Vísir - 05.06.1948, Blaðsíða 4
'0:
VISIR
Laugardaginn 5. júní 1948
Hvernig leit Sveinbjörn John-
sen á réttarstöðu Grænlands?
Svona spj'rja sumir. En ef
])etla berst í tal, spjvja aðrir:
Hver er þessi Sveinbjörn
Johnson?
9 Sveinbjöm Johnson er sá
lærðasti niaður á þjóðfélags-
vísindi og lög, sem þjxVð vor
nokkuru sinni liefir átt. Hann
var ættaður úr Fljótum, en
þar var áður mikið úrval
traustra og góðra drengja.
Kornungur fluttist hann með
móður sinni, Guðbjörgu
Jónsdóttur f i'á bTesf i. yestur-
Fljótum og slcfífiÝ' "bóMfii'
hennar vestur um haf. Vest-
ur þar brauzt liann áfram
af eigin ramleik, og er meðal
þeirra íslendinga, er allra-
hæst har í Vesturheimi og
hlotið hefir þar mest álit og
Iraust. í Rikisháskólanum i
jNorður-Dakota komst hann
þegar á námsárum sínum i
mikið álit fyrir sín ágætu
próf og frábæru ritsnilld og
málsnilld. Hann las lögfræðí
og lauk ágætu prófi i þeirri
grein. En jafnframt því að
lesa lögin og vinna fyrir sér,
lét liann sig elcki muna um
það, að lesa þjóðfélagsvís-
indi umfram og ná fráhær-
um lærdómi i þeim. Hann er
og sagður verið liafa maður
stórlærður á réttarsögu liixina
gcrmönsku þjóða. En allan
þennan lærdóm er þeim
manni gott að hafa, ér brjóta
vill til mérgjar lög íslenzka
þjóðveldisins forna. Lærdóm-
ur á nútímalögvisi einn næg-
þar ekki. Það þlirf meira til
þess að geta opnað Grágás til
fulls.
Er Sveinbjörn liafði lokið
lögfræðiprófi, ljélt liann um
'skeið fyrirlesti'a um þjóðfé-
lagsvísindi við Ríkisháskóla
Xoi’ðux’-Dakota. Ilann var og
um skeið lögfræðilegur ráðu-
nautur ríkisþings Norður-
Dakota. Árið 1921 var Svein-
hjörn kosinn dómsmálaráð-
herra Norður-Dakota, og
gcgndi því emhætti til 1922,
er hann var kosinn liæsta-
réttardómari ríkisins fyrir
tixnabilið 1922—1928. Þcssu
embælti sagði liann ! Iausu
1920, er honum hauðst að
gerast prófessor í lögvísi við
Ríkisháskóla Illinois og lög-
fræðilégur ráðunaulm’ þess
háskóla.
það, sem mestu mun hafa
i'áðið um, að Sveinhjörn
gcrði þessa breytjngu, mun
hafa verið það, að hann var
Jiyrjaður á þyí að þýða Grá-
gás á enska tungu, og liún
hafði bjargtekið luiga lians
eins og allra anuarra, er þess
hafa verið megnugir, að ráða
..rújiir“ liennar.
Ýmisleg stórvægileg trúnað-
armál voru Sveinbhni falin.
Eitt þeirra var það, að Roose-
velt' fól honuíii 19SÍV yfitmm-
sjón með úthlutun þeirrar
risavöxnu fjáruppæðar, er
varið var til viðreisnar at-
vinnuvegum Illinoisríkis.
