Vísir - 06.07.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 06.07.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 6. júlí 1948 V I S I R 7’ iötXKSOOíXÍOOOÍSOOOCOOOÍXSOOOÍXKÍOOOOOOOOOOOOCOOOOOCC g 5AMUEL SHELLABARGER « « í; 0 Íi i: vwwwvw grösum! Belli virtist ekki bregða út af sannleikanum. Ráðamenn Ferröru voru fjarri þvi að virðást í beinu samabandi við flugumanninn. „Gerði Aldóbrandínó þetta samkvæmt skipun hertog- ans ?“ í,Það er skoðun min, þótt eg viti ekki sönnur á þvi. Það er ljósl að hann tekur þetta ekki upp hjá sjálfum sér, en mér finnst það ekki skipta svo miklu máli, livort skip- unin .kom frá Ercóle hertoga sjálfum. öðlirignum Alfonsó eða kardinálanum Ippólító d’Este. Þeir eru áreíðánlega eins hugar í þessu máli.“ „Satt er það,“ mælti Andrea. „Hvenær réð sendiherr- ann þig lil starfans?“ „Um hádegi í fyrradag.“ „Og eg. snæddi með honum þá um kvöldið! Hanfi var eintóm brós og blessunarorð. Messer Maríó, það er sár- grætilegt, hvérsu spilltrir heimurinn er orðinn! Spilling þcssarrar aldar er ályeg ótrúleg.“ ’ „Það er hverju orði sannara.“ „Aldóbrandínó karlinn sýndi samt hyggindi, þvi að heimskari menn liefðu byrlað mér eitur og þá var strax hægt að rekja morðið til Este-anna. Hánn valdi viturlega leið, énda þótt bún mislieppnaðist. Hygginn maður!“ „Hann er svo hygginn.“ svaráði Beíli, „að eg tel bezt að hafa-mig á brott úr borginni í fyrramálið.“ Hann hóstaði og virti Andrea vandlega fyrir sér. „Það kostar ærið fé að fara liratt yfir. Máður af yðar tagi getur ekki vefið þekkl- ur fyrir að g'reiða mér mirina en fimmtiu dúkata fyrir Iifgjöfina.“ Andrea hló við og svaraði engu. „Þér vitið við hvað eg á, Svo er mér eða aðvörun minni fyrir að þakka, að yður er frekar lifs von í Ferröru. Gætið þess, að eg segi f r e k a r, þvi að möguleikarnir eru ekki ýkja-mildir. Þér eruð siður en svo yelkoininn þangað.“ Orsini hallaði sér aftur á bak í stólnum og lét klingja i gullinu i pyngju sjnni, til að auka ágirnd Bellis. Hann hugsaði ákaft. Hann liafði búizt við ýmiskonar vandræð- um i Ferröru, en ekki gerl ráð fyrir því, að andúð herlog- ans og sona hgns væri svona inegn. Ef þessu héldi fram, mndu þeir koina honum fyrir kaltarnef fýrr eða siðar, áður en liann fengi lokið erindi sínu. „Ilversu niikið veiztu?“ spurði bann Belli. „Sitt af hverju. Það eivsérgrein min að vita.allt uni alla.“ „Er það?“ „Þér skuluð ekki gera þá villéysu að. lialda, að eg sé venjulegur þrjótur. Þér eruð nógu skynsamur til að sjá það. Eg má inuna minn fífil fegri, en þó er eg ekki orðinn forhertur glæpamaður. Eg veit jafn-langt nefi mjnu — meðal annars um ráðabrugg ýmiss^ mikillg mánna og þar af leiðandi veit eg sitt af hverju, sein yður snertir.“ „Nefndu dæmi,“ mælti Andrea og hrsti pyngjuná. „Fæeg fjmmtíú dúkatana, sem eg fór fram á? Þér megið vel nrissa þá af þvi, sem þér fenguð fyrir hringinn.“ Andrea átti bágt með að leyna undrun sinni. „Hvað um að byrja-með tuttugri og fimm? Það veltur á sjálfuni þér,. hvort eg bæli öðrrim tuttugu og fimm við.“ Belli yppti öxlum til samþvkkis og Andrea greiddi.hon- um féð. • „Eg Öfundá yðrir ekki af starfa yðar í Ferröru. Þeir Este-feðgar mundu kippa sér minna upp við það, að dauðri rottu væri fleygl framan i þá, eri að reynt sé. að stofna lii ráðahags Alfonsós (I’Eslc;og Lúkresiu Borgia." Það hafði mikil áhrif á Andrea, að Bellí vissi syo nákvæmlega um erirnli haris. ..