Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 8
LESENDUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030: — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Fimmtudaginn 18. marz 1948 Baframmsóhnir riíí Smó vesturlamd í wetww. Leit gerð' all ferygiaingai*- ^töðviini siíMai* ©g þörsks. ViStal við Jón Jónsson fiskifræðing. sað hefir orðiS að ráSi, aS ríkisstjórnin hefir tekið Huginn II. á leigu til þess að annast fiski- og hafrannsóknir hér við land í vetur. ]\Ieðal annars verður leit- að að þorski á vetrarvertíð- inni með bergmálsdýptar- mæli, og er. það í fyrsta sinn, sem Islendingar haí'a sér- stakt skip til þeirni hlula. Leit gerð að hrygningarstöðvum. Gert er ráð fyrir að Hug- inn II. leggi af stað í þessa ferð einhvern næstu daga, en þá verður aðaláherzlan lögð á að reyna að finna hrygn- ingarstöðvar síldarinnar við suðvesturland. Síðar verður athugað hrygningarsvæði þorsksins hér við Suðvestur- land, jafnframt því sem sjó- mælingar verðagerðar tilþess að athuga við hvaða skilyrði þorskurinn hrygnir. Samtím- is verður þorskur merktur að svo miklu leyti sem tök eru á og einnig ýsa og skar- koli. Eru merkingarnar gerð- ar til þess að athuga göngur fiskjarins. Sildarleit umhverfis land. Eins og kunnugt er, var nýlega gei’ður út leiðangur umhverfis land með mótor- notum, er fram líða stundir. Hvað síldarleitina sjálfa snertir, varð nokkui’n veg- inn ljóst, að hvergi var um aði’a eins síldai’gengd að í’æða og hér í Hvalfii’ði. Mest varð síldar vart í Isafjai’ðardjúpi og rná telja líklegt, að hún haldi sig þar að meira eða minna leyti allt árið. Annars staðar vai’ð einnig vart síld- ar á nokkurúnx stöðum, en yfii'leitt var unx smásíld að ræða. Vii’ðist húii halda sig inni á fjörðúm að veti’inum. Frh. á 7. síðu. öEvun við akstur Dómsmálaráðuneytið hef- ir í hyggju að gera breyt- ingar á refsiákvæðum varð- andi ölvun við akstur. I stað 10 daga varðhalds verða menn dæmdir í fjáx’- sektir, en ákvörðun ekki tek- in um hve háar í jái’sektirn- ar vei’ða. Þessi reglugerðai’hreyling er gei’ð vegna þess hve marg- ir bíða þess að komast í fangelsi fyrir ölvun við akst- ur, en komast ekki vegna húsnæðisleysis. á almennri Sier- isiand næsta ár. Ffotu síMaimerkmgas í Evsópu hófust viS Horeg í febxúar s.L rni Friðriksson fiskifræS- ingur kom heim frá Noregi í fymnótt, en þar tók hann þátt í síldarmerk- ingum, þeim fyrstu sem gerðar hafa verið í Evrópu. Kvaðst Árni vænta mikils af þessuxn mei’kingum og svo hefði einnig verið um norska vísindamemi og norsk ur' blöð. Töldu blöðin þetta vera upphaf að íxxjög þýðingar- miklu vísindastarfi, sem liafa myndi geypiþýðingu fyi’ir síldveiðar í framtíðinni. Gera bátnunx Braga, til þess að Norðmenn sér yfirleitt ljóst leita síldar á fjörðum lands- ins. Jafnhliða voi’u almennar hve veigamikið atriði síldar- merkingarnar eru fyrir fram- verður ýmiskonar undii’bim- ingur að hafa átt sér stað, m. a. þurfa síldarverksmiðj- urnar að bæta útbúnað sinn áður, og ýmislegt fleira þarf að athuga. Árni Friðriksson sagði að sildveiðarnar við Noregs- strendur hefðu gengið betur Íí vetur en nokkurxi sinni áð- Er þetta svo dæmalaust síldveiðiár þar við laxxd, að veiðin mun vera um 40% meiri nú héldur en á mesta metveiðiári, sem sögur liafa farið af áður. Hinsvegar hafa veiðarnar við Lofoten gengið með afbi-igðum illa vegna gæftaleysis og óveðra. sjómælingar og hafrann- ' tíðina og fyrir þjóðarbúskap sóknir gerðar. Togað var ineð bátatrolli eftir þoi’sk, ýsu og skarkola í rannsókn- arskyni. Teldn voru svifsýn- ishorn og athuganir gerðar á nokkm’um stöðum með botngreip til þess að rann- saka dýralíf á sjávarbotni. Jón Jónsson fiskifræðingur stóð fyrir í’annsóknunum, en honum til aðstoðar var Jón Arngrímsson. Skipstjóri á m.b. Braga var Guðmundur Síixxonai’son. Vísir innti Jón íiskifræð- ing Jónsson eftir þessari för, hvernig henni hefði verið háttað og hver árangur henn- ar hefði oi’ðið. Árangur leitarinnar. Um árangurinn kvað Jón lílið vera að segja að svo komnu máli. Tilgangurinn hefði fyrst og fremst verið sá, að safna gögnum, en þau koma fyrst að verulegum i Málið er í rannsókn. þeirra og afkomu. Árni fór liéðan 23. fehrúar s. 1. og vann siðan allan tím- ann með norskum fiskifræð- ingum og vísindamönnum