Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Fimmtudaginn 18. marz 1948 65. tbl. vn \ Snúa baki við ommúnistum. AÖalfundur Starfsmanna- félags ríkisstofnana var hald inn í gærkveldi. Formaður var kjörinn Rannveig Þor- steinsdóttir. Hlauí hún 84 atkvæði, en gæðingur kommúnista, Jón- as Haralz, fékk aðeins 26 al- kvæði. Ingólfur Jónsson, fi'á- farandi formaður félagsins, lét svo ummælt á fundinum, að hann bæðist undan end- urkosningu, en kvaðst hins- vegar vilja vita af félaginu i góðum höndum og kvaðst því stinga upp á Jónasi Har- alz sem formannsefni! — En meðlimir félagsins voru á öðru máli. Þeir eru orðnir langþreyttir á ráðsmennsku kommúnista i félaginu, en þeir hafa ráðið þvi i tvö ár. Fengu kommúnistar ekki einn einasta mann í stjórn- ina að þessu sinni. Voru þessir menn kjörnir: Guðjón B. Baldvinsson, Jón Símonarson, Bagnar Þor- steinsson og Guðmundur J. Kristjánsson. í varastórn þeir Viggó Eyjólfsson og Sigurjón Sigurðsson. Fundur þessi var hinn fjölmennasti, sem haldinn hefir vérið. Svohljóðandi á- lyktun var samþykkt að stjórnarkosningunni lok- inni: „Aðalfundur Starfsmanna félags ríkisstofnana skorar á stjórn B.S.B.B. að hefja nú þegar undirbúning að breyt- ingu núgildandi launalaga, þannig, að ákveðinn verði launastigi, sem nái til allra starfsmanna ríkisins og rík- isstofnana. — Jafnframt verði ákveðið, hverjir flokki starfsmennina, enda sé sam- tökum launþeganna tryggð- ur íhlutunarréttur um flokk- unina.“ árkostlegar vopnabirgðir finnast dönskum kommúnistum í Höfn. KjGfgmme&mttöh ís&bí&bssÚBtisita* ÆJMJPÆ* úéítm óf$B9f§Biasi bbí 'ÍBEBB BB. WBB. liHÍBBB' Ía Hbyssur. 333 flugvélaí A.Ö.A. hafa fariS um Kefla- víkurllugvöll, UM 1400 flugvélar hafa kómið við á Keflavíkurflug- vellinum frá því að AOA hóf ferðir um völlinn. í dag er ár síðan fyrsta flugvél AOA, Flagship Reykjavík kom fyrst hingað til lands, en alls hafa 333 flugvélar frá félaginu haft viðkomu á vellinum á þessu eina ári. Mynd þessi sýnir bergmálsdýptarmælingu j! sjó. Þverstrik- in efst á myndinni sýna mínutunrnar, sem siglt er, en breiða rákin neðsí sýnir sjávarbotnin. Dökkur dílarnir bar á milli sýna síldar- eða fiskitorfur í sjónum. (Sjá grein á 8.. síðu). Rússar kærðir fyrir íhiutun UEti málefni Tékka. Samþykkt i öryggisg'áðiiiu að faka kævu Oiile á dagsskrá. ryggisráS SamemuSu þjóðanna hefir sam- þykkt aS taka fyrir kæru Chile á hendur Sovétríkj- unum um afskipti þeirra af innanríkismálum Tékkó- slóvakíu. Eins og kunnugt er reyndi Papanek aðalfulltrúi Tékka hjá Sameinuðu þjóðunum, að fá öryggisráðið til þess að taka málið upp, en því var vísað frá vegna þess, að hann var ekki talinn réttur aðili eins og þá stóð á. Einkaskeyti til Yísis frá U.P. H^cgreglan í Kaupmanna- höfn gerði í gær hús- rannsókn í byggingu einni þar í borg og fann þá m. a. fimm smálestir skotfæra, er leynisamtök kommún- ista, AMPA, áttu. í’undust skotfærin falin í kjallara hússins. Auk nokk- urra léttra fallbyssna fund- ust þarna 270 þúsund riffil’- skothylki, 20 þúsund skamm- byssuskothylki. Hafði lögreglunni borizt vísbending um, að vopn væru falin í kjallara þessum og hrá hún þegar við og klófesti framangreindar birgðir. Yfirvöldin lýsa yfir þvi, að þarna hafi fundizt svo miklu hvort Bússar hefðu stult nú- verandi stjórn til valda með íhlutun 1 innanríkismál Tékka og bæri því öryggis- ráðinu að fjalla um málið. Síðan var samþykkt með 9 atkvæðum gegn 2, að mál- ið yrði tekið á dagskrá. Ukr- ania greiddi