Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 2
v I s i h Miðvikudaginn 21. júlí 1948 GUÐMUNDUR DANIELSSGN : „fg fer lengra UTFERÐARSAGA I lr en nef mitt oær Enn hef eg' kvatt alla, sem Brjánsbardaga. Þó veit eg kveðju minni taka, mér er langfer'ð í huga, og tek tösk- ur mínar, og' held niður í Lækjargötuna, þangað sem ,fLoftleiðum“ er stjórnað, Þetta cr 11. júní, nætur- vindurinn af austri hefir enn ekki breytzt í dagvind, sólin er annað hvort ekki risin, eða hún Ijómar bara að skýja- baki, eg 'veit ekld hvar, því það er éngin sól þennan morgun. Fáir eru á afgreiðslunni, þrír farþegar, — férðalangar Islands eiga flestir sinn bíl, þeir bjarga sér sjálfir út á flugvöllinn, þeir þurfa ekki ekki, hvort rétt er til-getið, — nema eitt er víst: Leikar- inn hreytti skvndilega um gerfi, fékk stærð og fyllingu bæði í raddblæ og útlit. „Til FIorenzborgar,“ hafði hann upp eftir mér, „þá hitt- ir þú Eggert, mio caro amico, — flyttu honum kveðju mína, sól Islands og sól Italíu. Addio!“ . Þar skildi með olckur, og eg sá, að hér var og fjöldi fólks, sem vel mátti una með eina syipstund eða tvær: Hér var Egill Thorarensen, stórmúftinn af Sigtúnum, hér var síra Eiríkur á Núpi, að láta aka sér þangað, þeir, elcki j)ó í hempunni, heldur kunna eleki einu sinni við iklæddur bláum frakka, lit það, — það cr svo óþægilegt sakleysisins, enda á leið til áð aka í annarra manna bíl. þingsetu æskulýðsleiðtoga einhversstaðar í Danaveldi, Vegabréf cg tollur, Klukkan er vart sjö, og nú erum við á Reykjavíkurflug- vellmum. Ilingað hef eg ekki komið áður, —- livað skyldi mæta manni liér?-— Vonum bráðar sker reynslan úr því, eg mæti SigUrði NorðdáhL og hann skoðar'vegábréf mi tt og setur á það fjólubláan stimpil. „Þakka þér fýrir“, segi eg „og hvað er það svo næst?“ — „Nú er það tollur- inn,“ svarar Sigurður og Þrjár systur voru einnig staddar liér og tvær þeirra ekki með öllu ókunnar mér, þar sem eg hafði eitt sinn \ erið með þeir á skóla, þeim Fanncyju og Sigríði Péturs- dætrum. Þær höfðu sent bíl sinn á undan sér sjólciðis og hugðust alca í honum erlendis næstu vikur. — Eins og' sæluhús í óbyg’gðum. Biðin hér gerðist nú löng, og fór svo, að brpttfÖrinni lítur órólega í kringuni sig, jseinkaði um tuttugu mínútur. þvi enn skortir mikið á, að Það var enn austanstrekk- allir farþegarnir hafi gefiðjingur, og skýjafar, og lítið sig í'ram við hann..— En um hlýindin. Afgreiðsluhúsa- hans áhyggjur eru vissulega kynni flugvallarins með fá- ekki mínar áhyggjur, eg yfir- J tækaysvip, eins og sæluhús í gef hann og geng á fund tollaranna. — Mínúturnar líða, tollararnir hafa gægzt inn undir lokið á töskunum mínum og káfað niður í eitt- hvert horn þeirra, varlega, svo að ekkert krumpist, og eg fæ bendingu um að eg sé enginn smyglari og megi Iæsa mínuin hirzlum. — Þá kem eg auga á leikara vorn, Lárus Pálsson, svo eg 'sný mér :að honum og segi: „Sæll yert þú, Lávus, ert })ú á leið- jnni til Noregs núna fetjórna ?“ að Langt suður í löndin. ■ . „Nei“, sagði Lárus, „ekki ér nú svo vel, en eg er að koma af mér kvenfólki, þvi fleira þaif að gera en gott þykir. Hvert ætlar þú?“ „Lengra heldur en nef-mitt nær,“ svaraði eg. „Eg' ætla til Flórcnzborgar, Napoli og Rómar.“ „Það er svo, þú kqmui’ þá ékki aftur í kvö|d,“ usagði: leikarinn, og þótff"mér sem fyrir sjónir lians .