Eftir Sveinbjörn liggja
merk ritstörf, en aðalverk
lians er þýðing á állri Grágás
á enska tungu. Er það ékki
aðeins liið mesta þrekvirki,
heldur og liið mesta þjóð-
þrifaverk, sem hugsazt get-
ur. Er Sveinhjörn var kallað-
ur á fund forscla Islands í
New York 1944,fórust honum
svo orð við einn kmmingj-
anna, sem hann liitii þar:
^tiTír heff iegltékið við Grá-
gás. Eg liélt, að hún ætlaði að
drepa mig, og hún, kannske,
gerir það enn. Eg vakli við
þetta fram á rauðanótt í
freklega tuttugu ár, en tel það
ekki eftir mér, verði þýðing-
in að einhverju leyti til gagns
og sæmdar.“ Richard Beck
segir, að þýðing þessi sé gerð
með ,-þeirri glöggu dóm-
greind, réttlætismeðvitund
og samvizkusemi, sem sér-
kenndi öll hans verk og fram.
komu“. Sveinbjörn var kjör-
inn meðlimur í ýmsum vís-
indafélögum og hann var
heiðursdqktor í logum bæði
við Ríkisháskóla Norður-
Dakota og Haskóla íslands.
En liváð sagði Sveinbjörn
um réttarstöðu Grænlands í
tið Grágásar? Sveinhirni ent-
ist ekki líf til að koma Grá-
gásarþýðingunni á prent. En
við hana reit hann ítarlegar
skýririgar og framan -við hana
mjög lærðan og rækilegan
formála. Áreiðanleguslu
menn, er skoðað liafa liand-
rit þetta, segja, að víða i því
viki Sveinhjörn að liinu nária
sljórnmálalega . og pólitiska
sambandi milli íslands og
Grænlands, sem liöfuðlands
og nýlendu þess. Þannig
kemst Sveinbjörn í formál-
anum svo að orði í greinar-
gerð sinni fyrir skipun Al-
þingis (Seétion 85—7, Chap-
ter 2, The Organization of
Althing):
Veldi Noresgkonunga náði
vestur á mitt haf í átt til ís-
lands (Gulaþingslög 111, Ngl.
I, 50). ísland fór með yfir-
ráðarétt austur á mitt haf í
átt til Noregs. [Shr. t. d. Grgs.
I a, 142: „Eigi eru húar skyld-
ir að bera um hvatvctna. Um
engi má leiga þeir að skilja
þau er erlendis liafa g'erzt
eða fyrir austan mitt liaf,
þótt hér sé sótt.“ Og liiál, scm
gerðust á liafíriu fvrir véstan
ísland, áttu að sækjast við
búakvi.ð]1) Islendingar töldu
sig hafa yfirráðarétt í vestur
frá íslandi, þar á meðal yfir
Grænlandi (I b. 195—97, III.
463—66), einnigíyfir landa-
leitan til að finna ný lönd, og
eru þá höfð í huga riýfundin
lönd í vestri (Vínland og það
svæði yfirleitt). Grænlarid var
numið frá íshmdi ogiVansáJ111-
J) Innskot J. D.
kvæmt alþjóðalögum nýlenda
íslands. I Frostaþingslögum
eru tilsvarandi fyrirmæli,
þar sem sagt er beinum og
berum orðum, að taka arfs
skuli fara að íslenzkum lög-
um, þegar eigandinn deyi
„fyrir vestan mitt haf eða á
íslandi út“ (Ngl. I, 210 § 6).
Það virðist útkljáð mál eftir
beztu heimildum, að Græn-
land hafi verið numið af ís-
lendingum og landnámið haf-
izt 985 eða 986 e. K. í íslend-
ingabók, er rituð var um
1130, segir Ari fróði, að þetta
hafi verið svo (kap. 5). Hauk-
ur, frægur lögmaður, er dó
1334, fullyrðir hið sama, og
höfundur Historia Norve.
giae (ca. 1220—1230) segir,
að Grænland hafi verið num-
ið af Islandi (Hauksbók, bls.
