Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Miðvikudaginn 21. júlí 1948 162. tbl. Tólff kommiíitistaforsprakk- Á næstu þrem mánuðum verð> ar á U.S. sakaðir um hvort friður helzt. S]é þelrra iiafa þegar verlð fiaiidteknlr, en hinna @r leitað. : Tólf helztu forsprakkar kommúnista í Bandaríkjan- úm hafa verið sakaðir um starfsemi, er miði að þvi að kollvarpa núverandi stjórn- skipulagi landsins með j)f- beldi, og hafa sjö þeirra þég- dr verið teknir höndum. Meðal liinna sjö, er liand- teknir iiafa veriði, eru for- maður Kommúnistaflokks Bandarikjanna og aðalritari lians. Leitað er að hinum fimm, þeirra á meðal for- ystumönnum flokksins í New York-ríki, Chicago og Oliio, svo og ritstjóra blaðs- ins „Daily Worker“, aðal- málgagns kommúnista i New York. Hafa lögregluyfirvöld haft nánar gætur á mönnum þessum að undanförnu og segja frcttaritarar, að nú hafi þau næg sönnunargögn í höndum til þess að hand- taka menn þessa, er gangi erinda erlends ríkis gegn ættjörð sinni og vinni að því, að kollvarpa stjórnskipulagi landsins með hverjum þeim ráðum, er henta þykir. Þá er talið, að um 700 manns, er komið hafa til Bandarikjanna undir því yfirskyni, að þeir vinni á vegum SÞ, stundi njósnir fyrir crlend riki og leika flestir þeirra lausum liala ennþá, en er undir eftirliti. Jtferöar- Síðan Vísir skýrði frá því fyrir nokkuru, að Guð- mundur Daníelsson rithöf. undur mundi senda blað- inu pistla frá ferð sinni til Suðurlanda, hefir rit- stjórnin oft verið að því spurð, hvenær fyrstagrein in. birtist. Getur blaðið nú glatt lesendur sína með því, að grein sú er komin frá Guðmundi, skrifuð í Flórenz. Segir hann þar frá fyrsta áfanga farar- innar, flugferðinni til Prestvíkur og járnbrautar- ferð þaðan til Lundúna. Nefnix- hann greinina Út- ferðarsögu. Hún birtist í blaðinu í dag. Allt óvíst um Hér sézt Kaldbakur á hinum nýja dráttarvagni Slippfélags- ins. Togarinn var dreginn upp og settur inn á hliðarbraut um 6-leytið í gær að viðstöddum forvígsmönnum Slipps- ins, útvegsmönnxun, ráðherrum, blaðamönnum o. fl. Nýi slippurinn tekur togar- ana upp á tveim tímum. Fjórir togarar til viðgerðar í einu. Sig. Ingason hlaut bílinn. Dregið var í Ólympíuhapp- drættinu á íþróttavellinum í fyrrakvöld. Fyrsti vinningur, sem var Hudsonbíll, kom upp á miða nr. 22379. Annar vinningur, heimilistækin, kom upp á miðann 23500, og ferðin og aðgöngumiðinn að Ólympíu- leikunum komu upp á miða nr. 16500. Í - Fyrsta vinningsins var vitj- að strax á vellinum í fyrra- kvöld. Sá liamingjusami var Sigurður Ingason, glimu- lcappi, Barmahlið 30. stjórn. Auriol Frakklandsforseti átti enn í morgun tal við leiðtoga stjórnmálaflokk- anna til þess að fá stjórn setta á laggirnar i stað stjórnar Schnmans, er varð að segja af sér i fyrradag. Talið er, að þetta muni reynast erfitt, þar eð sjónar- ntið flokkanna eru sögð mjög ólík. Kommúnistar hafa sett fram eina af hinum furðu- legu kröfum sínum um „lýðræ'ðislega einingu“ en annars hafa fundir verið haldnir í miðstjórnum flokkanna, en í morgun var allt óvíst um, hvern árangur þær myndu hafa. Hin nýja dráttarbraut Slippféiagsins h.f. er nú til- búin til notkunar. 