Vísir


Vísir - 08.07.1948, Qupperneq 8

Vísir - 08.07.1948, Qupperneq 8
ÍLESENDUR eru beðnir a® athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlœknlr: Sími 5030. —• Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330, Fimmtudaginn 8. júlí 1948 Rússar þöglir eftir ósigurinn í finnsku kosningunum. Stefna Finna óbreytt í ntan- ríkismáium. Ósieur sá, sem kommúmst- ista varð 'mkiil (>« haia þa r 1 cinktim í liuga áhritin út a arnir og fylgiflokkai yið Kemur ,)a, . ljós j skrif. þeirra biðu i kosningunumiUm blaðanna> að ekkert í Finnlandi, hefir að vonum |)ejrra nefnir samninga vakið mikla athygli víða Finna við Rússa á nai'n, en Dauðaslys. Framhaldsskóia- kennarar stofna landssamband. um heim. 7 Helsingfors bíða stjórn- málamenn nú eftir því hver áhrif kósningaósiqur k'omm- únista inuni hafa á afstöðu Rússa til Finna. Túlkun blaðanna. tílöð allra sljórnniála- flokkanna i Helsingfors hat'a rætt kosningarnar og segir in. a. að aðalmálgagn tíændaflokksins, sem mest fylgi hlaut við kosningarnar, að engum dylst þó, að makk lýðræðisbandalagsins við þá álli mestan þáttinn i ósigri þeirra. StjórÁarmyndan. Þegar eftir kosningai nar voru leiðtogar lýðræðis- þandalagsins (kommúnist- ar) á báðum átlum með livort þeir myndu taka þált i myndun nýrrar stjórnar, en nú munu þeir vera tilleiðan- Iegir lil ])ess. Líkur eru á að sömu flokkar standi að ósigur lýðræðisbanda- myndun hinnar nýju stjórn- lagsins mætti rekja til þess ar og stóðu að gömlu stjórn- hve óheppilegi’jármálastjórn inni. Eins og nú stendur á, þeirra liefði verið. Blöð kom- einkum með tilliti til Sovét- Unnar Einarsson frá Eyj- um í Breiðdal beið bana af slysförum 2. þ. m. Dauðaslys þetla varð með þeim hætti, að Unnar ók í jeppabíl frá Eyjum lil Breið- dalsvíkur. Ein brú er á leið- inni og eins og á mÖrgum ÍS- lenzkum végum, er ' kröpp lagi. framlialdsskólakennara í bevgjá við brúna. Mun Unn-.Reykjavik. Þingið sótlu yfir 40 fulltíúar fyrir 300 fram- lialdsskólakénnara viðsveg- ar á landinu. Sigurður Ingimundarson, Stofnþing Landssambands framhaldsskólakennara var háð í Reykjavík dagana 17.—- 19. júní. Til ]>ess var boðað af Fc- ar ekki liafa náð bevgjunni og bíllinn fór út af veginuin og luapaði niður i ána. , Einar tíjörnsson bóndi, I múnista haldá því hins veg- ar fram, að sigur Bænda- l'Iokksins sé sigur þeirra, er berjast fyrir stéttamismun og sérréttindum einstakra stétta, Utanríkismál. Ymsir stjórnmálamenn í Finnlandi eru óttaslegnir út af því, hve ósigur kommún- U Kötlu" í góðum félagsskap. / prentaðri skýrslu, er ut- anrtkismálanefnd Banda- ríkjaþings hefir gefið út um 506 leiðtoga kommúnista víðsvegar um heim, eru nöfn sjö Islendinga, ásamt ævi- atriðum þeirra. Eru i skýrslunni taldir flestir þeir kommúnislar, er fremstir standa í flokki sín- um í liinum ýmsu löndum. íslendingariiir sjö, sem Næstu daga verður nýju þarna er getið eru: Krislinn islenzku kaupskipi hleypt af Andrésson, Brynj. tíjarna- hleypt af stokkunum næstu daga. ríkjanna, munu liinir raun- verulegu lýðræðisflokkar landsins vera sammála ipn, að varhugaverf sé að útiloka kommúnista úr stjórninni. stokkunum í Sölvesborg í Svíþjóð. Skip þetta er eign Eim- skipafélags Reykjavíkur og er um 2300 smálestir að stærð. Er það búið diesel-vél, sem mun knýja það 13 sjómílu á klukkustund. Ekki er blaðinu kuimugt, hvaðu dag skipimi verður hleypt af stokkunum, en þáp verður gert næstu daga. Því mun við það tækií'æri verða gefið nafnið „Katla“, en Eimskipaf élag tíeyk ja v í k u r son, Sigurður Guðnason, Áki Jakobsson, Einar Olgeirsson, Jón Rafnsson og Sigfús Sig- urhjartarson. í skýrslu þessari virðist Brynjólfur vera talinn æðsti prestur kpinmúnista á ís- landi (Authority on Conim- unist Doctrine, eða sérfræð- ingur uni kommúnistiskar kénnisetningar). Ekki eru sjömenningarnir í slænuun félagsskap í þess- ari skýrslu. Þar má meðal annars sjá nöfu manna eins átti skip með þvi nafni, en og Hertta Kuusinen, Finn- seldi Eimskipafélagi Islands iandi, Klemenl Gottwald, það meðan á styrjöldinni Tékkóslóvakíu, Maurice stóð. Rafö Sigu