaði að Clark: Heyrðu nrig, Lois. Eg Lois: Hallo. Hvað segið þér? Glark: En lreyrðu, Lois. — ■—- spyrja um-ðlit yðar um greina- flokkinn í „PJanet“. Lois: Ef yður tekst ekki betur upp en „Planet“, verðið þér ekki lengi hér. verð að tala við þig. Eg ætlaði að spyrja þig unr,--------Lois: Vertu rólegur, þetta er nrjög nrikilvægt síniasamtal v'ð nrig. Eg ætla að láta yður vita, að þetta. ai' “,>Pkuret“, en ekki upp- gjafa blaðræfill eins og t. d. „Splrere“. Auðvitað birtið þér grcinina. Lois: Þú verður að fyrirgefa, Clark, en þessar fijum nrinútur, sem ég gat eytt í þig, eru liðn- ar. Eg liefi svo ínikið að gera. Skýringar: Lárétt: 1 útvarp, 6 úrræöi, 8 mqðal, 10 fæða, 12 kenn- ari, 13 frosinn, 14 standá, 16 lrlass, 17 meiðsli, 19 strætið. I.oÖrétt: 2 l'é, 3 leiðsja, 4 hreyíast, 5 sjúkdómur, 7 miður sín, 9 Jilaupið, .11 dá- in, 15 ílát, 16 hdður, 18 glíma. Lausn á 'krossgátu nr. 540: Lárétt: 1 hefti, 6 vökvi, 8 æfa, 10 úti, 12 G.Ö., 13 ójp, 14 ull, 15 óku, 17 arð, 19 akrar. Lóðrétt: 2 eta, 3'fá/4 lúúj 5 lrægur, 7 lipur, 9 föl, 11 tók, 15 lak, 16 óða, 18 R.R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.