Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 20. júlí 1948 V I S I R félagarnir tveir og segja: „Aldrei skal það útspyfjast, að skáld íslands skorti mat og drykk, meðan vér höfum enn hvort tveggja, gakk í hjörg og bú með oss!“ „Þar rauður loginn brann,“ botnaði eg, — og fylgdi þeim eftir. — Við skildum á járnbrautar- stöðinni kl. 9,45, þá lagði af stað til London, — næturlest, Togarinn Vörður fór frá Patreksfirði i gær með afia sinn áleiðis til Þýzkalands. í gær komu togararnir Fylkir og litdökk og löng, en mikið^ jngQjfur Arnarson frá Þýzka- var eg feginn að fá að alca ]an(]j en \ fyrradag kom í henni heila nótt, þó eg ætti gejgaum frá Englandi. elcki nema fáeina aura í vas-J anum og þó að mín þægindi j ,jraonót væru aðeins einn þröngt | hefir afli verið rýr j yest- setinn bekkur. Það var niannaeyjum að undanförnu þolinmótt fólk og floslaust, íog svo til enginn afli í botn- sem með mér vakti þessa!VÖJpu Xveir ]3átar i Eyjum nótt, karlar, konúr og börn. jiafa' sfuiidað togveiðar und- Börnin blunduðu að vísu' anf*ariö og er annar aS búa stund og stund og mæðurnar ' sig. á mðúveiðar. drógu ýsur, en þær vissuj íltaf _í-..Sél °l:VÍð °Í.!?|Ágætur afli hefir verið á lúðulínu í Eyjum, frá 80 upp i 117 lúður fóru allir að skrafa saman.j segja undan og ofan af ferð sinni, — hversu langt væri síðan maður hafði séð Lond- on, ættingjann manns, sem var þar búsettur, kannske 12 ár, en sumir voru á leið þangað í fyrsta sinn á æv- inni. Það var kalt í lestinni, svo eg hneppti frakkann minn upp í háls, hálfdimmt á enginu, þoka hér og þar. Komið til London. í róðri. Tveir togarar, Kaldbakur frá Akureyri og Ilclgafell frá Vestinannaeyj- um eru nú i slippnum hér og er verið að hreinsa á þeim botninn. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í ^ Leith, Fjallfoss fór frá Siglu- firði í gær áleiðis til Hain- borgar. Goðafoss er á leið til Mér sýndist England svo New York. Lagaifoss er , i raunalegt í þessu vota sum- J Kaupmannahöfn. Reykjafoss arnæturrökkri, hríslurnar á i Reykjavik. Selfoss á leiðinni enginu í sorg, eða sváfu þær (til Amsterdam, Tröllafoss á ' leið liingað frá Halifax. Ilorsa á Siglufirði. Madonna í Rvík, Marinier i Rvik. Ríkisskip: Hekla var á Ak- ureyri i morgun. Esja á leið hingað frá Glasgow. Herðu- breið er fyrir Norðurlandi á leið til Akureyrar. Skjald- breið á Breiðaf jarðarliöfnum. Súðin fer i kvöld til Vest- fjarðarliafna. Þyrill er í Ilval- firði. Skip Einarsson & Zoega: Vatnajökull er á ísafirði. kannske? — Klukkan rúmlega sjö á laugardagsmorguninn rann lestin inn á Euston járn- brautarstöðina í London. Eg veit ekki hvar í borginni sá staður er, en mér var ljóst, að ekki þýddi að leggja svo snemma af stað i leit að hamingjunni. Sendiráðið yrði ekki opnað fyrr en kl. níu. Nú var því ekki um annað að velja en þrauka hér þang- að til. Kaffi þorði eg ekki áð kaupa mér, þvi síður tóbak, því aðeins eitt var nauðsynlegt: að eiga fyrir bílfari héðan, þangað sem allt snérist manni i hag. —- Slyppur og snauður. Til þess lcom þó ekki, eg slapp með