Vísir - 05.06.1948, Síða 8
8
V I S I R
Laugardaginn 5. júní 1948
StörfMenntamáia-
ráðs í 20 ár.
Menntamálaráð íslands tok
til starfa fyrir réttum 20 ár-
um.
A þespsu tímabili heí'ir það
unnið mikið starf í þágu ís-
lenzkrar nienningar. Það h'ef-
ir gefið út yfir 60 bækur, ýin-
islegs efnis. Það hefir stvrk't
49 náttúrufræðinga tii rann-
sóknaferða og vísindaathúg-
ana, auk þess sem Mennta-
málaráð liefir veitt Vísinda-
félagi tslendinga styrk til út-
gáfu náttúrufræðirita á er-
lendum málum. Það hefir
ingu Sveinbjarnar Egilsson-
ar o. fl.
í Menntamálaráði eiga nú
sæti Vallýr Stefánsson form.,
Barði Guðntundsson ritári,
Pálmi Ilannesson, Magiiús
Kjartansson og Vilhjálmúr Þ.
Gíslason. Skrifstofustjóri er
Jón Emil Guðjónsson.
Féiag Pana
25 ára,
Félág Daha á íslandi á af-
mæli í dag, en félag þeirra
„Det danske Selskab“ var
stofnað fvrir tuttgu og fimm
árum, þann 5. júní 1923.
Fýrsti formaður þessa fé-
ARMENNINGAR!
• Piltar! — Stúlkur! —
Ferbin í Jósefsdál er
kl. 2 i dag: HaffS með
háka og'skóflur.'
Stjórnin.
KRISTNIBODSHÚS-
IÐ BETANIA, Laufásveg
13. — Almenn sjimkoma á
morgun kl. 5. Sira Jóhann
Hannesson talar.
Allir velkoinnir.
Nýja fataviðgerSin,
Vesturgötu 48. — Saumum
bárnafátnáS. SriíCum, mát-
um, vendum og gerum viö
allskonar föt. — Sínri 4923.
veitt fé til fuglamei'kinga, lil1 lags var Fenger stórkaup
rannsókna á Heklúgosinu o.
fl. Menntamálaráð hefir á
þessu límabiTi keypt 220 lista-
verk eftir 48 islenzka lista-
menn. Það hefir úthTutað á
ári liverju námsstyrkjum til
íslenzks námsfólks erlendis,
m. a. hefir það úthlutað í ár
hálfri mífljón króna til 173
námsmanna. Um skeið haföi
Menntamálaráð með hönd-
um úthlutun styrkja til
skálda, rithöfunda og lista-
manna. Það úthlutar fríför-
um til útlanda, til liánJá 60
manns á ári liverju. Og loks
annast það skiptingú fjár
þess, sem veitt er árlega á
fjárlögúm til visinda. og
fræðimanna. Á þessii ári eru
maður. Félagsskapur þessi
var stofnaður upprunalegá til
að halda þeim Dönum, er
hingað koniu, saman, en jafn-
fram til Jtess að bæta sambúð
þjóðanna, sem var í upphafi
ekki jafn góð og liún varð
síðar.
Þegaj; Fengér lét af for-
mennsku! tók við A. Iler-
skind, sem flestir kannast við,
en liann er nýlátinn. Síðan
tóku við l'ormennsku í þess-
ari röð, þéir Emil Nielsen.
framkvæmdarstjóri, Bodgield
(þáverandi sendiherra, á
undan de Fontainey), P. L.
Mogensen lyfsali, L. Kaahér, I
A. Broiærg. S. A. Johanseii,
T. Ki ahhe, Garl Olsen og sið-
YLFINGAR!
Fundur veröur hald-
inn meö þeim sem
dvelja í bænum í
sumar og sækja Lancfsmótiö.
mánudaginn 7. þ. m. í skáta-
heimilinu kl. 6.
Aíhugið að hafa skriflegt
leyfi foreldra.
Deildarforingi.
FRAM!
3. fl. kverina. -—
Handknattleiksæfing
i dag i Miðtúni kl.