þ.rygði svip Þorsteins Síðu-Hallssonar, er í|ann batt skóþ veii.g,slpn éííir óbyggð, engin upphitun íj kalsanum, setbekkir sízt of margir, svo ekki séu nefnd sæti fullkonmari gerðar. En tollverðirnir og Sigurður, -— undan þeim skal eg aldrei kvarta. Nú var lagt upp, og' fannst varla er sleppti jörð og við tók himinninn. Vorum við hátt i lofti fyrr. en varði. Hafnarfjörður undir niðri, ásamt hraunumgerð sinni, cn Reykjavík í syei'nrofunum til yinstri, t— hinn. reyklausi hær heimsins, — og Varí horfinn fyrr en Vafði. Síöan' bar fátt fyrir augað, nemai hvað eg sá fjöllunmn til hægri bregða fyrir, beltuðuin þoku, og þarna sá í hið kyn- lega Kleifarvatn, blýgrátt undir brjóstum fjallanna, — og óljóst veður hafði eg af Grindavíl* - og sumt. —• þetta var allt Fenginn víndropL Tvær flugþernur eru á ferli og bjóða konfekt. Eg fæ mér „flösku“ og víndrop- inn rennur mér um tunguí: íræiurnar, og þetta er eins o|| að meðtaka ofurlítið, sætt sakramennti. -— Eg j>it við hliðina á Agli Thorarensen, og brátt kemur oklair saman um, að leiðinlegt sé að fljúga, að mirmsta kosti, er sleppir landsýn, — aðeins einn kost hafi það upp á að bjóða: hversu skjótlega það skilar manni áleiðis. — „Þegar elcki eru lengur fjöllin til að horfa á,“ sagði Egill, „þá má dunda við Moggann um stund, síðan getum við fengið okkur vískí, því eg er með flösku af þvi í töskunni minni. „Nú þetta lítur út fyrir að verða f jölbreytt skemmtun,“ sagði eg, og mótmælti eng- inn. — Perlur og gullkorn. Morgunblaðið hafði ó- venjumargt gullkorna innan vébanda sinna þennan morg- un. Meðal annars sagðist Víkverja svo um dómkirkj- una: „Hún er orðin ósköp skjöldótt, greyið.“ — Hvers Végna skyldi sá maður ann- ars ekki frekar ráða sig i fjósamennsku einhvers stað- ai’ í sveit, heldur en skrifá uni guðsliús, úr því lionum cru kýr svo þugstæðar? — Þá mátti og lesa eftirfar- andi í afmælisgrein um Jón Björnsson í Bæ, sem aliir þeir Borgfirðingar þekktu, er komnir væru „— lil vits og þorska“!! Þeíta er nú reýndar ekki alvarlegt, — 'að- eins méinleg prentvilla. En í greininni um Kinamúrinn var komizt svo að orði, er lýst var konunginum: Sjin- Sji-huang: „Hann var sonur dansmærar, sem konungur- inn faðir hans liafði haldið við.“ Siðan er ekki fleira í blað- inú, og eg týni því, mig syfjai’ og livað eina, en eg vil ekki sofna, ég fer að telja farþégana og telst þeir um fjörutíu. Sumt eru smábörn, eín fimin eða sex smábörn eru hérua að fljúga, án þéSS að hafa huginyúd um að þau séu að því, það er svo Sem ekki verið að hnjaska! manni m'iíuð. Samt et' það leiðinlegt. Kl. 11,30 er hor-i inn fyrir mann inátur: brauðj grænmeti, einhver grjóna- búðingur í paþpakasSa, Óg eé hangikjötsstappa i öðrum enda hans og girt á milli með tveim sneiðum af agúrkum. Inndælis matur, að mér finnst, ekkert að setja út á matinn, því síður fram- reiðsluna, og á eftir fáum við Egill oklcur vískísjúss. — „Hægt er að skrifa | flugvél.“ í Það er flógið langt fyriri j ofan þokuna, gegnum ó- mistraða, lireinbláa heið- ríkju, en samfella skýjanna eins og alsnævð jörð undir, eiít mjallahvítt flos, mikil þirta. — Eg tek upp vasa- bók mina og rita niður lýs- ingu á þessu, en hverju er svo sem að lýst? —- Þetta allt eins, tilbreytingarlaus, tóm fegurð, — í raunihni hysterí að gefa því gaum. Hvað umþað', eg skrifa samt, og í hljóði tek eg undir hin frægu orð Guðmundar úr Grindavíkinnij er hann fló fyrsta sinn: „Hægt er að skrifa í flugvél.