Vísir - 31.01.1948, Page 2

Vísir - 31.01.1948, Page 2
Í/^CASY i PRUS5JÁ' FJJAíMCE 3ERMANY AND GERMAN' DOMINATED AREAS RUSSiA AND RUSSIAN- DOMINATED AREAS TUaKEy TNtANft POLANO RUMANIA mmm SuaVia BULGAUIA IGERMANY AND GERMAN- DOMINATED AREAS RUSSIA AND RUSSIAN- DOMINATED AREAS TUHIÍEy VISIR Láugardaginn 31. janúar 1948 L|ó§;tað upp Skjötin um samninga þei 1939 birt íftm §am§æn Stalliis. I þessari grein ræða blaðamennirnir John Desmond og Allan Taylor enn um skiptingu Póilands milli Rússa og Þjóðverja samkvæmt hinum leynilega samningi þeirra Molotovs og Ribber.trops frá 23. ágúst 1939, er varð til þess að hrinda heimsstyrjöldinni síðari af stað. Grein þessi byggist, eins og hin fyrri, á skjöium, er fundust í utanríkismálaráðuneyti Þjóðverja skömmu fyrir upp- gjöf Þjóðverja. Fjallar greinin um margt það, er áður var hulið og lýkur frásögn þeirra blaðamannanna, er Hitier teflir fram herjum sínum gegn hinum fyrri banda- mönnum sínum í júnímánuði 1941. Rússa virtist fýsa þess, a'ð „afgreiða“ Póllandsmáiið bið allra fyrsta. I-Iinn 27. septein- ber kom Ribbentrop lil Moskva. Viðræður iiéldu sleitulaust áfram frám á mo'rgun #29. september. Við samningagerðirnar virtust Rússar hafa kómið ár sinni betur fyrir borð. Leyni- samningurinn frá 23. ágúst lcoinst nú í framkvæmd með nokkurum undantekningum j viðaukasamningi frá 28. september, sem að sjálfsögðu einiiig var leynilegur. Með liorium yar ákveðið, að Lit- liaugaland (Liihauen) skyldi verá á álirífasvæði Rússa, en i stað þess fengu Þjóðverjar nokkurar bætur með breyt- ingu á pólskum landssvæð- um þeim í vil. Ennfremur lýstu Rússar vfir formlegpm stuðningi sinum við fyririmgaða „frið- arsökn“ Þjóðverja. Segir enn- fremur i yfirlýsingunni um þeíta: „Verði styrjöldinni iialdið áfram skulu liinar tvær ríkisstjórnir iiefja við- ræðitr um nauðsynlegar ráð- stafanir.“ Ribbentrop var ekki ánægður. Ribbentrop snéri aftur til Berlinar, ekki allskostar ánægður með samkoinuiagið í Moskva. En nokkuð dró það úr óánægjunm, að géfið liafði verið í skyn hernaðarbanda- Iag Rússa og Þjóðverja og jennfremur, að „friðarsókn- in“ lcynni að reynast happa- sæi. Síðar myndi verða timi til þess iað fást við Rússa. j En viðræðurnar í Moskva höfðu í'evnzt Rússum mikill ávinningur. Þeir liöfðú feng- ið mikil landssvæði'og frjáls- ar hendur víða, sem þeir og færðu sér i nyt, eins og brált kom í ljós í Eystrasalísríkj- untini. Þeir hö'fðu endur- lieimt mikið af binu póiska landssvæði, cr ]>eir höfðu misst. Og síðast en ekki sízt, voru varnarskilyrði þeirra nú betri en nokkuru sinni fyrr, ef svo kynni að fara, að Þjóð- verjar snérust gegn þeim. Vináttan kólnar. Nú vai‘ lokið fyrsta þætti hinnar þýzk-rússnesku sam- vinnu. Er næsti þáttur liófst mátti sjá ýmis merki gagn- kvæmrar tortryggni. Þjóð- verjar béldu áfram skrafi sinu og áróðri til þess að knýja frain uppgjöf véstiir- veldanna. Rússar tóku að A þessari mynd sést hvernig afstaða Þýzkalands og Rúss- Iands var, áður en leynisamningurinn illræmdi var gerð- ur í ágúst 1939. Þýzkaland, Austurríki og Tékkóslóvakía éru skástrikuð. Enn hafði Póllandi ekki verið skipt og Eystrasaltsríkin voru frjáls. nýta sem bezt áhrifasvæði sín i Eystrasaltsríkjunum, en Þjóðevrjar litu þá tortryggn- isáugum. Hinn 3. október stakk Mo- lotov upp á þvi, að Þjóðverj- ar sýndu einhvern mála- myndarhöfðingsskap gagn- vart Lithaugalandi, sam- kvæmt leynisamningnum frá 28. september. Schulenburg símaði i tilefni af þessu: „Mér virðist uppástunga Mo- lotovs skaðlcg fyrir okkur, þar sem bún myndi í augum umheimsiiis gera okkur að „ræningjum1' en Rússa að „gefendum“. Ráðizt á Finnland. Rússar réðust inn í Finn- land 30. nóvember. Þeir ki'öfðust landssvæða og her- stöðva at’ Finnum. Finnar vísuðu kröfunum á bug. Þjóðverjar höfðust ekki að. Allmargir Brétar og Frakk- ar sáu möguleika á því, að koma Finnum til hjálpar og liefja þar með sókn, er síðar meir kynni að verða snúið gegn Þjóðverjum. Sjálfboða- liðar buðu sig fram og fé var útvegað. Rætt var um að senda brezk-franskan her til Jijálpar Finnum. Þjóðverjar voru engan veginn óámégðir með þetta, það gat ef til vill orðið til þess að lækka rost- ann í Rússum, að minnsta kosti um stundarsakir. Þenna vetur varð Rússum lítið ágengt í Finnlandi. Manntjón Rússa var mjög mikið, en tiltölulega lítið lijá Finnum. Mjög kólnaði vin- skapur Þjóðverja og Rússa og' nokkurrar fyrirlitningar virtist gæta i Berlin í garð Rússa. Þ. 12.1harz 1940 iirðu Fiimar ;að ■gefast upp. Hinn 9. apríl skýrði Scliu- lenburg Molotov frá innrás- inni í Xoyeg og Danmörku ])á um morguninn. í skýrslu Schulenburgs um fund þeirra segir bann: „Molotov. sagði berum- orðum: Við oskum Þjóðverjúm góðs gengis og fullkoinins sigurs.