Vísir - 06.07.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 06.07.1948, Blaðsíða 8
JLESENDUR eru beönir a8 athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. WI Þriðjudaginn 6. júlí 1948 Næturlæknir: Sími 5030. —> Næturvörður: Ingólfs Apótek', sími 1330. Arabar andvígir framleng- ingu vopnahlésins. Itádir aðilar liafna tillög- uni Hcrnadotte. 1 frétíom frá Kairo segir, Eð Arabar hafi eindregið hafnað þeim tilmælum Bernadotte, að vopnahléið í Palestinu verði framlengt. Þegar sýnt var, að hvorki Arabar né Gyðingar myndu fallast á málamiSlunartillög- ur Bernadottes, lagði liann til að vopnaliléið yrði framlengt nm nokkurn tíma til þess að mögulegt reyndist að reyna fyrir sér um nýjar tillögur og halda samningaumleitunum áfram. Gyðingar hafna. Bernadotte kom til Tel Aviv i gær til þess að taka við svari Gyðinga, en svar frá þeim liafði ekki borizt fyrr. (óslaðfestar fregnir herma, að Gyðingar hafi óbeinlínis hafnað miðlunartillögum Bernadotte, en þó látið í það skina, að þeir væru fúsir á að halda áfram samningatil- raunum. Lengra vopnahlé. Bernadotte fór þvi i gær fram á það við leiðtoga Gyð- inga og Araba, að þeir féllust á að framlengja vopnahléið um nokkui’n tima, en þáð rennur út á fösludaginn kemur. Gyðingar munu vera fúsir á framlengingu, en Ar- abar andvígií' því. Herráð M.s. Hekla leggur af stað á moigun M.s. „Helcla“ fer frá líaup- wannahöfn á morgun, mið- vikudag, áleiðis til Reykja- vikur, fullslcipuð farþegum, a. m. k. 170 talsins. Eins og kunnugt er af tfyrri frásögnum Vísis um skipið, er það hið vandað- asta, um 1500 bróttósmálest- jr að stærð og búið öllum nýjuslu öryggistækjum, svo sem Radar, sjálfvirkum dýptarmæli og öðrum þeim útbúnaði, er sjálfsögð þykja i nýjum og vönduðum far- þegaskipum. Hin nýja „Hekla“ verður Ijómandi fallegt skip, segja jþeir, ■ er sáu Iiana fara reynsluförina, en þá náði hún 17,2 sjómílna Iiraða á klst. Ilún fór frá Álaborg, þar sem hún var smíðuð á sunnudag, til Kaupmanna- hafnar. Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðar xikisins, er í Höfn og kemur hann iiing- ipS með skipinu á laiigardag. Arababandalagsins, er situr í Kaii'o, mun hafa liafnað allri fi’amlengingu og bera því við að tilgangslaust sé að semja um málið, þar sem svo mikið beri á milli. Arabar telja ennfremur að Gvðingar hafi meii-i hag af vopnahélinu en Ai'abar. „Geysir" byrjaður flug- ferðir. „Geysir“, hin nýja Sky- masterflugvél Loftleiða, fór í fyrsta millilandaflug sitt í morgun. 3 Fór flugvélin til Prestwick og Kaupmannahafnar, full- Iilaðin farþegum. Flugstjóri var Alfreð Elíasson, sem einnig flaug „Geysi“ liingað frá Kalforníu, eins og áður hefir vei’ið getið í fréttum. , Bílslys við Selfoss. Nokkuru eftir miðnætti í fyrrinótt var jeppabifreiðinni x—79 ekið út af veginum skammt fyrir austan Selfoss. Tveir menn voru í bifreið- inni, er slysið varð, bræðurn- ir Ilelgi og Ólafur Þorgeirs- synir. Meiddist Helgi töluvert, skai’st á efri vör, nefi og auga- brúnpm. Gei'ði læknirinn að Selfossi að sárum hans. Hins vegar meiddist Ólafur litið, en hvoi’ugur varð fyrir tauga- áfalli. Bifi-eiðin skemmdist eklvi meira en svo, að hún var gangfær eftir á. Sænskt skip í sjávarháska. Sænska skipið Ella varð fyrir árekstri í svartaþoku í nótt við Grænland. Sendi skipið út neyðar- merki og bað um skjóta að- sloð. Bandarískur varð- bátur var lagður af stað á vettvang í morgun til þess að koma skipinu til aðstoð- ar. Engar frekari fregnir hafa borizl af slysinu. ! Drengurinn á myndinni er f jögurra ára. Hann er skozk- ur í móðurætt, en var — þegar myndin var tekin — að koma vestur um haf til föður síns, amex-’ísks hei’manns. — Hann var dálítið feiminn, þegar blaðaljósmyndarar vildu taka mynd af«honum og pil^inu hans. Eldur við Al- þVðubranð- gerðina. Mikill eldur blossaði upp, er benzínbrúsi sprakk í höndum manns, sem var að láta benzín á bíl við Alþýðu- brauðgerðina í gær. Var þetta framan við bif- reiðaskýli þar á lóðinni, og sviðnuðu hui-ðir skýlisins nokkuð, en engin xneiðslivarð á manninum, senx fór með brúsann. Tókst fljótlega að slökkva eldinn með Iiand slökkvitækjum. Fjjarðarheiði orðin fær. Fjarðarheiði var opnuð til umferðar bifreiðum og öðr- um farartækjum. 