Vísir - 26.01.1948, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Mánudaginn 26. janúar 1948
Stúlka
óskast. — Húsnæði.
£ Hnewryrrrn
jrustnsrrtyr
HlíOíM
Hrein gÖUteppi
eru mikil heimilisprýði.
Sélfteppa-
hreinsun
Bíó Camp, Skúlagötu.
Matsvein
vantar á gott síldvciði-
skip.
Uppl. í síma 7662.
Góð 2ja herbergja
Kiailaraíbúð
í nýlegu steinhúsi í Aust-
urbænum á liitaveitusvæð-
inu, til sölu.
SALA OG SAMNINGAR
Sölvhólsgötu 14.
, Sími 6916.
JEPPI
nýlegur og í góðu standi,
óskast til kaups. Uppl. hjá
Guðna Þórðarsyni, sími
2353.
MBKER,
vikurplötur 5 og 7 nn..
holsteinn og rúðugler fyr-
irliggjandi.
Pétur Pétursson
Hafnai-stræti 7.
KNATT-
SPYRNU-
FÉLAGIÐ
FRAM.
Félagsfvmdur í félagsheimili
V. R. i kvöld kl. Sy2. ÁríS-
andi mál á dagskrá. Knatt-
spyrnum,, meistara, I. og II.
fl., eru sérstaklega beönir aö
mæta, þar sem eftir fundinn
verður fundur meö þeim og
verSur rætt um þjálfara fyrir
jaæsta sumar.
Allir
FRJÁLS-
ÍÞRÓTTA-
MENN
ARMANNS!
þeir, sem æft hafa
frjálsar iþróttir hjá félaginu
og þeir„ sem ætla aö æfa i
vetur, eru beönir aö mæta á
æfingu í iþróttahúsinu kl. g í
kvöld. Áríöandi er aö allir
mæti. — Stjórnin.
VALUR.
LEIKFIMI
TjÍj FYRIR , ; J
^ MEISTARA,
fyrsta og annan flokk, í dag
kl. 9.30 i austurbæjarskólan-
VÍKINGAR.
MEISTARA
OG
I. FLOKKUR.
Knattspyrnuæfing í Háloga.
landi í kvöld kl. 8.30. Fariö
meö áætlunarbíl frá torginu.
Fjölmennið. — Þjálfariím.
BÓKAÚTGÁFA Menning-
arsjóðs og Þjóðvinafélags-
ins: Félagsmenn fá nú þessar
5 bækur fyrir 30 kr.: Al-
manakið 1948, Aridvara, Úr-
valsljóð Gúðm’. Friöjónsson-
ar, Heimskringlu II. b. og
skáldsöguna Tungiö og tí-
eyringurinn eftir W. S.
Maugham. — Þrjár hinna
síöastnefndu bóka fást í
bandi gegn aukagjaldi. -—•
Nýir félagsmenn geta enn
ferigið margar af eldri fé-
lagsbókum, alls um 30 bæk-
ur fyrir 100 kr. — Notið
þessi kostakjör. — Af-
greiðsla í Reykjavík, Hverf-
isgötu 21, opið kl. 1—6. (570
ÍBÚÐ. Óska eftir I-—2 her-
bergjum og eidhúsi eða eld-
unarplássi. Mætti vera ó-
standsett. Tvennt í heimili.
Tilboö, rnerkt: „Fagmaður“,
sendist afgr. blaðsins fyrir
þriðjudagskvöld. (618
HÚSHJÁLP óskast nokk-
urum sinnum í viku. — Uppl.
Hávallagötu. 42 hjá Birni
Guðmundssyni lækni. (629
VÉLRITUNAR-námskeið.
Viðtalstími frá kl. 5—7. —
Cecilía Helgason. Sími 2978.!
DÖMUÚR hefir fundizt.
Vitjist á Ránargötu 13, uppi.
SKÍÐASLEÐI, merktur:
„Ragnar“ tapaðist. Vinsam-
legast skilist á Njálsgötu 87.
ÁSUNNUDAGSKVÖLD-
IÐ tapaðist eyrnalokkur í
mið- eða vesturbænum. —
Uppl. í síma 1234 til kl. 3.
LJÓSBRÚNT seðlaveski
hefir tapazt. Skilist gegn
fundarlaunum í Kjólabúðina,
Þingholtsstræti 27 eða Rauð.
arárstíg 9, II. hæö. (628
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
STÚLKA óskast í vist.
