Vísir - 05.06.1948, Page 1

Vísir - 05.06.1948, Page 1
38. ár. Laugardaginn 5. júní 1948 125. tbl. Flugvél hlekkist á. Lítilli einkaflugvél hlekkt- ist á í lendingu á Ólafsfirði s. J. miðvikudagskvöld. Flugvél þessi var að fara véstnr (il þess að saúvja þang- áð mann, en áður hafði liún flogið þangað nokkrum sinn- um til þess að sækja þangað sjúkiinga. Aniiar vængur og skrúfa flugvélarinnar laskaðist tölu- vert, en flugmanninn sakaði ekki. Flugvél þessi ber einkenn- isstafina TF K.ZA. og er eign þriggja manna í Reykjavík. Rotary-för til Kefiavíkur. i Á miðvikudaginn fór Zió-) taryklúbbur Reykjavíkur i fergalag suður á Reykjanes- flugvöll. Skoðuðu menn mannvirk- in þar, m. a. flughafnar- bygginguna, sem nú er í sniiðum þar syðra. Klúbbur- inn hélt siðan vikulegan fund sinn í Hótel de Gink og borðaði þar. Sátu fuftdinn 26 menn úr Reykjavík, finun eða sex úr Rotaryklúbbi Hafnarfjarðar, auk ýmissa yfirmanna á flugvellinum. Nemendur úr Menntaskóla Akureyrar, sem verið liafa a ferð hér syðra, liafa skoðað mannvirkin á Keflavíkur- flugvelli. Komu þeir þangað i lok s.l. viku, um leið og ís- lenzk flugvél var að fara með 21 ameriskan flugvall- arstarfsmann til Akureyrar, þar sem þeir ætluðu að dvelja um lielgina. Crslit í íirmakeppn- inni í dag. Firmakeppni Golfklúbhs Reykjavíkur lýkur í dag og keppa þá til úrslita H. Bene- diktsson & Co. (keppandi Jóliannes G. Helgason) gegn Kristján Ó. Skagfjörð umb. og lieildv. (keppandi Þor- valdur Ásgeirsson). Leikur- inn milli þeirra hefst kl. 2 e.h. og má búast við harðri1 keppni, þar eð báðir kepp- endur eru mjög slýngir kylf- ingar. Verðlaun verða af- hent kl. 5—6 i dag. Nýif afBamef: Neptúnus . var með 5763 kit. Nýsköpunartogarinn Neptúnus hefir enn bætt afíamet sitt, sem var 5709 kit. í gær Iandaði togaHnn i Þýzkalandi og mældust upp úr honum samtals 5763 kit fisks eða rúmlega 50 kittum meira en aflinn hafði verið mestur áður. Eins og kunnugt er seldi Neptúnus 5709 kit fisks í Englandi fyrir skömmu og fékkst fyrir aflann 19.067 pund, eða um hálf millj. kr. — Bretar töldu aflann, sem skipið lagði þá upp, hinn mesta, sem komið hefði upp úr einum togara og kölluðu það heimsmet. Skipstjéri á Netúnusi er Bjarni Ingimarsson. Þetta er dr. Malan, sem myndað hefir stjórn í Suður- Afríku. Hanh valdi þá leið- ina, að skipa einungis ráð- herra úr sínum eigin flokki að einum undanskildum, sem er úr flokki Afrikana, er styður þjóðernisflokk hans. Aukaskammtur af smjöri. Skömmtunaryfirvöldin liafa tilkynnt að skömmtun- arreitur nr. 5 gildi fyrir V2 kg. af smjöri. Hér er um aukaskammt að ræða. Stjórnarherínir kínversku hopa við Mukden, vinna á vii Sian. Eins og getið hefir verið um í fréttum undanfarna daga olli Columbia-fljótið í Oregon stórflóði og' urðu þúsundir manna heimilislausir og margir drukknuðu. Myndin sýnir hvernig stýflan briLst skammt frá borginni Portlamf í Oregonfylki. Bandarískar flutningaflugvélar sendar til eyjarinnar Cyprus. Eiga að vera tii taks, ef flytja þarf banda- ríska þegna frá Palestinu. Bandaríkjastjóm hefir sent floía af flutningavélum til Miðjarðarhafsins til þess að flytja bandaríska þegna á brott úr löndunum við botn Miðjarðarhafsins, ef til al- varlegra átaka kæmi