aleiguna, og sn Eg arkaði út klukkan niu nú skuldlaus í aRddyri sendi- og fann karl nokkurn, sem studdist upp við bilgarm sinn og bauð honum vinnu. Hann þá liana glaðlega og eg bað liann aka á Legation of íceland, nefndi staðinn, og sagðist öldungurinn þekkja liann mætavel. Lögðum nú áf stað og marraði farartæk- ið litlu minna en næturlestin, en karlinn virtist stoltur af eigniimi, og stýrði henni fin-dega gegnum umferðar- ólguna. Eg var ekki alls kost- ar öruggur um, að eg hefði nóg fyrir fariiiu, en hafði hugsað mér að láta karlinn þá bíða meðan eg skryppi inn til lslendinganna og fengi hjá þeim bráðabyrgðarlán fyrir því, sem á vantaði. — ráðsins með báðar töskur mínar, húfu og frakka í höndunum. — Eg stóð þarna stundarkorn, mjög ham- ingjusamur maður, og virti fyrir mér umhverfið. Sólin skein, og þarna skein hún á svo kostulega byggingu, að engri var til að dreifa, utan konungshöllimii sjálfri Buck- ingham.Palace. — Sú var og reyndin, þetta var höll hans hátignar, með grindverld í kring, og að þessu var eg enn að dást, þegar Brynhildur Sörensen kemur i sinni miklu reisn utan úr borginni og býður mér upp á morgun- kaffi inni í konsúlatinu. — Florenz, 8. júlí 1948. Guðm. Daníelsson. ftllNflúlR Foldin og Lingestroom eru í Reykjavik. Westhor er á leið liingað frá Hull. Togarinn Marz landaði í gær 357 smál. í Bremerhaven. Er þetta þriðji mesti afli, sem sldpað hefir verið á land úr íslenzkum togara. Áður hafði Neptúnus landað 365 og 366 smál. í Þýzkalandi. Síldveiðarnar; Hér birtist skrá Fiskifé- lagsins yfir skip þau, sem fengið höfðu 500 mál eða nieiri afla um s. 1. Iielgi: Botnvörpuskip: Sindri, Akranesi, 761 mál, Sævar, Ve., 608, Tryggvi gamli, Rvik, 634. Önnur gufuskip, Jökull, Hafnarfirði, 822, Mótorskip: Alsey, Ve., Í69. Andvari Rvík, 1612. Ásgeir, Rvik, 656. Björgvin, Iveflav., 885. Björn Keflavik, 554. Björn Jónsson, Rvik, 1308. Böðvar, Akranesi, 688. Dagný, Siglufirði, 950. Dagur, Rvík, 1105. Fagri- klettur, Hafnarfirði, 1268. Finnbjörn, ísaf., 562. Flosi, BBolungavik, 771. ' Frám, Akran., 592. Gaiðar, Rauðu- vík, 892. Guðmundur Þör- lákur, Rvik, 638. Gylfi, Rauðuvík, 1072. Helga, Rvík, 1494, Helgi Helgason, Ve., 1257. Jón Finnsson II, Garði, 564. Jón Magnússon, Ilafnar- firði, 831. Jón Valgeir, Súða- vik, 793. Narfi, Hrísey, 1179. Njörður, Akureyri, 519. Pól- stjarnan, Dalvík, 510. Rifs- nes, Rvik, 566. Siglunes, Siglufirði, 1604. Sleipnir, Neskaupstað, 934. Snæfell, Akureyri, 701. Stígandi, Ól- afsfirði, 631. Stjarnan, Rvík, 596. Straumey, Akureyrí, 571. Súlan, Akureyri, 967. Sveinn Guðmundsson, Akra- nesi, 508. Sædís, Akureyri, 522. Sæhrímnir, Þingeyri, 939. Valþór, Seyðisfirði, 635. Víðir, Eskifirði, 754. Víðir, Akranesi, 1306. (Birt án ábyrgðar.). Tannlækninga- stofa mín er lokuð til 9. ágúst. Hallur L. Hallsson. STÚLKA óskast strax. Halldóra Zoega, öldugötu 14. Síveðjusamsæti. Frh. af 8. síðu. ur-Islendingar, sem hingað eru komnir til langrar eða skammrar dvalar. Síra Valdemar Eylands og fjölskylda hans Ivafa aflað sér mikilla vinsælda á þessu eina