Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudaginn 20. júlí 1948 l WXSlXi DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn PáLsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni, Afgreiðsia: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur). Félagsprentsmiðjan hJf. Lausasala 50 aurar. 1 í dag er miðvikudagur 21. júli, — 203. dagur ársins. - SjávarföII. Árdegisflóð er ki; 06.35. Síð- degisflóð kl. 18.55. Næturvarzla: Næturvörður er í Rcvkjavík- , ur apúteki þessa viku, simi 1760. Næturlæknir hefir bæki- V VBSIR FYRIR 3D ÁRUM Innflúenza og kuldatíð gekk hér i Reykjavik um þetta teyti fyrir 30 árum. Eftirfaráridi er t. d. að finna i Visi mánudag- inn 22. júlí: „Farþegar á Botniu höfðu margir veikzt af inflúenzu á' iJUAr Eg talaði um síldina í gær og ætla að gera það aftur í dag, en á a!lt annan hátt. Eg ætla að hrósa góðgæti, sem eg bragðaði um daginn — nýju heitreyktu síldinni, sem Sild & Fiskur sendi á markaðinn ekki alls fyrir löngu. * Þar var um sannkallaðan lierramannsmat að ræða. Eg liefi löngum verið sildarvíriur og get ....... , sagt það með sanni, að betri síld stöð í Læknavarðstofunni, simi dciointti milli landa, en voru þó(]lcf; Cg aldrei bragðað hér á 5030. Næturakstiir i riótt aririást állir rólfærir er hirigáð kom. i ]anc]j. við kunnum ékki að mat- Hrcyfill, sími 0633. Veðrið. Mestur liiti í Reykjavík í gær svo útbreidd í bænuni, að hún 13,6 stig. Minnstur Iiiti 5,2 stig.' vcrður ekki stöðvuð.“ Atta gær. Veðurlýsin sólskinsstundir voru í Skammt Og „Kuldatið má heifa að sé enn 'fyrir eins og hefir verið um allt land. ðurhorfur: Xorðaustan gola cða kaídi, úrkoiriulaust og viða léttskýjað. efnir þéssári viku. Fyrsta ferðin er 13 um Norðurland og lagt af stað á triorgun og aftúr til Réykjávíktir 2. eyri, 2,5 á Grimsstoðum og 7,1 Seyðisfirði og 'likt hcfir það verið í allt sumar. Sláttur nturi hvergi vera byrjaður á túnum utan Reykjavíkur, en stað á floéðiengjum vot)endi.“ á stöku og öðru Ólympíunefnd liefir borizt 1000 krótmr að gjöf frá bæjarstjórn Sauðarkróks. Það ér áskilið að fériujsé varið tit þátttöku íslands i ÓlýnipiU- léikununV. iátlúrasannsóknlL Auðlindir landsins hafa allt til þessa verið lítt rannsak- aðar, og hér kunna fleiri gæði að finnast ,en menn hafa almennt gert sér grein fyrir. Þessi sannindi munu hafa ráðið mestu um, að löggjafinn tók rögg á sig á sínum tíma og setti lög um náttúrurannsóknir, en auk þess mun mönnum þá hafa verið farið að skiljast, að vafasamt gæti noi.gan Færeyja er lægð, sem I morgun var talinn 7 stiga hiti talizt að leyfa erlendum vísindamömmm að leika hér laus- þokast norðureftir og fer minnk- i Vestmannaeyjum, 10 í Reykja- um hala um landið þvert og endilangt, án þess að nokkrir ................_ jvík, 6,5 á ísafirði, 5,5 á Akur trúnaðarmenn rikisvaldsins hefðu þar hönd í hagga með, ^e' eða eitthvert effirlit. Samkvæmt lögunum um náttúrurannsóknir skulu ís- lenzkir ríkisborgarar hafa íorgangsrétt til rannsókna á Domsmálaraðuneytið náttúru landsins. Rikisstjórnin getur þó veitt frá þessu að undanþagu, að fengnuni tillögum rannsóknanáðs, sciit J se]ja megi áfcngi um borð í haf- skipað er þremur mönnum til þriggja ára i senn, eftir til- skiprinf og skériimtiferðaskiþtim. nefningu þriggja stærstu flokkanna á Alþingi. Þeir erlendirjÞar sein Esja siglir nú sem menn, sem fást við rannsóknir hér á landi skulu starfa í j skemmtiferðaskip tclur raðu- i • • i ,<i ■ #; neytið að vínsala mcgi fara fram samraði við islenzka vismdamenn og lata rannsoknarraði .... ° , .i skipinu. í té niðurstöðu og árangur rannsóknanna. Lögin um natt- ] úrurannsóknir eru frekar grautarleg, en út í'það skal iekkij-1,erðaskrifstoían nanar íarið. Hlutverk