Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 18. marz 1948 V I S I R 5!. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXJ. ^y^ííene (^oriiii: Reynt ab gleyma XXXKXX XKKXXXKKXXXKXKXXXXXX það fcr i taugarnar á þér, og þú sannfærist um, að þetta verður ekki þaggað niður með því að yppta öxlum eða Jilæja. Þú dregur þig í lilé æ meira, reynir að kæra þig kollóttann um alll og alla — og þegar menn koma vin- samlega fram við þig', muntu liugsa sem svo, að þeir séu það af því, að þeir kenni í brjósti uni þig. Og það verður þér verst við, Ridge, að finna vinsemd, samúð annara í í þessu máli......“ „Og þelta er ekki liið versta, elslcan mín,“ Iiéll Dorcas áfram eftir stutta þögn, „lieldur livernig þelta spillir lifi okkar. Þú munt ekki ásaka mig fyrir neilt en eg mun ásaka sjálfa mig beizklega, og það mun ljafa ill, óafmá- anleg álirif á mig.“ „Ertu að reyna að lelja sjálfri ])éi' og mér trú uin það, Dorcas, að við munum lyppast niður, vegna þessa, og að við inunum bíða ósigur?“ „Það kann svo að fara,“ svaraði hún, „það eru miklar likur til þess, í sannleika sagt.“ „Og þú ert slúlkan, sem eg leil upp til, vegna þess, að eg var sannfærður um, að þú værir liugrölvk og létir aldrei bugast, livað sem á Jjjálaði? Manstu daginn þann i Bo- slon, þegar þú sagðir mér, að þú ætlaðir að ala barn Dave, Jivað sem Iiver segði, og' eg gæli siglt minn sjó og allir — og þó áltirðu engan að ? Manstu þegar við deildum, og þú sagðir, að þú vildir ekki, að þetta jTrði auðvelt, þú vild- ir, að það yrði erfitt? Og nú, þegar erfiðleikarnir eru miklir og allt flókið og vandasamt, gugnarðu, og villt blaupa i felur eins og lnæddur héri — jafnvel þótt það sé hið sama og að yfirgefa mig og hjónaband ókkar fari út um þúfur?“ „Það, sem þú vilt ekki skilja,“ svaraði hún, ,;er, að það þarf miklu meira þrek, meiri djörfung, til að Iiverfa á brott, en að halda kyrru fyrir.“ . Hann slarði á hana og það var eins og kaldur vindur næddi að rótum lijartans. Hann fór allt í einú að draga andann óreglulega. Hann hafði verið starblindur, en nú höfðu augu hans skyndilega ojjnazt. Alla ævina bafði lmn verið í flokki þeirra fáu kvcnna, sem velja erfiðustu leið- ina, fara öðru visi að en flestar aðrar konur mundu gera í þeirra sporum. Ef hún liefði sannfærzt um, að það væri betra fyrir hann, að hún færi sína leið, mundi ekltert sem hann segði eða gei’ði, geta stöðvað hana. llún nlundi fara, ekki vegna þess að hún var veik fyrir, heldur af þvi að hún bjó yfir miklu andans þreki. Ekki af því, að hana skorti hugrekki, heldur af því að hún hafði ofdirfsku til að bera. I fyrsta skipti þetla kvöld svaraði liann henni engu. Hann svaraði henni ekki vegna þess, að hann var allt í tíiiíu orðinn hræddUi'!úm, aðóhaún kynni að segja eilt- hvað, sem liefði þær afleiðipgar, að hún rasaði fyrir ráð fram. Hann vi'Idí elíkert segja, sem leicldi til þess að hún æddi af stað og færi skakka leið, færi grýtta stigu, og guð einn vissi, að hún hafði lengi farið slíkar slóðii', ein síns li'ðs. Eitt, tvö skref til, og hún rnundi honum horfin, glöt- uð að eilifu. n Höfnin. 1 gær lágu ])essi skip hér á höfninni; Hrímfaxi, Súðin, Fjallfoss, Foldin, Madonna, Herðubreið, Knob Knot, Zaanstroom, Hel, Hvassafell, Horsa, Vatnajökull og Her- móður. Auk þess li togarar. Annar nýsköpunaitogari Vestmannaeyja, Bjarnar- ev, kom hingað lil bæjarins i fyrradag. Verða lýsis- bræðslutæki sctt í skipið hérna, en að því búnu mun það halda á veiðar. í dag munu togararnir Egill Skallagrímsson, Bjarni Ól- afsson og Búðanes sigla tit Englands. Tóku skipin fisk úr togurunum Skallagrími, Baldri og Bjarna riddara í gær. ísólfur fór á veiðar í gærkvöldi. Fylkir seldi 3812 kit fiskjar í aúNflAR Englandi í gærmorgun fyrir 11. 