1 gærkvöidi milli 5 og 6 var fyrsti nýsköpunartogarinn, Ivaldbakur, dreginn á land á nýja dráttarv’agninum. Áður hafði Búðanes verið tekið upp i Slippinu til reypslu á vagn- inum. Það var gert s. 1. föstu- dag. Drátlarvagniiin er dreginn með 250 hestafla rafmagns- mótor. Síðan er uskipin dreg- in inn á liliðarbrautirnar með 100 liestafla mótor. Illiðar- brautirnar eru þrjár, svo að slippurinn getur liaft 4 skip til viðgerðar þarna i einu. Engin síld. Engin síld barst .til Siglu- fjarðar í nótt, etida þokusúld og bræla á miðunum. Síldveiðiflotinn er ákaflega dreifður og leitar síldarinnar, hvar sem hennar verður vart. Flest eru skipin við Langa- nes, út af Bakkafirði og á Skagafirði. Á aðalbraut er hægt að draga upp 1500 smálesta þunga, en á lúiðarbraut er hægt að hafa 1000 smálesta þunga. Það er þvi hægt að liafa fjóra nýsköpunartogara uppi i Slippnum í einu. 210 m. löng braut. Aðalbrautin cr 210 metra löng. Hingað til hefir dráttar- vagninn verið dreginn með 10 feta hraða á mínútu. Vagn- inn getur þó gengið allt að 40 fet á mínútu. Sigurður Jónsson forstjóri Slippfélags- ins h.f., áætlar, að það muni taka nærri 2 tima frá því skipin eru á floti í sjó, þar til þau eru komin inn á hlið- arbraut tilbúin til viðgerðar. Fullgefður mun Slippurinn kosta um 5 milljónir króna. Framkvæmdir hófust árið 1940. Yfirumsjón verksins jhafði Slippfélagið ^sjálft, en Byggingarfélagið Brú h:f. sá ,um steinsteypu og vinnu af því tagi. Enskur verkfræð- ingur, Henderson ,að nafni,- var aðalverkfræðingur fram- kvæmdanna. , Svartsýn unEmæli blaða víða mn heim. Fsra brynvarðir bílar til Berlínar? Blaðamenn í V.-Þýzkalandi bollaleggja nú um það, að bandamenn muni ætla sér að senda brynvarða vörubíla til Berlínar með birgðir nauðsynja. Á hærri stöðum hefir ekki verið látið í veðri vaka i þessa átt, en hitt er víst, að bandamenn ætla sér ekki að láta undan Rússum og þeir, verða að notast við önnur, flutningatæki en flugvélar, ef birgðir allar í borginni eiga ekki að etast upp á næstu vikum. Málin rædd. Þær fregnir hafa borizt frá Berlín, að yfirmenn setu- liða Breta, Frakka og Banda- ríkjamanna ntuni hafa rætt möguleikanan á því, að brynvarðar bifreiðar yrðu látnar aka til Berlinar, en hætt er við að þá kæmi til árekstra. Enginn veit, hvern- ig slíkir árekstrar mundu enda, livort þeir gætu ekki orðið upphafið að enn einu stríði. En blaðamenn geta þess í skeytum sinum um þetta efni, að þeir hafi ekki getað 'fengið það staðfest, að málið hafi verið rætt frá þessari hlið. Um heim allan er Berlín- arvandamálið aðal-umræðu- efni blaðanna. Tala þáu uní, að Bretar og Bandaríkja- menn hafi tekið ákvörðun unt að neyða Rússa til þess að komast að föstu sam- komulagi um Þýzkaland. Sum bæta þó við, að það sé bara engin trygging fyrir því, að Rússar mundu standa betur eða frekar við slikt pamkomulag en þau, sem gerð hafa verið hingað til og þeir hafa brotið. I flæstu þrir ■fnánuðir. 1 blaðinu Minneapolis Tri- þpne i'Bandaríkjunum hefir birzt grein eftir útgefanda Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.