Vísir - 26.01.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 26.01.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Mánudaginn 26. janúar 1948 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 axirar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dýitíð og opinbei gjöld. Kirkfuhljóifileikar Sigurðar Skagfields. Sigurður Skagfield, óperu- söngvari, hélt hljómleika í dómkirkjunni á föstudags- kvöld s. 1. með aðstoð Þáls Isólfssonar. Kirkjan var þétt- setin, stemmning mikil og myndi efalaust hafa verið klappað mikið, ef slíkt væri venja í Iiirkju. A söngskránni voru aðallega guðrækileg lög, eftir Bach, Beethoven, Brahms („die drei grossen B“), Hándel, Mendelsohn, Wolf og Gounod (Maríubæn- in, sem gerð var við liið fræga TJjárlögin og fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar hafa í’eynzt “ Þjóðviljanum notadrjúgt umræðuefni síðustu dagana. Hamra kommúnistar mjög á því, að opinberar álögur verði sízt lægri á yfirstandandi ári en í fyrra, og vitna í prelúdíum Bachs). Eg segi því efni til ummæla borgarstjóra, sem blaðið færir þó úr aðallega guðrækileg, því að^jóðlög eftir Saint-Saens. — lagi. Borgarstjóri lýsti yfir því, að þótt fjárhagsáætlun maður getur læplega kallað i 5 æri freistandi að ræða meii Iiæjarins miðaðist við 300 vísitölustig í stað 310 stiga,1 kina mildu bravúr-aríu „Cu- anfarinni skeggöld, virðast hafa skírt list hans og fágað. Röddin er jafn-stórbrotin og á köflum undrafögur. En hún er lionum ekki lengur eins óviðráðanleg og áður fyrr, þó að stundum liendi, að liann skipti óviljandi um registur. En honum hefir bætzt skilningur og innileik- ur. Þó er liann engu að síð- ur fyrst og fremst drama- lískur söngvari hæði að rödd og skapferli. Páll ísólfsson lék undir á orgelið og auk þess í'jöruga rapsódíu um gömul frönslc mundi hlutfallsleg lækkun útgjaldanna reynast tiltölulega lág, þannig að ekki væri gerandi ráð fyrir að útsvör lækk- uðu að nokkru ráði, nema síður væri. Þessi ummæli borg- arstjóra telja kommúnistar lögfulla sönnun þess, að dýr- tíðarráðstafanir ríkisstjórnarinnar komi að litlum notum. Erigum heilvita manni hefir komið til hugar, að dýr- jus animam“ úr Stabal ma- ter ef tir Rossini beinlinis and- lega, að minnsta kosti ekki i sömu merkingu og hin kirkjulegu verlc meistar- anna, hverra nöfn hefjast tíðin yrði yfirunriin á einum degi. Hún hefir aukizt frá áB. ári til árs, misjafnlega hröðum skrefum, og að sjálfsögðu lekur drjúgan tíma að ráða niðurlögum hennar. Það, sem áunnizt hefir með dýrtíðarfrumvarpi ríkisstjórnarinnar, er í rauninni það eilt, að tryggt má lieita að vísitalan hækki ekki úr þessu, nema því aðeins að kommúnistum takist með skemmdastarfsemi að ryðja braut þeim hömlum, sem löggjafinn hefir sett gegn aukinni verðbólgu. Þótt tekizt hafi að stöðva frekari lrækkun vísitölunnar, þýðir það ekki að útgjöld ríkis og bæjarfélaga lækki samstundis. Ríkið verður til dæmis að afla sér ríflegra tekna til þess eins að greiða vísitöluna niður, en svo er ráð fyrir gert að í tónverki Brabms um 13. uppbætur verði greiddar á útflutt kjöt, freðfisk og salt- kafla Korinlubréfsins fyrra fisk, en auk þess verði margs konar innlendar vöruteg-1 (Þótt eg talaði tungum undir greiddar niður, og þeir útvegsmenn styrktir til fram- haldandi atvinnurekstrar, sem harðast urðu. úti á síldveið- unum síðasta sumar. Til þess að standast slík útgjöld verð- ur ríkið að afla sér nýrra tekjustofna, en þeir eru annars vegar