Vísir - 06.07.1948, Síða 3

Vísir - 06.07.1948, Síða 3
Þriðjudaginn 6. júlí 1948 V I S I R 3 Tregur afli hjá togurunum. Samkvæmmt upplýsing- um, sem Vísir heí'ir aflað sér eru flestir íslenzku tog- ararnir nú að yciðum 'fyrir vestan og norðan land. Er afli fremur tregur líjá þeim. I gær voru og 5 togarar að veiðuin undan Ingólfshöfða. Sex togarar á leið til Þgzkalands. Að.því er Fiskiféiag Is- lands tjáði blaðinu í gær eru þessa dagana sex íslenzkir togarar á leið til Þýzka- iands. Togararnir eru Óli Oarða, Hvalfell, Surprise, Röðull, Elliði og Fylkir. — Þessir togarar munu landa í Þýzkalandi innan skamms. Engin sala i Bretlandi. Ennfremur tjáði Fiskifé- lag Islands blaðinu, að eng- inn íslenzkur logari héfði selt isfisk i Bretlandi frá því þann 22. fyrra mánaðar. Sem stendur er enginn togari á leið tii Bretlands. Lestar salt- fisk í Iivík. Skip að nafrii Clfsnes kom liingað til Reykjavikrir í Ívrradag. Skip þetta er hér á vegum Sambands isl. fiskframleiðenda og lestar það saltfisk. Tvcir togarar, Neptúnus og Akurey, lágu hér á Jiö'fninni í gær, að því er liafnarsJ<rifstofan tjáði blaðinu. Á leið til Grænlands. I gær fór liéðan frá Rvilí fðéreyskur kútter, Kölumbus áð nafni áleiðis til Græn- lands. Slcipið mun stunda veiðar í sumar á Grænlands- miðum. Hvar eru skipin? Skip Eimskjpafélags ís- lands: Brúarfoss er í Leitli, Fjallfoss í Rvili, Goðafoss í Antwerpen, Lagarfoss á Alíranesi, Selfoss í Rvík, Reykjafoss fór í gær frá Narvík til Hull og Rvíkur. Tröllafoss er í Ne\v York, Horsa er i Leitli, Madonna lestar í Hull 7. júlí. Rikisslcipin: Hekla er i Kaupm.liöfn, Esja í Glasgow, Súðin, Herðubreið og Þyrill eru í Rvík, Skjaldbreið er á leið til Rvíkur frá Grundar- firði. Sigurgeir SigurjónssoD h«Btaréttarlögmaðnr. Skrífstofutimi 10—12 og 1—S. Aðalstræti 8. — Btml H4S. A u g I ý s i n g nr. 24 1948 frá skömmtunarstjöra. Viðski])tanefndin hefir samþykkt að heimila skönunt- unarskrifstofu ríkisins að veita nýja aukaúthlutun á vinnufatnaði og vinnuskóm. Ræjarstjórum og oddvitum liafa nú verið sendir sérstákir skömmtunarseðlar í þessu sltyni, og þeir auðlienndir sem vinnufatastofn nr. 3, prentaðir með brúnum lít. Heimilt er að iitliluta þessuni nýju vinnufataséðlum til þeirra, sem skila vinnufatnaðarstofni nr. 2, svo og til anriarra, er þurfa á sérstökum vinnufatnaði eða vinnuskóm að halda, vegna vinnu sinnar. Um úthlut- anir til þeirrá, er ekki liafá í höndum vinnufatnaðar- stoí'n nr. 2, skal að ölln leyti farið eftir því, sem fyrir er lagt i auglýáingu skömmtunarstjóra nr. 21/1947, og gilda að öðru leyti álcvæði þeirrar auglvsingar, cftir því sem við á. HeimiU er að útiiluta þessum nýju vinnufatnaðar- seðlum á tímabilinu frá 1. júlí til 1. nóv. 1948, og skulu þeir véra’ lögleg innkaupaheimilil á því tímabili. Bæjarstjórúm og oddvitum slial sérstaklega á það lient að klippa frá og halda cftir reitunum fyrir vinnu- skóm, ef þeir telja, að umsækjandi hafi ekki brýna þörf fyrir nýja vimmskó á mnræddu tíniabili. Jáfnfrámt skal það tekið fram, að vinnufata'seðlar þeir, sem auðkenndir eru sem virinufatastofn nr. 2, prenfaðir með rauðum lit, faíla úr gildi serii lögleg innkaupaheiriiild frá og með 1! ágúst 1948. Reykjavík, 5. júíi Í948. Sðmjörbrau&áL <annn oCœhjargötu Smurt brauð og snittur, kalt borð. Simi 5555 Framreiðslustúlka óskast nú þegar á Ilótel Garð. Herliergi getur fylgt. tJþpl. í síma (5482. Brúnar og' svartar skóreimar. Laugaveg 74. SHEAFFEft'S ábyrgðarpennarnir og' varahlutir í þá eru komnir úr viðgerð frá verksmiðjunni. Þar sem Viðskiptanefnd hefir neitað um leyfi fyrir hinum smávægilega viðgerðarkostnaði, þá er því miður ekki liægt að afgreiða sjálflilekungana til eigenda þeirra nema hver og einn komi með gjaldeyris- og inuflutningsleyfi. Pappírs- og- ritfangaverzlun. Ingólfshvoli, simi 2354. Skólavörðustíg 17 B, sími 1190. Laugaveg 68, sími 3736. Bezt ú auglýsa í Bílaeigendur Hinir réttu Delco Remy- Clievrolet- Ford-bílahlutir. Allir varalilutir. Miklar birgðir. — Hagkvæmt verð. Leitið upplýsinga lijá Jessam Export & Irriport . . .. .. . . Co....... 15 Parlc Row, New York -7 ,N. Y. Símnefni: Jessamexin, New York, SKiPAÚTGCRf) RIKISINS 1 tuglýsing úm hámarksverð Hámarksverð á sítrónum er fyrst um sinn sem hér segir: I smásölu lu*. 5,10 pr. kg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Verðið cr miðað við Rfiýkjavík, annarsstaðar má bæta við sannanlegum flutningskostnaði. Auglýsing um hámarksverð á sítrónum dags. 21. apríl 1948 er hér með numin úr gildi. Reykjavík, 5. júli 1948. Verðlaysstjórinn MLs. Skjaldbreið Áætlunárferð til Húnaflóa og Skagafjarðar 8. þ.m. Tekur í'lutning á allar hafnir milli Ingólfsf jarðar og Hofsóss og til Ólafsfjarðar. M.s. Herðubreið til Vestf jarða. Tekur flutning| á allar hafnir riiiili Patreks-. fjarðar og Isafjarðar. Tekið á móti vörum í bæði ofangreind skip í dag. Pant-J aðir farseðlar óskast sóttir á morgun. aukaferð austur um land til Seyðisfjarðar 8. þ.m. Tekið á móti flutningi til Vestmanna- eyja og allra venjulegi'a við- komuhafna milli Djúpayogs ög Seyðisf jarðar í dag. Far- seðlar verða seldir á morgun. Jarðarför Elisabetar Jónu Einarsdéttur, frá Hríshóli, fer fram á morgun 7. júlí kl. 11 f.h. frá Ðóm- kirkjunni. JarSarförinni verður útvarpað. Vegna aðstandenda, Áskeli Kjerúif. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að systir min, Egilína Jónsdóttir, andaðist að Landakotsspitala, iaugardaginn 3. júli. Jarðarförín ákveðin siðar. Hólmfríður Jónsdóttir. ►

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.