Þú tekur djúpt i árinni!“ ■ : „Þotla er sall saml. Þeim ínimdi verða flökurt af rotl- unni, en hiit særir metnáð þeirra. Það véít'ffuamíiri'. áð eg er ekki viðkvæmur maður, en eg hefi þó samúð með þeim að þessu levti. Frúin liefir koinið of mikið við sögu og Estearnir vita of mikið um hana.“ „Það er fle.sl lygi, sem um haiía' cr sagt. ' skaut Andrea inii i- vþ* ■**>■<•$$■' ,i ; • y;v.: úKanií að vera, eri einliveryfótur er þó fyrir sögunum um liana, eins og þér vitið. Hugleiðið'téril hennar. Hiaut uppeldi hjá frillu fþður síns, trúlofuð spænskum aðals- mánrií ellefu ára, trúlofuð öðrum Spánverja árí si'ðar, þeivri Irúlpfups pþiti'ð síðan,;MikilI sögubur.ðuiv kringum. það. Gift næsta ár Gióvanni Sforza i Pearsó, tignum manni. Býr með hónurii, unz páfinn kemur áiiga á áririan mann hjúskapnurii slitið. Enn magnast ódaunriinn. Siðan gift ungum prins i Napólí, sem einhver mvrti nýlega. Er nú ckkja tvítug, tilbúin til að taka að sér næsla hlut- verk serií páfihn og bróðir benriar ætla henni. Þelta er allt salt og frá sjónarmiði riæsta mariris líénriar er ærin ástæða til jiess, að bann fyllist öðru en löngun eða hrifningu.“ Andrea liugleiddi, að Bellí væri ekki venjulegur illræð- ismaður. Hann vissi meira en liægt var að fræðast um i knæpum og sýridi í einu og öllu, að hann liafði ærna reynslu af að umgangast tigna menn. „Auk alls þéssa riýtur Borgía-ættin einkis álits í Ferröru, þvi ao hún er talin uppskafningur, sem enginii þekkti fyrir íimmtíu áruiri. Ilún á ekki að láta sér til hugar koma, að hun geti mægzt við Estc-ana.......Þarna er aðeins litill hluti þess, seiri þér verðið að sigrast á. Eg óska yður til hamingju.“ Aridéea afrcð að reyna að fræðast meira af Bcllí, úr þvi að liann virtist vita svo gerla um afstöðu manna i Ferröru. „Eg þakka,“ sagði Iiann. „Þú lalar um 1 í t i n n h 1 u t a. H'vað keiriur ná?st?“ ,Arið erum búnir að ræða metnað þeirra. Næst kemur ótti þeirra við fyriráetlanir Sesars Borgia. öllum cr ljóst, að lianri ætlar að svæla undir sig alla Mið-ílalíu, og að bjúskapurinn er aðeins eití skref á þeirri braul. Það á a'ð neyða Ésté-aná til að samþykkja ráðaliaginn. Herinn við Imóla er ekki ýkja langt imdari. Litið á sjálfan yður. Þér vitið, að þér hefðuð ekki verið gerður höfuðsmaður í líf- verði Férröru, ef hötúnum befði ekki verið beitt og þess vegna þarf að ryðja .yður úr vegi.......Já, óttinri..... Þjóðböfðingjar kunna ekki við nauðimgarbjúskap og að þeir. sé neyddir til að rá'öa menn í Jifvörð sinn.“ Andrea þreifaði enn fyrir sér. „Þessir ágætu menn von- ast þá til þess, að Frakldand veiti þeim vernd. Veiztu nokk- uð um-þá. lilið málsins?“ „Sitt af hverju. Eg veit, að Ercóle bertogi liafði gert sér vpnir um að Alfpnsó kvæntist franskri konu, frú Angoul- eme eða ungfrú de Foix. Eg v.eit lílca, að frönsk sendiriefnd írá Langbarðalandi ,er væntanleg til Ferröru — Louis d’Ars og ein sveit hans. Hjúskapúrinn mun verða ræddur og við þetta fáið þér lika að kljást — ef þér lifið nógu lengi.