rðsson \erður skipstjóri á uýju Kötlu, en hana sigidi. lengst áf á gömlu Kötlu. Thorez. Frakklaudj, Matyas tíakosi, Ungverjalandi, Pal- miro Toglialti, ítalíu og Qe- orgi Dimitrov, Búlgaríu og fjpimargra annarra. faðir Unnars, sá er bíllinn hiapaði. liann liljóp þegar á slysstaðinn, cn Unnar var dá- inn, þégar faðir lians kom að honum. Það þykir nægilega erfitt fyrir slynga trúði, að kasta mörguni hringum upp í loft- ið og' grípa þá aftur, án þess að láta fullorðna konu standa á höí'ði ofan á höfðinu á sér jafnframt. Þessi Ítali lætur sig' samt ekki muna um það. Úlympíukepp- endur valdir. Níu menn hafa verið vald- ir lil að keppa fgrir ísland í frjálsum íþráttum á Ólgm- píuleikunum og átla til að keppa í sundi. Þessir keppa i frjálsum iþróttum: Fi n n bj ö rn Þorva 1 dsson, Haukur Clausen, Örn Clausen, Oskar Jónsson, Sigfús Sigurðsson, Torfi Bryngeirsson, Vilhjálmur Vihmmdarson, Ásmundur Bjarnason og Trausti Eyjólfsson. Sundmennirnir eru þessir: Ari Guðmundsson, Sigurður Jónsson, Þing., Sigurður Jónsson, K.R., Atli Steinarsson, Cúðmundiu’ Iugólfsson, Anna Ólafsdóltir, Þórdís Árnadóttir og Kolbrún Ólafsdóttir. Svo sem Vísir hefir getið, verður Erlingur Pálsson far- arstjóri íslendinganna, svo og flökksstjóri sundmann- anna, en Ólafur Sveinsson flokksstjóri þeirra, sem eiga að keppa i frjálsum íþrótt- um. ritari Fél. framhaldsskóla- kennara \ Rvík, setti þingið i fjarveru form., dr. Jóns Gislasonar. Forsetar voru kjörntí; Helgi Þorláksson kennari við Gagnfræðaskól- ann í Reykjavík, Ólafur Þ. j Kristjánsson, Flensborgar- j.skóla, Hafnarfirði og sr. Ein, ar Guðnason, tíeykholtsskóla. Ýmsar fastanefndir störf- uðu í þinginu og skiluðu til- lögum. Bráðahirgðalög voru samþyklct fyrir sambandið, og verða þau send kennurum allra framhaldsskóla lands- Sendiherra Tékka í Ung- ins> eu fuUtíúaþing var á- verjalandi og sendiráðsritari kveðið næsta sumar, og á það hans hafa báðir sagt af sér að ganga frá endanlegri émbættum sínum. J stofnun sambandsins. | Þeir telja sig ekki geta' lengur verið í þjónustu tékk- nesku stjórnarinnar; sem nú fer með völd í landinu. Munu þeir eins og fjöldi annarra fulltrúa Tékka í utanríkis- þjónustunni fara í útlegð. Þeir hafa ákveðið að setjast fyrst í stað að í París. Þeir lýna nú óðum tölunni, sem vilja vera fulltrúar fyrir tékknesku stjórnina erlend- is. Bandaríkjamað- urinn kominn fram. Síðastl. inánudag hvarf bandarískur maður, er hér bgr, fíuell L. Davis og var farið að óttast um hann. — Maður þessi er nú kominn fram. Davis, sem er kvæntur is- lenzkri konu, liafði farið að heiman frá sér á Laugateigi 20 hér í bæ á mánudag, eins og fvrr getur, en er hann kom ekki aftur heim til sín, var spurzt fyrir um liann hjá lögreglunni og á Kefla- víkurflugvelli, svo og hjá ameríska sendiráðinu. Davis er nú í Landsspital- amim, en hafði slasazl lítils háttar, er hann féll af reið- hjóli. Stjórn sahibandsins, kjör- in til eins ái’s, er þannig skip- uð: Form. Helgi Þorláksson, gagnfræðaskólakennari, —> meðstjórnendur: Helgi Tryggvason, Kennaraskóla- kennari, *Guðmundur Ölafs, son, héraðsskólakenn., Har- aldur Ágústsson, iðnskóla- kennari og Sigurður Ingi- mundarson, gagnfræðaskóla, kenn. Varamenn voru kosn- ir: Gísli Ásmundsson, Verzl- unarskólakenn., Áki Péturs- son, iðnskólakenn. og Gunn- ar Bjarnason vélstjóraskóla- kennari. Norska Stórþingið hefir samþyklct, að Noregur skuli taka þátt í hernámi Þýzka- lands í tvö ár til viðbótar. Öryggisráðið vill framlengingu vopnahlés í Palestinu. Öryggisráðiö hefir ákveÖið að gangast fyrir framleng- ingu vopnahlésins í Palestinu. Talsverðar umræður urðu á fundi í-áðsins í gær, en þá sakaði Gromyko, fulltrúi tíússa, Bernadotte um að draga taum Breta í Palestinu og vinna fyrir þá. Svar barst seint í gærkveldi frá Aröbum við málaleitun Bernadotte um framlengingu vopnahlés, ins og' var það neitandi. Á! inprgun lýkur hinu fjögurra. vikna vopnalilói og má þá,' búast við að bardagar hefjisí aftur, ef aðilar \ilja ekki fara að ráðum öryggisráðsins. J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.