Vísir - 26.01.1948, Blaðsíða 3
Mánudaginn 26. janúar 1948
V I S I R
3
fermir til meginlandsins
og Englands i þessari
viku.
EINARSSON, ZOEGA
& co.,
Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797.
30. Iíe5—cl Rd5xb4.
t>ar með hefir svart peði
meira og betri stöðu — sem
sagt unnið tafl. Áframhaldið
er auðveli.
31. Rg3—fl He3—a3.
32. Hdl—el Kh8—g8.
33. Hel—e7 h7—b6.
34. —h2—hl Ha3—al.
35. Hd2 -t'2. HalXá4.
36. IIf2xf8X Kg8xf8.
37. He7—b7 Rb4—d5.
38. Rfl—g3 HalXd4,
39. Rg3—f5 I Idl —el.
Ef 40. Rf5Xg7 þá' IIel—e7.
40. Rf5—d6 He4—e6.
41. 1 Ib7—4:7X Kf8—g8.
42. Hf7—d7 1)7—h6.
43. Rd6—f5 lJeö—f6.
Gefið. —
Óli Valdimarsson.
1
ttyiðTa.
Jónas Jónsson vill að fram.
kvæmd verði á þessu ári f jár-
skipti í Eyjafirði norðan Ak-
ureyrar og í Skagafirði aust-
an Héraðsvatna og verði
þetta svæði sauðlaust í eitt ár.
í greinargerð segir m. a.:
Á nokkurum undangengn-
um árum hafa Þingeyingar
og Eyfirðingar sunnan Akúr-
eyrar framkvæmt alger fjár-
skipti með stuðningi ríkisins.
Hefir þetta gefizt vel.....
Samþykkt hefir verið bæði
af lilutaðeigandi bændum,
sauðfjársýkinefnd og ríkis-
stjórn, að láta fram fara f jár-
skipti haustin 1947—1948 á
öllu svæðinu frá austustu
hreppum Barðastrandar- og
Strandasýslu að Héraðsvötn-
um. Ilafa fjárskiptin nú þeg-
ar farið franr á þessu svæði
vestanverðu .... og er yfir-
vofandi liætta af smitun frá
sjúku fé í Skagafirði austan-
að garnaveikin hefir borizt
vestur yfir vötnin. Virðist
jress végna langiiyggilegast að
slátra öllu fé á þessu svæði
að hausti og hafa landið sauð-
laust eitt ár.“
•E-:.
Iðnrekendur á Akureyri
hafa stofnað með sér félags-
sarntök, sem vera skulu deild
í Félagi ísl. iðnrekenda.
Það eru 12 fyrirtæki á Alc-
ureyri, sem lilut eiga að máli,
en þau eru Efnagerð Akur-
eyrar, Sindri h.f., Amaró, J.
K. Ilavsteen & Go., Iðja, Leik-
föng, Verksmiðjan Drífa,
Bernhard Laxdal, . Ofna-
smiðja Steindórs H. Stcin-
dórssonar, Netagerð Alcur-
eyrar, J. S. Ivvaran og Ö1 og
gosdrykkir.
í stjórn félagsins hafa verið
kosnir Vigfús Þ. Jónsson for.
verðum og norðurhéruðum
Eeyjafjarðar...Fjárskipti
eru nauðsynleg á þessu
svæði vegna þeirra bænda,
sem þar búa....Mjög mik.
il hætta er á samgangi fjár i
1 Eyjafirði milli sýktra og ó-
sýktra hluta héraðsins, því
að þar eru ekki luktir, fjall-
garðar eða stór fallvötmtil að
styðjast við* um vörnina.
Girðingin við Iléraðsvötn
virðist ekki vera örugg, því
Eúsntæðni,
athagið!
Við bjóðum yður allt, sem
þér ósluð af tilbúnum mat,
heitum sém köldum, —,
t. d.:
Grísasteik m/ rauðkáli og
sykurbrúnúðum jarð-
eplum,
Kálfasteik m/ rjómasósu
og gríenmeti,
Lambasteik, fyllta með á-
vöxtum cg Sósu.
Auk þess allar tegundir
matar á kalt l)orð.
Ingólfsstræti 3.
Sínti 1569.
| maður, Egill Sigurðssoh rit-
I ari og Skarphéðinn Ásgeirs-
son gjaldkeri.
Akureyri mun nú vera
stærsti iðnaðarhær á landinu
miðað við fólksfjölda, þar
|eru m. a. öl- og gosdrykkja-
.gerðir, efnagerðir, smjörlík-
isgerð, fataverksmiðjur alls-
konar, skóverksmiðja, am-
boðaverksmiðja, steinsteypu-
verkstæði, leikfangagerð,
j bómullardúkaverksmiðja,
auk margháttaðrar iðnaðar-
framleiðslu, sem KEA rekur,
j Með slofnun Iðnrekendafé-
lags Akureyrar hefir Félagi
ísl. iðnrekenda bæzt virkur
og öflugur aðili.
Er nú svo komið að nær
allar verksmiðjur landsins,
sem ekki eru í opinberri eign,
eru innan vébanda F. I. S.
Ilinu nýja kommúnista-
sambandi KOMMINFORM
ntun á næstunni bætast nýr
meðlimur.
Er það kommúnistaflokk-
ur Hollands, sem ætlar að
gerast aðili samtakanna, að
því er formaður hans hefir
tilkynnt. Kommúnistaflokk-
ur Hollands cr gersamlega
áhrifalaus.
— Herakningar
á Hellisheiði.
Frh. af 1. síðu.
með öllu og þess er vænst
að liann nái sér að fullu aft-
ur.
