Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 1
 ■X % vx s x 38. ár. Lauírardag'irm 26. júní 1948 142. tbl. BM Norsku fr}álsíþróttðmeEin irnir komu með „Hekiu 9 í gær. Hvorir'vinna í keppninni, sems hefst klukkan fjöcgur t dag. ir 67,8 illj. kr. hjá „Sjóvá" í lok 1947. Um fimmleytið í gær sett- ist Skymasterflugoél Loft- leiðá, „Heklá' á Reykjavík- urflugvelli og hafði innan- borðs norsku landsliðskepp- endurna í frjálsíþróttum, en milliríkjakeppni íslendinga og Norðmanna hefst kl. 4 í dag. Framkvæmdanefnd 1 ands- keppninnar tók á móti hin- um norsku gestum, svo og Ben. G. Waage, forseti í. S. í. í framkvæmdanefndinni eru þessir menn: Jens Guð- björnsson (form.), Brynjólf- ur Ingólfsson, Guðmundur Sigurjónsson, Ingólfur Steinsson og Jóhann Bern- hard. Láia vel yfir ferðalaginu. Það var þokusúld, er „Hekla“ lenti á flugvellin- um í gær, en hinir norsku iþróttamenn létu hið bezta yfir flugferðinni og hlakka til dvalarinnar hér. Þeir fara héðan næstkomandi miðvikudag. Þeir eru 27 talsins, að meðtöldum tveim fararstjórum, þeim Olav "Tendeland, formanni norska frjálsiþróttasambandsins, Kristian Schau og þjálfara flokksins, John Armand Ghristiansen. Otto von Porat. Með frj álsíþróttamönnun- um kom einnig liinn kunni hnöfaleikainaður Otto von Porat, en hér mun hann dvelja um mánaðartíma á vegum Ármanns við hnefa- leikakennslu. Búast við sigri. 1 norska íþrótlablaðinu „Sportsmanden“ í fyrradag er spáð sigri fyrir Norðmenn í landskeppni, en aðeins með litlum stigamun, 79 á móti 72. Ben. G. Waage spáði, að Norðmenn myndu vinna með um 15 stiga mún. — Líklegt er talið af þeim, er bezt kunna skil á iþrótta- málum okkar, að íslending- ar sigri í 100 og 200 m. hlaupi 110 m. grindahlaupi, kúlu- varpi, langstökki og stytíra boðhíaupinu (4x100 m.). — Hins vegar má telja visf, að Norðmenn sigri í stangar- stökki, kringlukasti og spjót- kasti. Móltökunefndin hefir séð ágæta vel fyrir hiiium Framh. á 3. síðu. Gæðin skortír segir Fravda. Pravda hefir birt grein unrt að verksmiðjur landsins framleiði lélega vöru. Segir blaðið, að ráðuneytin, sem hafi umsjón með fram- leiðslu neyzlúvara almenn- ings, sé hirðulaus og hafi slælegt eftirlit og bætir við: Aukin gæði og meirí afköst eru nauðsynleg til þess að 5-ára-áætlunin verði fram- kvæmd á 4 árum. Eldur í trésmiðju. . .Eldur kom upp | Trésmiðj- unni h.f. við Brautarholt í gær. Slökkviliðið kom á staðinn íkl. 9.49 og hafði ráðið niður- lögum eldsins hálftíma síðar. Talið er að rafmagnstrufl- un liafi valdið eldinum. — Skemmdir urðu litlar, enda húsið byggt úr sleini. Norrænir Kag- r í Annette Delattre var kjörin fegurðardrottning Briíssel af lesendum útbreiddasta vikuritsins í borginni, er flytur kvikmyndafréttir. Myndin sýnir hana koma til New York- borgar, en þaðan fer hún til HoIIywood. Reykjavík. Fundur norrænna hag. stofustjóra stendur yfir þessa dagana hér í Reykjavík. Eru liér staddir hagstofu- sljórar allra Norðuríanda. — Frá Danmörku er E. Kohn, Noregi A. Sköien, Sviþjóð E. Höijer og Finnlandi N. Ko- vero. Hagstofustjóri Þor- steinn Þorsteinsson situr fundinn með norrænu gest- unum. Ráðgert er að hagstofu- stjórarnir fari heimleiðis i næstu viku. Ræða þeir hér um manntal og búnaðar- skýrslur fyrir árið 1950, enn- fremur útreikninga þjóðar- lekna o. fl. í Berlin, segja Bretar. 