Vísir


Vísir - 05.06.1948, Qupperneq 3

Vísir - 05.06.1948, Qupperneq 3
Laugardaginn 5. júní 1948 VlSIR 3 liJijJíj Skriíil kTMuuutiltuud áltu{«aál yfer. atur Vest-soufflé. 50 gr. smjör e'Sa smjörlíki. 50 gr. hveiti. 234 dl. nýmjólk. 125 gr. rifinn ostur (lielzt fremur sterkur). 4 egg- : Smjörlíki og hveiti er bakaö 5 potti, mjólkinni bætt í smátt og smátt. Sí'öast er osturinn lát- inn í, og þetta er síöan kælt. Þá eru eggjarauöurnar hræröar i -ein í einu. Hviturnar eru stíf- þeyttar og þeim bætt í síöast. .Dálítiö salt er látiö í síöast ef þess er óskaö. Deiginu er svo helt í smámót og þeim stungiö inn í ofninn viö góöan hita og bakaö stundarfjóröung. — RaÖ- . aö í háan hrauk á pentudúk og -fram boriö heitt. (Þegar graslaukur er til ntá láta saxaöan graslauk i þenná : rétt). Braúðbuðingur með osti. 8 sneiöar franskbrauö (frá degiftum áður). Sterkur ostur, 8 sneiðar, þykkar. Mjólk. 2 (mæli)bollar. 3 egg- Pipar, / úr tesk., salt / úr tesk. Paprika J4 tesk. Skorpan er skorin af brattð- ;sneiöunum (skorpurnar nvá þurrka í bökunarofninttm og nota í rítsp). SriéiÖarnar eru því næst skornar á ská Og helnt- ingurinn lagöur i kringlótt glermót. Þar næst eru ost- sneiöarnar lagðar niöur og síö- ast sá helmingur brauösins sem eftir er, Eggin eru þeytt vel. Salti, pipar 0g papriku bætt í og hrært á ný. Þá er mjólkinni hrært í og þessu er blandaö vel samau. Því er svo hellt yfir brauð og -ost i mótittu. Látiö standa klukkustund. Þá er þvj stungiö í heitari ofn og bakaö um klukkustund eöa þangaö til þaö er gullið á lit. Framboriö rjúkandi heitt, Þessir réttir eru góðir og saösamir kvöldréttir, en líka sem eftir-réttir meö heitum há- degisveröi. NB.: í staðinn fyrir papriku má láta /2 tcslc. af hræröu sinnepi og % tesk. Worcesters- hire-sósu. Alexander Panyuskin, •sendiherra Sovétrikjanna i Bandarikjunum er farinn til Moskva til þcss að ræöa við Molotov. Vefnaður úr gleri. Mikið var i fyrstu geipað af aílskonar vcfnaði úr gleri. En öldurnar lægði smátt og smátt, og þeir sem siarfa að húsbúnaði hættu brátt að gera ráð fyrir notkun gler- véfnaðar á húsgögn, nema þá til notkunar í gistihúsiun og greiðasölustöðum, þar sem nauðsynlegast er að nota vefnað sem ekki er eldfimur. En ýmislegt var gler-klæði fundið til foráttu. Það var ekki talið þægilegt viðkomu, og það hélík ekki í í'allegum fellingum, féll ekld vel. Það var slétt og áferðarfallegt, en þótti dálitið tilbreytinga- laust, leiðigjarnt. Því var ekki lengur haldið fram sem góðu áklæði, þvi að ef niðað var á því að staðaldri, eins og á stólum eða öðru því sem setið er á, vildu þræð- irnir nuddast í sundur. Þetta var árið 19-15. En nú hofir gler-vefnaðurinn verið endurbættur á svo marga lund, að „klæðið“ er nú vel sambærilegt % ið það sem var á boðstólum í fyrstu. Það hefir tekið eins miklum framförum til bóta og nylon og gervisilki frá því er þetta kom fyrst á marlcað- inn. Gler og fleiri efni. Kona ein amerísk á milc- inn þátt í þeim umbótum sem orðið hafa á glervefnaði. Hefir hún tekið það ráð að nota ýmisa aðra þræði með glerþræðinum. svo að nú eru voðirnar öðru vísi útlits og hafa marga kosti, sem þær áður skorti. Hún býr til áklæði og notar grófa bóm- ullarþræði með glerþræðin- um. — Þessi efni þykja skemmtileg og áferðarfalleg á húsgögnum. En mest þykir þó vert um hin fínu og þunnu glugga- tjaldaefni úr gleri. Þau standa fullk. jafnfætis fín- ustu gluggatjöldum úr bóm- ull og gervisilki. Þeim má böggla saman í linút, en þeg- ar þau cru rakin sundur á ný, sést ekki votta fyrir hrukku. Og þau fúna ekki. Það er mikilsvert þegar þess er gætt hiveTSU lYllkíð §ót, sólskin og hitaleiðslúr undir gluggum, teyja og eyðileggja gluggatjöld. Glervoðir eru líka notaðar i stangaðar dínuábreiður. Og ekki aðeins í ytra borðið, heldur er glerull notuð til fyllingar í þær í stað dúns, ullar eða bómullar. Gler- ullin er fín, líkist fínni bóm- idl og þykir skjólgóð. Glervoðir eru líka notaðar á þilplötur iir viði, sem æ.tl- aðar eru til þess að útiloka hávaða. Plöturnar eru aðeins hcngdar á vegginn og má taka þær ofan og taka gler- klæðið af Jæim og þvo það þegar Jæss þarf með. Þetta útilokar að vísti ekki hávaða frá oþnum gluggum, en talið er að að sé til mikilla bóta, þar sem fólk býr við miklar umferðar-götur, og auki það