3-30. ---
LÍTIL, gyllt nælá, méö
grænum steini, tapaöist i
gær. Finnandi vinsamlegást
hringi í suria 2391. Fundar-
laun. (i/4
veittar í slíku skyni 90 þús. ',an hinn kunni íslandsvinúr
kr. að níéðtalinni verðlags-' p. PétérsenV fýrrum bióstjóri
upphót, en nú njóta 32 vis-|0g lóks núvéráridi formaður,
inda- og fræðimenn þessa Kornerup-Hansen.
siyrks. j Þetta félag liefir áválít
A undanförnum 8 árum stuðlað að góðri samhúð ís-
hefir Bókadcild ráðsius gef-1 lendinga og Dana og ér þvi
ið út 43 bækur, sem eingöngu ástæða til þess að minndst
hafa verið seldar til félags- (þCss á þessum merku tíiria-
manna. Samanlagður ein- mótum.
takafjöldi hókanna mun vera
um 56'5 þtLs. Félagsmenn út-
gáfunnar eru um 12 þúáúnd.
Merkasta fitverkið sem er
i vændúm er Lýsixig IsIandS
sem á að koma út í 10 stór-
um bindúni. I hénni verður
almenn lýsing, þjóðháttalýs-
ing, söguleg staðháttalýsing
og héraðalýsingar. Margir
náttúrufræðingar og visinda-
, „ ,v . komið td Hafnar með flug-
menu liafa verið raðmr tii
þess að sknfa 1 þetta ritverk, . ,, .. ,
. v. meo vissu um akvorounar-
«n ntstion hefir venð raðmn
„, . ,, „, . ., ... stað nennar.
Steindor Stemdorsson íra g-
Hlöðum. jp Almennt er álitið. að liúri
I haust er væntanlegt nýtt sé á leiðinni til Aþenu til Jiess
bindi af Sögu IslendingaJað hitta Michael l'yrrverandi
Þorkell Jöhannessön pt-ófes- kdftíiiig, en lilkynnt hefir
sor ritar það og nær yfir j verið Öð þaii verði'gefin sam-
tímabilið 1770—1830. Ýrnsar an í hjónaband i dag. Anna
i
fleiri ágætar bækftr eru sagði við fréttamanri, ér áttu
væntanlegar í liaust, þ. á m.' tal vio hana. að hún ætlaði
Ödysseifskviða Hómers i þvð.' sér ekki að skipta um trú.
TAPAZT heíir skömfrit-
unarbók, íiaín Guöfiriná
Jónsdóttir, Ósi við Snekkju
vog. Skilist í Garöastræti
39, niöri. (1S5
• 1
Aísíia og
IHichael! gefisi
saman á dag.
í Kaupmannahafnarfrett-
um segir, að Anna prinsessa
af Bourbon-Parma hafi
ÁGÆTT herbergi fjrir
HERBERGI meö inru
bvggðum skápum ívrir
reglusama stúlku. Barmahliö
29, uppi. (172
húshjálp eftir samkomulagi.
Hringhraut 137, Ií. hæð —
Sími 2190. (173
HERBERGI til leigu. —
. í sínia .5366... (.176
STÚLIÍA óskar eftír
hérbergi, eldunarpláss
a'skilegt. Tilhoð óskást
sent Yísi, lúérkt: „Vinn
úti". (187
TILKYNNING
frá ÍHæHrastyrksfiefíid
Þær konur, sem óska eftir dvöl á sumarheimili
Maéðrastyrksnefndarinnar fyrir sig og börn sín, komi
sem fyrst til viðtals í Þingholtsstræti 18, opið frá
kl. 3—5.
RISHERBERGI til leigu. I
Uppl. Eskihlíð 16, I. hæð, ‘
til hægri. (188
Kmn
YFIRDEKKJUM lmappa,
gerum hnappagötu. zig-zag,
húllföldum. Exeter, Baldurs.
götll 36. ( 282
BÓKHALD, endurskoÖun,
skattaframtöl annast Ólafiir
Pálsson. Hverfisgötu 42. —
Síini 2.170. (797
GERUM við dívana og
allskonar stoppuö húsgögn.
Húsgagnavinnustofan, Berg-
hórugötu 11. fSl
Fataviögerö
Þvottamiðstöðin,
Grettisgötu 31. *
Hitvéla¥l%er§ir Saiimavékviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 26^6.
HúsmæSur: Viö hreinsum gólfteppin fyrir yður. Sækjum í dag og sendum á mörgun. Sími: 1058. Húsgagnalireinsunm. í Nýja Bíó, Austurstræti.
íataviðgerðin gerir við allskónár föÚ' — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími 5.187.