1 í>stMt'V€>Í€Ísst mttn&B eMí Ifítu hrekju sifjf írá burgÍMtnL Áðstoðaryfirmaður her- stjórnar Breta í Berlín tjáði blaðámönnum í gær, að á- standið þar í borg þætti m jög viðsjárvert. I sama streng tók Ernest Bevin, utanríkisráðh .Breta, vegna þeirrar ráðstöfunar Rússa að loka fyrir raf- magnsstraum til þeirra bæjarliluta, er Vesturveklin stjórna. Hinsvegar kvað Bevin ekki ná nokkuru tali að fallast á kröfur Rússa, sem þýða raunverulega ekki annað en að verða á brott frá Berlín. Slíkt kæmi aldrei til mála fyrir Vesturveldin. I sambandi við matvæla- flutninga til hernámssvæða Vesturveldanna i Berlín, upp- lýsti Bevin, að tii væru mát- vælabirgðir til fjögurra vikna. Heimsmeistarakeppnin i þyng-sta flokki í hnefaleik- um fór loks frarn i New York í gær eftir að henni hafði verið frestað í tvo daga sakir rigninga. Fóru leikar svo, að Joe Louis sló Jersey Joe Wal- cott (Amold Cream réttu nafni) niður í elleftu, lotu og hélt þar mcð tign sinni. Tjónavarasjóðiz nema nú rúmL 11 millj, kr. Iðgjöldsjó- bmna- og biíreiðadeilda námu nær 11 millj. kr. á s.I. ári. síðasta án gaf Líftrygg- tngadeild Sjóvátrygg- íngafélags íslands út yfir 20.000 íðgjaldakvittanir. 29. aðalfundur Sjóvátrygg- ingarfélags Islands h.f. var haldinn nýlega og hefii* Vis- ir ailað sér nokkurra upp- lýsinga um -störf félagsins á s.I. ári. Tekjuafganghr félagsins, eftir að afskrifað hafði ver- ið af húsgögnum og slíku, var kr. 198.037,51 og er það mjög svipað og árið áður. Félagið x’ekur nú, eins og að undanfönxu, fjórar trygg- ingadeildir, þ.e. Sjó-, Bi*una-, Bifreiða- og Líftrygginga- deild, en vegna hins sívax- andi reksturs, hefir félagið orðið að skipta sér þannig, að Bifreiðadeildin er nú til húsa að Boi'gai’túni 7, en hin- ar deildii’nar eru eins og áð- ur í húsi Eimskipaíelagsins, þar sem félagið hefur haft skrifstofur fi'á byggingu þess. Samanlögð iðgjöld Sjó-, Bruna- og Bifreiðadeildar námu um 10.896.000,00 kr. og er það tæplega 2 milljóna hækkun frá árinu áður, en iðgjöld Líftryggingai'deildar voru tæplega tvær milljónir. Hér rná geta þess, að á árinu 1947 yfirtók félagið lífti’ygg- ingar danska lífsábyrgðar- félagsins „Danmark” hér á landi, en það félag lxafði um tugi ára rekið hér umboðs- starfsemi og var mjög út- breytt. Líftryggiugai'deildin. hafði áður yfirtekið líftrygg- ingar sænslcu félaganna „Thule“ og„ Svea“, svo og tryggingar „Skaiidia“ og „Tryg“, en þau félög ráku umboðsstai’fsemi hér fyrir og um síðustu aldamót. Líftrygging'arupphæðin var rúml. 67,8 millj. í árs- lok 1947. Samanlagðar lífti-ygging- ai'upphæðir í gikli voru rúm- Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.