“ — Það stendur á fauðu prenti innan í flugvelinni, að reykingar séu iiannaðar, og lengi vcl allt að tvo klukkutíma, leit eg á þetta sem óvéfengjanleg lög, er varðaði þyngstu refsingu að brjóta, — þangað til svo sem miðja vegum milli Is- lands og Skotlands, að önnur flugþernan kemur til mín og segir: „Ekki vænti eg, að megi bjóða þér enskar sígar- jéttur?“ Þetta var mikið lausnarorð, næstum eins og að vera leystur úr álögum, og rnað'ur saknaði ckki fram- ar kameldýrsins, né helcjur þráði iengur hamingjidiögg- ið ameriska, lieldur kveikti brosandi í sínum kommand- er og reykíi bann af ein- eg bölva, er Iijólin snertu völlinn. „Þeir hlunka sér niður á annað lijólið, helvítis glánnarnir,“ heyrði eg hann segja. „Merkilegt, hvað þessi vél þolir, aldrei hvííd en ofreynd verður hún að lok- um, sannið þið til!“ Þrír urðu eftir. Það kom í ljós hér, að einungis þrír hinna fjörutíu, ætluðu að verða eftir hér: Viggo Helgason, Haraldur V. Ólafsson og undirritaður. — Eg liafði ekki fyrr séð þessa menn, né heyrt þeirra getið, enda ekki sérfræðingur í mannvali Reyk ja víkurborg- ar. Aftur á móti rámaði mig í að hafa heyrt verzlunar- fyrirtæki þeirra nefnd, að Suðureyjar og yfir Skotiandi. Eftir þetta var eg látinn útfylla tvö eyð'ublöð, þar sem maður sver við sinn dreng- skap, að hafa ekki legið í kóleru eða taugaveiki það sem af er þessum mánuði, eða náhar til tekið, tvær síð- astliðnar vikur, þar að auki eitthvað um aldur manns og uppruna. Klukkan þrettán mínútur geugin í tvö sá eg Suðureyjar, þar var sólskin og þurrkur og túnsláttur hafinn, ea þetta er svo sem [ekkert landrými, ;og líklega fremur úrelt búskaparlag, ekki síður en í Vesturliópinu. Yfir Skotlandi voru stór þolcureifi á slæðingi og spilltu fyrir mér sjóngleði af nýju landi, en allháa fjalls- tinda fékk eg þó að sjá, og í djúpum dali grunaði mig að stæði smásveinn, sem liti augum sínum í þrá upp til mín. — Kl. 1,55 sögðu hinir marg- vísu í okkar hópi: „Þar sérð þú Prestwick, Guðmundur DanieIsson“, og bentu niður um gat á þokunni. Fannst mér þó leiðin enn löng til jarðar, og fékk margur eyrnaverk áður en lyki, og | börn iigíétúóog'hrtaM’íhéyrði , minnsta kosti Fálkann, þar sem grammifónsplöturnar og reiðhjólin eru scld. En hvað um það, þessir tveir bissness- menn voru bæði myndarlegir og kynningargóðir, og urðum. við nú allir samferða til Glasgow, því að þaðan hugð- urnst við taka okkur far með járnbraut, hver til sinnar. borgar, — eg fyrir mitt leyti hafði válið London. — Þess skal nú geta, að sam- kvæmt hrezkum lögum er óleyfilegt að flytja með sér inn ■ í landið auð enskra bankaseðla, liámarkið er j fimm pund í seðlum, og þau hafði eg 1 vasanum, þar að jauki tuttugu punda ávísun. ’Eg reyndi að selja ávísun þessa, fyrst i Prestwiclc, þar ■næst i Glasgow, en fékk þ'au svör, að hvergi nema í Lond- on fengi eg peniuga út á þetta plagg. Járnbrautarfar- seðillinn til London kostaði fjögur pund og átta shillinga, svo nú átti eg eftir í kringum fimmtáu krónúr og áttatíu aura. — Efnahagur minn var með öðrum orðum slíkur hér norður i Skotlandi, að engar líkur voru til, að mín ferð yrði konungleg suður eftir Englándi, gott ef eg yrði ekki að svelta, bjórglas næsta óhugsandi munaður, tóbaks- leysi jafnhandvíst og að eg var staddur hér í Glasgow. i Þegar neyðin ' er stæi’st---- En sem eg er að liugieiða þetta álldaþur á járnbrautar- stöðiimi, koma til míu ferðá- GÆFAN FYLGIR hringuuum frá SIGUBlðB Hafnarstræti 4. Msrgar gerðir fyrirliggjandi. Flugkennsla Þyngri vél. Páll Magnússon, >.1 i-.: A-J r -f 1» ’.virf'í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.