155, og Monumenta historica
Norvegiae, útg. af G. Storm
1880, bls. 76 frh.). Sagnfræð-
ingar hafa breitt dálítið yfir
þessa sögulegu staððreynd,
er þeir hafa í almennum
orðum sagt nám Grænlands
vera „norrænt“, „norskt“,
eða „skandinaviskt“, allt
saroan rétt, ef höfundarnir
með þessum orðum meina
íslenzkt.“
Það var ekki aðeins svo, að
lögþingin í Vestur-Noregi
viðurkendu yfirráðarétt ís-
lands yfir öllu liinu vestræna-
svæði, liéldur gerðu Noregs-
konungar og kaþólska kirkj-
an það lika. Staður sá, senl
Sveinhjörn vitnar í í Grágás
(I. h. 195—97; III. 463—66),
er sáttmáli íslendinga við
Ólaf digra Noregskonung frá
1016—1023, og sérstaklega
þessi orð i honum: „Ef þeir
menn verða sæliafa í noreg
er vai t liafa til græn landz
eða fara í landa leilan eða
slítr þa út fra islandi þa er
þeir vilde föra scip sin mille
hafna. Þa ero þeir eigi sekyld-
ir að galda land ayra“. Þeir
menn er var.t höfðu til Græn-
lands 10Í6—23, eru vissulega
fyrst og frémst þeir menn, er
fluzt höfðu þangað frá ís-
landi og niðjar þeirra,, og frá
Grænlandi voru landaleilirn-
ar aðallega farnar. Er Nor-
egskonungúr semur við ís-
land'um rétt þessara manna
i Noregi, viðurkennir Nor-
cgskonungur Alþingi— sem
samningsaðila út á við fyrir
þeirra liönd, og þar með, að
þeir og hið vestræna svæði sé
i „várum lögum“ eða til-
tievra ísl. þjóðfélaginu. Ef
sáttmálinn var vanefndur á
Grænlendingtim var brotið
yið ísland. en ekki Grænland.
En .þessi viðurkenning
Noregskoqungs á yjficráða'-
rétti íslands yfir Grænlandi
er. ekki einstæð. Arið 1247
sendu þeir Ilákon gamli og
jyilhjáhnur.. kardinálj, sain-
limis þann boðskap til íslgnds
og Grænlands, „að sú þjóð,
er þar hygði, þjónaði til Há-
konar konungs, þvi at liann
kallaði þat úsannligt, at þat
land þjónaði eigi undir ein-
hvern konung sem öll önnur í
veröldinni". Hér segja þeir
konungur og handliafi liins
páfalega valds, að Island og
Grænland séu eitt land, þ. er
eitt þjóðféíag, og Grænlend-
ingar og Islendingar ein og
sama þjóð. En þjóð og þjóð-
félag var þá eitl og liið sania.
Þessi viðurkenning Iiins
róíriverska vakls var einnig
göniut, því 1056 vigði erki-
hiskupinn i Brimum lrinn
fyrsta ísl. hiskup til „Island
insulas“ (Íslauíjs eyja), cn
ein jþeiijra.jvar Grípnlq^cþ.pg
fól llonum til umsjár „populo
I Islandorum et Grænlandor-
I um“, þ. e. liirta ísl.-græn-
i lenzku þjóð. En þjóðin var
þá sjálf þjóðfélagið.
Fram lil 1262 var sáttmál-
inn við ,ÓIaf digra oft endur-
tekinn og staðfestur af Nor-
egskonunguni, en það ár var
liann samkvæmt hréflegu til-
hoði Hákonar Hákonarsonar
gerður ævarandi og telcinn
upp i Gamla sáttmála með
orðunum: „Slikan rélt skulu
islenzkir menn liafa í Nor-
egi sem þá er þeir liafa hezt-
an liafl“. Yið allar liinar mý-
mörgu endurtekningar
Gamla sáttmála síðan Jiafa
íslendingar þar með endur-
tekið kröfu sina til yfirráða-
réttar vfir öllu liinu vest-
ræna svæði, en Noregskon-
ungar staðfest þann forna
rétt þeirra.
Öldum saman grunduðu
N orégsko nuri gar y f ir ráða-
rétt sinn yfir Grænlandi á
Gamla sáttmála, konungs-
erfðatalinu í Jónshólc og liyll.
ingum þeim, er höfðu fengið
á Islaridi, liöfuðlandi liins ís-
lénzka þjóðfélags, en ein-
veldisrétt sinn síðar á ein-
valdsskuldlii ndi iTgunni í
Ivópavogi frá 28. júlí 1662.
Á grundvelli sáttmálans við
Ólaf digra nutu Norðmenn á
Grænlandi slíkra laga og rétt-
ar sem landsmenn, einnig
veturseturéttar méðan siglt
var frá Noregi.