“ Leiflursíríö í algleymingi. , í aprillok mátti heita, að herförin gegn Noregi og Dan. mörku væri á cnda. Hitler var nú albúinn til næsta leiks. Að morgni hins 10. maí gekk Schulenburg enn á fund Mo- lotovs og skýrði bonum frá innrás Þjóðverja þá um morguninn í HoIIand og Belgíu „vegna yfirvofandi sóknar Breta og Frakka um þessi lönd.inn í iðnaðarhér- aðið Ruhr.“ Leifíurstríð nazista gegn vcsturveldununi kom ■ mönn- um algerlega á óvart. í júní- byr.j n n var bið hetjulega und- anliald Breta frá Dunkerque, er þeim tókst að bjargá nær ölíum herafla sínum úr klóm Þjóðverja. Ilinn 10. júní gerð- ust Italir stríðsaðilar með „rýtingsstungunni í bakið“, eins og Roosevelt forseli orð- aði það. Nú fór Rússum ekki ' að verða um sel. Þeir liöfðu reiknað með langvinnri styrj- öld á vesturvígstöðvunum. Nú virtist Iiitler hafa fulln- aðarsigur í hendi sér og Rússar gátu næstir orðið fvr_ ir barðinu á liervélinni þýzku. j Ilinn 14. júní sendi \Veiz- ! sácker, í utanríkismálaráou- neytinu þýzka, eftirfarandi tii Schulenburg í Moskva og fór. i ]>etta mjög levnt, eins og gela má nærri: Ráðabrugg' Rússa. | „Frá mjög leynilegum heimildum, sem yður eru j kuniiar, hefir okkur borizt ' sú vitneskja, að frú Köllon- ! tay, sendiherra Rússa í Stokkhólmi, bafi nýléga sagt ' við belgíska sendhcrrann þar, að það væri sanieigiulegt liagsmunámál, stórvclda Ev- rópu, að standa gegn yfir- ráðastefnu Þjóðverja." Meðan Þjóðverjar sóttu i'ram í Vestur-Evrópu, liöfðu Rússar fengið sitthvað fyrir snúð sinn, í sámræmi við leynisamninginn við Þjóð_ verja frá 23. ágúsl. Eistland, Lettland og Lithaugaland voru innlimuð i Sovét-Rúss- land. Rúmenia varð að láta af hendi Bessarabiu, er féll í hlut Rússa. Sumarið og snemma Iiaust 1940 var svo háð „or- ustan um Bretland“, er Ilitl- er reyndi að sigrast á Bret- um með loftárásum sínum. Ráðamenn í Kreml fylgd- ust kappsamlega með. Ætl- aði Hitler að reyna að gera innrás í Bretland? Ef hann gerði það ekki, livar átli þá að beita eyðileggingarafli hinnar voldugu slrtðsvélar Þjóðverja? Rússar efldu iðn- að sinn sem mest þeir máttu, og' vigbjuggust af kappi. Molotov og Hitler hittast. Um miðjan september var ljóst, að loftsóknin gegn Bretum hafði brugðizt. Hitl- er beindi aftur augum sínuni í austui’átt. Hinn 12. nóvem- ber gerðist mjög mikilvægur atburður. Þann dag sátu þeir Hitler og Mololov saman á afdrifa- ríkum fundi í-Berlín. Þjóð- vei’jar böfðu Iengi unnið að heimsókn Molotovs til Þýzka- lands, sumpart vegna þess, að þar með væri Þjóðverjum sýnd diplómatísk kurteisi vegna tveggja heimsókna Ribbentrops í Moskva árið áður. Þetta var fyrsta för Molotovs utan landamæra iRússlands. Um leið var þetta fyrsti og' síðasti fundur hans og Ilitlers. Að þvi cr virðist, hafði fundurinn verið lítt undirbúinn. Hitler vildi fá Molotov til þess að iindii'ríta f j órveldasáttmála Þýzka- lands, Rússlands, Ítalíu dg Japans til þess að skipta beiminum á niillí sín. Molo- tov lét ekki til leiðast. Hann var hræddur um að einhver hinna aðilanna sæti á svilc- í’áðum, eða allir þrír. Fund- urnn fór út um þúfur. Engin tengsl urðu milli þeirra Ilitl- ers og Molotovs, livorki stjórnmálaleg né persónulég. Síðan skýrði bragðarefurinn von Papen frá þvi, að á þess- uin fundi befðu Þjóðverjar raunverulega tapað styrjöld- inni. Hernaðaráætlun Hitlers. Nú var árið 1940 senn á enda. Hitler gat hrósað sigri, en þó voru Bretar eftir. Hvað átti liann að gera, ef Rússar Frb. á 7. síðu. Svona var umhorfs í Evróþu eftir að Hitler og Stalin gerðu meö sér leynisamninginn ujn „áhrifasvæðin“ í Austur- og Suðauslur-Evrópu. Strikuðu svæðin eru Þýzka-, land og ,,áhrifasvæði“- þess, en hHv-svörtu „áhrifasvæði“ Rússa til 1941.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.