Margir bílar
sátu fastir.
Þegar hríðarveðrið skall á
á laugardaginn voru margir
bílar á leiðinni liéðan úr
bænum ýmist upp í skíða-
skálana eða austur yfir
heiði. Sumir komust lciðar
sinnar, aðrir snéru aftur og
enn aðrir sátu fastir. Áætl-
unarhílar, scnt voru á leið-
inni austur yfir Hellisheiði
urðu að snúa aftur og kont-
ust um kvöldið í Skiðaskál-
ann með samtals 40—50 far-
þega. Var skálinn þá orðinn
yfirfullur af skiðafólki og
varð fólkið ýmist að sitja
uppi í salnum um nóttina
eða liggj’a á gólfinu undir
teppum. Var fólk að tinast í
skalann fram eftir allri nóttu
og munu um 150 manns hafa
verið þar samtals. Snjöýtur
voru í gaiigi á heiðinni fram
til kl. 2 um nóttina til þess
að reyna að hjálpa bifreið-
um sem sátu fastar. Kl. 4 um
nóttina lögðu ýturnar aftur
á stað og fóru þá niður í
Svínahraun. Þar sátu nokk-
urir bílar fastir og hélzt
fólkið við í þeim um nótt-
ina. Þeir komust um 11-
skíðaskálana og hafði eng-
um orðið meint af svo vitað
sé.
I gær var veður sæmilegt,
þýðviðri en rigningarlaust
að mestu. Margt fólk var á
skíðum en færi var þungt.
Barizt í Pale-
StÍBliUo
Arabar og Gyðingar dtiu
í bardögum víða í Palesvnu
í gær og varð bvezíd varðlið
að slcera'st í leikinn sums
staðar.
1 Jerúsalem sló í bardaga
milli flokka Araba og Gyð-
inga og féllu ínargir úr liði
beggja. Varð brezkt herlið
að skerast í leikinn til þess
að áfstýra frekari vandræð-
um.
—Sœjarfréttir—
26. tlagur ársins.
Næturlæknir:
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki, sími
1616.
Næturakstur
annast Hreyfili, simi 6633.
Veðrið.
Stinningskaldi á austan, úr«
komulaust.
Aðalfundur
Barðstrendingafélágsins verð-
ur lialdinn að Röðli ltl. 8 í kvöhl.
Dýraverndarinn,
8. tbl. 33. árg. Efni þess er ni.
a. þetta: Þarfasti þjónninn, kvæði
eftir Erlu, Jóla- og nýárskveðja
frá ritstjóranum. Eg átti þrjá
vini eftir Sigríði Áðalsteins. Veiði
maðurinn eftir Sigurg Helgason o.
fl. Margar myndir eru i heftinu.
Kvenréttindafélag fslands
heldur árshátíð sina næstkom-
andi þriðjudag, 27. þ. m., í Tjarn-
arcafé. Samdrykkja (sriittur og
pöfirihk.). Fjöllbreytt skemmti-
skrá. Aðgöngumiðar fást í Hljóð-
færahúsinu. Félagskonur, fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtifund
heldur Kvennadcild Slysavárna-
félags íslands í kvöld kl. 8,30 í
Tjárnarcafé. Ýms skemmtiatriði.
Einn kunnasti
íslendingur vestan hafs, Hjálm-
ar Bergmann, dómari í Winni-
peg, andaðist þar i borg siðasil.
þriðjudag. Útför hans fór fram
á laugardaginu var að viðsíöddu
miklu fjölménni.
13 spaðar.
í gærkveldi voru fjórir menn
hér í bænum að spilá'bridge. þe ir
ÓIi V. Metúsalémsson, Stéfán
Jóhannsson, Jóhann Jóhannesson
og Sigurjón Þórðarson. Er þeir
félagar höfðu spilað nokkrar ru-
bertur fékk Óli V. Metúsalemsson
13 spaða á hönuina í einni gjöt',
Er þetta sjaldgæft fyrirbrigði í
bridge. ,
Útvarpið í kvöld.
Kll. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
íslenzkukennsla. 19.00 Þýzku-
kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30
Útvarpshljómsveitin: Norsk ai-
þýðulög. 20.45 Um daginn dg veg-
inn (frú Aðalbjörg Sigurðardóti-
ir). 21.00 Einsöngur (ungfrú
Kristin Einársdóttir): a^, IIeyr,
það er unnusti minn (Páll ísólfs-
son). b) Við dagsetur (Árni
Björnsson). c) Med en Primula
verirs (Grieg). d) Vögguljóð
(Tschaikowsky). e) Standchen
(Schubert). 21.20 Erindi: Hvai-
fjarðarsíldin og önnur síld*(Árni
Friðriksson fiskifræðingur)’. 21.45
Tónleikar (plötur), 21.50 Spurn-
ingar og svör m náttúrufæði (Ást-
valdur Eydal licensiat). 22.05 Frá
sávdrútveginum (Davíð Ólafsson
fiskimálastjóri). Létt lög.
V A
LandsmálafélagiS VÖRÐUR efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu þnðjudaginn 27. b. m. kl. 8,30 síðdegis.
%
ár liagsáætluaa Key kja vák si i*hæ jar IS4H
©g fjárh'agS'aikoma •l'®4'7o
Gtmnar Thoroddsen borgarstjóii .ílyiar framsegnrala,. en að herwi lokinni' em frjálsar nraræðfir.
Allt sjálfstæðisííokksfólk er velkomið á fundinn meðan húsrúm leyitr-
&ÉjÚBats VðBrúðsr