rannsóknarráðs ríkisins, er áuk þess, sem að (Iaí>a fci.g ofan greinir, að vinna að eflingu rannsókna á náttúru | verðu'r landsins, samræma rannsóknir og safna niðurstöðum koiuið þeirra Ráðið á að vera ríkisstjórninni til aðstoðar úm agllst- <)nnur fcrð,-n er 11111 N?rð* yfirstjórn þeirrar rannsoknarstarfsemi, sem rikið lætur . fl]i Það er einnig: 13 daga ferð fram fara og á annan hátt, eftir því sem æskilegt þykir, ].rjðja ferðin er 5 dagá Fjallá- enda á það að annast um tilteknar rannsóknir, cftir því baksférð. Hún verður farin 24. sem ríkisstjórnin kann að óslta og fé er veitt til. Loks á Þ- ni- ráðið að gæta hagsmuria íslenzkra náttúrufræðinga gágn- Sæmdur gullmerki. vart útlendingum, sem hingað koma til rannsókna og koma Stjórn Í.S.Í. sænidi Jón Þor- fram við fríéðimerin anjiarra þjóða að því leyti, scm við á.: stemsson, iþróttakennara, gull- Skulu ákvæði laganna ekki rakin frckar, enda liafa þau j !nj'.,'kl Uii ottasambands íslands, ekki beina þyðmgu, að þvi er varðar rannsoknarstarisemi erlendra manna hér á Iandi. Island er talið þýðingarmikið land fyrir jarðfræði- rannsóknir og að ýmsu leyti öðru girnilegt til fróðleiks fyrir vísindastarfsemina. Landið er í sköpuri, en það eru raunar fleiri lönd, jafnvel hér í Evrópu og mætti þar til nefna Italíu. Hvergi á byggðu bóli mun hinsvegar gætá jafnmikils frjálslyndis, að því er varðar starfsemi erlendra vísindamanna, en einmitt hér á landi, — einkum þó áður en rannsóknarráðið var stofnað. Starfsemi rannsóknar- ráðsins hefur að mestu vcrið á huldu, en það er í sjálfu sér einkenni allrar vísindastarfsemi. Vísindin starfa í kyrrþei, og menn skulu gera ráð fyrir að rannsóknar- ráðið beri að þessu leyti á sér einkenni sannra vísinda. Hinu kunna menn illa, að íslenzkir menn skuli ekki hafa forystu í öllum þeim rannsóknum, sem ber að inna af hendi hér á landi, en feli það annarra þjóða mönnum til Útvarpið í kvöld: I-.kki þurfa bæjarmenn þó •'ið ]J1ja síidina eins og sUmar jijóðir óltasl svo mjög smitun af þeim,1 a nieginlandi Evrópu og það á . þ\í að veikin er þegar orðin 1 vitanléga sinn þátt í því, að hún nýtúr ekki þeirra vinsælda hjá ! okkur sem skyldi. En vonandi á um kuldanri segir Vísir: það eftir að breytast og væntan- lega mikið. Ötvarpslæki til sölu. Nýjasta gerð „Phillips 5 Iampa“ með 1 árs ábyrgð. Úpplýsingar í síma 6889. Finnar heiðraðir. Nýlega sæmdi íþróttasam- band íslands finnska Knatt- spýrnusáriibaridíð hciðursskjoldi Í.S.Í. Eimreíðiri, Aþríl—júní heftið er komið Ef við lærum að verka og matreiða síldina eins og aðr- ar þjóðír, bá er ekki vafi á því, aíf við getum dregið úr rnriflgínirigi á niðursoðinni matýöru, sem menn hafa til bragðbætis og eru svo mjög farnir að venjast. Og eins og / nú horfir ér ékki vanþörf á því að spara gjaldeýrinn. * Það er spor í rétta átt hjá Sild & Fiski, er það fyrirtæki býrjár framleiðslu þá, sein getið er hér að framan. Eg hefi lieyrt ýmsa bæla þessari vöru, enda trú’i eg eklvi öðru én að hvcr maður, sem bragðar hana, þyki hún lostæti mesta.'Og það jafnvel þótt við- komandi Íiafi alltaf verið í liópi þeirra, sem fitja upp á ncfið í hvert skipti, sem liann hefir. heyrt sild nefnda eða vcrið boð- in hún til matar. * Svo vil eg bara að endingu, s lesari góður, ráðleggja þér til að kaupa þér eiria heitreykta síid og bragða a. Finnist þér hún vond, skal eg borða hana fyrir þig, en eg veit, að eg fæ að svelta þéss vegna. út. Efni ritsins er fjölbreytt að varida, og er að finna í þvi Það er ekki að sjá, að ítalir taki skömmtunar- ákvæðin alvarlega í landi sinu, segir ameriskur úrvalsgreinar, kvæði og fl egmitari, sem nýskeð var margar sögiir eftir innlenda og útlenda höfunda. Á meðal höfundanna, serii skrifa í ritið, er