söluskatturinn, en hins vegar hefir verðtollur verið hækkaður um 65 af hundraði frá því, sem gert var ráð fyrir í fyrra frumvarpinu. Þótt gert sé þannig ráð fýrir í fjárlagafrumvarpinu, að útgjöld ríkisins verði mun hærri en þau hafa nokkru sinni áður verið, leiðir það beinlínis af þeim dýrtíðar- ráðstöfunum, sem Alþingi hefir samþykkt og hafa í för meí sér auknar niðurgreiðs^ur af hálfu ríkissjóðs. Hins- vegar má gera ráð fyrir að er frá líður og nokkut jafnvægi kemst á, þá muni slík útgjöld ríkissjóðsins lækka mjög verulega, en slík lækkun kemur ekki til framkvæmda á þessa, árs fjárlögum. Svipað má svo segja um útgjöld bæjarfélaganna og er Reykjaví': þar engin undantekning. Vegna hækkandi vísitölu hafa engar áætlanir staðizt til þessa, þannig að útgjöld hins opinbera bafa stöðugt farið langí fram úr áætlun. Nú má hinsvegar semja fjárlög og f járhagsáætlanir með nokkurri vissu og öryggi, sem mjög hefir á skort að unnt væri að gera allt til þessa. Barátta kommúnista gegn dýrtíðarráðstöfunum Alþing- is og ríkisstjórnarinnar er vel skiljanleg og skýranleg frá þeirra sjónarhóli, enda er slíkri baráttu hagað eins í öll- 1 aríunni „Guð er minn hirðir“ etfir Bach lélc Andrés Kolbeinsson lylgirödd á óbó, og tókst sá samleikur prýði- lega. Einnig var meðferð Sigurðar á upphafsávarpi tenórsins í „Messíasi“ Hán- dels mjög athyglsverð og dramtisk. En hámarki sínu náði söngur hans að innileik manna og engla, en hefði ekki kærleikarai ....). Hann lauk svo konsertinum með þjóðsöngnum. Enn einu siririi hefir Sig- urður komið.löndum sinum á övart. Að þessu sinni er það livorki breyting á nafni né raddsviði, heldur hitt að erfiðleikar þeir og raunir, sem hann hefir ratað í á und- um hans þátt, en hér verður að nema staðar vegna rúms og tíma. B. G. Rafmagnsþörf sveita eystra verði athuguð. Fram er komin í Sþ. till. til þál. um athugun á rafmagns- þörf austurhluta Rangár- vallasýslu og Mýrdals í Vest- ur-SkaftafelIssýslu^ Flm.: Jón Gislason og Helgi Jónasson. Till. er svohljóðandi: „Al- þingi felur ríkisstjórninni: a. að láta fram fara á árinu 1918 rannsókn á því, hvort heppilegra sé til þess að full- nægja rafmagnsþörf austur- lil.uta Rangárvallasýslu og Mýrdals að virkja Skógaá undir Eyjafjöllum eða leiða rafmagn frá Sogsvirkjun- inni, frá Hvolsvelli, austur með Eyjafjöllum og yfir Mýrdal að Vík; b. að leggja að rannsókniimi lokinni fram frumvarþ um öflun raforku fyrir þessar sveitir, byggt á þeim niðurstöðum, sem af rannsókninni leið.“# í greinargerð segir m. a.: „I Eyjafjallahreppum báð- um eru 97 bændabýli og í Mýrdal 70........ Eru þetta ágætar sveitir og vel fallnar til búskapar og ræktunar. Svo er kauptúnið í Vík í Mýrdal. Það telur nú um 300 íbúa. Kauptúnið hefir gamla rafstöð til sinna þarfa, sem fyrir löngu er orðin langt of lítil, og hefir nú verið bætt við rafmagnið þar með olíu- mótor. Ibúum i Víkurkaup- túni hefir farið fjölgandi nú siðustu ár, og er alveg óum- flýjanlegt að bæta úr raf- magnsþörf þess sem fyrst, bæði vegna fólksfjölgunar og eins vegna þess, að þar er talsverð þörf fyrir rafmagn til vélaverkstæða o. fl.... Þar sem væntanlega verð- ur lokið við að leiða rafmagn frá Soginu austur i IIvol- lirepp snemma á næsta ári, er það nauðsynlegt að ákveða sem fyrst, livort halda skal áfram með þá leiðslu eða koma upp sérstakri virkjun fyrir þessi byggðarlög.