“ ' Þetta voru fréttir i meira lagi. Andréa hafði ekki liafl hugmynd um. koinu Frakkanna, svo að hann þóltfst þegar hafa fengið dúkatana vel endnrgoldna. Ef d’Ars væri koininn á vellvang mundi málaleitan hans verða enn erf- iðari en clla — jafnvel þótt hann lifði nægilega lengi. „Eg kynnlist d’Ars í innrásinni í Napólí fyrir sex árum,“ sagði liann. „Ilann er hermaður, ekki stjórnmiílamaður. Þekkir þú hann?“ Belli lirækti með fyrirlitningu, gretti sig illilega og niælti: „Já, hann sljórnar hersveit de Ligiiys. Eg þekki flesla Frakka af þessari tign.“ Andrea furðaði sig á hatriuu, sem hafði lýst sér í ásjónu Bellis, er hmn sagði þetta og spurði: „Er hægt að niúía; honum ?“ Belli virtist ■ huglciða þetta slóttuglega andartak, en lmsfi svo liöfuðið: „Nei, hann er heiðvirður asni; Einn af gamla skólanum. Nei, það er ckki liægt að kaupa liann — heldur Frakkrikonung sjálfan.“ Þeir liorfðust.i augu og skildu livor annan ínætavel. Um þeiía þurfti ekki að liafa möyg orð.. Loðvík tólfti girntist Napólí og spurningin var, hyort Borgía-ættin. eða Éste- arnir gqetu veitt honiun meiri hj^lp íil a'ð ná þvi marki. Sú ættin, sein yrði honum þarfari, mundi liljóta hylli hans. Andrea vissi, að sendimenn Sesays liertoga unnii a'ð rnálinu við frönsku hirðina og sjálfur ætlaði hann að róa í d’Ars. En nú varð honum aftur liugsað til Bellís. Haim gcrði ,sér.;fjósf, að' þarna.vift- Jiarfur maður. Honum flaug I dálítið í.bug, syni honum þótti fráleitt í fyrstu en sjálfsagt litlii siðar. ’ „Eg sé, að þu ert .cijginu kjáni, Messer Marió. Ilvern.iy nmndir þú begða þér i Ferröi u, ef þú værir í niinum spor- ^ um?“ BpUi brosti, „Eg ælla mcr ekkj, þá Ulil,. að eg.gcli veilt ! yðiir riciná tilsögii. Auk þesS er eg þvi fegiíiri, að vera ekki ! i vðar sporum. Það er skoðun piín, ac? Ereóle hertogi !■ verði erfiðaslur viðureignar, því að bann vill ekkert hafa I saman við Borgía-ættina að sælda. Ippólító kardínáli er | hégómlégur asni, að vísu trúr ættinni, en páfi ælti að gela 1 komið vitinu fyrir hann. Iiaim er grimmur og hættulegUr vafalaust ágjarn. Það mundi koma'mér á óvart, et Alfonsó vikli sinna erindi yðar. Hann hugsar eingöngu 11111 fallbyssusniíðarnar. En kona á liorð við Lúkrésiu Borgip sjáífa éétti þó að geta liaft áhrif á hann. Annars þekki eg , ekki: menn .þessa.“ , : , -1 EVIÐSJAe Framh. af 4. sáðu. hafði rétt fyrir sér. Sömu vitriiu voru leidd í málinu og varð það til þess að þjóf- urinn játáði. Campbell hefir riú verið hreinsaður af ákær- unni um glæp þann, sem h'ann sat fyrir i hálft þriðja ár i Sing-Sing. / Sumarbústaður í Lögbergslandi til sölu. Uppl. á Hofteig 32, uppi. STÚLKV vantar í eldhúsið. Matstofan, Laugavegi 166. Uppl. á staðnum. Spil til sölu Nýft spil á GMC vörubil til sölu. Uppl. i síma 3917 milli kl. 8—10 í kvöld. Bifreiðakermsla Hafið þér lært á bíl eða vanti yður próf, þá hringið í síma 4548. • Kenni einnig frá byrjun. vantar á síldveiðar á 1000 mála mótorbát. Uppl. í síma 9199. GLIMUMENN K.R. I«V Kvjkmyndatakan verftur í kvöld kf 7,30 í íþróttahúsi Háskól- ans. Mætiö stundvíslega. •»— Glímuáeild K.R. VALUR! Skemmtiierð veröur farin - næst.kpinandi sunnudag. yVskriftaf- lisíi að Hlíöarenda. Nánari uppl. gefa Guöbrandur Jak_ obsson og Bjarni Guöbjörœ- son. ■■' '■'• 1 ■• ■ : 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.