Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 8
LESENDUR era beðnir aO atbuga aS smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturiæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Miðvikudaginn 21. júlí 1948 KveðfusaBnsæti fyrir Eylandshjóniu ÞjóðræknisfélagiS efndi í fyrrakvöld til samsætis fyrir síra Valdemar Eylands, frú hans og börn, en þau •liurfu héðan af landi í i gæi'kveldi flugleiðis tii Vesturheims. Meðal þeirra er samsætið sátu voru herra biskupinn Sigui’geir Sigurðs- son og frú lians, vígslubiskup Bjarni Jónsson og frú, margir prestar og vinir þeirra hjóiia. Óíeigur Ó- feigsson læknir stjómaði hófinu, sem var bið ánægju- legasta. Aðalræðu fýi'ir minni Ey- lands-hjónanna flutti herra biskupinn. Minntist liann á- gæts starfs þeirra hér á jandi, en svo senx kunnugt er hefii' síra Valdemar Ev- lands þjónað Ctskálum og Slaðai'prestakalli á Reykjar- jxesi nú um eins árs skeið, en vestra í 37 ái', en sækir -nú landið heinx i fyrsta skipti á síra Eiríkur Bi’ynjólfsson11)0SSU árabili og fleiri Vest- þeirra landið nxeð sökxxuði er þau hvei-fa liéðan. Taldi fxúin, sem fædd er vcstan hafs, að liún liti á ísland, sem sitt annað föðurland, en bæði hjóhin sendu kæi'ar kveðjur til vina og kunn- iiigja, sem þau líöfðu ekki átt kost á að kveðja. Sira Valdemar Eylands liefir ver- ið forseti Þjóðræknisfélags- ins vestan hafs og bíða hans nú mikil verkefni er liann livexfur héðan að heiman og lieiixi til safnaða sinna. Nokkrir Vestur-Islending- Ogrunarorð rússsieskra blaða. Brezkar og' ameiískar flug- vélar, seixx verið hafa á leið til Berlír.ar, hafa aldrei mxett eins nxörgum rússneskunx flugvélum og síðustu dag- ana. Ekki lxefir þó oi’ðið neitt slys af vöjtdum þessarra flug- ar sátu liófið. Meðal þeii-ra ferða. Rússnesk blöð ségja, skáldkonan góðkunna að Bandaríkin þori ekki að Jakobína Johnson, cr rjúfa umferðarbannið við bojgina nxeð öðrunx liætti, var f rú dvelja muix hér á landi lram í cndaðan ágúst, ennfreixiur Andrés Bjönxsson frá hefir aflur þjónað söfnuði síra Eyiands vestan liafs. Etu þelta fyrstu presta- skipti, sem átt liafa sér stað !við íslendiixga í Vesturheimi, en vafalaust örfar slíkt sanx- starf þjóðræknisstarf Islend- inga hæði vestan hafs og austan. Er í ráði að halda xxppi slikri starfsenxi eftir því efni standa til síðax’. Síi'a Jakob Jónssoxx bar Eylands-fjölskyldunni kveðj «r frá félagi Vestui'-íslexxd- inga, senx starfandi er hér í bænum og flutti þeim að gjöf Ijóspi'entun á passíu- sálmum Hallgrínis Péturs- sonar, samkvæmt eigin- handriti hans. Ófeigur Ó- feigsson lét þess ennfi’enxur getið að Þjóðrææknisfélagið myndi afhenda síra Evlands Staðarliólsbók að gjöf, út- gáfu Munlísgaards. Framh. á 3. síðu. þyí að þau þori ekki i sti’íð við Rússa og bandamenn Winnipeg, sem dvalið befjifci4*ein'a. Amerískir yfix'menn liafa látið svo ixnx mælt, að þehxx sé sama um flugfei'ðir Rjússa „ef þeir flækjast ekki fyrir.“ Í.S.Í. vill fá leyfi til kvik- Síra Valdemar Eylands Þingvöllum ávarpaði því íxæst samkom- una með prýðilegi-i ræðu, Gei'ði liamx grein fyrir til- ídrögum að því að hann léði máls á að ganga í þjónustu islenzjku kirkjunnar liér heima unx eins ái's skeið, sem liaixn að vísu hefði leixgi þráð, þótt starfsferill liaixs hefði aðallega legið vestan Jxafsins lijá islenzka þjóðar- Jxrotinu. Taldi sira Eylands að dvöl þeirra hjóna hér á landi lxefði orðið þeinx til ínargvíslegrar ánægju, eliki sízt safixaðai'starfið, senx er umfangsnxikið og ci’fitt. Nú upp á siðkastið lxefir Ey- lands-fjölskyldan ferðast iiokkuð um landið og heim- sótt fæðingarstöðvar sira Eylands, en sótt auk þess heirn ýmsa fegurstu -staði. Kveðja þau hjónin og böi-n Vill koma upp íþróttaleik- vangi á ÞingvÖllum. Síðasta ársþing 1. S. I. ræddi m. a. um íþrótta- svæði á Þingvöllum og í Laugadalnum, um kvik- myndarekstur til ágóða fyrir starfsemi sambands- ins o. fl. Ái'sþing I.S.I. lialdið á 12. júlí 1948 láta slétta senx allra fyrst vellina neðan Fangbrekku, svo að lögleg leiknxót geti farið þar fi-am og lielzt eigi síðar en J950 vegna allsherjar skox-ar á Þingvallanefnd, að íþróttamóts, senx þá er fyxúr- liugað. Áisþing I.S.I. 1948 skorar á Bæjarstjórn Reykjavíkur, að flýta sem mest má vera byggingu fyi'irhugaðra í- þróttamanuvirkja í Lauga- dalnum. Ársþing I.S.