kyrrð i svefnherberginu. Ungharnið kemur. Það er gömul saga en þó alltaf ný, þe.gar ungum hjón. um fæðist barn. Og á hverju ári eru þúsundir heimiia sem von eiga á litlu barni. — Ný- lega hefir í Kanada verið Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. gerð kvikmynd sem lýsir þessum algenga alburði og hefir lieilhrigðisstjórnin þar í landi látið gera myndina. Eru þar sýnd hjón scm eiga tvö börn og vænta þess þriðja. Eldri börnin fá áð fylgjast með þvi að vqu sé á nýju barni, þeim eru sýud litlu fötin sem verið er að gera og annar undirbúningur imdir komu þess. Þcgar litla barnið er kom- ið þykir þeim gaman að hórfa á það í vöggunni, skoða þegar það er klætt eða laugað. Og myndin sýnir þær aðferðir við alla meðferð á ungbarni sem taldar eru lieilsusamleg- ar og sjálfsagðal•. Mælt er með því að móð- irin hafi barn sitt á brjósti. „Ekkert getur jafnazt á við það.......Það er eðlilegast, liollast og þægilegasl“. En sé það nauðsynlegt að barnið fái pela er sýnt á ýmisan liátt hvernig því skuli hagað. Bezt er að aðferðin sé sem likust því að bamið sé á brjósti — cr barninu þá lialdið við barm sér með annari hendi en pel- anum haldið með liinni. Ráðið er frá því að skilja barnið eftir með pelann og láta liann styðjast við kodda. Barnið gelur þá fengið of inikið — mjólkin getur runn- ið ofan í það og kæft það. Einnig er ráðið frá því að láta ungbarnið liggja út af á legu- bekk þar sem mpðirin situr og að hún haldi á peia þess með annari hendi, en á bók i liirini og sé að iesa. Barnið þarf helzt að finna til hlýju og umönnunar jafnframt þ\i, sem það fær pelann sinn, þá verður því bezt af mjólk- inni. Gerður er mismunur á þvi livort barnið er aðeins að gráta til þess að láta sinna sér, eða það grætur af ein- hem vgrili§an. f>að þsi-f t”ÓT5- irin að ganga úr skugga um, og ekki er ráðið til þess að láta barnið gráta of lengi, heldur sjá hvað að þvi er. Það getur hafa fengið vind af að drekka, —- þvi getur vcrið kalt á fótum eða þess háttar. Það þarf ekki mikið að vera, þegar litið bam á í lilut. Það getur kvartað vegna smámuna. Enginn veit hvers vegna litið bai*n grætur, en það er þá að kalla á hjálp. Oft þarf það aðeins á þvi að halda að finna ástúð móður sinnar, og huggast það fljót- lega við hana. Vitanlegt er að börnum, sem fyrir eru á heimili ]»egav nýtt barn keniur, gctrn* liðið misjafnlega við að horfa á alla þá athvgli óg umönnuri,' sein litla barnið fær. — Á það er einnig drepið í kvik- mynd þeirri, seiri hér um ræðiri Svo getrir farið, áð lít- il börn taki aftur til að væta rúmið sitt og vilji íáta mata sig, þó að þau hafi verið far- in áð matast hjálparláust — þau viljá lik'a láta sinna sér og annast uin sig. Móðirin verður að ætla eldri börnunum noltkuð af tima sínum, (>ó að titla barnið þurfi mikla umhirðu og hún hafi mörgn að sinna. Börn- um verður kynrilega innan- brjósts við að horfa á, að allt snýst um ungbarnið. Þau verða að fá að finna það, að inömmu þyki jafnvænt um þau og áður, þó að iítið barn liafi bætzt j hópÍ4«i -— " Pegar vinkona móðúrinnar kemur hefir hún alltaf talað við eldn börnin, gert þeim citthváð til skemmtúnar og sýnt aðdáun sína á þeim á ýirisa lund. Nú finnst þeim liún aðeins koma til þess að liorfa á litla barnið og kjá framan í það. l>eim svíður þc.tta; Jxiu skilja það ekki, en finnst eins og þeim sé bægt frá. Þessu verður að ráða bót á. Vinur þelrra, sem veríð héfir, virðist vera bú- inn að gleym-a þeim. — Vin- kona móðurinriái' verður hka að taka tillit til þeirra. Hún verður að sýna þeim alúð sem fyrr og leika við þau ekki síð- ur en að skoða htla bamið. Krossgáta. SKÝRING. Lárétt: 1. JlöfutS- búnaðinn, 8. tæki- færi, 10. i'angamark, 12. fljótið, 13. fór, 14. kvikmyndafélag, 16. riki, 17. fuglarnir, 18. þræll, 19. . ó- hreinka, 20. ósam- stæðir, 21. stjóra, 23, samhljóðar, 24. vafinn, 26. hröngl. Lóðrétt: 2. kenn- ari, 3. lána, 4. úthlút- unin, 5. greinir, G, áttir, 7. meiðsli, 9. glæddi, 11. skortur- inn, 13. logið, 15. eld- stæði, 16. kona, 21. ættingja, 22. elskar, 24. nútíð, 25. frumefni. Þetta er nýjasta myndin sem tekin hefir verið af brezku konungshjónunum. Hún var tekin á silfurbrúðkaupsdegí þeirra 26. aprfl s.I. Konungshjónin eru þarna í einkaíbúð

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.