Vísir - 06.07.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 06.07.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 6. júlí 1948 V I S I R 9 Veitingahúsið. Dansað i kvöld. Hljómsveit Jan Morraveks. llýkapall yfirspunnin 2 X 1,93 q. Gúmmíkapall 3x3 q og 3x4,5 qr VÉLA- OG R AFTÆK JAVERZ LUNIN Tryggvag. 23. Simi 1279. mt TRIPOLI-BIO mt l skuggahverfum Lundunaborgar (None But the Lonly Heart) Afar spennandi amerísk kvikmynd, gerð . eftir frægri skáldsögu eftir RICHARDS LLEWELLYN. Aðalhlutverk leika: Gary Grant Ethel Barrymore June Dupres Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5—7—9. Sími 1182. ÍJÓSMYNDASTOFAN Miðtúni 34. Carl ólafsson. Sími 2152. Tiiraunafélagið Njáll 100 «#•« minningarsýning um spiritistahreyfinguna. Opin daglega frá kl. 2—11. Fyrirlestur um Heyrt og séð úr hinum andlega heimi kl. 3, 6 og 9 í dag og á morgun. Allir þurfa að koma í Listamannaskálann í dag og næstu daga. Tilraunafétagið Njáll, Reykjavík. Sjálfstætt fólk (The Southerner) Áhrifamikil amerísk stór- mynd, byggð á verðlauna- skáldsögunni, „Hold Autumn in Your Hand.“ Aðalhlutverk: Zachary Scott, Betty Field Sýnd kl. 9. Allir vlldu eiga hana. (Calendar Girl) Fjörug amerísk söngva- og gamamnynd. Aðallilutverk: Jane Frazee Gail Patrick William MarshaH * Sýnd kl. 5 og 7. mt TJARNARBtO KU Órabelgur (Teatertosset) Bráðfjörug dönsk gam- arnnynd. Marguerite Viby Hans Kurt Ib Schönberg Sýning kl. 5—7—9. Kristján Guðlaugsson hæsUréttarlögmaðnr Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaSnr Anstnrstræti 1. — Simi S4M. mm nyja bio Gleðidagai á Bowery. Fjörug og fyndin mynd er gerist um aldamótin í Bowery-liverfinu í New York. Aðalhlutverk: Wallace Beery George Raft. Jackie Cooper. Fay Wray. BönnuðTörnum vngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Húsgagnahreinsunin f Nýja Bíó. Sími HVER GETUR LIFAÐ ÁN L 0 F T S ? STEFÁN ÍSLANDI, óperusöngvari: Söngskemmtun 8 í Austurbæjarbíó miðvilcudaginn 7. júli kl. 7,15. Við hljóðfærið: Fr. Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Húseigendur Bryti í fastri atvinnu hjá einu stærsta útgerðarfélagi landsins, óskar að fá leigð 2 herbergi og eldhús nú þegar eða í haust. Má vera í kjallara. Þarf ekki að vera inn í bænum. Mætti vera á Seltjarnarnesi eða í Skerja- firði. Ef einhver vildi sinna þessu, þá vinsamlegast leggið tilboð merkt „Góð íbúð“ á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. ■ WOÓLFSSTRÆTI} Veizlumatur Smurt brauð 'Snittur Steikur, álegg, salöt og allar tegundir hrámetis. Tilbúnir smáréttir. MATARBÚÐIN Ingólfsstræti 3, sími 1569. ÞAKKA HJARTANLEGA öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum, sem auðsýndu mér ógleymanlega vináttu með heimsóknum, gjöí- um, heillaskeytum og ávörpum á níræðis af- mæli mínu. \ Herdís Kr. Jónsdóttir. K&UPHOLLIM er miðstöð verðbréfavið- skiptanna, — Sími 1710. Tilkynning frá Ólympíuiiefiid: Afhending aðgöngumiða að Olympíuleikunum fer fram í skrifstofu Raftækjaverzlunar felands í Nýja ^íó-húsinu við Lækjargötu (4. hæð) ld. 4—6 daglega. Miðarnir sækist fyrir 13. þ.m. og skal þá jáfn- framt greiða fargjald og hótelkostnað fyrir þá, sem fai'a á vegum nefndarinnar. Þeii', sem óska að fá samhliða sæti, verða að taka mið- ana samtínxis. Olympíunefnd íslands. Sá sem getur lánað 50—60 þiísund krónur gegn í'ikisti’yggðum skuldabréfum, eðtx annari góðu tryggingu, getur fengið í septemberlok, leigða glæsi- lega nýtízku íbúð í Hlíðahverfinu. T-ilboð sendist Vísi fyi'ir föstudagskvöld mex'kt: „Friðjóif4. Nýr hamflettur lundi fæst nú daglega. Mjötbnöin MSnrg Laugaveg 78. íX .tu' I.S.L K.S.L I.B.R. \ 3. leikur finnska landsliðsins fer fram á íþróttavellinum í kvöld klukkan 8,30 við úrval úr Val og Víking. Dómari: Guöjcn Einarsson. Tekst Val og Víláng að sigra finnska liðið? Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag í Austurstræti 3. Tryggið ykkur miða tímanlega. Varist þrengsli. Stúkusæti kr. 20,00. Stólsæti kr. 15,00. Stæði kr. 10,00. Móttökunefndin. j . íx-ó ötv j.'-tó£-JmíÞnttvj « mmmmmmaérnÁíti _ i ■ 11 ■ j i ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.