Í. 1948 skorar á ritstjórnir íþróttabkxða og aðra þá, sem um íþróttir og íþróttamál rita, að vanda sem lxezt rithátt sinn. Tillögur, sem vísað var til stjórnar I. S. I. Þingið kjósi 5 manna nefnd til þess að vinna að þvi í sanxráði við stjóm I.S.I. a.ð Iþi'óttasamband Island fái að- stöðu tjl kvilaixyndarekstui's til ágóða fyrir starfsemi sani- bandsins. Þessir voru kjörn- ir í nefndina: Stefán G. Björnsson, Halldór Kristjáns- son, Sigux'jón Pétursson (Ræsir), Guðnxundur Svein- björnsson og Gísli Halldóx-s- son (ai'kitekt). Þingið felur stjóniinni að' lxalda vakandi merkjasölu- máli I.S.I., samkvæint sanx- þykkt síðasta ársþings til fjái'öflunar fyrir stax'fsemi þess. Þingið felur stjói'n I.S.I. að sjá unx útvegun verð- iaunapeninga og verðlauixa- gripa fyrir íþróttafélög og félagasamtök innan sam- bandsins, eða gangast fyx-ir þvi að verðkxunapeningar og gripir verði fvrirliggjandi hjá ákveðmmx aðila og fáist þar með sem hagkvæmustuin kjörum. Ennfremur taki stjórnin verðlaunamálið til gagngerðar athugunar með tilliti íil þess að draga úr kostnaði við verðlauna-veit- ingar og leita eftir nýrri gerð verðlaunagripa. Þessi nxynd er af bílnum R-2705 eftir að hann lxafði hrapað 40 nxetra og oltið 5—6 veltur í Hvalfii'ði. Fjórir voru í bílnuxn, en þá sakaði lítið senx ekkert við byltuna. Bíll veltur 40 m. — 5-6 veltnr — en fólk slasast nær ekkert. Bíllinn gereyðilagður. Það gei'ðist undir Múlafelli við Hvalf jörð á laugardag, að bíllinn R—2705 valt 5—6 veltur og hrapaði um 40 metra með fjóra farþega, án þess að nokkum þeirra sak- aði verulega og nxá það kall- ast kraftaverk. I bilnum voru tveir piltar, Jón H. Stefánsson og Gunnar Jónasson og tvær stúlkux', Halla Sfefánsdóttir og Hrefna Árnadóttir. Þau vox-u á íxorð- urleið og ætluðu að eyða 14 daga sumarfríi á Akureyri og þar i grennd. Slysið vildi til rétt fyrh' 9 á laugardagskvöld. Gunnai’ Jónasson segir, að þeir hafi yei'ið að stöðva bílinn, ætlað að hvila sjg ^volítið. En þeg- ar bjllinn var að stöðvast sprakk vegarbrúnin undan lionum og valt liann niður. Gunnar segir að þetta hafi horið svo skyndilega að, að enginn hafi haft tinxa til að stökkva úr bjlnunx, þeldur liafi þau gripið i það hald sem þau náðxi til dauðahaldi. Staðnæmdist í f jörunni. Strax í fyrstu veltu bi-otn- aði litill pallur aftan af bíln- um. I þeirri annaii brotixaði lxúsið og sum sætanna flugu út. Síðan smátættist bíllinn í sundur, þar til litið var eftir amiað en grindin, þegar lxann staðnæmdist i fjörunni. Ef haim hefði oltið eina veltu í viðbót hefði hann farið i sjóinn. „Eg hélt að allir félagar nxinir væru stói-meiddir eða jafnvel ekki lifandi,“ sagði Gunnar Jónasson. „En við gtóðum samt öll upp unx sania leyti og vorum tiltölulega lit- ið meidd.“ Gunnar hafði skorizt noklc- uð á lxöfði og handlegg og auk þess brákaðist eitt eða fleii'i rifbein lians. Halla skarst svolítið á lxöfði og fingui'brotnaði, en Jón og Hrefna nxeiddust sama og ekkert, hlutu aðeins smá- skx'ámur og mörðust litils- háttar. Geil að , meiðslum. Litlu eftir slysið bar að vörubil á norðurleið. Bil- stjórinn og kona lxans hjálp- uðu til við að binda um sár hinna meiddu og óku síðan farangri þeirra að Fei'stiklu. Síðar kom Guðnxundur Guð- jónsson, gjaldkeiú hjá Agli Villxjálmssyni á staðinn i bii sinunx, R—1600. Hann hafði tvö sæti laus og ók Gunnari og Höllu til Reykjavikur. Jón og Hrefna liéldu Ixins vegar með öðrum bil til Ferstiklu og voi-u þar til sunnudags. Axel Helgason, lögreglu- maður, fór á slysstaðinn í gær óg athugaði vei'ksummerki. Framh. á 3. síðu. Rússland og Bandaríldn jafnsterh í Soíti. / Bandartkjunum hefir verið gefin út skýrsla nm flughersstyrk ýmissa rikja. Er þar talið, að Rússar liafi jafnstóran flugher og Bandaríkin og fullkomnar flugvélasmiðjur, en skorti hæfilega flugvelli. Rússar hafa 400,000 manns í flug- liernum, segir skýrslan, og eiga um 14.000 flugvélar, þar á m. nokkur hundruð, sem knúnar eru þrýstilofti. Framleiðslan nemur um 1000 stórum spengjuvéluni árleqa oa 200 þrýstiloftsvél- um niánaðarlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.