ritstjórinn Sveinn Sigurðsson, lýristinn Arngrimssrori, Jósep V. Mascelli, Jóiias Þorbergsson og Lárus Sigurbjörnsson. úrlausnar. Þótt vísindin séu í eðli sínu alþjóðleg, eru tak- mörk fyrir hversu langt skal gengið í gistivináttu og fyrir- greiðslu á þvi sviði sem öðru. Fjarri er það öllu lagi, að svokallaðir vísindamenn, sem þó aðallega fást við myndatökur, geti farið um laudið þvert og endilangt, án nokkurs aðhalds og ráðið sjálfir vali á verkefnum. Slíkar starfsaðferðir munu vera með öilu óþekkt fyrirbrigði hjá öðrum menmngarþjóðum og þær myndu ekki sætta sig við slíkt óátalið. Verður að gera þær kröfur til rannsóknarráðs ríkisins að það heimili ckki þarflausar rannnsóknir hér á landi, svo sem raun yirðist sanna að gert hafi verið. Á árunum fyrir styrjöld- ina voru hér fjölmennir flokkar vísindamanna, sem notuðu aðstöðu sína, að því sem fullyrt er, til margvíslegrar starf- semi, er ekki á skylt við vísindi, en hefði getað reynzt þjóðhættuleg. Slík víti ber að varast öllu öðru frekar. Heimurinn býr enn ekki við frið, enda talið líklcgt að svo geti farið að til vopnaviðskipta kunni enn að draga fyrr en varir. Meðan svo er ástatt virðist full ástæða til n?argir aðrn’ gafu sinærri jgjafir. Sambandið bað blaSiS 19.25 VeSurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög leikin á gitar og mandólín (jdötur). 20.30 Útvarps- isagan: „Jane Eyre“ eftir Char- lotte Bronte, XX. (Ragnar Jó- hannesson skóíastjóri). 21.00 'JTónleikar: ítalska symfónian cftir Mendelsohn (endurtckin). 21.30 Þýtt og cndursagt: Um Anton Bruckner (Jón Þórarins- son). 22.00 Fréttir. 22.05 Dansíög (plötur). 22.30 VeSurfregnir. — Dágskrártok. Gjáfir til S-Í.B.S. Sambandi islenzkra berkla- sjúklinga hafa borizt ýmsar ráusnarlegar gjafir aS undan- förnu. Ónefndur læknir gaf kr. 15000, AlþýSuliúsiS h.f. kr. 1000, ónefnd ikona kr. 5000, Gull- bringu- og Kjósarsýsla kr. að gjalda varhuga við hverskonar vísindastarfsemi sem iniðar að rannsókn erlendra muumu á landinu. I aS færa gefendunum þakkir fyrir gjafirnar. beztu hafðir opnir, til þess, að menn geti keypt sér eina sígarettu í einu, en á því er gróðinn oft einna mestur. —- Það þykir einnig mjög arðvænleg verzlun að svikj a þessa vöru með þeim hætti, að búa til síga- retlur úr stúfum, sem hirt- ix; eru upp af götunum eða úr öskubökkum í veitinga- húsum. Umbúðirnar eru „svört-Joft og einatt svo haganlega er eitt( gerðar, að margir Iáta víst, og það er, að þeim er blekkjast og kaupa þennari i Rómaborg. Ókunnur ferðalangur getur fengið þeyttan rjóma á veitinga- húsi dag eftir dag, áður en honum er ljóst, að þefta er ólöglegt. Ef einhver refsiákvæði eru um vei^Iun á um markaði“, þá sárasjaldan heitt. Til dæm- is um þetta má geta þess, að fimm Italir hittust af tilviljun i skrifstofubygg- ingu einni og enginn þeirra vifisi, hve stór benáín- skammtur þeirra ætti að vera. Þeir fengu þetta upplýst með því að hringja í viðkom- aridi stjórnárdéíld. Venju- legar fólkshifreiðir fá sem svarar 65 Íítrum á íriánuði. Amerískar sígaréltur þykja injög vænlegar til isölu og ýmiskonai’ jþráng- araverzlunar. Gamlar kori- ur og strákhnökkar selja þær í laumi á götunúm. Stundum eru pakkarnir óþvefra. En það er fleira, sem selt er á „svörtum markaði“ en sigarettur. Á VitÍório-törgi, sém er ein aðalhækistöð hihrfá séðu „kaupmanna" má kaupa allt mögulcgt frá hveiti og öðrurn mat- vælum og upp í nýtízku skotvopn. Af benzíni má’ fá eins og hver vill hafa fyrir um kr. 1,25 lítránn á' „svörtum markaði". Smjör- ið kostar um kr. 8,50 pund- ið. Annað verðlag er eftir þessu, en ftalir virðast kurina fyrirkomulaginu vel, græða á tá og _____ _ _ og margir firigri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.