Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 18. marz 1948 V I S I R en þcir dóu sem flugur af hungri, lús og hvers konar veikindum þá mundi j)átt- taka Kínverja í stríðinu þyngjast mjög á metunum. Stillwell var of ákafur í umhótáviðleitni sinni. Kín- verjar fara sér hægt. Chiang virtist hann lenda í skugga og jjóttist ekki skilja, hvað undir byggi. Stillwell kallaður heim. Iloosevelt kallaði Stillwell lieim og var það þó mjög á móti skapi. Og sendi sem sagt Patrick Hurley til Kína sem umboðsmann sinn. Einkennilegasti kapítuli bókarinnar er um komu hins glæsilega, aldraða Oklahoma- málfærslumanns til Chun- king, og veru lians þar. , Patrick Hurley var af fá- tækum foreldrum kominn. Var komið i fóstur. Vann i kolanámum er liann liafði þroska til þess. \rar kúasmali, málfærslumaður, milljóna. eigandi og heriiaðarráðherra. Hann ann Oklahoma og máli Choctan-Indíána. En jiað lærði hann í æsku. Kínverjar voru vingjarn- legir við Ilurley. En j)ó með nokkurri varfærni. Hann Rallaði Chiang hers- höfðingja lengi hr. Shek. Hann vissi að Ivinverjar lesa „aflan frá“. Það heppnaðist ekki ])ess- um markverðaj r st j órnmála- manni að sælta Chiang-Kai- shek og konunúnista í Norð- ur-Kina. Kínverskir kommúnistar í'engu um þetta leyti engan styrk frá Rússlandi. Þótti ])eim Chiang gerast allmikill vinur Bandaríkj amanna. Kínverskir kommúnistar ráða nú yfir sumum auðug- ustu svæðum Kina. Og íhúar í j)eirra umdæmi eru um 90 milljónir. Kommúnistar hafa þrjár milljónir manna undir vopn- um. Eru þeir yfirleitt létt p, vöpnaðiiK;:; Frelsi hins t kín- verska bónda er heróp jieirra eða viðkvæði. Marshall til Chunking. I lok ársins 1945 sendi Tru- man forseti George Marshall hershöfðingja til Chunking, til þess að miðla málum. Mao Tse-Tung kommúnista- leiðtogi flaug til Chunking undir vernd Bandaríkjanna, og samdi. En allt er ótryggt. Eftir uppgjöf Japana fékk Kína aftur tækifæri til þess að verða ein heild. Það hcfði mátt teljast kráftaverk, ef Marshall hefði tekizt að skapa varanlegan innanlandsfrið í Kína. En liann náði svo miklum og góðum árangri, að hann er nú áhrifamesti stjórnmála- , maður í U.S.A. En hann er nú utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, eins og kunn- ugt er. Hr. White og Jacoby ganga ii t frá j>ví í bók sinni, að JJ.S.A.. séu aðeins að vinna fvrir frelsishugsjónina og mannúðina, er J)au hafa hönd í bagga með kínversku j)jóð- inni. En j)ví er ekki hægt að ^gleyma, að Bandaríkin eru ihezt skipulagða iðnaðarland í hcimi. Og Jjau lcita mark- aða hvarvetna fyrir afurðir sínar. Það er engin ástæða lil að álíta, að amerískir stjórn- málamenn starfi eingöngu í j)águ fjáröflunar fyrir heima- landið. Það er augljóst, að j)cir unna frelsi, mannrétt- indum og menningu. Kína hefir mikla mögu- leika bæði sem útflutnings- og innflutningsland, eltki einungis gagnvart U.S.A., heldur og fjölda annarra landa. Með hjálp UNOS og vernd Atlantshafssáttmálans um lausn frá kúgun og neyð, sér hinn undirokaði kín- verski bóndi vonarbjarma skærari en nokkru sinni fyrr. Stúdentablaðið, 1. tbl. 24. árg. er komið út. Er það fjölþætt af efni og frágangur vandaður. y?d ,!csí irsr A® iæaiwica!’ ■KiKnBiiBaanaM :as:;es:aa . \:«si u::a:Ls::i it» - á;=ÍpS5 -S-r** :sB2:c2:g££SB5:s:s98:sfii:^ss:ta£:sssassii:sBsa ,«115015:1 »■ M||AÉ||ÍÍtf|H_ Jlf. Safnið íslenzkum frímerkjum. íslenzka frímerkjabókin Kostar kl. 15.00 — Fæst hjá flestum bóksölum. 