Fjöldi réttarminja eru til
frá Gi’ænlandi, Þær eru allar
islenzkar, fyrir 1281 úr Grá-
gás, en eftir það úr Jónshók.
Engin réttarbót fyrir Græn-
land þekkist nema hinar ís-
lenzku, og sannað er, að rétt-
arhætur fyrir verzlun íslands
giltu einnig fyrir verzlun
Grænland. Engar minjar
grænlenzks réltai’, græn-
lenzks þjóðfélags, þjóðfélags-
valds eða þjóðar eru tíl, en
það er sannað að allir þættir
liiris ísl. þjóðfélagsválds tóku
yfir Grænland hæð.i i tlð Grá-
gásar og Jónsbókar. Grágás
útilokar á mörguin stöðum
Gjgpnleridjnga frá því að geta
verið noklaið annað éri vor-
ir landar. Grænlenskir dóm-
ar giltu á Islandi á sarila liátt
og dómar frá ísl. vorþingum,
og áttu að segjast ujip áð'
lögbergi. Með sektardómi gat
grænlenzkur dómur svift
mann í ísl. þjóðfélaginu á Is-
landi liinum ísí. þegm’étti
lians, svift liann réttliæfi, at.
liafnaliæfi og niannliæfi og
breytt lionum úr persónu i
öllum bjargráðum. Jónsbók
(Farmannal., kap. 8) segir
Grænland vera innanlands í
isl. þjóðfélaginu, og leggur
þar misliáar sektir á innlenda
og alla útlenda menn fyrir
að rjúfa þar skipun undir
stýrimanni, og telur Islend-
inga meðal liinna innlendu.
Allar löghækui’ Islands:
Grágás, Járnsiða, Jónshók og
Kristniréttur Árna hiskups
sqgja. einróina og samróma,
pþ ;(p|’ænlárid feg?állt líið vesf-
ræná svæði séf irináíilaTuis.
Öll útlönd segja þær vera i
austri, en ekkert í vestri. I
Grágás merkja ,»austmenn“
alla útlendinga, og ,,austur“
öll útlönd eða allsstaðar og
hvar sein er útanlands. Eng-
inn maðiir gat afplánað sekt
sína með því, að 'fara vestur
(út), heldur með því að fara
utan (vestan) og dvelja
austur. Og að aplánaðri þeirri
sekt áltu menn útkvæmt,
aldrei utankvæmt.
Sögurnar og Sturlunga
nefna seka menn svo liundr-
uðum skiptir. Þeir, sem eklci
voru ferjandi, fóru allir utan,
en enginn vestur. Og er sekt-
inni var lokið, koniu þeir út
(vestur), engi'nn að vestan.
Aldrei liefir nokkíir sekur ís-
lendingur farið tíl Grænlands
cða liins Vestræna svæðis, og
aldrei npkkur sekur Græn-
lendingur til íslands. Þeir
menn, ísl. og grænlenzkir, er
sektuðust á Grænlandi, fóru
framhjá íslandi til -Norðiu’-
átfu.
Hvar getur öflugri stað-
festingu á nokkurri kenn-
ingu en staðfestingu lögbók-
anna á kenningu Sveinbjarn-
ar Johnsons um, að Grænland
og allt hið vestræna svæði
hafi, verið í „várum lögum“?
Þær eru allar beinliriis sniðn-
ar fyrir þetla frá itþþliafi til
enda.
Yið fráfall Sveinhjarnar
Johnsons niissti ' þjóð vor
einri hinna allradrengileg-
ustu og allraágætustu sona,
er hún nokkuru sinrii hefir
ált. En l)rekvirkið, séiri hann
vann og sat við í fúll tuttugu
ár, enska jiýðingin á allri
Grágás, niun aldrei deyja,
lieldur verða. sverð og skjöld-
ur þjóðar vorrar. um allar
aldir.
Jón Dúason.
GÆF&N F7LGIB
hringunum frá
SIGURÞÚR
Hafnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISJ