Vísir - 31.01.1948, Síða 1
38. ár.
Laugardaginn 31. janúar 1948
25. tbl,
Utsvör Akkufi1-
eyrlnga iækks.
Útsvör Akureyringa eru á-
retiuð rúmiega 4,3 milljónir
króna á þessu ári eða heldur
iægri en í fyrra.
Fjárhagsáætlun bæjarins
iiefir verið til fyrstu umræðu
og eru heiklartekjur bæjarins
áætlaðar 5,528,800 krónur, en
af þeim eru útsvörin áætluð
4,354,350 krónur og eru þau
þá um 129 þús. krónum lægri
en í fyrra.
Hæsti iiður gjaldamegin er
lýðtrvgging, en til liennar
verður varið 870 þús. kr., en
næst koma menntamál, sem
kosta bæinn 641 þús. kr, og
{rá framlag til nýrra vega,
sem nemur 550 þús. kr.
MwiB&flugs-
em et,
Átta flugvélar búnar blást-
urshrej'flum hafa flogið við-
slöðuiaust milli Miami og
Washington í Bandaríkjun-
um.
Leiðin er 970 mílur (rúml.
1550 km.) og flugið stóð að-
eins 2 klst. og 12 mín. Lengsta
flug slíkrar flugvélar enn er
-frá Los Angeles til New York,
2400 m. (3840 km.) leið á 4
klst. 13 mín. Er hvorltveggja
met.
Orville Wright, annar
hinna kunnu Wright-bræðra,
er fyrstum manna tókst að
smíða nothæfa flugvél, and-
aðist í gær, 76 ára að aldri.
Orville Wriglit fæddist i
JDaylon í Ohio-fylki í Banda-
ríkjunum og þar lézt hann,
sein fyrr getur. Hinn bróðir-
inn, Wilbur Wright, lézt úr
taugaveiki árið 1912.
Þeim bræðrum tókst að
smíða notbæfa flugvél árið
1903 og vakti þessi atburður
mikla athygli og varð undan.
fari hinna stórstígu framfara
á sviði flugtækni.
Um jólin gerði illviðri mik-
ið á austurströnd Bandaríkj-
anna og fylgdi því , feikna
fannkoma.
Nam fannkoman 25,8
þumlungar eða se!n ænst 650
mm. og kostaði það nærri
10,000 dollara að fjarlægja
hvern millimetra af snjó.
Ilreinsun gatna horgarinnar
koslaði alls 40 millj. kr.
Ijáia Bretai salt-
fisk héðan
I S.-Ameriku?
í gær og auka EiStifaféð.
Akureyrarblaðið Dagur
segir, að Bretar bjóði nú is-
lenzkan saltfisk til sölu í
S.-Ameríku.
Hefir blaðið þetta eftir
norskum blöðum, scm átí
Inafa tal við norskan kaup
sýslumann, sem kominn er
fyrir skemmstu úr viðskipta.
för uni S.-Ameriku og segir
frá þessu. Sé Bretar — með
1. fl. sallfisk frá íslándi
skæðustu keppinautar Norð-
raanna.
Yirðist ástæða til þess að
viðkomandi íslenzkir aðilar
gangi úr skugga um hvað
hæft sé i þessu, því að eðli-
legast væri, að íslendingar
sehlu sjálfir fisk, sem hér er
veiddur, þar syðra.
Heilsa Beiies er nú orðin
svo slæm, að menn hafa víða
áhyggjur af því.
Það, sem einkum veklur
stjórnmálamönnum vestur-
veldanna áhyggjum, er að
Benes er hemill á konmiún-
istum landsins, sem eru orðn-
ir öflugir og heldur jafnvægi
milli flokka landsins. Er
hælt við því, að Tékkósló-
vakía snúi alveg baki við
vcstrænum hugsjónum, ef
Benes fellur frá. Pms&ar
mundu þá taka til við „hrein-
gerningu“ í landinu og neyða
stjórn þess til að taka upp
enn róttækavi stefnu en liún
hefir.
Kvæntist 55
St. Paul (UP) — Það mun
vera algert heimsmet, að
maður kvongist 55 sinnum.
Það er Bandaríkjamaður
hér í borg, John I-Iurley, sem
á þetta met, því að hann hefir
lálið uppskátl, að liann hafði
„kvongazt“ alls 55 konum,
til þess að svíkja út úi- þeim
fé. Var liann handtekinn er
ekkja ein kærði liann fyrir að
liafa.liaft út úr scr 9000 dali.