214 jjund. Þá seldi Kald- bakur nýlega 3t)7 kit fyrir 12.390 pund. Hvar eru skipin? Rifsnes er í Hollandi, Lingeslroom er að líkindum í Vestmannaeyjum, Esja er i Iiraðfei'ð til Seyðisfjarðar. Brúarfoss fer frá IIull i dag, 17. marz, til Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Gauta- borg, 15. marz, til Leith. Lagarfoss fór frá Álaborg, 15. marz, lil Hull. Reykjafoss er i New York. Tröllafoss fór gegnum Panamaskurðinn, 14. marz, á leið frá Guaymas til Havana. Salmon Knot fór frá Reykjavik, 11. marz, til New York. True Knot er i Halifax. Lyngaa er í Rotter- dam, fer þaðan 18. marz til Reykjavikur. „Betty“ fór frá New York, 15. marz, til Reykjavíkur. Vatnajökull kom lil Reykjavíkur, 16. marz frá New York. I aó mestmegnis það, Hafrannsóknlr» Frh. af 8. síðu. Ferðin stóð í 25 daga. Fcrðin stóð í 25 daga. Lagt var al’ stað 13. febrúar s.l. og fyrst siglt inn á Grund- arfjörð, Patreksfjörð og Arn- arfjörð. Sjómælingar voru gerðar og athuganir á botn- dýralífi, leitað var með berg- inálsdýptarmæli að síld og auk þess var togáð. Fyrir Vestfjörðum bilaði bcrgmáls- dýptarmælirinn og því hald- ið heint úr Arnarfirði til Isa- fjarðar án viðkomu eða mæl- inga i fjörðunum þar á milli. A Isafirði fékkst gert við mælinn og var þá haldið inn um Isafjarðardjúp, síðan norður fyrir Horn, um Strandir og inn á Steingríms- fjörð og Skagagrunn. Dr Húnaflóa var farið inn á Skagafjörð, Siglufjörð og Eyjafjörð og síðan austur með landi til Vopnafjarðar og Nýpsfjarðar, Mjóafjörð, Norðljörð, Reyðarfjörð og Berufjörð. Þaðan meðfram suðurströndinni liingað til Reykjavíkur. Hvar síldin fanst. Síld fannst m. a. í Geir- ])jófsí'irði innst í Arnarfirði, Isafjarðardjúpi innarlega, Sícagafirði, Eyjafirði, Reyð- arfirði og Berufirði. Þó er ekki fullvíst, að í öllum til- feílunum liafi vcrið um síl(L að ræða, heldur getur í sum- um þeirra hafa verið að ræða um loðnugöngur, eða jafn- vel annan fisk. Skarkoli merktur. Inni á Nýpsfirði var skar- koli merktur. Auk sjávar- mælinga, sem gerðar voru á siglingaleíð, var einnig siglt langt út af Kögri, út af Siglu- nesi, Langanesi, Eystra- Horni og Selvogsbanka i mælingaskyni. Bergmálsmælar nauðsynleg tæki. I sambandi við síldarinnar var leitað með bergmálsdýptar- mæli, sjjurði fréttaritari. blaðsins Jón, hvort ekki myndi hej)j)ilegt fyrir veiði- skip yfirleitt, að leita fiskjar með slíkúrn áhöldum. Hann. taldi, að erlendir skipstjórar og fiskimenn, sem stunduðul þorsk eða síldveiðar, en það eru þær fisktegundir, sem; helzt vaða í torfum, teldu, sig ekki geta verið án berg- málsdýj)tarmæla nú orðið'. Svo sjálfsögð teldu þcir þessi; tæki og ómetanlegt það gagn. sem þeir hefðu af þeim. Nú' er lika svo komið, að mörg íslenzk fiskiskijr hafa fengió bergmálsdýptarmæla' og erui byrjuð að nota þá. Þess mái þó geta, að nokkurrar æfing-* ar þarf til þess að nota ma-!-> ana, svo að gagni komi. Erfiðar aðstæður. Vísh' innti Jón ennfremurr eftir því, hvernig aðbúð og aðstæður væru fyrir rann- sóknir á þessum litlu mótor- bátum. Jón sagði, að það væri hreinasta neyðarúri’æðí. að stunda rannsóknir á slik- um skipum, einkuni þó ‘ í. óveð’rum og stormum :;o vetrarlagi. Rannsóknartækin! eru þá líka mjög í hættú, en' þau eru einkar dýrmæt og; sum þeirra allsendis ófáan- leg. Samt verður í mörgiun: tilfellum að notast við frum- stæð áhöld, þai' eð enginnc koslur er að koma fullkomn- um tækjum nokkurs staðnr fyrir. Loks má geta þess, að á bátunum er enginn aðbún- aður til að vinna úr ranri- sóknunum, heldur verður ; Ú< bíða með verkefnin, þar S il komið er í land. Fyrir bragö- ið verða rannsóknirnar miklu mann- og tímafrekaii. en ella. llvað ]>enna siðasta ranu- sóknaleiðangur snertir um-> hverfis landið, sagði Jón, a'öl hann hefði orðið illkleifiu* á jafnskömmum tíma, eff ekki hefði verið fyrir frá-> bæran dugnað og atorkui skipstjórans og skipshafn:n-> imiar. j £. & SuwcughA t. m* RljntfHceBuitoDíTrt.toc —Tm f.t*. U B I*»VOn, >tt. by United Feature Syndicatc. Inc. ni *> n) - - Lj ^ Yv K/i, .1 Tt IIvíli nia'ðui’inn vár svolitla stand að hugsa sig um, en siðan gekk Tarzan að honuni og spurSi, hvers vcgna liann Iiefði gefið Iiinum innfæddu fiskana. „Gimsteinum hefir verið stolið fra Mr. Blake, landcigandanum, ég er Kron, umsjónarmaður hans. Eg gaf .fiskinn til hcss að fá svertingjana til, "aðnjólha)1 ■ j Tai’zan var ekki ónægður með skýr- inguna. „Hvers vegna fannst þessi gim- steinn rétl hjá kofanum þeirra,“ spui’ði ,Tarzan og var hirztur mjög. ’ 1. : • uA;3;í: O ’LI . En Kron dró þá upp skamnibyss’t siiia, miðaði á Tarzan ogo lirópaði: „Þú ert þjófurinn.“ A hverju augna- I)liki mátti Tarzan búast við kölu i, hrjóstið. •. 2_'j._.^i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.