ein atkvæði með Sovétríkjunum. Felldu 150 Gromyko andmælir. Gromyko, fulltrúi Rússa í örj'ggisráðinu, andmælti því að málið yrði tekið fyrir og taldi það íhlutun í innanrík- ismálefni Tékka. Hann bar einnig á móti því, að stjórn- arskiptin í Tékkóslóvakíu hefðu orðið fyrir afskipti Sovétríkjanna. Taldi Gromy ko þvi málið liggja fyrir ut- an starfssvið ráðsins, þar sem um hreint innanríkis- máll væri að ræðtt. Ákæra á Rássa. Sir Alexander Cadogan benti Gromyko á, að hér væri ekki um afskipti af innanríkismálum að ræða, heldur ætti að rannsaka menn íynr Frökkum. Þjóðernissinnar í Indó- Kína sátu í gær fyrir franskri herbílalest og felldu 150 her- menn úr henni. Sextíu og einn bíll var í lestinni, sem liafin var skot- hríð á úr launsátri, en aðeins 12 bílar komust undan. — Mennirnir i hinum voru allir drépnir. — (Express-news). Hver áffl at$ fá vop&iln ? Lcgregla.i í Antwerpen hefir gert upptæk vopn, scm voru á Jeið íil Tékkóslóvakíu. Voru vopnin í ulls 117 köss. uxn og slóð utan á þeirn, að inniliáldið væri véláhlutar. Ekki er viiað, hvei jiun vopn- in voru ætlðu.(Express-news) Vehia var skof- Inn í bíl sanum. Það er nú komið á daginn, að Yehia, konungur í Yemen, var ekki kyrktur í rúmi sínu, eins og talið var í fyrstu. Morðið á honuin fór fram með 20. aldar hætti, þvi að morðingjarnir eltu bíl kóngs uppi, er hann var á ferð um höfuðborg sína og felldu alla i honum með vélbyssuskot- hríð. — (Express-news). Rússinn rak Sovéfvinina af sinu. skipi í síðustu viku varð leioin- Iegur misskilningur í sam- bandi við rússneskt skip, sem ltorn til Bristol. Nefnd manna, úr félagi Sovéívina þar í horg, gekk um borð í rússneska skipið Selenga rétt eftir komu þess, til þess að tjá skipstjóranum viiifengi sitt við þjóð lians. Komumenn kunnu ekkj rúss- nesku og skipstjórinn ekki ensku, svo að hann rak vin- áttunefnrlina í land og af- þakkaði blómin, sem hún hafði meðferðis. (Express-news). meiri skotfærabirgðir en í nokkurri danskri setuliðs- stöð, að nema myndi sex hílhlössum. Vekur gífurlega athygli. Fregn þessi hefir vakið gifurlega athygli hvarvetna um Danmörku og ugg meðal almennings. Hefir lengi leikið grunur á, að danskir kommúnistar hefðu mikinn viðbúnað, þótt leynt færi, og hefir verið uni það rætt í blöðum borgara- flokkanna, að nauðsyn bæri til, að lögreglan gæfi þeim. nánari gætur en verið hefir. Taumlaus áróður. Jafnframt hafa kommún- istar rekið taumlausan áróð- ui’ gegn þjóð sinni og sent skeyti til London um, að Danir liefðu gert hefnaðar- samning við Bandaríkin og væru nú að byggja flugvöll á. eynni Anholt, sem nota ætlí lil árása. Dönsk stjórnai'völcl hafa liins vegar mótmælt slíkum fréttahurði á þeinr grundvelli, að á Anholt væri sjóbaðstaður Kaupmanna- hafnarbúa og flugvöllurinn væri byggður fyrir smáflug- vélar einar. Hið einkennilega við frétta- burð „Land og Folk“ um liernaðarviðbúnað Dana er það, að blaðið kveðst fá ýms- ar af þessum upplýsingum frá Bretlandi, en sannað er„ að flokksstjórn þess hefir sent slík áróðursskeyti til blaðakosts kommúnista í Bretlandi. Kom til tals á tímabili að höfða opinbert mál gegn kommúnistum fyrir land- ráðastarfsemi, en dönsk stjórnvöld töldu þá ekki þess verða að bljóta sömu með- ferð og venjulegir glæpa- menn, og varð þvi ekki af málshöfðun. Yopnafundur sá og upp- ljóstranir, sem að ofan getur,. mun vafalaust leiða til ske- leggari aðgerða af hálfu. stjórnvaldanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.