Pólverjar hafa komið á
skylduspárnaði i Póllandi
og skal hvcrjum manni gerl
að skyldu að spará 3—18%
af launum sínuin.
Þetta var aðeins óhapp, en hefði getað orðið slys. Bílnum
var ekið út af vegi, sem lá tæpt á klettabrún — vestur
í Bandaríkjunum fór fram af kleítunum ogí skoiðað-
ist í þessari skoru. Engan farþega sakaði.
að rjúfa samgöngur sljórnar-
hersins við borgina Janina,
sem er í 50 km. fjarlægð.
\
LíÞð lið til varnar.
Aðeins 426 menn voru til
varnar af hálfu stjómarhers-
ins, en það gaf þeim aukið
þrek, að þeir vissu, að þeir
voru ekki aðéius að berjast
fyrir Grikkland heldur og
aðrar þjóðir, sem vilja ekki
lúta kúgun kommnúista.
Mesta liættan var 27. desem-
ber, þegar uppreistarmönn-
um tókst að komast inn í
suðausturhverfi borgarinnar
og barizt var í návígi stund-
um saman. Var þá liríð og
slvddubylur, svo að stjórn-
arherinu gat ekki notið
stuðnings Spitfirevéla sinna.
Gríski stjóriiarherinn býst
við næstu innrás i Vestur-
Þrakiu og styrkir varnir sin-
ar þar. (Kemsley News)
-------Það hefir
komið í ljós við yfir-
heyrslu stríðsfanga, að
sókninni gegn Konitza á
dögunum var stjórnað frá
Álbaníu.
Fangarnir hafa einnig
Ijcsiað því upp. að herráö
það, sem stjórnaði sókninni,
hafi' erið skipað þrem mónn-
um, Júgóslava, Búlgara og
Aibana, en Markos hershöfð-
ingi sé aðeins peð í höndum
þeirra.
Konitsa var valin sem tak-
mark af þremur ástæðum. f
fyrsta Iagi til þess að gcrfi-
stjórn Markosar gæti haft
þar aðsetur, i öðru Iagi, af
þvi, að auðvelt er að skjóta á
borgina úr fjöllunum í kring
og i þriðja lagi af þvi að þang.
að er stutt og sæmilegir vegir
fyrir brigðaflutninga frá
Albaniu. en hinsvegar leikur
M gær boðaði Landssam'
hand íslcnzkra útvegs-
manna eigendur síldveiði-
sktpa til stofnfundar í fé-
lagi íil að gerast hluthafar
í fljotandi síldarbræðslu-
skipi — að einum fjórða
hluta á móti Reykjavíkur-
bæ, Síldarverksmiðjum
ríkisins og Öskari Halldórs-
sym útgerðarmanni.
A fundinum voru mættir
borgarstjóri, Sveinn Bcne-
diklsson og Óskar Halldórs-
son og þeir útgerðarmenn er
Iiöfðu fyrir nokkurum dös-
um skráð sig fyrir hlutafé í
þessu félagi.
Framkvæmdastjóri Lanqs-
sambandsius, Jakob Ilaf-
slein, skýrði frá því að á
fyrsta sólarliring hlutafjár-
útboðsins liefði liálaeigend-
ur boðið meira hl-utafé en
ein milljón króna, sem átti
að vera hlutafé úlgerðar-
mauna og vera einn fjórði
liluli væntanlegs hlutafjár í
fljótandi síldarbræðsluskipi,
er bræddi sild við Norður-
land á surprin og í Reykja-
vík á veturná.
Það voru tilmæli fram-
kvæmdastjóra að hlutafé út-
gerðarmanna yrði 1 millj-
ón og nokkrum bátum yrði
bætt við í lilutafélagið. —
Aðrir hluthafar í væntanlegu
bræðsluskipi vildu eklei
raska uppliaflegum hlutföll-
um í félaginu og lýstu þeir
því yfir, borgarstjóri, Óskar
Halldórsson og Sveinn Bene-
diktsson . f. li. sildarverk-
smiðjanna að þeir myndu
Framh. á 4. síðu.
TengdaniéSk Hifilers
sýknuð.
Tengdaforeldrar Hitlers —
Wilhelm og Franziska Braun
— eru nú fvrir rétti í Miin-
chen.
Máli tengdamóðurinnar er
þegar lokið og hefir rétt-
lirinn komizt að þeirri niður-
stöðu að hún liafi ekkj verið
nazisti. |Úrskurður hefir elcki
fallið i máli manns hennar.