FÓTAGERÐIR — SNYRTINGAR. — Geng í hús aðeins til 15. þ. m. Notið tækifærið: Pantið í síma 2898 9—10)4 f. h. ( 7
STÚLKUR óskast á gréiðasölustað úfi á laridi. — Llátt kaup. Hæg yinna. Uppl. í síma 9255. (156
9—12 ÁRA drengur ósk- ast til léttra snúninga á sveitaheimili. Uppl. í sifna 3289 frá kl. 3—7 í dag. (170
UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta barns. — LTppl. í síma 5515. (184
BARNARÚM til sölu með madressu, nýtt, í Ilátúni 25. (í83
PLYMÓUTH 42, vel út- lítaridi, ný sprautaður, með stöðvarplássi og stærri hen- zinskairimti, til sýnis og sölu á Bergþórugötu 1, frá 4—7 ! úag,
FÁIR msnn geta fcngið fast fæði. Uppl. á Óðinsgötu 17 A (neðri hæð j kl. T>—8 e. h. — (179
TIL SÖLU gamalt orgel. ennfremur 2 dragtir, tvötold regukápa og matrósahlússa á stúlku um fenningaraldur. Vegainót 2, Seltjarnarnesi. (178
SVEFNHERBERGIS- SETT óskast. Uppl. í síma 7875- Ú75
NÝR smoking á meöal- rnann og svartur swagger, • meöalstærö til sölu, í Mjó- stræti 3, II. hæð.. (171
ÞRÍR drengjájakkar og kvenkápa til.sölu. Drengja. fatasaumastoían Ingólfs- stræti.Jtle (5°
DÖKKBRÚNN herra-
frakki til sölti; fniöalaust,
iri’illi1 kl; 7—8 á LaufáSvegi
12. (1Ó6
Agætur
VEIÐIMENN.
ánamaökur til sölu á Berg-
staðastræti 50, (149
VEIÐIMENN. ÁnamaÖk-
ur til sölu. Bræörabórgar-
stíg 36. (150
SÓFABORÐ, nýtt, varicl-
aö, til sölu. Asvállagötu 9,
UPPÍ. ,.(I58
VEIÐISTENGUR. Báta-
stengur (kaststerigur), Laxa-
flugur. — Verzl. Straumar,
Frak'kastíg 10. (132
PLÓTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraöar plötur á
grafreiti með stuttum fvrir-
vara. Uppl. á Rauöarárstíg
20 (kjallara). Sími 6126.
ÖNNUMST allskonar viö-
gerðir á heimilisvélum svo
sem saumavélum, gramriió-
fónum og prjónavélum. —
Rammagerö in!, Hafnarstræti
17. Simi 7910. .(24
ÓDÝRAR kommóÖur,
henuigar til fermingargjafa.
Trésmrðjan Viöir. Laugavegi
166. (268
KAUPUM ílöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5393, — Sækjinn.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karL
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn. Klapparstig 11. — Sími
2926. (588
ÚTLEND og íslenzk frí-
merki. Mikið úrval. Tóbaks-
verzlunin Austurstræti 1. —
KAUPUM flöskur, fleátar
tegundir. \renus. Sími 4714.
Viðir. Simi 4652. (691
KLÆÐASKAPAR, arm-
stólar, sófaborð, kollstóíar,
vegghillur. útskornar. Verzl.
Búslóð, Njálsgötu 86. Simi
2874. ('?6o
DÍVANAR, bókahiHur
kommóður, borð, margar
stærðir. Verzlunin Búslóð
Njálsgötu S6. Sími 2874. (87
KAÚPUM og seljum liot.
uð húsgögn og lítið slltin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Simi 4691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —
HARMONIKUR. — Við
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. Við
kauputn einnig harmoniimr
háu veröi. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (388
LEGUBEKKIR, margar
hreiddir fyrirliggjandi. —
Körfugerðin, Bankastræti to.
KAUPUM FLÖSKUR. —
Greiðum 50 au. fyrir stykkið
af 3ja pela flöskum, feem
komið er meö til vor, eri 40
aura fyrir stykkið, ef vér
sækjum. — Hringið í shna
1977 og sendimenn vorir
sækja flöskurnar samdægnrs
og greiða andviröi þeirra við
inóttöku. Chemiá h.L, Höfða.
tun 10.
(4T5