Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 18.03.1948, Blaðsíða 6
s V I S I R Fimmtudaginn 18. marz 1948 Hofum aftur opnað skrifstofur vorar og vörugeymslur í Borgartúni 7. jf o hti kst»ias /»u sa its s'íkisias s IMokkrir logsuðumenn geta lenglð atvinnu hjá oss nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. H.F. HAÍVIAR TILKYNIMING Að gefnu tilefni viljum við taka það fram, að verð það (kr. 395.00), sem tilgreint var í fréttaviðtali Vísis, að við gætum framleitt föf fyrir, ef-næg erlend efni fengjust, er einungis miðað við fjöldaframleiðsiu í hringsaumadeild okkar. Þetta verð á því alls ekkert skylt við handsaum, eins og framleitt er á 1. fl. klæðskeravinnustofum. J(LL ^JÍtcL auerzlvm reóat' —JlncL reóóonar L/. 3EZT AÐ AUGLYSA1VISI ÁRMENNINGAR! Handknattleiks- flokkar karla. Leiknum í meistara- flokki viö Í.R. er frestaö. —■ Aríðandi æfing kl. 7 í kvöld hjá J. Þorsteinssyni. Mætið með útiæfingabúning og aukaskó. í. R. PÁSKAVIKAN AÐ KOLVIÐARHÓLI Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttölru í í. R.-húS- ið annað kvöld- (föstud. 19. þ. m.) kl. 7*~~V' — Skiðad. Keppendur frá Skr. R. á skiðamóti íslands 1948 mæt n. k. sunnudagskvöld á mjög áríðandi fundi í Í.R.-húsinu kl. 8. — Skíðaráð Rvk. ■> Í.R.-INGAR, múnið eftir áskrifta- ** r ■ listunum að árshátíö félagsins. Þeir liggja íramini í Bókaverzlun ísa- íoldar og Ritfangaverziun-, inni Bankastræti 7. PÁSKA- FERÐALAG VERÐUR austur undir Eyjafjöll. — Fimmtudag ekið austur und- ir Eyjafjöll og dvalið þar í samkomuhúsinu til mánu- dags, en þá verður ekið aft- ur í bæinn. Á hverjum degi verða svo farnar skíöaferðir upp á Eyjafjallajökul og einnig verður synt í sund- lauginni. Þátttaka tilkynnist annað kvöld (föstud. 19 þ. m.) kl. 9—10 i Breiðfirð- ingabúð, uppi. Þar verða gefnar allar nánari upplýs- ingar. — Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgérir að fara skíðaferð á Snæfells- jökul um páskana.; Lagt af stað á miðvikudaginn 24. niarz kl, 5 .nieð . skipi til Akraness og ekiö þaöan að Hamrendum í Breiðuvík og gist þar. Á fimmtudag verður gengið á jökulinn og í sæluhús félagsins og dvalið þar. Komið heim á annan páskadag. Þátttakendur verða að hafa með sér góð hiífðarföt, mat og svefnpoka. Farmiðar seldir í skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörð, Tún- götu 5. — KNATTSPYRNU- DEILD. Skemmtifundur í kvöld í V.R. kl. .30. Kvikmyndasýning. — Meist- ara, 1. og 2. flokkur mæti. — Stjórnin. 1 • °l/mna • TEK að mér að gera hréinar íbúðir. Sanngjarnt kaup. Vel unnið. — Tilboð, jnerkt: „Páll“ sendist Dagbl. Vísi. (448 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa um óákveðinn tíma. Sérherbergi. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 5801. (447 RÁÐSKONA. Einhleypur eldri maður óskar eftir ein- hleypri ráðskonu. Tilboð sendist Vísi, merkt :,,R.V.K.“ (435 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 3925. (434 HÁRGREIÐSLUSTOFAN Carmen, Spítalastig 4, hefir 1. fl. permanetolíur. Vantar lærling. Munnlegar uppl. á stofunni. (432 VIÐGERÐIR á gúmmí- skófatnaði á Bergþórugötu 11 A. — Bílslöngur keyptar á sama stað. (429 RAFLAGNIR —- viðgerð- ir. — Önnumst allskonar raflagnir og viðgerðir. — Ef yður vantar rafvirkja þá hringið í síma 6889. Raf- virkjavinnustofan Ljósbog- inn, Skólavörðustíg 10. (428 KJÓLAR sniðnir, þrædd- ir ,mátaðir. Saumum. Sauma- stofan, Bergþórugötu 21. (407 ÞAÐ ER HÆGT að fá íjölbreyttar viðgerðir smærri véla, verkfæra og álialda. Ennfremur flesta suðuvinnu. — Smávélaviðgerðir, Berg- staðastræti 6 C. Fataviðgerðin FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt. Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. — Saumastofan, Laugavegi 72. — Sími 5187. GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 SanmavélaviðgerSir Skrifstofuvéla- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími inc.f, BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 ILataviðgerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. J5T. F. 17. M. félags- AÐALFUNDUR ins er í kvöld kl. 8.30. Fé- lagsmenn fjölmenni. (440 HUSPLÁSS sem mætti nota fyrir verkstæði óskast. Tilboð sendist blaðinu, — merkt: „Málari“. (441 STÓR stofa til leigu. — Uppl. í Eskihlíð 16, 4. hæð, til vinstri, frá kl. 6—8. (452 LJOSBLAR ballkjóll til sölu. Ennfremur nýjar kven- síðbuxur og kvenskíði með öllu tilheyrandi. Uppl. i síma 7121._______________(437 BUFFETSKÁPUR, verð 400 kr. og barnavagn, sam- andreginn, 200 kr., til sölu. Uppl. á Laugavegi 51, skó- vinnustofan. (431 - LEIGA — GOTT geymslupláss • til léigu, ca. 36 ferm. — Uppl. í sima 3954. (439 GULLARMBAND tapaö- ist á leiðinni frá Sjálfstæðis- húsinu að Bergstaðastræt 81 miðvikudaginn 10. þ. m. — Skilist gegn fundarlaunum á Bergstaðastræti 81. Sími 4630. (43° HANZKI fundinn. Vitjist á skrifstofu Vísis. (44.9 KARLMANNS- armbandsúr fundið fyrir nokkrum dögtim. Vitjist á Hverfisgötu 59 (bakhúsið). (4SO B Æ K U R . AííTlQUARIAT HEIMILISBÓKASAFN, 35 bækur fyrir 130 lcrónur. Höfum einnig Sögu íslands og Bréf Stephans G. í skinn- bandi og ýmsar gamlar for- lagsbækur. — Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins. (711 AMERISK leikarablöð, heil og vel með farin, keypt á 75 aura. — Bókabúðin Frakkastíg 16- (442 H . fBJií HRÁOLÍOFN, sem nýr, til sölu á Þórsgötu 5, 2. hæð, kl. 8%—9U>. (433 TIL SÖLU: Klæðaskápur, tvísettur, lítið borð, svört föt á 14 ára dreng, miðalaust. — 'Sími 5126. (443 NOTAÐ karlmannsreið- lijól til sölu á Háteigsvegi 13.____________________(£4 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álatraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. (342 .. OTTOMANAR fyrirliggj- andi. — Húsgagnvinnustota Ágústs Jónssonar, Mjóstræti 10. Sími 3897. (646 KLÆÐASKÁPAR, arnt- stólar, sófaborö, kollstólar, vegghillur, útskornar. Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2S74. (269 FRÍMERKI. Kaupi ísl. frímerki. Ódýr frímerkja- albúm. — Verzl. Straumar, Frakkastíg 10. (247 AMERISK flugmódel, svifflugur og margar fleiri tegundir. Verzl. Straumar, Frakkastíg 10. (248 DIVANAR, bókahillur, kommóður, borð, margar stærðir. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (88 DÍVANAR, armstólar, armsófar. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (232 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sínti 4714. Viðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljunt not- uð , húsgögn og . lítið slitin . jaþMfjb ..^ptL.Mu?, íSjLð~ íí. giieiðsia,.! $ímj; 569.1. .•'í'ocn- verzlup, Grettisgötu 45. (271 TIL SÖLU: Nýir og litið notaðir kjólar, síðir og stuttir, perlusaumaðir, ame- riskir, kápur lítið notaðar, einnig skór nr. 37. Til sýnis og sölu í dag og næstu daga á Laugarnesveg 69. (444 OLÍUKYNNTUR ofn, með tilheyrandi rörum, til sölu. Til sýnis í kvöld kl. 6—8 á Vitastíg 3. (445 FERMINGARKJÓLL, með undirkjól, til sölu, iniða- laust. Uppl. í síma 2759. (446 BUICK-bíltæki til sölu. UppL í síma 4592. (451 FERMINGARFÖT til sölu á Laugaveg 72. KAUPUM — SELJUM lnisgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2962. (588 HARMONIKUR. — Viö höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. NYKOMIÐ: Bókahillur, 2 stærðir, kommóður, stand- lampar, rúmfataskápar, borð o. íl. Verzlun G. Sigurðsson & Co„ Grettisgötu 54. (538 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikið úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. rr- KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.