3. júlí s. 1. Fjai’ðai’heiði er síðasti fjallvegur landsins sem kemst í umferð, en þar liafa allt frani til þessa verið mikil snjóalög vegna óvenju mik- illar fannkomu i vetur sem léið. Finnar flýja Eand. Tólf Finnar — og meðal þeira kona *— eru lagðir af stað frá Engiandi til Argen- tínu. Flýðu þeir land á litlu vél- skipi og Iiöfðu með sér timb- ur og ýmsan varning til að selja í Bretlandi, til að geta aflað sér eldsneytis til farar- innar. Norræn heimiiisiðnaðarsýn- ing opnuð hér 11. þ.m. Samtímis verðiir norrænt heimiEisiðnaðarþing háð i Rvik Á sunnudagmn kemur hefst hér í Reykjavík norrænt heimilisiðnaðai'- þing og jafnframt verður opnuð sýning norræns heimihsiðnaðar. Þingið sitja 2 fulltrú- ar frá Sambandi heimilis- iðnaðarfélaga fivers lands, Danmerkur, Finnlands, Nor- egs og Svíþjóðar. Af ís- lands hálfu mætir stjórn Sambands islenzkra heimil- isiðnaðarfélaga, en liana skipa Matthías Þórðai’son, Ólöf Björnsdóttir, Ragnhild- ur Pétursdóttir, Sveinbjörn Jónsson og Halldóra Bjarna- dóttir. Rædd verða á þinginu ýms mál sem varða heimilisiðn- að og samvinnu milli Norð- urlandanna í þeim efnum. Fyrirlestrar verða fluttir, sem almenningi verður gef- inn kostur að hlusta á. Verða þeir væntanlega haldnir í Háskólanum og í sambandi við suma þeirra a. m. k. verða sýndar skuggamyndir. Af hálfu íslendinga lialda þær Inga Lára Lárusdóttir og Laufey Vilhjálmsdóttir erindi, en auk þess flytur Halldóra Pjarnadóttir skýrslu um heimilisiðnað, breytjngar sem orðið liafa og þróun í þeim málum frá því er siðasta heimilisiðnaðar- þing var haldið. Gert er ráð f'yrir að þingið standi yfir í 4 daga. Munu mörku, en aðrir eru vænt- anlegir Ioftleiðis. Siðasta norræna heimilis- iðnaðarþingið var lialdið í Stokkliólmi 1937. Var þá á- kveðið að næsta þing skyldi hað á Islandi, en vegna stríðsins fórst það fyriiv — Loks var þá ákveðið að næsta þing skyldi háð hér i fyrra, en þá fórst það fyrir vegna samgönguerfiðleika. Þetta er i fyrsta sinn sem norrænt heimilisiðnaðarþing er háð á íslandi. Heimilisiðnaðarsýningin verður opnuð á sunnudag- inn. Gert er ráð fyrir að þar verði mest islenzkra muna, en þó standa vonir til að all- ar Norðurlandaþjóðirnar sendi hingað muni, og er þegar komið eitthvað af þeim. Stefán Jónsson teikn- ari liefir tekið að sér að koma sýningunni upp og skipuleggja hana. ennþá verður um fjárfestingarleyfi fyrir sumir fulltrúarnir komame(de^n* ^ Sera austur- Drottningunni frá Dan- Eisenhower verður ekki í Eisenhower hershöfðingi hefir svarað tilmælum de- molcrata um að hann verði i framboði fgrir þá við for- setalcosningarnar í Banda- ríkjunumí haust. Segir i svari hersliöfð'ingj- ans, að liann geti ekki að svo stöddu tekið neina af- stöðu til stjórnmálaflokk- anna i landinu né heldur þegið neina opinbera stöðu. Almennt er álitið að fylgi Eisenbowers hafi aukizt mjög mikið og allar líkur séu á, að hann myndi verða kjörinn forseti, ef hann gæfi kost á sér sem frambjóðandi demokrata. HaÍKiarmann- virki. Frh. af 1. síðu. fvllilega ákveðið hvernig garðurinn lagður. Leyfi hefir fengizt til þess að framlengja Grandahúsin um 30 metra og má telja lík- legt að það verði gert. Aftur á móti hefh’ hafnar- stjóra tvivegis verið synjað bakkann, en hann er mjög illa kominn, holóttur og upp- urinn og þarf nauðsynlega gagngerðrar viðgerðar. Stöðugt er unnið að upp- fyllingunni við Grandagarð- inn í vesturliluta hafnarinn- ar og er uppfyllingin orðin 70 metra breið þar sem hira er breiðust. Þarna er gerl ráð fyrir að komi báta- og skipalægi 'fyrir togara og fiskibáta. Og eins og kunn- ugt er hefir komið til tals að reisa sildarverksmiðju i luikanum þar sem Grarida- gaðurinn tengist Örfirisey. Endanlega mun það þó ekki liafa v,erið ákveðið. Unnið er að því að moka upp og dýpka vesturhluta hafnarinnar- með dýpkunar- vél og er það verk koriiið langt á veg. Hefir höfnin á þessu svæði verið dj’iikuð niður i 5 metra, en væntan- lega ve'rður siðar meir að fara niður á 6 metra dj’pi vegna stækkandi skipa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.