1. S. í. S. R. R. I. B. R. Sundmót K.R. verður í kvöld kl. 8,30 í Sundhöllinni. SpenníEntii kcppni! AUir upp í MölS! STJÓRNIN. í í í t ; líTIU:: ‘ 1 fí, £œjarfréttir 78. dagur ársins. Næturlæknir. er i Læknavarðstofunni. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sjötug verður í dag frú Guðrún Péturs- dóttir, Görðum, Grimsstaðaliolti. Leikfélag Reykavíkur sýnir gamanleikinn „Eftirlits- maðuinn“ annað kvöld kl. 8. Selma Jónsdóttir listfræðingur flytur fyrirlestur um myndlist fyrir almenning, á vegum Félags ísl. frístundamál- ara, í Austurbæjarbió sunnudag- inn 21. þ. m. kl. 13,30. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Karlinn í kassanum ann- að kvöld kl. 8,30. Síðasta sýning fyrir páska. Kvöldvaka Verzlunarmannafélas Reykja- víkur verður í kvöld í Sjálfstæð- isliúsinu og licfst kl. 8,30. Veðrið. Sunnan stormur og rigning fram eftir degi, síðan suðvestan bvassviðri með skúrum og snjó- éljum Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfrcgnir. 18.30 Dönskukennsla. 10.00 Ensku- kennsla. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpsbljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Norrænn lagaflokk- ur eftir Kjerulf. b) „Sagn“ eftir Gunnar Gjerström. c) „Landkjen- ding“ eftir Grieg'. 20.45 Lestur ís- lendingasagna (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasambands íslands. — Erindi: Gervi-vefjarefni (frú Elsa Guðjónsson). 21.40 Frá útlöndum (Axel Tliorsteinsson). 22.15 Dans- lög frá Sjálfstæðisbúsinu. Lögmannafélag íslands lieldur fund í Tjarnarcafé uppi, föstudaginn 19. þ. m. kl. 5 siðd. Marten Larsen sendikennari flytur þriðja fyr- irlestur sinn um Holberg i dag, fimmtudaginn 18. marz í II. kennslustofu Háskólans. — At- bygli er vakin á því, að fyrir- lesturinn byrjar kl. 6,30, en ekki kl. 0,15, eins og áður befir verið venja. Skemmtifundur Fjallamanna verður í Tjarnar- café í kvöld. Þar sýnir Guðmund- ur Einarsson frá Miðdal Ileklu- kvikniynd Fjallamanna og skýr- ir liana. Hér verður meginliluti kvikmyndarinnar sýndur og licf- ir bann aldrei verið sýndur í cinu lagi áður. Þetta er forkunn- arfögur kvikmynd, tekin í litum, og sýnir ágætlega þenna óvið- jafnanlega og stórfcnglega nátt- úruviðburð. Að sýningu iokinni verðr dansað til kl. 1. Ranghermi. Pálmi Hannesson rektor befir tjáð Vísi að það sé ranghermi bjá Noe Nygaard að Pálmi bal'i ver- ið ráðinn ritstóri væntanlegs rits um Heklu. Það sé bins vcgar á- kveðið að gefa bókina út og kveðst Pálmi mundu skrifa eitt- hvað í hana. E11 engin ákvörðun væri enn tekin um það bver yrði ritstjóri bókarinnar og taldi Pálmi líklegt að ritstjórnin yrði falin á hcndur einbverjum binna yngri jarðfræðinga. Menntamál, jan.—febr. befii 1948 er komið út. Að þessu sinni skrifa i ritið þeir Kristinn Björnsson, stud. mág„ dr. Stefán Einarsson, Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, Lár- us J. Rist og Gunnlaugur Jó- bannesson. TILKYNNING Þar sem umbúðapappír er j)rotinn og ófáan- legur, eru J)að vinsamleg tilmæli að viðskipta- vinir komi með ílát eða aðrar umbúðir. Félag k|öfvefiaz!ana L0KAD á ninrguii löstudag, vegna |arðaifarar. Slagnarsbúð • ; Konan mín, Vigdís Erlendsdéttir, andaoist 17. marz 1948 að heimili okkar við Grundarstíg 17 Reykjavík. Hallgrimur Jónsson. h mam

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.