“ Heimfa lið- hlaupa fram- selda. Frakkar krefjast þess, að tíu franskir hermenn, sem eru í Singapore, verði fram- seldir. Struku memi þessir af herflutningaskipi, sem var á leið til Indó-Kína, koniust á fleká og réru til lands. Kváðu þeir vistina í útlendingaher- sveitunum frönslcu sannkall- að víti á jörðu. um vestrænum löndum. Tilgangurinn er að skapa algert öngþveiti, Sfh 's’íári ætlun kemmúriistamia var í Frakklandi og é-Italíu. Almenningur gengur þessa ekki dulinn, en ein- mitt þcss vegna hefir barátta þessa flokks hér á landi mót- azt nokkuð af ótta við almenningsálitið og átökin því ekki orðið eins Isörð og ætlazt var til í upphafi. Aukin dýrtíð bitnar mcð méstum þunga á launásléttunum, enda hafa ýmis félög launþega lýst s'tuðningi sínum við dýrtíð- arráðstafanir þær, scm þegar hafa verið gerðar. Margir telja, að ráðstafanirnar gangi of skammt, þótt flcstir við- urkenni að nokkrum árangri hefir þegar verið náð til bóta. Eins og sakir standa getum við selt alla framleiðslu lands- ins fyrir viðunandi verð, en við getum ekki selt hana miklu hærra verði cn keppinautar okkar gera á erlendum markaði. Fyrir því verðum við að draga úr íramleiðslu- koslnaðinum eftir getu og eins og nausyn krefur til þess að stándast erlenda samkeppni. Þótt kommúnistar reyni að ala á óánægju meðal glmennings vegna slíkra ráðstaf- ana, er það illa séð og vonlaust verk. 1 B E GNA -♦- Atkvæðagreðsla um esperantó- nám. „Skólamaður" sendir mér eft- irfarandi pistil: „Nýlega sá eg í Þjó'öviljanum aö kommúnistar væru aö beija §ér fyrir atkvæöa. greiöslu ‘í' f-rairihaldsskólunr hér, um hvort nemendur óskuöu eftir kennslri' í ésþérantó í skól-' unum. Munu þeir heita þar sírn' um alþekkta áróðri, sem í öðr- um áhugamálum sínum. Ætlun kommúnista. ÞaS eitþ-aS-Þjóöviljinn beitir sér fyrir jressu er sönnun þess, aö skólaæskan ætti ekki að óska þ'ess. Kommar vildu lög- leiiSa þetta í nýju fræöslíilögun- um, en Alþingi varaöi sig á flærö þeirra. Þá er reýnt aö svíkjast aö saklausri skólaæsku og tæla hana til aö óska eftir þessu, Annars held eg aö náms_ þrælkunin sé nógu mikil i framltaldsskóhun ■ hér,....þótt skóla'æskan óski ekki eftir aö auka hana meö nárni í rnáli, sem engin þjóö talar og aldrei kem- ur æskulýönum aö gagni. Áróður á esperanto. Hitt er skiljanlegt, aö komm- ar vilji innleiða þetta mál í skólf unum, Frá Moskya er nefnilega útvarpaö áróöri á þessu máli ög þeir vilja láta skólaæskuan hér hlusta á*liann, en til þess þarf aöi skvlda haria til áð læra esperantó. Svo er annáö. Flest- ir esperantókennarar hér eru sprautur frá kommúnistum og með þessu mætti koma þeim inn i alla skóla hér til aö sýkja hugi æskulýðsins og eitra hann á móti íslenzka þjóðfélaginu, en gera hann auösveipan við aust- ræna einræöið. Þaö Engin pólitík. er nú auövitaö látiö heita svo, aö „ópólitískur“ fé- lagsskapur esperantista hér gangist fyrir þessu, en allir kunnugir vita hve „ópólitískir" menn eru þar,. og áróöur Þjóö- viljans fyrir þessu máli er næg sönnrin þess, aö þarna standa kommúnistar á bak við. Eg veit ekki til aö nokkur lýðfrjáls þjóð hafi gert esperantó aö skyldunámsgrein í skólúrn, og við ættum ekki heldur að gera það, Ef kennt yrði----- Ef þetta mál yrði kennt hér í skólunum yröi annaðhvort aö auka námsþrælkunina meö fjölgun kennslustunda eöa kenna það t, d. á kostnaö sjálfr- ar íslenzkunnar, eöa annarra hagnýtra námsgreina og þaö mundu kommar ekki harrna. Vonandi lætur íslenzk skóla- æska ekki blekkjast til aö óska eftir slík-u.“- i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.