Vísir - 06.07.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 6. júlí 1948 irisiR DAGBLAÐ 'Otg’efandl: BLAÐAT3TGÁFAN YlSiR H/F„ Bitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálason. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgrelðsla: Hvexfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Félagsprentsmiðjan hJ. Lausasala 60 aurar. Enn Mða þeir ósigur, Þ I dag er þriðjudagur 6. júli, dagur ársins............ 188. Sjávarföll. Árdegisfióð k!. 05.55. Síðdegis- flóð kl. 18.20. Nseturvarzla: Næturvörður er í Ingólfs Apó- tcki. Næturiæknir er í Lækna- varðstoftinni, sírai 5030. Nætur- akstur annast Hreyfill, simi 6633, • . . , . Veðrið. .vi liefur oil veríð hctldið fram, að koTnniuni.sfui gcttu! jiestur hiti i líevkjavík í gær ekki sigrað í frjálsum kosningunt. 1 flestum þeim lönd-^var 13,5 stig. Minnstur hiti i nótt i:m í Austur- og Suðaustur-Evrópu, þar sem þeir liafá var 8,2 stig. Sóskinsstundir voru náð völduxn á síðustu mánuðum og, árum, hefur þeim J C’2a- Lrkoma í nótt var 1 tekizt það fyrir tilstilli Rússa. Rússneskur her og lögregla ■ hafa hvarvelna setið í löndum þeim, sem um er að ræðaj Veðurlýsing: Grun nlægð og og þessir aðilar hafa verið þess megnugir að fá komm- ^r^).kyrrstæð yf,r sunnanverðu únistum völdum í hendur. Þar sem hers og lögreglu Rússa ■ ‘‘ hefur ekki notíð við, hefur verið um „status quo“ að ræða,| Veðurhorfur: Hægviðri og kommúnistar hafa staðið í stað í kosningum eða goldið sums staðar HtUsháttar rigning mikið afhroð eins og síðasta dæmið frá Finnlandi sýnir. * ® íétUr^heldur tH ^ Það veltur á ákaflega miklu fyrir Finna, að sambúð,S°a °S þeirra við nágrannann volduga í austri, Rússland, sé á- Bæjarráð i ckstralaus. Þeir mundu ekld geta staðizt það, ef Rússarj hefir saraþykkt að láta malbika þjörmuðu að þeim og þetta vita Finnar auðvitað betur Baldursgötu, frá Freyjugötu að cn nokkrir aðrir. Þrátt fyrir það vilja þeir ekki selja sann-,Þoisgotu- íæríngu sína með því að greiða kommúnistaflokki lands-) ins atkvæði. Þvert á móti, því að þeir hafa einmitt reldð |andi Qg heldur jæim flokki fimmtu herdeildarmanna vel utilatinn loðrung, j söngskemmtun ; Austurbæjarbió i. em þeir og fimmtu herdeildarmenn annarra landa munu á morgun kl. 7.15. lengi minnast. ) Foch marskálkur lét svo um mælt eftir síðustu lieims Viðskiptnefnd styrjöld, að kommúnisminn gæti aldrei sigrazt á sigursællij llcfir samþykkt að heimila j-joð. I þeim sanmndum er folgm skyringm a þvi, h\cis yeita nýja nukaúthllItlin á vinnu. vegna kommúnistafiokki Fiimlands og bandalagsflokkum fatnaði og vinnuskóm. Iians tókst að riá svo sterkri aðstöðu í kosningurium 1945! i g á ósigri þeirra nú. Þá.var styrjöldinni nýlega lokið með Sigurður Nordal .Igerum ósigri Þjóðverja og liandamanna þeirra, en Finn-i flytur fyrirlcstur á íslenzku- ,.r voru i þcirra hópi. Þjóðin hafði goldið mikið afhroð í 1 Háskólafiuin 1 dag ..Iríðinu og öngþveiti ríkti á mörgum sviðum. Hún varj 1 • “ • ráðalaus og í örvæntingu sinni hugsað hún sér að Hið- ^ verðlagsstjórinn •jiægja hinum aldagamla fjandmanni sínum með því aðj auglýsir hánrarksverð á sítrón I.jósa þá mcnn, sem vildu heygja kné fvrir honum. Konmt- um fyrst um sinji kr. 5.10 pr. kg. únistar urðu einn áhrifamesti flokkur landsins. En Finnar ( ru þrautseig þjóð og hafa áður orðið að berjast við fátækt óg skort og þeir tóku fljótt að rétta