árí, sem liann hcfir dvalið iær á Iandi. Ifefir sira Eylands tekið mikinn þátt í kirkjulegri starfsemi og er allur háttur hans slikur að liann aflar sér trausts og vinfengis allra þeirra, sem kynnast honum. Er hann virðulegur fulltrúi Vestur- íslendinga, en svo sem al- kuilnugt er eiga þcir fjölda góðra fulltrúa á að skipa, en vart munu aðrir virðulegri né staðfastari í allri frain- göngu, en sira Eylands. ís- lenzka þjóðiin kveður síra Eylands með söknuði og Bílslys. Frainh. af 8. síðu Hann segir, að það sé með öllu ósláljanlegt, hvernig fólkið í bílnum hélt lifi. „Eg hekl eg hafi aldrei séð jafn hryllileg verksummerki eftir hílslys,“ sagði Axel við tið- indamann blaðsins. R—2705 er gamall Ford- bíll, model 1929. Ferðalang- arnir höfðu unnið að endur- bótum á honuin að undan- förnu til að hafa hann i sum- arfriið. Hann er liins vegar svo mölbrolinn nú, að hann getur aldrei talizt bíll framar. Lögreglan vissi ekkert á- kveðið um málið fjTr en Jón H. Stefánssoní bilstjórinn á R—2705, kom niður á lög- reglustöð í gær og skýrði frá slysinu. Ferðalangarnir em allir hér í Reykjavík núna og sér ekki á þeim, að þeir hafi lifað af 5—6 bilveltur og 40 metra hrap í grjóti og urð í Hval- firði. þakkar honum unnin störf. hér heima fyrir. Hans þíða þýðingarmikil verkefni! vestra, cn liverju máli mun vel horgið sem hann veitir brautargengi. Söfnuðir síra Eylands cfndu til samsætis fyrir fjölslcylduna nú fyrir nokkru og færðu þeim hjónum góð- ar gjafir, enda mun starf- semi hans lcngi verða minnst og minningin um þau hjón varðveitt í þakklátum huga. Ilverfi þau og börn þeirra heil til heimkynna þeirra vestra. Farþegaflutn- ingar aukast . .Farþegaflug hjá Flugfélagi Islands var á fyrra helmingi yfirstandandi árs um það- 35% ineira, en á sama tíma í fyrra. Frá 1. janúar til 30. júní þ. á. flutti Flugfélagið sam- tals 9302 farþega, en á fyrri árshehningi 1947 flutli það 6921 farþega. Á laugardaginn var flutti Flugfélagið 401 farþega, sem er mesti farþegaflutningur á eihum degi i sögu félagsins., Þá fóru 127 farþegar frá Rvík til Austurlands, 95 til Akureyrar, 51 til Isáfjarðar, 50 til Keflavíkur, 25 til Vest- . mannaeyja, 22 til Khafnar og 31 milli Akureyrar og Siglu-. fjarðar. r>i f\ næstu: þess, sem staddur er um þessar mundir í Lundúnum.' llann segir m. a.: „Á næstu 90 dögum getur annað livort skollið á stríð eða fundinn • verður grund- völlur varanlegs friðar. Þrettán mcnn i Kreml ráða þvi, hvort verður.“ Þýzkir silkisokkar Getum úlvegað frá Hollandi silkisokka, sem framleiddir eru af þekktri þýzkri verksmiðju og er verðið miðað við gæði, óefað það lægsta sem erlend verksmiðja hefir boðið um mörg ár. Sokkarnir eru þegar tilbúnir til af- greiðslu frá Amsterdam og afgreiðast gegn hollenskum leyfum, beint til innnflytjenda (heiidverzlana). ^J^Jei (di/et'zlun JJicj. 4maidó Hafnarstræti 8 Sími 4950 Þökkum aitSsýnda samúð við andlát og iarðarícr íöður okkar og afa, Ólaís Jónssonar, Guðmundur Ólafsson og börn. Skuld, Framnesveg 31.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.