þar. Utanríkisráðuneytið i Was- hington hefir opinberlega til- kynnt þetta og segir, að flutn- ingavélar þessar muni hafa bækislöðvar á eyjunni Cyp- rus, þangað til séð verður bvort þeirra verður þröf eða ekkí. 12 þúsund Bandaríkjamenn. í Iöndum þeim, sem dregist hafa inn i deilur Gyðinga og Araba í Palestinu eru yfir 12 þúsund Bandai'íkjameim bú- settir. í Palestinu 4.200, Li- banon 1.500, Sýrlandi 500, Irak 200, Saudi Arabiu 5000, Egiptalandi 1200 og auk þess nokkur hundruð dreifðir um næstu lönd og furstadæmi. Þetta fólk allt eiga flugvél- arnar að flytja á bi'ott, ef óskað er og til alvarlegi’a á- taka skyldi koma i þessurn löndum. Varúðarráðstöfun. Lincoln White embættis- maður i utanríkisráðuneýtinu tilkynnti þetta fyrir hönd stjórnarinnar og sagði að hér væri aðeins um varúðarráð- stöfun að ræða án þess að sérstök hætta vofði yfir á nokkrum einstökum stað. Þar senx búist er við að venju- legar flugferðir munu ekki anna fólksflutningum, ef til átaka skyldi koma hafa flutn- ingavélar þessar verið sendar til þess að lélta undir xxi'eð þeim. Pólverjar ving- ast vi5 ítai. Pólverjar hafa lagt fram tillögu i Öryggisráðinu um að ítalir fái að halda ný- lendum sinum. Þykir nxörgum þetta benda til nýrrar sóknar kommúnista á ítaliu á næst- unni og að tillaga Pólvei’ja sé runnin undan rifjuxn Rússa, því að án þeirra sam- þykkis nxundu þeir ekki hafa borið tillöguna frarn. Frá listiðnaðarsýningunni. Máiiudaginn 7. júni og næslu daga verður tekið á móti mun- um á sýninguna i Listamanna- skálanum kl. 2—10 siðdegis. Þeir sem lofað liafa munum, og aðrir, sem vilja lána á sýninguna, skili munum sínum i Listamannaskál- ann eða hringi i sima 6369. — ASstaSa kerja BiSstjémaiinnar alvarleg. Komnumistar sækja á í JehaL Kínverskir kommúnistár hafa r.ú rofið járnbrautina, sem liggur frá Peking noi'ður til Mukden í Marx- sjúríu. Virðist af þessu mega ætla, að lið stjói'narimiai', sem vei'st í Mukden og nágrenni, geti ekki gert sér neiixai' von- irum að stöðva sókxx komm- únista og að þeir nái algerum yfirráðum i landinu. Járn- brautin var í'ofin af konxnx- únistum i lok síðustu viku hjá borginni Shanliaikwan, senx er við austui’enda múrs- ins xxxikla og xxiðftr við sjó. Þá hefir kínverskum komm- únistum og tékizt að ein- angra borgina Chinhsien, sem var ein helzta bækistöð stjórnax'innar í suðui'héruð- um Mansjúríu, en stjórnin gei'ir sér vonir uin að geta losað þessa borg úr hei'kvímxi áður en langt um líður. Hafa koimiiúnistar meðal annai’s á valdi sinu 120 km. kafla af jái'nbi'autinni til Mukden, fyrir norðan borgina. Gagnárás. Þó hefir her miðstjórnai'- innai' gelað veilt löluvert við- nám hjá Sian og hefir tekist að stöðva sókn kommúnista Frh. á 12. síðu. Útsvör ísfirðinga 2,3 millj. hróna. N iðurjöf.nunarskrá Isa- fjarðar hefir verið lögð fram og var jafnað niður rúm- jega 2,3 milljónum króna en í fyrra var jafnað niður rúm- um tveim millj. króna. Gjaldendur eru nú heldur færri en i fyrra, 870 á móti 956. — Hæstu útsvör bera Skipasmíðastöð Marziliusar Bei'nharðssonar 70.000 krón- ur og liann sjálfur 20.000, Kaupfélag ísfirðinga 50.000 kr. og Smjörlikisgei'ð Isa- fjárðar 40.600 kr. _ _

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.