úr kútnum. Þjóðin íór aftur að fá trú á sjálfa sig og framtíð sína, þótt illa 1:efði horft um tíma. Og einmitt, þegar svo stóð á, var gengið til kosninga á ný. Það var ])jóð, sem var að sigra —- ; ð vísu ekld fjandmenn utan landamæranna lieldur vand- );eðin heima fyrir — sem gekk til kosninga og því af- j. akkaði liún i'ors.já kommunista svo eftirminnilega sem raun ber vitni um. Vantaði þó ekki, að Rússar reyndu að hjálpa sam- : íarísmönnum sínum í Finnlandi, því að Finnum var ; efinn eftir hdmingur eftirstöðvanna af skaðabóta- VISIR FYRIR 3D ÁRUM Eftirfarandi leiðrétting var prentuð í Vísi 6. júlí 1918: „Prentvilla var það í aug- lýsingu frá verzluninni Ás- byrgi i blaðiini i gær, að þar fengist skólilífar, átti a'ð vera sólhlífar.“ Þótt prentvillur slæðist enn i blaðið erum við alveg ör- uggir fyrir prentvillum af þessn tagi nú, því að hvorkí skóhlífar né sóíhlifar fást i landinu. * Happdrættissala Ólympíunefndar stendur nú sem hæst. Dregiö verður iim 10 vinninga. Einn þeirra er Hudson-heifreið, annar farmiði á Ólyxnpíuleikana. Félagsstofnun. Sjálfstæðisfélögin í landinu aka nú töluvert við sig. Nýtt fé- lag sjálfstæðisnianna var stofnað i Mýrarsýslu á laugardaginn var, Hjónaband. Nýlega hafa opinberað trúlof- jun sína Elin Torfadóttir, Lauag- . reiðslum þeim, sem þeir áttu eftir að inna af heridi viðjveg 147 og Guðrnundur J. Gísla- ; igurvegarann. En það stoðaði ekld, því að Finnar sáu SQn> Ásvallagötu. 65 ! I hvers leikurinn var gerður. Það er að vonum, að Þjóðviljinn tiafi ekki hátt um j > ssar kosningar. Hann felur eindálka klausu um þær á Tttundu síðú 1 dag. Matsveinn óskast til afleysingar einn túr á, togarann „Akurey“. Uppl. um borð í skip- inu fiá kl. 1—3, sem ligg- ur við Ægisgarð. Stúlka óskast í létta vinnu í nágrenni bæjarins. 8 stunda vinnu- dagur. Uppl. í síma 6450. Beizli 2—3 reiðbeizli óskast til kanps, Mega vera notuð. Axel Clausen, Pappíx’spokagerðin Vitastíg 3. Eg gat þess um daginn, að það væri gott fyrir blaðamenn að ferðast í strætisvögnum, til þess að hafa sem nánast sam- band við fólkið. Síðan hefi eg aukið strætisvagnaferðir mín- ar um helming, fer jafnvel stundum fjóruni sinnum með vagni á einum og sama degi. Og það borgar sig, þótt hver för kosti 50 aura. * Um daginn — áður en nótabát- arnir komu í leitirnar aftur — settist hjá uiér xingur rithöfnd- ur og sagði „Jæja, hvað segið þið nii bláðamennirnir um Rússana og nótabátana?" Eg • ætlaði að svai-a, en hann var ekki húinn að tala út og bætti við: „Vitanlega tiafa þeir stolið þeimi, béaðir. Það er svo sem ekki mikið þótfþeir tækju nokkra báta frá okkur, auðkýfingunuin, þegar þeir geta verið að þvi að leggja undir sig lönd, þar sem ekki er neitt til af ncinu — nenia eymd og volæði.“ Eg sagðist vona, að bátarii- ir kæmu í leitirnar, þótt þeir mundu þá koma svo seint til landsins, að þeir mundu ekki verða okkur að gagni á þess- ari síldarvertíð og það gæti orðið dýrt spaug fyrir þá út- gerðarmenn, sem áttu að fá þá og gerðu ráð fyrir þeim. * „Sannaðu til, lagsmaður," sagði sessunautur minn, rithöfundxir- inn, „að þessir bátar eru þegar komnir hingað. Rússar cru mcð þá sjálfir. Þeir ætla bara að taka af okkur ómakið að veiða sild- ina og þá er ekki nema eðlilcgt, að við leggjum þeim til eitthvað af tækjunum til veiðanna. Þeir segja bara eins og Churchill forðum: „Fáið okkur græjurnar og við skuluni klára djohbið." Þú hlýtur að sjá það maður.