Gott kaup. Sérherbergi. —
Uppl. Laugavegi 86. Sími
5368-________________
Þvotíamiðstöðin,
Grettisgötu 31.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. f 707
ÁBYGGILEGUR maður
vill talca aö sér innheimtu í
bænum eöa annað létt starf.
Tilboö, merkt: ,,B. S.“ legg.
ist inn á afgr. Vísis. (617
TIL SÖLU vandaöir hurö-
arhúnar, sænskir, stálvaskur,
ásamt blöndunarhana og
ryksuga (Hoover) notuö,
ódýr. Blönduhlíð 1, efri
tröppu. (631
SKATTAFRAMTÖL.
Eignakönnunarframtöl. Ep
aðstoða fólk við ofangreind
framtöl. Gestur Guömunds-
son, Bergstaðastræti 10 A-
__________________ (790
Sanmavélavléfðillf
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Fagvinna. — Vandvirkni.
— Stuttur afgrdöslutími.
Sylgja, Laufásveg 19. Sími
2656.
Gerum við allskonar íöt.
Saumum barnaíöt. Iiull-
saumur, hnappagatasaumur,
zig-zag. . .— . .Saumastofan
Laugavegi 72. — Sími 5187.
UNGLINGSSTÚLKA ut-
an af landi, með gagnfræöa-
próf, óskar eftir hreinlegri
atvinnu, ekki vist. Tilboð
sendist fyrir miðvikudags-
kvöld til afgr. blaðsins,
merkt; ,,Atvinna“. (610
HAFIÐ þér óhreina húð?
prófið okkar nýju andlitsböð
með ultra-violet geisluro. —
Rakarastofan, Hafnarstræti
18. (614
THE INTERNATIONAL
Information Service, 50,
Bulkland Road, Maidstone,
Kent, sér um vinnumiðlun
fyrir erlent vinnufólk. Við
höfum mörg mjög hagkvæm
tilboð (umsóknir) frá Aust-
urríkismönnum, Belgum.
Dönum (á hernámssvæði
Breta í Austurríki, Hollend-
ing'úm, Frökkum, Nórð-
mönnum, Svíum, Svisslend-
ingum ög’Júgóslövúm. Allii
enskumælandi. Gerið svo vel
og skrifiö og leitið upplýs-
inga. (7
KAUPUM flöskur, flestai
tegundir. Venus. Sími 4714.
Víðir. Sími 4652. * (695
KAUPUM og seljum not-
u8 húsgögn og lítiö slitin
jakkaföt. Sótt heim. Staö-
greiösla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (588
HARMONIKUR. — Viö
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. Við
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (18S
KAUPUM flöskur. -
Móttaka Grettisgötu 30, kl
1—5. Sími 5395. — Saekjum.
FRÍMERKJAVERÐLIST-
AR. — Ódýr erlend frímerki.
Kaupi ísl. frímerki. Verzl-
unin Straumar, Frakkastig
10. — (556
KAUPUM STEYPUJÁRN
Höfðatúni 8. — Sími: 7184.
AF sérstökum ástæðum er
ónotaður, tvíhnepptur frakki,
dökkblár, til sölu miðalausi.
Til sýnis eftir kl. 6 í kvöld á
Njálsgötu.26, uppi. (615
TIL SÖLU fataskápur,
nýr, dívan, skíðabuxur,
skíðaskór, skíðapeysa, sem
nýtt, miöalaust og barna-
grind. Höfðaborg 37. (620
TIL SÖLU ný kápa á
telpu 12—14 ára ,og svartur
Miðalaust. Hringbraut 137,
1. hæð, dyr til vinstri. (622
TIL SÖLU þrísettur
klæðaskápur, birlci, á Lauga.
vegi 69. Sími 4603. (624
FALLEG, svört vetrar-
kápa, með skinni, á háa og
granna stúlkú, til sölu
miðalaust. Uppl. á Hjalla-
vegi 29, Kleppsholti, nnð-
hæð. (627
C (?,. Surrtufkii ™ TAHZAN
B6
Tarzan skoðaði peningaseðilinn í
krók og kring og hann varð undrandi,
er hann sá, að þetta var 5-sterlings-
punda seðill.
Forvitnin
vildi
tók þegar
klettinum.
Tarzan. Hann
sætti og hann
eftir bröttum
Er hann kom upp á brúnina, sá hann
strax, að þarna liöfðu orðið mikil og
örvænfingárfull átölc og hann 1 þekkti
spor Jane.
Nú var ekki um að villast og honum
létti. Hann tók þega á rás og lagði
leið sina eftir slóð Jane og Rcdziks.