að síldarmerkingum með- fram Noregsströndunx. Merkt var við Suð-vesturströndina og.má segja, að merkingarn- ar hafi gengið með ágætum. Næsta ár verður síkl merkt við íslandsstrendúr, en áður en þær verða framkvæmdar í gærkvöldi stal ölvaður maður bifreiðinni R-1760 hér í bænum. Lögreglunni tókst að hafa upp á bílnum og manninum, sem stolið hafði bifreiðinni. Hafði hann ekið henni á aðra bifreið og skemmt báðar. — Kommúnistar í lapan ætla að heffa sélcn. Tokyo (UP) — Eins og víðar um heim hafa komm- únistar hér í landi hafið sókn til að ná auknum á- hrifum í þjóðmálum. Vegna ei’fiðleika þeix’i’a, sem stafa. af eyðileggingum styrjaldai’innar, hafa lcomm- únistar góðan jarðveg til starfa og notfæi’a þeir sér það út í æsar, að þeir lxafa leyfi til áróður. Komið hefir í ljós nokkur sknðanamumir miili þiiggjii '-Jztu foi’ingja flokksins, en þó er lxann ekki mikill.og nðdái; iln á Só ét- rikjunum sanxemur þá. Gert er ráð fyxir því, að l.oxumún- istar muni reyna að I a af stað ailsherjarvei’kfalli beg- ar líðxxr að hausti. 10 bÉBar eftir í happdrætti S.Í.B.S. Hinn 15. maí n. k. fer fram síðasti dráttur í 20-bíIa happ- drætti S.Í.B.S. Verður það í fjórða sinn, senx dregið yerður og alls uin 10 Benaull-bifi’eiðar. Hefir verið dregið þrisvar i happ- dræltinu áðui’, en þá hefir S.Í.B.S. sjálft unnið finxm af þeim 15 bílunx, sem dregið var um. I síðasta sinn vei’ð- xir aðeins dregið úr seldum númei’um, en eklvi seldum og óseldum eins og áður, og er þá tryggt að allir bilarnir Ienda til viðskiptamanna happdrættisins. Sundmét IC.IS. b kvöld. í kvöld kl. 8,30 hefst sund. mót K.R. í Sundhöllinni. Alls verður keppt í átla sundgreinum og eru kepp- endur yfir 40. Má vafalaust búast við spennandi keppni á mótinu, þar sem margir beztu sundmenn landsins taka þátt í því. Vitamálastjórnin hyggst að reisa vörugeymsla- og skrifstofubyggingu. Á fundi byggingarnefndar Reyk j avílairbæj ar nýlega var m. a. lagt fram bréf frá Vita- málastjórninni þar sem hún sækir um leyfi til þess að byggja ski’ifstofu og vöru- geymsluhús á lóð sinni við Seljaveg. — Bygginganefndin samþykkti það fyrir sitt leyti. —SKÁK — Önnur umferð landsliðs- keppninnar í skák fór fram í gærkveldi. Baldur Möller vann Sturlu Pétui’sson og Á.’ni Snævarr vann Guðmund Pálmason. Biðskákir urðu nxilli Guð- iniíndar Vgústssonar og Ás- mundar Ásgeirssonar, Jóns Itorstei nssonar og Eggerts Gilfers og iidlli Guðmundar Arnlaúgssonar og Bjarna Magnússonar. Biðskákir verða tefldar í kvöid exi þriðja umferð verð- ur tefld annað kvöld. eimur klukkustundum eftir að Truman forseti hafði flutt hina skormorSu ræðu sína í gær, kom her- málanefnd Öldungadeildar- innar saman á fund til þess að ræða tillögur hans um herskyldu. Georg C. Marshall utanrik- isráðherra sat þann fund og varaði eindregið gegn þeirri hættu, er Bandaríkjunum gæti stafað af yfirgangi Rússa og benti á nauðsyn þess að þau yrðu hernaðar- lega sterk. 5—10 ár a. m. k. Taldi Mai’shall nauðsyn- legt, að Bandarikin liefðu öflugum herstyrk á að skipa í næstu fimm til tiu ár með- an endun’eisn Evrópu væræi að komast í kring. Hann tók undir orð Trumans forseta, að Bandaríkin j'i’ðu að vera hernaðarlega sterk til þess að sjá endurreisn Evrópu boi’gið. Tillögur Trumans. Ræða sú er Truman for- seti liélt í gær í sameinuðu þingi Bandaríkjanna hefir hvarvetna vakið mikla at- hygli. Það var aðallega þrennt, er forsetinn lagði á- herzlu á. Hann fór fram á við þingið, að hjálpinni til Evrópu yrði hraðað sem nxest, í öðru lagi að almennri herskyldu yrði komið á í Bandaríkjuuunx og að lok- um að kallaðir yi’ðu i lier- inn nægilega rnargir menn til þess að herinn þyrfti ekki eiugöngu að styðjast við sjálfboðaliða. Undirtektir blaða. í morgun var ræðu Tru- manns getið í brezkum blöð- um undir stórum fyrirsögn- um. Fæst þeirra láta neina skoðun uppi um ræðuna, en telja hana öll hafa veiið mjög mikilvæga og marka nýtt spor í sögunni. Eldnfii* b Páishúsi. Á ellefta tíxnanum í gær- morgun kom upp eldur í svo- kölluðu Pálshúsi, sem er vestast á Hringbrautinni. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var nokkur eldur í einangrunai-efni milli þilja. Var hann fljótlega slökktur, skemmdir urðu litlar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.