“ * -"'Í Já, svona tala menn nú í strætisvögnunum. Og það var alveg sama, þótt eg leitaðist við að vera einskonar' mála- miðlari, leggja nótabátahvarf- ið út á bezta veg, almanna- rómurinn rendist þarna eiga kollgátuna. Marshall-aðsioðin. ’ý.jóöviljiim hamast í dag gegn Marshatl-.samnini'i þeim, ■ sém x'íkisstjórxxin uxidirritaði fýx'ir helgina viö Barnla- i ,kin. Segir blaðið í fimm-dálka-fyrirsögn — með mjög : Sóru letri — á fyrstu síðu: „Ríkisstjórnin sviftir þjóðina círiahagslegu sjálfstæði með nýjum landráðasamningi.“ ’v’ar ekki við öðru að búast ur því hej’garðshorni, þar sem J ommúnistar verða að fylgja Moskvulínunni í þessu efni, -< / þeir vilja teljast „sannir alþjóðasinnaðir kommúnistar.“ - éttu þó allir að geta látið sér skiljast, að hagur Islands - og annarra landa, sein nota ekki neyð og volæði annarra : r til framdráttar — felst í auldnni velmegun meginlands- j jóða Evrópu, svo sem að markaðir batni þar, jafnvel Snemma morguns fyrir réttum fjórum árum opnuð- ust hlið Sing-Sing fangelsis- ins og út geklc maður nokk- ur, fi'jáls að lokum, en sál- ai'lega niðurbrotinn. Hann hafði hér um bil gleyrnt fyrra lifi sínu, sem liðið Kappleikur. liafði áfram rólegt og til- í kvöld kl. 8,30 hefst síðasti breytingalaust eins og flestra venjulegra dauðlegra mánna, er vinna skyldustörf sin og gera ekki háar kröfur kiiattspyrnukappleikur inga og Finna. íslend-' Hjónaefni NýJega liafa opinberað triilof- un sína Soffia Kristbjörnsdóttir, Bergstaðastræti 6 C og Ólafur Stephensen, stud. med., Hring- hrpíut 15.4. Ennfreniur Katrin Ein- arsáóttir, Hringbráut 137 og Brági Sigurðsson, stud. jur., sama stað. Utkvarpið í kvöld: 19.30 Tónleikar: Zigeuna- lög (plötur). 20.20 Einsöng- ur: Jussi Björling (plötur). 20.35 Erindi: Sahara (Baldur Bjarnason magister). 21.00 Tónleikai'. 21.35 Upplestur: „Hansína Sólstað“, sögukafli [ til lífsins. í 20 ár hafði Campbell slai'fað í Wall Street, sem eiirn af minni spámönnun- urri, en liafði þó venjulega um þúsund síerlingspund í árstekjur. Kvöld nokkurt hringdi hinn opinberi ákær- andi til hans og daginn eft- ir var hann ákærður fyrir fölsun. Hann var dreginn fyrir dómarann og þótt liann særi og sárt við legði, að hann væri saklaus, stoðaði eftir Peter Egge; þýðing j það ekkert. Vitni, sem leidd 4/útk.við. jjyturi) ekld. góðs af .MarehalÞaðstoðinni að öðru Sveinbjarnar Sigurjónssonar voru í málinu, sóru að hann Icyti. _ - magisters. (Þýðandi les.) {væ'ri riiaðurinriksem ferrgið liefði þeim falskar ávísanir. Hann var dæmdur í 5 ára fangelsi og dómavinn lýsli hann falsara og þjóf. Aðeins ein manneskja trúði á sak-- leysi Campbells, en það var hin trygga kona hans. Fyrir góða hegðun í fangelsinu var fangelsisvistin stytt um hálft annað ár. Þegar hann kom úr fangelsinu, gat hanri ekki hafið starfsemi í Wall Street aftur, en vann, við hvað sem bauðst. Er hann liafði verið frjáls maður í fjögRr ár, bar svo við, að maður nokkur var (ekinn fyrir fölsrin í Cliicago og var aðferð haíris við hana ná- kvæmlega eins og sú, er Campbell hafði verið ákærð- ur fyrir. Þegar Campbell las um mál þetta, sagði liann við konu sína: „Þetta er maður- inn, sem eg liefi verið að leita að. Þetta er maðurinn, sem framdi glæpinn.“ Það kom á daginn, að hanu . Frh. á 7. siCu, ]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.