Vísir - 26.01.1948, Blaðsíða 5
Mánudaginn 26. janúar 1948
VlSIR
5
KSS GAMLA BlO
Hogrefaki Lassie
(Courage of Lassie)
Hrífandi fögur litkvik-
mynd.
Elizabeth Taylor,
Tom Drake
og undrahundurinn
Lassie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS ?
UU TRIPOLI-BÍÖ
Hlýð þú köllun
(Gallant Journey)
Amerísk stórmynd gerð
eftir ævisögu uppfinninga-
mannsins Johns Mont-
gomery.
Aðalhlutverk leika;
Glenn Ford,
Janet Blair.
Sjmd kl. 5, 7 og 9.
Saía liefst kl. 11.
Sími 1182.
FJALAKÖTTURINN
sýnir gamanleikinn
„Orustan á Hálogalandi“
annað kvöld kl. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag.
Nokkrar stúikur
vantar í mSursuðuverksmiðju. — Upplýsingar í
síma 5735 kl. 6—7.
HANDBOK
i
logsuðu og rafmagnssuðu
fæst á skrifstofu Landssamhands iðnaðarmanna
í Kirkjulivoli.
EG ÞAKKA innilega öllum vinum og vanda-
mönnum, er heiðruðu mig með heimsóknum,
hlýjum óskum og gjöíum á 60 ára afmælisdegi
mínum. Lifið öll heil.
Magnás Guðmundsson,
Bárugötu 15.
C&HNEGIE HALL
Hin stórkostlega músík-
mynd verður sýnd vegna
fjölda áskorana kl. 9.
Hevyðxi 1947
(Hit Parade of 1947)
Skemmtileg dans- og
músikmynd.
Aðalhlutverk:
Eddie Albert,
Constance Moore.
Hljómsveit Woody Her-
mans, Roy Rogers
og Trigger.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1384.
Köld ho?@ @g heit"
nr veizlumatiir
sendur út um allan bæ.
SILD & FISKUR.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGUHÞÓR
Hafnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaðnr.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—8.
Aðalstræti 8. — Sími 104t.
Magnús Thorladus
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Hollenzkir kvenskór,
hæla lágir.
VERZL
5385
tX TJARNARBIÖ UM
NAMAN
(Hungxy Hill)
Stórfengleg ensk mynd
eftir frægri skáldsögu,
„Hungry Hill“ eftir
Daphne du Maurier
(höfund Rebeltku, Máfs-
ins o. fl.)
Þessi saga birtist fyrir
skömmu í Alþýðublaðinu
undir titlinum „Auður og
álög“.
Sýnd ld. 9.
Bönnuð innan 12 áía.
Bardagamaðurinn
(The Fighting Guards-
man)
Skemmtileg og spennandi
mynd frá Columbia, eftir
skáldsögu eftir Alexander
Dumas.
Willard Parker,
Anita Louise.
Sýnd kl. 5 og 7.
BEZT AÐAUGLYSAl VIS!
SMH NYJA.BIO
Tápmildl og töfr-
andi
(Magnificent Doll)
Söguleg stórmynd um ævi
hinna fögru Dolly Payne,
sem varð fyrsta liúsfreyja
í Hvíta húsinu í Washing-
ton.
Aðalhlutverk:
Ginger Rogers,
David Niven,
Burgess Meredith.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miss America!
Ein af hinum gömlu og
góðu myndum með
Shirley Temple.
Sýnd kl. 5.
Smurt brauð og
snittur
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SILD & FISKUR.
Kvennadeild Slysavarnafélags Islands í Reykjavík
heldur
skesnBM tiímmd
í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé. '— Til skemmtunar:
Upplestur: Frk. Gunnþórunn Halldórsdóttir. — Heldu-
kvikmynd: Kjartan Ö. Bjarnasou. Söngur með gítar-
undirleik. — Dáns. — Fjölmennið stundvíslgea.
S t j ó r n i n.
Uthoð
Tilboð óskast í vöruleifar Sölunefndar setuliðsbif-
reiða, sem eru 45 G.M.C. 10 hjóla vörubifreiðar í
mismunandi ásigkomulagi.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. febr. n.k.,
er gefur allar nánari upplýsingar.
Vöruleifarnar eru lil sýnis þeim, sem þess óska,
sími 5948.
I
fxstti BB<gtB*'SS*ÞBi
IÐNNEMABt OSKAST
Öskum eftir einum eða tveimur iSnnemum í bílasmíði
(yfirbyggingar bifreiða).
Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson, sími 1717.
H.F. EdlLL V1LMJÁLM&SHN
ATVINNA
Bifvélavirkjar og rennismiðir geta fengið atvinnu nú þegar.
Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson, sími 1717.
H.F. EGILL VILHJÁLMSSON
FLATEYJARBOK
Ctgáfan vill kaupa ógölluð eintök af I. bindi Flat-
eyjarbókar og greiða fullu verði.
Upplýsingar í síma 7508.
lÉiítðifig S'ðiS
VlSI vantar börn, unglinga eða roskiS fólk
til aS bera blaSiS til kaupenda um
„SKJÖLIN“.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
RaghU&ið VÍSÍR
BEZT M AUGrfSA 1 VlSI.
„V ,u -i;