Vísir - 26.06.1948, Side 5
Laugardaginn 2.6i: júní 1M8.
% % S I R
^TIVOtÞ *
LEIKSVIÐIÐ kl. 9,30.
Karlakórinn Fóstbræð-
ur syng-ur.
Veitingahúsið
Hljómsveit ^|*
Jan Moraveks.
kk TRIPOU-BIO K»
Bataan endnrheimt
(Back to Bataan)
Afar spennandi amerísk
stórmynd, byggð á sönn-
um vjðburðum úr stríðinu
við Japani.
Aðalhlutverk leika:
John Wayne
, Anthony Quinn
Sýnd kl. 5—7—9.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi 1182.
UÖSMYNDASTOFAN
Miðtúni 3i. Carl ólafsson.
Sími 2152.
Norrænafélagið:
Ðauöadansinn
Drama í þrem þáttum eftir August Strindberg.
, Leikgestir:
Anna Borg — Poul Reumert — Mogens Wieth.
Þriðja sýning á sunnudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldii* frá kl. 4—6 í dag. Pantaðir að-
göngumiðar sækist kl. 2—3 í dag.
Landsmálafélagið Vörður
Dtuusleikur
í Sjálfstæðishúsinu verða seldir í anddyri hússins frá
kl. 5,30 síðdegis.
Skemmtinefndin.
S.K.T
Eldri dansarmr í GT-húsinu í kvöld kl. 9.
Húsinu lokað kl. 10,30.
" 1 " ASgöngumiðar frá kl. 4—6. Sími 3355.
LORELEI
félag vesturfara heldur skemmtifund í tilefni af dvöl
frú Guðrúnar Camp sunnudaginn 27. júní kl. 8 e,li.
í Oddfellow. Vinir frú Camp og aðrir vesturfarar fjöl-
mennið.
Stjórnin.
Kátir karlar
(Glade Gutter i Tröjen).
Sprenglilægileg sænsk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Niels Poppe,
Karl Reinholdz
Áke Grönberg
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Húsgagnahreinsunin í
Nýja Bíó. Sími JQgg
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
L 0 F T S ?
iWk
'lVoÓtFSSTRÆTlj
— J
Veizlumafur
Soðin lax
Smurt brauð
Snittur
Steikur, álegg, salöt
og allar tegundir
hrámetis.
Tilbúnir smáréttir.
MATARBOÐIN
Tngólfsstræti 3, sími 1569.
~S^miöt'lrau&álc
jmforbrcuiöibanyin,
oCcthjaryötu 6.
Smurt brauð
og
snittur,
kalt borð.
Sími
5555
Blýkapall
yfirspunnin 2 X 1,93 q.
Gúmmíkapall 3x3 q og
3x4,5 q.
VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN
Trvggvag. 23. Sími 1279.
KK TJARNARBIO KK
0g dagaihoma
(And Now Tomorrow)
Spennandi amerísk mynd
eftir skáldsögu Rachelar
Field
Alan Ladd
Loretta Young
Susan Hayward
Barry Fitzgerald
Sýnd kl. 7 og 9.
Bardagamaðurinit
(The Fighting Guards-
man)
Amerísk mynd eftir skáld-
sögu Alexanders Dumas.
Willard Parker
Anita Louise
Sýning kl. 3 og 5.
mm NYJA BIO KKX
Oijail læningjanna
(The Vigilantes Return)
Óvenju spennandi og
hressileg kúrekamynd tek-
in i eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
JonHall
Margaret Lingsay
Andy Devine
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.li.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaSnr
Jón N. Sigurðsson
héraösdómslögmaðnr
Austnrstraeti 1. — Sfmi I4M.
JBtaðburöur
VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
TONGÖTU
„SKJÖLIN".
Dagbiaðið VÍSIR
TILKVNNING
um bæjarhreinsun.
Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur
er óheimilt að skilja eftir á almannafæri muni, er valda
óþrifnaði, tálmun eða óprýði.
Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjar-
svæðinu fer fram um þessar mundir á áliyrgð og
kostnað eiganda, en öllu því, sem lögreglan telur lítið
verðmæti í, verður fleygt.
Ennfremur er hús- og lóðaeigendum skylt, skv.
92 gr. lögreglusamþykktarinnar, að sjá Um að haldið
sé hreinum portum og annari ábyggðri lóð i kring-
um hús þeirra eða óbyggðri lóð, þar á meðal rústum.
Frestur til að framkvæma hreinsun á portum og
lóðum er ákveðinn til 1. júlí n.k. Hafi hreinsun eigi
farið fram fyrir þann tíma verður hún framkvæmd
á kostnað og ábyrgð lóðai’eiganda skv. 96. gr. lög-
reglusamþykktarinnar.
Lögreglustjórinn i Reykjavík, 25. júli 1948.
Sigurjón Sigurðsson
Bátsmann og netamann
vantar á togara.
Uppl. í síina 4596.
-■rft
lílukkan 4 i dag hefst á íþróttavellinum landskeppni í frjálsíþrótfum milli
*
Noregs og Islands
Aðgöngumiðar fást til hádegis í Bókaverzlun ísafoldar, hjá Lárusi Blöndal og í Hafnarfirði hjá Jóni Mathiesen. — Miðar fást
á íþróttavellinum frá kl. 1 Kaupið miða tímanlega. — Forðist þrengsli.
■} ixíe:;ij4jia ,bci£s jsííi